Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, miðvikudagirui 3. júní 1953. 121. blaS. Æ* PJÓDLEIKHÚSIÐ rói LA TRAVIATA \ ópera eítir G. Verdi Gestir: Dora Lindgren óperu- söngkona og Einar Kristjánss. Sýningar í kvöld og föstudags- kvöld kl. 20. Pant. sækist daginn fyrlr sýn- ingardag, annars seldar öörum. Ósóttar pantanir seldar sýn- ingardag kl. 13.15. Koss í kaupbœti Sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir á þessu vorí. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Símar 80000 og 8-2345. Siml 81936 Synyjum og hlœjum Bráðskemmtileg, létt og fjörug, ný, amerisk söngvamynd. í myndinni koma fram margir þekktustu dægurlagasöngvarar Bandaríkjanna, meðal annarra Jerome Courtland, Frankie Laine, Bob Crosby, MiIIs-bræður, Modemaires, Kay Starr og Bill Daniels. Sýnd kl. 7 og 9. AUSTURBÆJARB I . . SADKO Óvenju fögur og hrifandi, ný, rússnesk ævintýramynd, byggð á sama efni og hin fræga sam- nefnda ópera eftir Rimsky Korsakov. Tónlistin í myndinni er úr óperunni. — Skýringar- texti fylgir myndinni. Aðalhlutverk: S. Stolyarov A. Larinova Kvikmynd þessi, sem er tekin á s. 1. ári, er einhver sú feg- ursta, sem hér hefir verið sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rangeygða undrið Mickey Rooney. Sýnd kl. 5. NÝJA Synir banka- stjórans (House of Strangers) Tilkomumikil og afburðavel leik in amerísk stórmynd. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 9. Kvenskassið ; og karlarnir Ein af þeim allra hlægilegustu TJARNARBÍÓ CARRIE ______ Framúrskarandi vel leikin og áhrifamikil ný amerísk mynd gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Systir Carrie eftir Theo- dore Dreiser. Aðalhlutverk: Sir Laurence Olivier og Jennifer Jones. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. : með: Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Ævintýralegur flótti Sérstaklega spennandi, ný, ensk stórmynd, byggð á samnefndri metsölubók- eftir Eric Wililams. Aðalhlutverk: Leon Genn David Tomkinsson Anthony Stell Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Lajla I Sænsk stórmynd frá Finnmörk * gerð eftir skáldsögu A. J. Friis, sem hefir komið út í íslenzkri þýðingu og hrifið hefir jafnt unga sem gamla. Aðalhlutverk: Aino Taube, Áke Oberg. Sýnd kl. 5 og 7. ♦_♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦»♦♦♦< GAMLA BÍÓ Risaapiim (Mighty Joe Young) Óvenjuleg og framúrskarandi spennandi amerísk kvikmynd, tekin af sömu mönnum, er gerðu hina stórfenglegu mynd „King Kong“ á árunum. Aðalhlutverk: Terry Moore Ben Johnson Aukamynd: Friðarræða Eisenhowers fors. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böm innan 12 ára fá ekki aðg. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.« TRIPOU-BÍÓ Um ókima stigu (Strange World) Sérstaklega spennandi, ný, am- erísk kvikmynd tekin í frum- skógum Brasilíu, Bolivíu og Perú, og sýnir hættur í fnim- skógunum. Við töku myndarinn ar létu þrír menn lífið. Aðalhlutverk: Angelica Hauff Alexander Carlos Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< HAFNARBÍÓ Státnir striðsmenn (UP FRONT) j j Sprenghlægileg og fjörug, ný, I amerísk gamanmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Bill Mauldin. — Allir hafa gott af hressandi hlátri og allir munu geta hlegið að stríðsmönnunum Willie og Joe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þúsundir vita að gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. Braskarar... (Framh. af 5. síðuL ákaflega sár tilfinning að horfa upp á þá stétt, sem allt- af er að deyja. Ég man eftir því í veizlu fyrir tveimur ár- um, að æst íhaldskona, sem hafði smakkað talsvert af áfengi, talaði um það með tárin í augunum, að kaup- mennirnir í kringum landið hefðu tvo seinustu áratugina „alltaf verið að deyja“. Og hún nefndi hvern staðinn eft ir annan, þar sem hefðu ver- ið blómstrandi kaupmanna- verzlanir, og þar væru nú kaupfélög, en enginn kaup- maður. Hún sagði enn frem- ur: „Reykjavík er eini stað- urinn, sem stendur sig“. En þessi friður virðist ekki eiga að standa lengur, því að nú hefir S.