Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 2
z. TÍMINN, miðvikudaginn 3. júní 1953. 121. blað, Mörg afrek á sundmóti Akraness og Keflavíkur Þriðja bæjarkeppni í 'sundi, sem fram fór milli Ak- urnesinga og Keflvíkinga, var háð í Bjarnalaug síðastliö :tn laugardag. Voru áhorfend- ■iv svo margir sem aðstæður Áeyfðu. Keppt var í átta sund greinum, auk þriggja ungl- lingagreina, sem ekki voru :eknar með í útreikningi stig anna. Keppendur voru fjöru- :íu og lauk keppninni með sigri Akurnesinga með 48 gegn 40. Tíu Akranesmet og þrjú Suðurnesj amet voru sett, og einn keppenda, Jón .-lelgason, synt 50 metra bak- sund á 33,6 sem er 3/10 úr sek $varið til Frakka Frarahald af 1. síðu). 5 Eins og að framan getur ív það skoðun íslenzku ríkis- stjórnarinar, að reglur þær, sem hér um ræðir, séu ekki aö aeinu leyti í ósamræmi við al- pjóðarétt og, að þær séu bráð .íauðsynlegar til verndar af- icomu íslenzku þjóðarinnar. Þessvegna verður ekki hægt að draga úr þeim, og íslenzka stjórnin vonar af einlægni, að transka ríkisstjórnin muni tneta nauðsyn þessarar ráö- stafana í ljósi framangreindra .•öksemda. Káðuneytið vottar sendiráð nu sérstaka virðingu sína“. úundu undir íslandsmetinu. j Formaður í. A., Guðmundur j Sveinbjörnsson setti mótið, en úrslit urðu sem hér segir: I 200 m. bringusmid karla: 1. Nikul. Brynjóifss. A. 2:54,2 2. Helgi Haraldsson A. 2:57,2. 3. Björgv. Hilmarss. K. 2:58,6. 4. Magn. Guðmundss. 3:03,0 100 m. foringusund kvenna. 1. Bára Jóhannsd. A. 1:34,6 2. Vilborg Guðleifss. 1:37,0 3. Sússanna Magnúsd. 1:37,1 4. Jóna Margeirsd. K. 1:42,0. 200 m. baksund karla. 1. Jón Helgason A. 33,6 2. Sig. Friðriksson K. 37,8 3. Hafst. Jóhannss. A. 38,0 4. Magn. Guðmundss. K 38,8. 50 m. baksund kvenna. 1. Inga Árnadóttir K. 41,4 2. Anr.a Guðmundsd. K. 46,6 3. Súsanna Magnúsd. A. 50,5 4. Gerður Guðmundsd. A. 51,1 100 m. skriðsund karla. 1. Helgi Haraldss. A. 2. Helgi Hanness. A. 3. Steinþór Júlíuss. K. 4. Sig. Friðrikss. K. 1:07,5 1:08,0; 1:10,4 1:18,2 Frostþolnar kartöflur Framhald af X. síðu). origðið frá upphafi hér á .andi, en flytja ekki sjálfa ^ Sveit Akurnesinga íartöfluna inn. Mætti við Sveit Keflvíkinga oær tilraunir styðjast viðj __________________ ■ussnesku aðferðina. 50 m. skriðsund kvenna: 1. Inga Ámadóttir K. 34,1 2. Bára Jóhannsd. A. 36,4 3. Jóna Margeirsd. K. 38,0 4. Anna Gunnlaugsd. A. 40,5 3x50 m. boðsund kvenna: 1. Sveit Keflvíkinga 2:05,6 2. Sveit Akurnesinga 2:09,0 4x100 m. bringuboð- sund karla: 5:36,3 5:42,1 Útvaipið ' Jtvarpið í dag: .00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 ' Jeðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- ■ ttvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 6.30 VeðHrfregnir. 19.tíD Tóm- ; áundaþáttur barna og unglinga Jon Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. : 9.30 Tónleikar: Óperuiög (plötur) 9.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. !0.30 Útvarpssagan: „Sturla í Vog ■ im“, eftir Guðmund G. Hagalín; XX. (Andrés Bjömsson). 21.00 Tón eikar (plötur). 21.15 Merkir sam- '.'ölatrmenn; IX; JPoul Reumert Óiafur Gunnarsson). 21.25 Aug- ýst siðar. 22.15 Fréttir og veður- írfregnir. 2225 Dans- og dægur- ;ög leikin á klarinett (plötur). 23.00 lagskrárlok. . . I fJtvarpið á morgun: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Jeðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg- sútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — .6.30 Veðurliregnir. 19.25 Veður- :regnir. 19.30 Tónleikar; Danslög plötur). 19.40 Lesin dagskrá íæstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 2020 Erindi; Samskipti at- ’innurekenda og verkamanna í tjaramálum (Páll S. Pálsson lög- 'ræðingur). 20.50 Tónleikar (plöt- rr). 21.10 Upplestur: Magnús Guð mundsson les kvæði eftir Davið Stefánsaon frá Fagraskógi. 2125 (slenzk tónlist: Lög eftir Sigvalda Kaldaións (plötur). 21.45 Veðrið í :maí; (Páll Bergþórsson veðurfræð.). 222.00 Fréttir og veðuríregnir. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur). 