Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 5
..><) # ' 1'3 <S *9 « 121. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 3. júní 1953. 5. Miifvihud. 3. |úní Verstu höftiu Braskarar í staö atvinnurekenda! A víðavangi Breytingiii, sem hefir orðið :i Sjalfstseðisflokkmmi Framfarir í samgöngu- ! málurn dreifbýlisins. Það urðu greinileg tíma- mörk í sögú Sjálfstæðisflokks ins, þegar Jón Þorláksson lét „ , . . . af stjórn hans og Ólafur Morgunblaðið genr sér nu Thors tók við um fátt tíðræddara en að , Á timabili Jóns Þorláksson- Sjalfstæðisfiokkurmn sé á ar voru { flokknum storat- moti hoftum og það sé þvi ^ vinnurekendur> eins og Einar bezta vornm gegn hafta- Þorgilsson ifeáfnarfirði, Flyg farganmu sem það nefmr n Haraldur Böðvarssonj svo, að efla hann. | Alliance og að sumu leyti Til þess að gera þennan á- Kveldúlfur, sem þó var alltaf róður blaðsins trúlegri, er Ol- með annan fotinn { braskinu. afur Björnsson prófessoi j f Seinnx tíð hefir þetta ger- stundum leiddur fram á rit- breytzt. Flest af þeSsu fólki er völlinn og látinn vitna um horfið) þo að sumt sé enn eftir það, að' þetta sé alveg satt. ^ | eins 0g Haraldur Böðvarsson Þessi haftaskrif Mbl. og Ól- og fáeinir aðrir. En máttar- afs Björnssonar eru nú orðin stólparnir eru orðnir fólk, sem svo mikil að vöxtum, að óhjá- lifir a stórbraski, einhverjum kvæmilegt er að vekja athygli neðanjarðartekjum, sem fæst á hinum annarlega tilgangi ir Vita> hvaðan eru fengnar. þeirra. | Það nægir að benda á, að Þegar Mbl. og Ólafur Björns fyrirtæki formanns Sjálfstæð son ræða um höft, virðast þess isfiokksins er orðið einn tog- ir aðilar ekki álíta að til séu ari, sem halli er á, síldarverk önnur höft en gjaldeyrishöft j smiðja fyrir norðan, sem halli og innflutningshöft eða ein-’er á, og síldarverksmiðja bér hver .'önnur álíka, sem eru fyrir sunnan, þar sem Kveld- framkvæmd beint af ríkinu.1 úlfur er að draga bæinn niður Höft birtast- hinsvegar í fjöl-'í botnlausar skuldir. Margir mörgum öðtum myndum. Þess spyrja: „Á hverju lifir þessi eru .ótal. mörg dæmi, að al- j „familía““? Uppreisnin í Sjálf menningur búi við hið harð-, stæðisflokknum er raunveru- svíraðasta haftaskipulag, þótt iega þannig, að eldri tegund- engum framangreindum höft in af atvinnurekendum er að TikíSvaldsIris sé til að dreifa. gömlu olíufélögin Shell og B.P., að mega leggja þessa pen inga fyrir erlendis og reyna þannig að safna fjárhæð til þess að kaupa olíuskip fyrir íslendinga, svo að hægt yrði að gera olíuflutninga til landsins um langa framtíð miklu ódýrari en þeir eru nú. Þegar um þetta leyfi var sótt og einn af allra helztu Sjálfstæðismönnunum byrj- aði að fjalla um málið, varð honum að orði, sem ekki var óeðlilegt, eftir því sem nú er komið á daginn: „S.Í.S. þarf ekkert leyfi til þess að leggja þennan gróða fyrir erlendis. því að Eimskipafélagið fær að leggja fyrir gjaldeyri er- lendis í þessu skyni, án þess að hafa til þess sérstakt leyfi“. Komst þannig upp, að Eim skipafélagið hefir gert þetta í mörg ár, og yfirvöldin hafa vitað um það og það hefir verið liðið. Sýnir þetta bezt siðferðið hjá íhaldsklíkunni, að henni finnst það fjarstæða að S.