Í.S. tekið til óspilltra málanna í Reykjavík: Sam- vinnutryggingar, olíufélag, stór skipafloti. Og S.Í.S. á eina glæsilegustu lóðina, sem til er í miðbæ Reykjavíkur. Áður en iangt um líður — og það vita íhaldsmenn — mun rísa þar upp langstærsta verzlun á ís- landi. «mmt:»u»Huwiw»H»i:»iin»»immm»»»»mitm:»::o::::»»»nw«gi MARY BRINKER POST: Anna Jórdan 115. dagur. inn upp til sín á bákka. Eftir kvöldverð reyndi hún að lesa, en hún var svo eirðarlaus, að hún gat ekki fest hugann við efnið, hún gat heldur ekki saumað meira, því þá fékk hún höfuðverk .Henni varð gengið inn í barnaherbergið og virti fyrir sér auðu rúmih þeirra drengjanna. Hún fékk sting fyrir hjartað af að sjá rúmin svona auð. Augu hennar fylltust tárum og hún gekk út og lokaði dyr- unum. Skyndilega yarð henni ljóst, að þetta var í fyrsta sinn, sem börn hennar voru að heiman yfir nótt. Hún reikaði um húsið með sorg í hjartá. Hún gat ekki skilið það. „Ég hef aldrei verið öngruð móðir, hrædd við að leyfa börnum mínum úr sjónmáli. Það er gott fyrir þau að vera sjálfstæð og frjáls. Auk þess eru þau nú með föður sínum. Ilann mun sjá um þau“. Hún fann til þakk- lætis. Eddy var traustúr og gætinn og honum þótti afar vænt um drengina. Er hún hugleiddi það, var hún ekki eins óróleg. Að síðustu sofnaði hún og svaf vært til morguns. Eddy myndi hugsa vel um drengina. Næsta morgun var dimmt í lofti og mikið skýjafar. Sólin reyndi árangurslaust áð brjótast fram úr þykkninu allan Hatur íhaldsmanna stafar fíaSirm- Seinnihluta dágsins fór að hvessa á suðvestan. Anna raunverulega af því, að þeir eru byrjaðir að deyja í Reykja vík og vita, að þróunin verð- ur þar á sömu leið og hún hefir orðið allt í kringum land ið, eins og íhaldskonan lýsti með grátstaf í kverkunum og tár á kinn. Á víðavagnf (Framhald sf 5. Btðul. hans í efri deild. Síðar á sama þingi var þó sam- þykkt fyrir forgöngu flokks ins, að hluti af bifreiða- skatti skyldi renna í slíkan sjóð til stórbrúa, og á næsta þingi tókst að auka þennan hluta. En á Alþingi 1945 lét nýsköpunarstjórnin svifta sjóðinn tekjum sínum. Eft- ir að Framsóknarflokkurinn var orðinn þátttákandi í rík isstjórn voru í lög um bif- reiðaskatt o<. fl. tekin upp á- kvæði um brúasjóð og hon- um fengnir 5 aurar af benz- ínskatti. Fyrir fé brúarsjóðs var fyrst byggð brúin á Jök ulsá á Fjöllum og síðar á Þjórsá, Blöndubrú efri og hringdi til bátaháfnárinnar, en þeir sögðu henni, að hún þyrfti ekkert að óttast, það gæti að vísu hvesst að ráði undir kvöldið, en eins og st&ði væru bátar að fara í siglingu, þar sem engin hætta væri á ferðum. Eddy hafði lofað að vera kominn til baka um sex-leytið á sunnudaginn. En klukkan sex voru þeir ekki komnir. Anna hringdi aftur. Það hafði ekkert frétzt af Vatnskljúfinum og allir bátar aðrir voru komnir í höfn. Rödd umsjónarmannsins var hæg og róandi, en Anna fann, að hann var orðinn órólegur. Hún gekk um gólf og hlustaði á .stprminn og regnið lemja húsið utan, unz hún stóðst ekki mátið, íengur. Hún skipaði Jóni að konia með bifreiðina og aka sér til bátahafnarinnar. Nóra grátbændi hana um að fá að fara með henni, dauðhrædd við þann angistarsvip, sem kominn var á