Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.06.1953, Blaðsíða 7
121. blað. TÍMINN, miðvikuðaginn 3. júní 1953. Frá hafi til heiba Hvar era skipin? Sambandsskip. Hvassafell fór frá Fáskruðsfirði 30. maí áleiðs til Finnlands. Arn- arfell losar timbur á Kópaskeri. Jökulfell lestar freðfisk á Fá- skrúðsfirði. Eimskip. Brúarfoss fer frá Reykjavík á morgun 3.6. til Rotterdam. Detti- foss fór frá Reykjavík 30.5. til Vest mannaeyja og austur og norður um land. Goðafoss fer frá Reykjavík annað kvöld 3.6. til Hamborgar, Antwerpen og Hull. Gullfoss fór frá Leith 1.6. til Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Rotterdam 30.5. vænt anlegur til Reykjavíkur annað kvöld 3.6. Reykjafoss er í Kefla- vík. Selfoss kom til Gravarna 1.6., fer þaðan til Lysekil, Malmö, Aa- hus, Gautaborgar og Halden. Tröllafoss fer væntanlega frá New York 2.6. til Reykjavíkur. Straum- ey fór frá Reykjavík 30.5. til Nórð- urlandsins. Vatnajökull fór frá Hull 31.5. til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla er í Reykjavík. Esja var væntanleg til Reykjavíkur í morg- un að vestan úr hringferð. Herðu- breið ef á Austfjörðum á norður- leið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á nórðurleið. Þyrlil er i Faxaflóa. Þor stéinn fór frá Réykjavík í gær- kvöld til Króksfjarðamess. Skaft- felingur fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Úr ýmsum áttam Hnífsdalssöfnunin. Jósef Finnbjörnsson 150 krónur, Valdimar B. Valdimarsson 500, safn að í Melaskóla af Tryggva Tryggva syni 700 krónur. Bókagjafir frá Metúsalem Stefánssyni, fyrrver- andi búnaðarmálastjóra og Soffíu Þorvaldsdóttur. Kvenréttindafélag íslands fer gróðursetningarferð í Heið- mörk í dag kl. 2 frá Ferðaskrif- stofunni. Mjög áríðandi að féiags- lconur fjölmenni og mæti stund- víslega. Óvænt úrslit — 9 réttir bezt. Úrslitin i norsku og sænsku knattspyrnukeppnunum urðu mörg mjög óvænt.' Úrslit þeirra leikja, sem voru á getraunaseðlinum urðu: KR 3—Waterford 3 x Nprköping 2—egerfors 2 x Djurgarden 1—Hálsingborg 5 2 Jönköping 1—AIK 2 2 IFK Malmö 4—Gais 1 1 Örébro 0-—Malniö FF 2 2 Strammen 4—Brann 1 1 Viking 1—Sarpsbcxrg 1 x Arstad 0—Skeid 2 2 Sparta 0—Odd 2 2 Lyn 0—Asker 1 2 Sandefjord 0—Larvik 2 2 Vegna þess, hve mörg úrslit komu á óvart, tókst engum þátttakend- um að gizka réttar en á 9 rétt úr- slit, en ekki færri en 16 raðir voru með þaim árangur og verður vinn ingur því ekki nema 51 kr. Með ann an yinning, 8 rétta, voru 118 og nemur sá vinningur 13 kr. í þetta sinn var bezti vinningur 206 kr. fyrir seðil með 2 röðum með 9 réttúm. Næsti seðill, nr. 22, verður síð- asti seðillinn í vor en keppni Norð- rnarrna og Svía lýkur á sunnudag, 7. júní. Fer því hver að verða s:ð- astur að „tippa" að sinni. í ágúst verður þráðurinn tekinn upp að nýju með byrjun enska leiktíma- bilsins um miðjan ágúst. Bæjarútgerðin. Ingólfur Arnarson landaði ís- fiski 27. þm. sem hér segir: Þorsk- ur 65 smál„ ufsi 28,5 smál., karfi og annar fiskur 6,5 smál. Af salt- fiski hafði skipið 135 smál. og 15,2 smál. af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 28. þ.m. — Skúli Magnús- son kom 28. þ.m. með um 200 smál. af ísfiski og 90 smál. af saltfiski. Skipið fer í klössun. — Hallveig Fróðadóttir fór á veiðar 21. þ.m. — Jón Þorláksson fór á veiðar 19. Ifa S.s. Frederiks- havn fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar 13. júní. Pant- Ávarp frá stjórn neyt- endasamtaka Reykjav. Almenn jieytendasamtök