22.55 Ðagskrárlok. I Árnað hedía Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúiofun sína unjfrú Katrin Karlsdóttir frá Hólmavík og Vigfús Baldvinsson Búðardal. Brezkir togaraskip- st jórar fylgjast með landhelgisgæzlunni Brezk blöð eru farin að ræða þá möguleika, að ís- lenzku landhelginnar sé slæ lega gætt, og hin nýju Iand- helgisákvæði því fótumtroð in af íslenzkum og útlend- um veiðiskipum. Þannig birtir The Fishing News orðréttan útdrátt úr bréfi tógarasjómanns Al- þýðublaðsins og einnig kafla úr viðtali Morgun- blaðsins við Pétur Sigurðs- son sjóliðsforingja, eins og til þess að gefa lesendum Svngman Rhee streitist gegn samningum í Kóreu Ráðherrar í stjórn Syng- mans Rhees í Suður-Kóreu voru kvaddir til skyndifundar í gær, og að honum loknum skýrði utanríkisráðherrann blaðamönnum frá því, að rætt liefði verið um bréf, sem Eisenhower Bandarikjafor- seti hefði skrifað Suður-Kó- reustjójrn vegna ahds’pyrnu hemiar gegn vopnahléi í Kór eu, og svar Suður-Kóreu- ntjórnar við því bréfi. Til- kynnti hann, að Syngman Rheee hefði ritað Eisenhow- er.svarbréf. Það er talið, að í svarbréfi þessu hafi Syngman Rhee sett þau skilyrði, að Banda- ríkin geri öryggissáttmála við Suður-Kóreu, að Bandaríkin haldi áfram efnahagsaðstoð við Suður-Kóreu og vopna- sendingum þangað verði hald ið áfram. Enn er uppi orð- rómur um það, að skilyrði sé sett, S. Þ. láti afskiptalaust, þótt Suður-Kóreumenn reyni að sameina Kóreu, þegar allt erlent herlið er farið þaðan. Áður hafði Kóreustjórn sagt, að hún myndi láta skjóta þá Tékka og Pólverja, sem stigu þar á land til fanga gæzlu, og nú sagði utanríkis- ráðherrann, að Indverjar væru líka hlynntir kommún- istum, og þar af leiðandi væri réttmætt að hindra líka land göngu þeirra. Snjó rutt af vegin- um um Siglufj.skarð Frá fréttaritara Timans í Siglufirði. Byrjað er að moka snjó af veginum um Siglufjarðar- skarð, og er unnið að því beggja megin frá. Þótt not- uð séu stórvirk tæki, mun það verk taka nokkra daga, þvi að miklir skaflar eru enn á veginum. sínum sýnishorn af umræð- um íslenzkra blaða um mál ið. Það er augljóst mál, að brezkir togaraskipstjórar fylgjast vel með því, hvern- ig landhelginnar er gætt Ríður því meira á öruggri og fastri stjórn landhelgismál- anna en nokkru sinni fyrr. En hins vegar eru mjög skiptar skcðanir um öryggi þeirra mála, eins og sakir standa og alþjóð er kunn- ugt. BIFRÖST í Borgarfiröi \ Tekur til starfa 18. júní í sumar. Frá 18. júní til 1. júlí verður eingöngu tekið á móti hópferðum frá kaupfélögunum. 2—4. júlí verður aðalfundur Sam- bandsins háður í Bifröst, en að honum loknum verða veitingasalirnir opnir öllum gestum. ^atnbanct 'ul. Atmiinnufólaya \ \ o O o o o o o o O O O O o !" IO !" . O i IO o o o o .............. o |0 O I > o o o O o o O O o O o O o O i:: 'o 'o TILKYNNING Sumar vörur eiflni búð Hæsta og gsta smásölu- verð ýmissa vörutegunda í nokkrum smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann 1. þ. m. sem hér segir: Rúgmjöl I Hveiti ' Haframjöl Hrísgrjón Sagógrjón I Hrísmjöl Lægst Hæst kr. kr. á. kg. 2.85. 3.15 ------ 2.80 3.25 ------ 3.20 3.85 ------ 4.95 7.10 ------ 6.00 7.45 ------4.10 6.20 tvöfalt dýrari en annari Kartöfl.mj.------ 4.65 5.35 Baunir----------- 5.00 5.90 Kaffi óbr.------- 26.00 28.15 Te, V8 lbs. pk 3.25 4.50 Kako y2 lbs. ds. 7.20 9.25 Molasykur-------- 4.35 4.70 Strásykur--------3.15 3.40 Púðursyk.-------- 3.20 6.25 Kandís — — 6.00 7.15 Rúsínur----------11.00 12.00 Sveskjur--------15.00 18.00 SítrónuT---------11.00 11.00 Þvottaef. útl. pk. 4.70 5.00 Þvottaef. innl. pk. 2.85. 3.35 Vegna þess að flugliðar og aðrir starfsmenn félags- ins hafa orðið fyrir ágangi og óþægindum vegna fiutnr. inga á bögglum og bréfum sem þeir hafa sérstaklega veríð beðnir fyrir, viljum vér taka fram að flugliðum og öðrum starfsmönnum er með öllu óheimilt að taka við slíkum sendingum. Bögglum er veitt móttaka í afgreiðslum félagsins,' eh bréf skulu póstleggjast. Loftleiðir hé f. Meö DRENE Shampoo — ekki aðeins hárþvottur — líka hársnyrting IT TO IMATURAL BEAUTY WITH TONIC-ACTIOIV DREVE” Þér eruð ekki eingöngu að þvo hár yðar, þegar þér notið DRENE shampoo — því að um leið veitið þér því sína eðlilegu fegurð. Hárið verður silkimjúkt og gljáandi Munið að DRÉNE shampoo er notað víðar og af fleir- um en nokkurt annað shampoo. Heildsölubirgðir: SVERRIR RERNRÖFT H.F. O O o o ' > I > I > ' > o O I > I» í > (• o o o - • i Finnlandsferð m. s. Reykjafoss fermir í Kotka í Finnlandi 20.—25. júní. Væntanlegur flutningur óskast tilkynntur til aðalskrif- stofu Torrar. H.f. Eimskipafélag ísiands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.