andlit Önnu. Alla leið niður að höfninni hélt Nóra'um hönd hennar, en Anna virtjst ekki vera sér þess meðvitandi, að hún væri hjá henni l.vagninum. Er þær komu til bátahafnarinnar, kom umsjónarmaöur- inn á móts við Önnu alvarlegur í bragði. Hann leiddi hana inn til sín og hún settist þar niður innan um siglmgatæki og kaðla og virti fyrir sér segl og akkeri á meðan hahh óg Eársen reyndu að draga úr ótta hennar. „Nú hefir strandgæzlan verið send út til að gæta að þeim, frú, og þeir munu koma inn með þá innan tíðar. Það er ég viss um“. „Áreiðanlega, frú. Að líkindum hefir brotnað hjá þeim mastur í storminum eða. eitthvað annað hefir farið forgörð- um. En herra Báer er góður sjómaður. Honum mun takast að koma bátnum heilum í höfn“. Hún sagði ekkert, heldur leit á þá á víxl og kinkaði kolli. Síðan stóð hún á fætúr og fór að ganga um góíf á mílíi þess að hún leit út urri gluggann, unz mennirnir voru orðnir miður sín. Larsen fór út í rigninguna og lét yfirmann sinn, Jón og Nóru um að fá hana til að hvílast. Að lokum fór hún sjálf út í regnið og lét sem hún heyrði ekki hughreystingar- orð þeirra. Hún staðriæmdist frammi á bryggjunni. Regnið brú á Jökulsá í Lóni. Fé þessa sjóðs rennur einnig til ,og stormurinn lamdi andlit hennar og líkama og vott háriö byggingar brúa á Jökulsá í j límdist við andlit hennar. Það var komið undir dagmát, þegar. Fljótsdal, Skjálfandafljóti i Bárðardal og Hvítá hjá Iðu. Ujóðabók ... (Framh. af 4. síðu). Ég óska Jóni hjartanlega til hamingju með bókina og er þakklátur fyrir hennar ljóð- rænu fegurð og dulúðga lát- leysi bæði sem Breiðfirðingur, maður og íslendingur. Aðeins þetta: Fágaðu perlurnar bet- ur. Fjarlægðu allt grjótið, sor- ann, grómið, hismið. Þá ertu stórskáld. „Sá deyr ei, sem heimi gaf lífrænt ljóð.“ Rvík, 1. júní 1953. Árelíus Níelsson. bátur strandgæzlunnar kom inn í höfnina. Anna stóð stíf eins og stytta og gát ekki mælt eða hreyft sig á meðan menn- irnir á bátnum komu út úr stýrisskýlinu og stukku upp á bryggjuna. Þeir litu til hennar og grófu síðan höfuðin niður í úlpukragana og gengu síðan inn í skrifstofu bátahafnar- innar. Síðast komu tveir menn og báru mann á milli sín, vafðan í teppi. Anna rak upp hljóð og hljóp í áttina til þéirra: „Eddy“, hrópaði hún. Annar mannanna kirikaði kolli, Hún gat ekki spurt hann hinnar brennandi spumingar, en hann svaraði henni fyrir hana. „Hann er lifandi, frú, en hann þarfnast læknisaðstoðar." Anna leit aftur út.í.bátinn, en þar voru engar verur vafðar inn í teppi. Hún hljóp á eftir mönnunum, sem báru Eddy. „En drengirnir, litlu drengirnir minir? Hvar eru þeir? Komuð þið ekki með þá lika“? Það kom einkenniíegur svipur á mennina, eins og þeir væru að verða veikir,- Þeir hristu höfuðin. „Hann var sá eini, sem við náðum, frú. Hann hélt sér uppi á braki úr bátnum. Annað sást ekki af b'átnum". Nóra og Jón konu^plaupandi út úr skrifstofu bátahafnar- innar í því sama að Anna féll á grúfu á bryggjuna. Nítjándi kttfli. Hjúkrunarkonan kinkaði kolli til mannsinjs í ánddyrinu og það var meðaumkúnarsvipur á andliti hennar. „Þú gétur iitið inn nú í nokkrar mínútur. Hún er vakandi, En hún má ekki tala við þig, hún fékk mikið lost og er «ijög veikburða eftir að hafa látið fóstrinu. Þreyttu hana ekki“. Eddy hristi höfuðið og gekk hljóðlega inn í herbergi konu sinnar. Hún lá á bakinu og hendur hennar hvíldu máttlausar' ofan á sænginni. Augu hennar voru lokuð' og rautt hárið,' sem var skipt í miðju, var fléttað í tvær gildár fléttúr og gaf henni útlit lítillar stúlku. Andlit hennar var snjóhyítt..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.