Þórðarson lögfr., Halldóra hafa mjög mikilvægu hlut- Einasdóttir, húsmæðrakenn- verki að gegna í þjóðfélag-1 ari, Ingólfur Guðmundsson, inu, þar sem enginn aðili er , verðgæzlustjóri, Jónína Guð- til, sem treystist til að halda ! mundsdóttir, húsfrú, Lárus fram sjónarmiði og rétti neyt Jónatansson verkamaður, Pét endanná almennt og gæta1 úr Pétursson skrifstofustj., hagsmuna þeirra fyrst og Svava Sigfúsdóttir húsfrú, fremst. Þess vegna hefir mjög Torfi Þorsteinson, verkstjóri, skort á, að neytendum væri; Vilhjálmur Árnason lögfr., sýnt fullt tillit, og þeir hafa Dagbjört Jónsdóttir húsfrú, vegna samtakaleysis jafnvel Einar Jóhannsson, Gunnar aðir farseðlar óskast sóttir í ekki getað spornað við hinu Friðriksson framkv.stj., Hall- ^ag fyrir kl. 5 siðd., ella má ijreklegásta tdlliújeysi í dóra Eggertsdóttir námsstj., ^úast við að þeir verði seldir þeirra garð. Eins og málum Helga Sigurðardóttir skóla- öðrum-; Tilkynningar um er nú Háttað, má hver neyt- stjóri, dr. Jóhann Sæmunds- flutning óskast sem fyrst. — andi síri' lítils, þar sem hann son próf., Margrét Jónsdóttir f'ra Kaupmannahöfn fer skip getur éskkí leitað til neinna húsfrú, Snorri P. Snorrason, 6‘ 3uni* samtaka,.heldur verður hann læknir, Sveinn Ólafsson full- að reka öll sín mál sem neyt- trúi, Valdimar Jónsson efna- andi sjálfur og einn. Óskir verkfr., Þórhallur Halldórs- hans og kröfur eru máttlitl- son, mjólkurverkfr. ar, enda þótt almenningsá- j-------------- litið sé þeim eindregið fylgj - | andi. Þetta er að því , leyti eðlilegt, sem aðilar i þurfa ofast að vera jafn rétt- I (Framhald af 8. síðu). háir og. jafn sterkir til þess. > drottning aftur til Bucking- að gagnkværnt tmit sé synt. hamhallar> og beið fólkið en§n Þar af leíðandi eru almenn & götunum til þess að hylla samtök /neytenda hm brýn-.hana SkQtið yar af fallbyyss. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen (Erlendur Pétursson). niiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimrvjM asta þjóöfélagslega nauðsyn. um í Hyde Park og Lundúna- Og þau'-vænta Þess eins og kastala fólkið fagnaði á_ t onnur samtok — að þau geti kaft i gegnt -hlutverki sínu í sem beztri samvinnu við þau sam tök, er þau munu eiga skipti við. -y Kaupemdur einnar tegund- ar neyzluvöru geta yfirleitt ekki bundizt samtökum eins og seljendur hennar og fram léiðendur, þótt þeir hafi að jsjálfsögðu .jafn mikinn rétt t til þess og þeir. En kaupend- i um neyzluvara ætti að vera innan handar að mynda með sér sterk- samtök til að gæta hagsmuna " þeirra almennt. Og þaðv«r einmitt hugmynd- in með -gtofnun neytendasam jtaka R.eykjavíkur. Lýðræðis- legra markmið en þessara samtaka er vart hægt að hugsa sér. Til þ&gs að geta gegnt hlut- verki sínu sem bezt, þurfa neytendásámtökin að verða ; sem Fjölmennust. Söfnun ' meðlima mun nú hafin og jafnframt útgáfa blaðs til að kynna. markmið og málefni | samtakanna. Þar mun verða i skýrt Ýtarlega frá fyrsta stefnumáli samtakanna, sem er hið mesta hagsmunamál allra bæjarbúa. Gengizt verð- ur fyrir almennri skoðana- könnun úm það mál í Reykja , vík í sumar. j Styrkur samtakanna fer eftir því, hve margir standa að baki þeim. Stjóm Neyt- endasamtaka Reykjavíkur heítfr á fuiitingj Reykvík- inga. Sveirig. Ásgeirsson, hagfr., form., ^írina Gísladóttir, hús- frú, Elsa Guðjónsson, húsfrú, Gunnar Bjömsson efnaverk- fræðingur, dr. Gunnlaugur Þegar til haliarinnar kom, var eitt fyrsta verk drottn- ingar að senda Hunt ofursta, foringja Mont Everest-leið- angursins heillaskeyti. