Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstoíur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda íl 37. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 17. júní 1953. 133. blaðo Hverju var lofað ©g hvað hefir verið efnt? Fyriri kosningar á þjóöin að rifja upp loíorð floklc- anna fyrir næstu kosningar á undan og gera saman- burð á þeim og verkum flokkanna. Eftir verkum sín- uii eiga flokkarnir fyrst og fremst að verða dæmdir. 'í Tímanum í gær var gerður samanburður á nokkr- um loforðum Framsóknarflokksins fyrir seinustu kosn ingar og efndunum á þeim. Hér verður þessum saman- buröi haldið áfram: 4. Verzliimn síórlega bætt Síðan dönsku einokuninni lauk, hefir verzlunar- ástandið sennilega aldrei verið verra hér á landi en haastið 1949, er seinustu kosningar fóru fram. í skjóli mirnotaðra hafta og skömmtunar þreifst hér stórfelld- ur svartur markaður, baktjaldaverzlun og okur. Frum- orsök þessa vandræöaástands var hin ranga fjármála- stefna, sem fylgt hafði verið undir fjármálastjórn Sjálfstæðisflokksins. í kosningavarpi Framsóknarflokksins 1949 var lýst eítirfarandi stefnu í verzlunarmálum: „Stefnt sé að því að aflétta verzlunarhöftum í ut- anríksviðskiptum þannig, að úr þeim sé dregið jafnóð- um og áhrífa gætir af breyttir fjármálastefnu. Mark- miðið sé, að samvinnuverzlunin skapi heilbrigt verzl- unarástand í samkeppni við aðra verzlun“. Fyrir atbeina breyttrar fjármálastefnu undir for- ustu Eysteins Jónssonar hefir tekist að draga stórlega úr höftunum og afnema skömmtunina. Svartamark- aðnum og baktjaldaverzluninni hefir verið útrýmt. Mikil samkeppni er um vöruverð. Við þetta kosningaloforð hefir því vissulega verið staðið. 5. Xwlkun Marshallf jársiiis Um ráðstöfun Marshallfjársins sagði svo í kosninga- ávarpi Framsóknarmanna 1949: „Marshallfé, sem rikð kann að fá til ráðstöfunar, verður notað til þýðingarmikilla framkvæmda og kaupa á tækjum í þágu atvinnuveganna, enn ekki sem eyðslueyrir". Fyrir 1949 haföi Marshallfé ýmist verið notað sem eyðslueyrir eða til þess að koma upp framkvæmdum eins og Hæringi og Faxaverksmiðjunni. Núverandi stjórn hefir hinsvegar varið Marshallfénu fyrst og fremst til að koma upp orkuverunum nýju við Sogið og Laxá og áburðarverksmiðjunni. Hér hefir því mikil væg stefnubreyting átt sér stað og' framangreint kosningaloforð Framsóknarmanna verið fullkomlega efnt. 26 ungmennafélagar í fyrstu alm. hópferðinni til Norðurlandanna Síðasíliðiim fimmtudag, þann 11. þ.m. fóru tuttugu og sex ungmennafélagar í fyrstu hópferð þessara samtaka til Norðurlanda. Ungmennafélagarnir fóru íijúgandi héðan til Stafangurs, en þaðan fara þeir til Oslo, Stokkhólms og Kaupmannahafnar. Fararstjóri er Ingólfur Guðmundsson, Láugarvatnz. móttökurar í Kaupmanna- Er ungmennafélagarnir höfn Farið verður um S1á. komu til Stafangurs stigu land< en slðan laet af stað þeir á skipsfjöl og sigldu til heim með Qullfossi þann 27. Björgvinjar. Frá Björgv.n iÚRÍ fóiru þeir landveg til Orro um ýms fegurstu héruð Nor- páttt kendur egs og voru tvo daga á leiö- Helgi * Guðmundsson inni, en í Oslo voru félagarn Hrelii5U> ingjaldssandi, Reg- ir í gær os dvelja þar einnig fna gteiánsdóttir, Seyðisfirði, í dag, en halda síðan til Svi- nagnheiður Jónsdóttir Skörð þjóðar. Það eru norsk ung- mennafélög, sem sjá um und irbúning fararinnar i Noregi. um, Reykjahverfi, S.