Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 3
121. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 3. júní 1953. 3. /s/enc/zVigajbæíízr Áttræð: Elín Jónsdóttir Uppeldisfræðingar eru sam í Reykjavík. — Ólafur, sonur mála um það, að hver einasti Elínar, er sjómaður í Reykja- maður, sem umgengst börn, vík, ókvæntur. eigi meiri eða minni þátt í að, Ég, sem þessar línur skrifa, móta skapgerð þeirra, hug- hef ekki kynnzt Elínu mikið myndaheim og tilfinningalíf, sjálfur og ekki fyrr en á seinni með orðum sínum, athöfnum árum. En ég hef heyrt á hana og viðmóti, þótt hvorugum minnzt og frá henni sagt af aðila sé það kannske ljóst. fólki, sem var börn á heimil- Kemur þetta og heim við reynslu almennings. Þessa staðreynd mætti fullorðna fólkið stundum muna betur éh það gerir og gæta þeirrar ábyrgðar, sem á því hvílir í viðurvist. barna. Þetta er rifjað hér upp vegna þess, að í dag á áttræð- Isafmæli ein sú alþýðukona, §em vera mætti mönnum fyr- irmynd og leiðarljós í þessum éfnum. Hún heitir Elín Jóns- dóttir og er arnfirzk að ætt, fædd á Uppsölum í Selárdal 31. maí 1873, dóttir Jóns Jóns- sonar bónda þar og seinni konu hans, Kristínar Ólafs- dóttur. Hún giftist 1. nóv. 1896 Ólafi Kristjánssyni frá Hvéstu, af Thorlacíusarætt. |>au reistu bú á Krók í Selár um þar sem hún var í vist. Frásagnir þeirra allra eru á eina lund. Um enga vanda- lausa manneskju þótti þeim vænna en Ellu, eins og þau nefna hana alltaf. Góðlyndi hennar var einstakt og hjálp- fýsi hennar að sama skapi, hvenær sem þau þurftu nokk- urs við eða leituðu til hennar. Hún skildi börnin flestum bet ur, skildi þau með hjartanu. Hún fylgdist með leikjum þeirra og áhugamálum og beindi hugmyndum þeirra og tilfinningum jafnan til þess, sem gott var og göfugt. Eng- inn kann um það að segja, hve víðtæk þessi áhrif henn- ar hafa orðið, en minna má aftur á það, sem sagt var í upphafi þessa greinarstúfs. dal. En sambúðin varð ekki j Elín er greind kona og kann löng^ því að Ólafur drukknaði geysimikið af vísum og kvæð- ma'nnskaðaveðrinu mikla á Árnarfirði 29. sept. 1900. Varð Elín þá að"hætta búskap og íara- í vinnumennsku með dóttur þelrra | hjóna, Krist- jönu, en son þeirra, Ólaf, fæddan eftir lát föður síns, neyddist hún að láta til yandalausra.'Mörg síðustu ár- in hefir Elín dvalizt á hinu myndarlega heimili Kristjönu Góttur sinnar og manns henn ár, Bjarna Árnasonar, en þau éiga nú heima á Sogavegi 138 9tm" "" 1 . ' ' '.. Rússnesku listamennirnir Síöastliöinn miðvikudag voru tónleikar í Austurbæjar- bíó. Tatjana Kravtsenko pí- ánóleikaíi lék þar verk eftir Ghopin, Pagánini, Lizt, Rach- maninoff, Kabalevski og Katsjaturian. Leikur hennar var ágætur, tæknin mjög góð pg afburðaþróttmikill. Naut hún sín elnkum vel í Prelud- mum eftir Kabalevski, og hinni bráðsk-emmtilegu tvee- Ötu Katsjaturians. Pavel Lísítsían er einsöngv- ári við Stóra-leikhúsið í Moskvu, og þjóðlistamaður Sovét-Rússlands og Sovét Armeníu. Hann hefir yfir að ráða alveg framúrskarandi góðri raddbeitingu svo aö nálg ást fullkomnun. Rödd hans er ákaflega vel þjálfuð og skól- uð, enda hóf hann söngferil sinn er hann var. fjögra vetra gamall. Röddin er björt og fögur og vald hans yfir henni er mikið. Kom það greinilega í Ijós í hinu vandasama en mjög fallega og sérkennilega armenSká lagi, Hegrinn eftir Doluchánan, og í Prolognum aö Bajazzo eftir Leoncavallo. Hin fagra meðferð hans á Rósinni eftir Árna Thorsteins son heillgði einnig hugi áheyr endá. ■ Framkolna hans var viröuleg, látlaus og aðlaðandi. Listamönnunum var mjög vel tekiö og urðu þeir að leika og syngja mörg aukalög og þeim barst fjöldí blómvanda. E. P. um, einkum barnavísum og þeim, sem eru trúarlegs efnis. Sögurnar, sem hún kann, eru óteljandi, og jafnan er hún fús að segja þær. Allar eru þær með sama blæ: vekja at- hygli á því, sem gott er og rétt, og efla siðgæðisvitundina. Og Elín kunni lag á að segja þannig frá, að börnin lögðu eyrun við. Og ennþá sækja börn til hennar, því að lundin og góðvildin er söm og áöur og andlegir kraftar ósljóvgað- ir, þótt hún sé ekki á faralds- fæti vegna fótaveiki. Trúkona mikil hefir Elín verið og er guðstrú hennar sterk og einlæg. Trú