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ *fniiiMuimitniuiiiiiiuiiMiiiiiiiiuiMitiuiiiiiuiiiuiu> Óska eftír i 1 .| sveitaplássi fyrir 9 og 10 § I ára börn, saman eða sér | | Tilboð merkt: i Sendist blaðinu. Fljótt!!. | •llllll■t■lllllllll■lll■llllllllllltllllllMmll 111111111111111111111 OLÍUFÉLAGIÐ. 1 Sími 81600. Reykjavtk. | I s fliimiuiiiiuiiiim<iiiiiiiiiiiiiiniiumiiiiiiM>m>Miuuiiii FJárbyssur s i Riflar | Haglabyssur Kaupum — seljum 51 Mikið úrval ( GOÐABORG ( I Freyjugötu 1. - Sími 82080 I HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIKRAFTAR RÁDNiNGARSKRIfSTOfA í £ ^ SKEMMTIKRAflA 2 Ausrurstiaeti 14 — Simi 5035 <^J £ Opiö kl 11-12 og 1-4 //f,o'V UppL 1 slmo 2157 á öörum tímo U LJÓM S VE ITl R - SKEMMTIKAAFTAB Er 10 ára | og langar í sveit, hver vill | f taka mig. Gunnlaugur Karl | Skúlagötu 60, sími 81847, I 1 eftir kl. 7. aiimimmmmmiiiiiiiiiiimiiiim íiiiiiiiiiiiiimmiiini þ.m. — Þorsteinn Ingólfsson fór á veiðar '22.' þ.m. — Pétur Halldórs- son landaði 25. þ.m. ísfiski sem hér segir: 241 smál. þorskur, 44 smál. ufsi, 12 tónh 1 sa og annar íisk- ur. Af saltfiski hafði skipið 44 smál. mjöli 14 smál. og 16,6 smál. af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 26. þ.m. — Jón Baldvinsson landaði 26. þ. m. 154,5 smál. af saltfiski og 53 smál. af ísfiski. Skipið hafði 205 smál. af mjöli og 15,441 smál. af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 29. þ.m. — Þorkell máni fór á Græn- landsmið 21. þ.m. — [ í vikunni unnu 220 manns við ýmis framleiðslustörf i fiskverk- unarstöð Bæjarútgerðarinnar. | FJALLIÐ EVEREST eftir Sir Francis Younghusband. Bókin um baráttuna við bergrisann mikla, sem nú er loks sigraður. í henni segir frá erfiðleikum fjallgöngumanna, er reynt hafa að sigra þetta hæsta fjall veraldar, en eng- um tekizt fyrr en nú. Góð og ódýr bók kostar kr. 30. innb. en kr. 22 óinnb. amP€P n* Baflagnir — ViðgerSlr RaflagnaefnL Þingholtsstræti Sl. Bíml 81556. ■iiiuiiiiiiiiiiiuiiiiuuiiiiiiiniiiiniuiiuiiiuuiiiuiiiuiiy auiMiniiiiiiiiniKiMMiiiw -'-->««ui)i^iiiiiiiiiiiiiiiiuium» BLÝKAPALL I Bókabúð Norðra Hafnarstræti 4 Simi 4281 «4X>-< K.R.R. I.B.R. Heimsókn Waterford F.C. 4. leikur Aknmesingar gegn » Waterford F.C. I ^ verður á fþróttavellinum ann- að kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala hefst á íþróttavellinum kl. 4 MÓTTÖKUNEFNDIN. lyfir spunnir 2x1,5 m. n. 13x2,5 og 3x4. | I Gúmmíkapall 2x0,75, 2x1, | |3xl og 3x4. § 1 Rör5/8“ skrúfu og óskrúf | |uð. Sverari gerðir koma | fbráðlega. |Véla og raftækjaverzlunín | iTryggvagötu 23. Simi 81279 | WIIIIIIMI(l.lllllll.llllll'IMIIIIIIIIIIIIIIIIIII|II.IUMIIII<ttll miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiifiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiuiiniiiuin j Bergur Jónsson | I | Hæstaréttarlögmaður..................| | Skrifstofa Laugavegi 65. | II Simar: 5833 og 1322. I aillinWlHllllHllillHlllmiii.l.lilMiilim.iiiDilllUllllllal ( tiiiiiiiiiiiiimuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiuiiiiu* i ATHUGIÐ I 1 seljum ódýrar og góðar | , | prjónavörur. II Golftreyjur, dömupeys- | 11 ur telpu- og drengjapeys- | 1 ue. | | Prjónastofan IÐUNN | | Leifsgötu 22 — Reykjavik i : i <iiutiiiiiiiiiuimtitiiiiiiiiiiitr»«'MtHniiiiinMiimiituiin Ágdðans njóta hinfr tryggðu sjálfir hjá oss \ SAiMrviirmiuTssvöŒiwoAiB ’ HSVKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.