-Þing., (Framhald á 2. síðul. Komið í kosninga- - skrifstofuna Framsóknarmenn eg aði ir stuðningsmenn B-listan; og Rannveigar Þorsteins dóttur, komið í kosninga skrifstofuna í Edduhúsinu, Lindargtu 9A og gefið upp lýsingar og veitið aðstoð vii kosningaundirbúninginn. Ef engnn stuðningsmaðui1 lætur sitt eftir liggja mui glæsilegur sigur vinnast í, kjördag. Munið kjósendafund B-listans á laugardag Framsóknarmenn og aðrir stuðningsmenn B-Iistans og Rannveigar Þorstcinsdóttur. Munið hinn almenna kjósendafund B-listans á laugardagskvöldið klukkan 9 í Stjörnubíói. Þar verða margar stuttar ræður flutt- ar. Minnið kunningja ykkar á fundinn og fjölmennið og tryggið með því örugga sókn og glæsilegan sigur B- listans á kjördag. Ræðumenn fundarins og tilhögun hans verður tilkynnt i næsta blaði. Fjórir dagar í Stokkhólmz. Frá Oslo fara svo ungr, mennafélagarnir með járn- j brautarlest til Stokkhólms og ’ verður ^valið þar í fjóra' daga. Um dvöl þeirra i Stokkhólmi sér félagið Is- JandscTkel og hefir félagið, miðað móttökur sínar í, Stokkhólmi við það, að félag arnir geti notið sem bezt sýn inga og hátíðahaida vegna sjö hundruð ára afmælis borgarinnar. i Til Kaupmannahafnar. Frá Stokkhólmi verður far ið með bifreiðum um Jönköp ing, en síðan haldið til Kaup mannahafnar og dvalið þar í fjóra daga. Að tilhlutan dönsku ungmennafélaganna, annast félag lýðskólamanna Vonlaust fyrir Mbl. að verja lóðakaup Eimskip Málstaður bcss verður enn verri með sami antiurði vlð lóðakauu Sambamlsins Mbl. heldur áfram að gera mikið veður út af lóðakaup um SÍS. Tilcfni þeirra er í stuttu máli þetta: AHs mun hún hafa kostaf! SÍS um 150 þús. kr. Aukablað Tímans kemur næstu daga Vegna anna í prentsmiðj unni gat aukablað Tímans, sem að undanförnu hefir komið út 17. júní, ekki kom- ið út i dag, en er væntan- legt næstu daga. SIS festi fyrir nokkrum ár um kaup á lóðum við Kirkju stræti, þar sem ráðgert er að síðar rísi stórverzlun sam- vinnumanna í Reykjavík. Var það ekki nema sjálfsögð framsyni, að reynt yrði að tryggja jafn nauðsynlegu samvinnufyrirtæki góðhn stað. Fyrir nókkru síðan gafst SÍS kostur á því, að bæta við þessa !óð litlu horni, sem kemur til með að verða á mótum Aðalstrætis og Tjarnargðtu, bar sem bess ar götur verða tengdar sam an við Kirkjustræti og verð- ur þetta þá ein bezta verzlun arlóð í bænum. Með kaupum á þessari lóð ukust raunveru lega mikið verðmæti eldi'i lóða SÍS á þessum stað. Lóð þessi var því eðlilega nokkuð dýr, en þó alltaf helmingi ó dýrari en Mbl. gefur í skyn. Vitanlega er alveg ósam- bærilegt að bera samar. þessa íóð og hinar afskekktui Kveldúlfslóðir í Skugga- hverfinu. Hvaða fjármála- maður sem væri, myndi fús Iega skipta á lóðum SÍS vffi Kirkjustræti og Skugga- hverfislóðum Kveldúlfs og: gaf þó SÍS ekki fyrir þær, nema örlítiö brot af því,, sem Eimskip gaf fyrir Kveldl úlfslóðirnar. Óverjandi ráðstöfun. Kaup Eimskips á Kveld-- úlfslóðunum verða alltaf ó- verjandi og ætti Mbl. bví að hætta bessu vonlausa verki. Enn meira hneyksli verða þau þó, þegar þess er gætt, (Franranúd á 2. slöu». T

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.