hennar hefir jafnan borið sjálfri sér fagurt vitni í hlýju viðmóti, góðgirni og samúð með öðr- um mönnum, einkum smæl- ingjum. Ég held, að ég þekki enga manneskju, sem frekar mætti segja við en Elínu Jónsdóttur hið forna fyrirheit: Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu guð sjá. Ólafur Þ. Kristjánsson. HcMinyaApjall (Zei}ktiíkine)A An&stœðingar Framsókn- arflokksins hamra nú á þvi si og œ, að vonlaust sé að flokkurinn fái þingmann kjörimi í Reykjavík við kosn ingarnar i sumar. Er því treyst, að með þvi að endur- ( taka þetta nógu oft og lengi, fari almenningur að trúa þessu. Sannleikurinn er hins veg ar sá, eins og leitt hefir verið i Ijós hér i blaðinu fyrir skemmstu með tölum frá síðustu kosningum í Reykja-' vík, að engar líkur eru til þess að sœtið verði unnið af flokknum. Til þess þyrfti Al- þýðufiokkurinn að auka fylgi sitt um hátt á annað þús. atkv., kommúnistar um þúsund atkv. og Sjálfstœðis- flokkurinn um tvö þúsund atkvœði. Öllum má vera Ijóst að til þessa eru engar líkur.' í Alþýðuflokknum hefir, geisað hatrömm borgara- styrjöld og verulegur hluti af baráttuliði flokksins er óvirkur við þessar kosning- ar eða hefir yfirgefið hann með öllu. __________ Kommúnistaflokkurinn á i vœndum mesta kosninga- ósigur, er hann hefir beðið til þessa. Mönnum hefir orð- ið œ betur Ijós hinn taum- lausi undirlœgjuháttur flokksins við Rússa, svo og það, að flokknum og blaði hans er beinlínis haldið úti | fyrir rússneskt fé. Ekki stend , ur heldur á endurgjaldinu,] þar sem flokkurinn ver í! blindni hvért óhœfuverk rúss nesku einrœðisstjórnarinn- j ar og leppa hennar. | Sjálfstœðisflokkurinn geng J ur nú klofinn til kosninga. Nokkrir af eindregnustu fylgismönnum hans hafa sagt skilið við hann og stofn að nýjan flokk. Kunnugir telja þennan flokk eiga tals- verðu fylgi að fagna meðal óánœgðra Sjálfstœðismanna þó ekki muni það endast lion um til-að fá mann kjörinn, Þjóðvarnarflokkurinn er með öllu vonlaus um að fá mann kjórinn. Framsóknarmenn og aðrir stuðningsmenn B-listans í Reykjavík ganga sigurvissir til þessara kosninga, og láta órökstuddar hrakspár og vonleysisáróður andstæðing anna sem vind um eyrun þjóta. Þeir munu afsanna j hann rœkilega á kjördegi. Nú þarf enginn Iengur að kvíða þvottadeginum. sér um þaö Hér eru enda: umsagnir not- „Ég undirritaður keypti sWastliðið haust handknúna þvottavél af hr. Björgvin Þorsteinssyni á Selfossi. Vél þessi hefir gefið sér- lega góða reynd. Hún þvær vel og er fljótvirk, en einnig mjög létt, svo að auðveldlega má láta stálpaöa krakka þvo i henni. Að mínu áliti er hér um að ræða þá hentugustu gerð af hand- knúnum þvcttavélum, sem ég hefi kynnzt“. maí 1952. Konráð Þorsteinsson, Sauðárkróki.“ ,,Ég heíi notað þvottavél Björgvins Þorsteinssonar í eitt ár. Ég tel vél þessa mjög hentuga og leysa ótrúlega vel þvottavanda- málið þar sem rafmagn er ekki fyrir hendi. Vélin er mjög létt i meðförum og því auðveld stálpuðum krökkum. Hún skilar þvott- inum vel þvegr.um á 5—8 mínútum og vinnur sitt verk ekki lak- ar en venjuleg rafmagnsvél. Ég tel vélina ómissandi á hverju raf- magnslausu heimili. Hveragerði 4.5. 1952. Sigurður Árnason." „Ég undirrituo hefi notað þvottavélina „Björg“, sem Björg- vin Þorsteinsson á Selfossi hefir fundið upp og framleiðir. — Mitt álit á vélinni er þetta: Hún er alveg ótrúlega afkastamikil og þvær vel. Mjög létt í notkun svo hver unglingur getur þvegið í henni. Ég álít að hvert einasta heimili. þurfi að hafa slíka vél til afnota. Fljótshólum, 2.5. 1953. Guðríður Jónsdóttir" o o o o o o o o o o o ■ o o o o o O o o o l f o o o o o o ■O o o o O O O o o O o <> o l Þvottavélin framleiðanda, ,BJÖRG" er sterkbyggð, ryðírí og ódýr og fæst hjá i > Björgvin Þorsteinssyni HAMAR, SELFOSSI. Sími 23 o. FIX-SO fafalímið er komið aftur. Málning & Jlámviirur Sími 2876 — Laugavegi 23 ♦ t f G/i/E NEW UFE TO VOUR WHtTES WtTH OXYDOL Húsmæður: Breytið þvottadeginum í hvíldardag! Látiff OXYDOL vinna verkið fyrir yður Biðjið því ekki um sápuduft heldur OXYDOL OXYDOL fæst í flestum verzlunum Agnar Norðf jörð & Co. h.f. Lækjargötu 4, símar 3183 og 7020

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.