Í.S. sæki um leyfi — og fái leyfi til að gera það, sem Eimskip hefir verið liðið í mörg ár. — ^ ...... Gróðinn, sem Eimskip afhenti reyna að gera uppreisn a móti _ Kveldúlfi fyrir skúrana f I stórbröskurunum. Máttarmiklir einstaklingar | Eitt stærsta verkefni þjóðar 1 skuggahverfinu, var þjóðar- .. hafa þá náð í sínar hendur innar nú er að finna og fletta , eign. Þe,m yfirráðum, sem veita | SS** *!£ þeim svipaða aðstöðu og þeim ararnir taka tekjur sl"=ir. teryerndársam toS aðilum, sem framkvæma op- , hvernig þeir lifa sem snýkju- g ° h verida sa 8 mber höft. Þótt hin opinberu dýr á þjóðinni. höft séu óæskilégt neyðarúr-j skipafél. hafi keypt sín skip fyrir gróða, er lagður hefir-Ver ið upp i hendur þess á fyrr- greindan hátt, er Eimskipa- félagið eins og á- nálum út af sa.mkeppninni, og kemur það fram á óteljandi sviðum og í ýmsum myndum. Skip Eimskipafélagsins -eru svo ó- hentug og klaufalega byggö. áð undrun sætir. Rekstur Gull foss er orðinn frægur fyrir eitt, og það eru drykkjuveizl- ur í Reykjavíkurhöfn. Af þessu stafar öll illskan. Aðrar leynilegar mjólkur- beljur uppgjafaatvinnurek- enda íhaldsins eru olíufélögin. En nú hefir olíufélag sam- vinnumanna tekið upp á því að selja smurningsolíu svo ódýrt, að Hallgrímur Bene- diktsson varð að stórlækka sína smurningsolíu og hefir ekki frið til að græða. Þá hef- ir félagið boðið þannig niður olíu til togara, að hver togari hefir á 6 árum grætt 110 þús. kr. Félagið hefir einnig boðið niður olíu til sildarverksmiðj anna á Siglufirði fyrir á fjórða hundrað þús. kr. lægra verð en hin olíufélögin. — Það hefir boöizt til að selja olíu til toppstöðvarinnar miklu1 um helming lægra verði en hin olíufélögin 1 o. s. frv. Og nú kemur það síðasta. Nú kemur það upp úr dúrn- um, að olíufélögin gömlu hafa svo óhagstæða samninga, að samvinnumenn gera sér vonir Þegar Framsóknarflokkur inn tók við völdum eftir hinn fyrsta stórsigur í kosn- ingum 1927, hófst hið mikla framfaratímabil í samgöngu málum sveitanna. Tölurnar tala um þann árangur, sem náðst hefir á þessu tímabili vegna þess brautargengis, sem kjósendurnir hafa veitt flokknum. Á 25 árum, þ. e. 1928—51 voru byggðir og ruddir 4200 kílómetra ak- færra þjóðvega (eða 10 sinn um leiðin Reykjavík—Akur- eyri) og 2000 km. akfærra sýsluvega. Á sama tímabili voru byggðar 356 brýr, 10 metra eða lengri, og 174 styttri brýr. Víralínur sím- ans voru lengdar úr 9 þús. km. upp í 37 þús. km. Sími var lagður á 3000 sveitabæi, en var áður á 500 bæjum. Þessar framkvæmdir hafa verið óspart notaðar sem rógsefni gegn Framsóknarfl. í Reykjavík. En frjálslyndir og víðsýnir Reykvíkingar skilja, að þjóðin öll nýtur góðs af því, að land hennar sé gert sem byggilegast. Túnin stækkuðu ræði og þeim sé oft misbeitt, verða höftin þó margfallt 7 stað?« verri, • þegar þau komast i „Hver kom þessum f janda við Bandaríkin 1941, var svo um að geta keypt olíuskip um samið, að Bandaríkin sæju j fyrir það, sem þau græði á um nægilegan skipakost, til i því að borga sömu flutninga- þess að íslendingar gætu flutt j gjöld og gömlu olíufélögin, til sín lífsnauðsynjar. Gróð- hendur fárra gróðamanna 1 Ef Þið heyrðuð íhaldsmenn inn af þessum skipum, sem sem eingöngu beita þeim j'tulasaman á kaffistofum og Bandaríkjamenn afhentu ís- sína þágu á kostnað allrar' Sötum úti, munduð þið aldr- lendingum til flutninganna, ■'héilöárinnar. ei heyra neina setningu eins var svo stórkostlegur, að rík- oft og þessa: „Hver kom þess ið hefði getað eignazt fyrir Þessi höft einstaklinganna um fjanda á stað“? Þessi þetta heilan skipaflota. En eru oftast í því formi, aðj„fjandi“, sem var komið á Ólafur Thors, sem þá réð, þeim tekst að ná yfirráðum stað, er vitneskjan um það, gerði sér hægt um hönd og - TÍir bönkunum eða vissum að samband íslenzkra sam- afhenti Eimskipafélaginu atvinnugreinum, eins og sigl (vinnufélaga hefir flutt til þessi skip og um leið skatt- ingunum, fiskútflutningnum landsins 700 þús. kr. ódýrari frjálsan gróða af þeim. Er tryggingunum og olíuverzl- j oliufarm en gömlu olíufélögin allt þetta mál þannig, að það uninni. Þéssi yfirráð veita j sina farma. íhaldsklikan hélt, þyrfti rannsóknar við. Var þeim meiri og minni hafta-[ að hun gæti gert þetta að ólafur Thors þá þegar að og einokunaraðstöðu, enda bombu, en hún sprakk í eigin safna peningum í gullkálfinn, beita þeir þeim á þann veg. hendi, eins og stundum verð- Eimskipafélag íslands, til þess ’ Éf litíð' ér tií baka yfir sein- ustu 30 árin, munu menn við nána athugun komast hik- laust að þeirri niðurstöðu, að raunverulega hafi aldrei ver- T ið meiri' haftastjórn hér á T landi 'en á árunum 1924—27, þótt fljótt á litið virðist sú 1 ályktun lítið rökstudd, þar 2 sem ekki voru þá nein gjald- eyrjs- og innflutningshöft. , Svona var þetta þó samt og að S.Í.S. leitaði leyfis fjárhags - -ástæðan fyrir því var sú, að. ráðs til þess, ef það kæmist - yfirráðin yfir bönkunum voru að ódýrari olíuflutningum en ur hjá klaufum, og niðurstað að geta forðað sér frá gjald- an hefir orðið sú, að íhaldið þroti með því að selja félag- er sært og sundurtætt, því að inu síðar fyrir margfalt verð flett hefir verlð ofan af æði eignir sínar í skuggahverf- mörgu, og skal aðeins fátt inu? eitt talið. „S. í. S. þarf ekkert leyfi, Eimskipafélagið gerir þetta án þess“. Upphaf þ.essa máls var það, þá að langmestu leyti í hönd- um yfirstéttarinnar, sem not- uðu þau óspart í sína þágu. Hinum vinnandi stéttum var lokuð leið að fjármagninu. Bankarnir máttu t. d. heita alveg lokaðir fyrir bændastétt inni. Þannig var heiþim at- vinnugreinum og stórum stétt um haldið í höftum fjárskorts ins. Með stofnun Búnaðar- bankans og fleiri slíkum að- .gerðum voru höggvin skörð í þennan einokunarmúr. Nú er hiffs vegar aftur svo komið, að fámenn klíka eða forráðamenn Sjálfstæðis- flokksins ér búin að Hræðslan við Vilhjálm Þór. Og nú er þessi vondi mað- ur, Vilhjálmur Þór, að setja sjálfa mjólkurbeljuna, Eim- skipafélag íslands, í hættu. Hann hefir keypt svo hentug skip, að þótt hann hafi keypt skip S.Í.S. i skuld, en Eim- bankans, í sínar hendur. Þessi völd notar hún í sívax- andi mæli til að styrkja að- stöðu sína og sinna manna. Þessi sama klíka hefir hka einokun yfir meginhluta fiskútflutningsins. — Til skamms tíma hafði hún líka alger yfirráð yfír millilanda- siglingum og tryggingum og berst nú fyrir því að ná þeim aftur. Af því stafa hinar svæsnu árásir á samvinnu- samtökin um þessar mundir. Þjóðin horfist hér tvímæla- ná ’ laust í augu við hættulegustu yfirráðum aðalbankanna, höftin og haftaviðleitnina, Landsbankans og Útvegs- sem ógnar henni í dag. Vissu- lega ber að draga úr hinum opinberu höftum svo sem kost ur er. En það má ekki leysa þau af hólmi með enn verri höftum — höftum ófyrirleit- inna gróðabrallsmanna. Og þjóðin má ekki láta blekkjast af málamyndarbar- áttu Sjálfstæðisflokksins gegn höftum meðan hann er að reyna að hneppa hana í enn verri höft. Hún verður að gera sér ljóst, að hann er nú raun- verulega mesti haftaflokkur landsins og leiðin til að losna við verstu og hættulegustu höftin er að draga sem mest úr áhrifum hans. Shell og B.P. Það er engin furða, þó áð ihaldsmennirnir. sem sjá einnig þessa mjólkur- belju sína i hættu, séu hrædd ir og reiðir. Ekki geta þessir uppgj af aatvinnurekendur bjargað sér á heiðarlegu at- vinnulífi lengur. Þar er reynsl an óyggjandi. Og þá eru það samvinnu- tryggingarnar. Það var nú lengi hægt að græða á trygg ingum. Menn tóku ekki gjarn an eftir því, þó að iðgjöldin væru svona helmingi hærri en þurfti að vera og þó að stungið væri nokkrum pró- sentum til hliðar hjá erlend- um tryggingafélögum. En það var ekki heldur friður þar. Samvinnutryggingar hafa gert meira gagn á stuttum tima en flest önnur fyrirtæki á íslandi. Þessar tryggingar hafa hreinsað loftið svo geysi lega í tryggingamálunum, að fáitítt er, a^ð fyrirtæki nái slíkum árangri á stuttum tíma. En þið, landsmenn, get ið- gert ykkur i hugarlund. hvernig íhaldsklíkunni líður, sem horfir upp á þetta. Af þessu stafar hatrið, af þessu stafa öll ólætin. Gróð- inn, sem runnið hafði í vasa klíkunnar, rennur nú í gegn- nm samvinnufélögin og dótt- urfélög þeirra í vasa sjó- manna, útvegsmanna og alls almennings í landinu. Um það leyti, sem íram- faratímabilið hófst, voru tún landsmanna samtals um 25 þús. hektarar. Nú eru þau um 50 þús. hektarar. Fyrir aldarfjórðungi var enn mik ið af gömlu túnunum þýft. Nú er túnþýfið óðum að hverfa. Veldur þar mikhi um 10 ára áætlun sú um sléttun túnþýfisins, er Framsóknar- menn beittu sér fyrir, og sið ar var framlengd. í sam- bandi við þessa áætlun var jarðræktarframlag til slétt- unar aukið til mikilla muna, að því tilskildu, að slétlunin væri framkvæmd innan til- tekins tíma. Nýrækt og girðingar hafa verið studdar með lánum úr Ræktunar- sjóði auk þess, sem til þeirra hefir verið greitt framlag samkvæmt jarðræktarlög- unum. Með nýju jarðræktarlögunum 1950 Alltaf aff deyja. Það er ekki hægt að lá þess- um vesalings mönnum að öllu ■ Brúasjóður. leyti. Þeir eru búnir að koma fjármálunum þannig fyrir í landinu, að erfitt er að reka islenzka framleiðslu. Þeir geta ekki lifað á henni vegna ódugnaðar. Það hlýtur að vera CFramh. á 6. Eiðu>. var stóraukið jarðræktar- framlag til framræslu. Hin- ar stórvirku vélgröfur breyta þúsundum hektara af mýr- lendi sveitanna í vallendi eða gróin tún. Hér er veriff að skapa nýja jörð. „Móður- moldin frjóa“ er vakin til lífs. Hraði þessarar miklu framsóknar er að miklu !eyti kominn undir atorku sveita- fólksins. En hann er líka kominn undir því, sem ger- ist við kjörborðin. — Með nýju jarðræktarlögunum var líka stórhækkað framlag til að byggja votheyshlöður. en þær eru ein helzta vörn bóndans gegn óþurrkunum. Siðan þessi lög voru sett hafa verið tvö metár í rækt unarframkvæmdum á ís- Iandi. Frumvarp um brúasjóð var fyrst flutt af hálfu Framsóknarflokksins á Al- þingi 1939 og aftur 1940, en þá fellt af andstæðingum (Framh. á 6. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.