Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 3
133. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 17. júní 1953. 3. Þorkell Jóhannesson: SAGAN OG FRAMTÍDIN -Góðir íslendingar, heima- j menn og gestir. ^Vegna Þjóðræknisfélags ís- lendinga býð ég yður öll vel- kominú helgistað þjóðar vorr ar, Þingvélli við Öxará. Hér standið þér j .sporum þeirra i manna, sem björtustum ljóma J hafa varpað yfir sögu vora í þúsund ár, allt frá upphafi Aíþingis og stofnun hins fdrna þjóðveldis, fram til hins ógleymanJega ' dags, er ís- lénzka , íýð'véldið v.ar endur- reist, 17. júní 1944, fyrir að kaIla-r.éttuín-9- úrum. Hér er . þýí margs að minnast og' margt að sjá og skoða, vafa- j láust miklu meira og fleira en stuttr^r gjundar töf leyfir að þes^u sinni. :En jafnvel, söitSsömaa ^essum stað rúm ' aé meira af~djúpum áhrifum ' frá umhverfinu og innan frá j ú| hugskoti sjSlfrar vor en J lupgdvöl víðast unrrars staðar,! ef við gefum okkur aðeins' töna^til. .að'-sjá- og -minnast. j ♦ ' I IVið erum. hér. .stödd á kross ( götum. Hér mættust ráða-; menn þjóðarinnar á hinum hjesta höfuðstað þessa lands ^ ú|ii 800 ár. Leið Jieirra hefir j lejgið um fjöll óg fyrnindi,; lstnga vegu og torsótta. En sto vel fallinn sém þessi stað ur má virðast til samkomu1 mikils f jölmennis fyrir' margra kosta saki, landgæða og fegurðar, þá er augljóst j mál, að Þingvellir hefðu samt, altírei orðið höfuðstaður ís- j lands, ef eigi bættist það við, að torfundinn myndi sá stað- ur, er betur lægi við samgöng um á þéím tima, er menn fóru aílra sinna ferða- á hestbaki og greiðasta leið milli lands- fjórðunga lá yfir hálendið og yfirleitt hið efra um byggð- irnar, ér.úr allar voru óbrúað- ar og végir ruddir en hvergi lagðir. Héðán liggur hin skemmsta leið til Vesturlands um Uxahryggl. Kaldidalur og Kjölur voru og eru beinasta leið til Norðurlands, og svo Sþrengisandur til Norð-Aust- urlands. Val þingstaðarins fqrna við Öxará sýnir flestu betui-T.hversu .glöggt auga hin ir fornu feður vorir hafa haft fyrir"hinrri~hagnýtu hlið þess níáls. Hér hefir allt verið at- húgað ''•gaumgæfilega, allar röksemdir mældar og vegnar af traustú .viti og nákvæmri þékkirig'ú,'' entíá éfást enginn ujn það, að hér var fengin rétt niðurstaða. Af mjög mörgu, Sem hiriir fornu ís- lendingar hafa gert og ráðið, er val þeirra á þingstað sín- utn eitt hið aðdáunarverðasta. íOg staðuririri Jsjálfur er héimúr* fyrir sig, sem engu öðru verður til jáfnað. Mynd hjms’-er óafmáanlega greypt í hug og hjarta hvers manns, sem hann lítur. Hinir miklu töfrar íslenzkrar náttúrufeg- ui^ðar eru óvíða máttugri en h'ér, ogað vísu hvergi eins ná- téngdir örlögum þjóðar vorrar fýrr og- siðar. -Þess vegna hrífa Þingvellir oss líka af meira krafti og kyngimagni en nokkur staður arinar. Hér segir þjóðerni vort ótvíræðast til sín. Á þessum stjað er heimkynni vor allra. Hér mætumst vér sem vinir og nánir frændur, hversu tor- fær fjöll og víð höf sem oss greindu fyrr og síðar hvern frá öðrum. Að koma á Þing- Ávarp ílutt á Þingvölluiii 14. jjúní 1953 á samkomu Þjóðrækn- isfélags tslendinga í tilcfni af heimsókn Vestur-lslendinga. velli er fyrir íslendirig eins og að koma á kærar bernsku- stöðvar. Það skiptir ekki máli, þó að hann hafi aldrei komið þar áður. Kennileiti, örnefni á þessum slóðum, eru oss gam alkunnug. Vér erum ö!l. ef svo mætti segja, uppalin með- al þeirra. Það eigum vér, eins og svo margt annað í menn- ingu vorri og þroska að þakka kvæðum vorra beztu skálda, er vér lásum og lærðum í æsku, og svo fornum frásögn um, er vér hlýddum við kné ( móður vorrar, ómmu eða afa. | Almannagjá, Öxará, vellirnir inn af árósunum, gjárnar handan við vellina, hraunið, vatnið, djúpið mæta mesta á Fróni, í hinni marglitu fjalla umgjörð sinni, Hrafnagjá og Hrafnabjörg í austri, en til norðurs Skjaldbreið og Ár- mannsfell, með Meyjarsætii Þorkell Jóhannesson „..’ skipa Alþingi, setja lög og nefna dóma og ráða ráðum fyrir land sitt. Vér mundum sjá höfðingja landsins á Al- þingi víkja af höndum sér ásælni erlendra koriunga og gera viturlega sáttmála við erlendar þjóðir. Við mundum sjá nafnkenndar hetjur, glæsi legar konur, skáld og íþrótta- menn, setja lífsins, æskunnaf og snilldarinnar brag á þenn an stað nokkra hásumardaga ár hvert, stutta stund, en þó nóg til þess að frjóvga og auðga þjóðlífið út um hinar afskekktustu byggðir lands- ins vetrarlangt. Héðan mund um vér sj á flokk hinna fyrstu kristnu manria þokast yfir hraunið austan frá Vellan- kötlu og halda hina fyrstu, ; kristnu guðsþjónustu á Þing- eitthvað fyrir peningana sína.! völlum vér sjáum hið rólega, Sú sjón, sem oss gefur hér, fumlausa far hinna fornu oÉT Hofmannaflöt off^leriera i er annað og miklu meira- Hun landsstjórnarmanna frá sögu og Moimannanot og lengra ( hefi þegið innihald frá öllu os friðaröld Vér siáum vs oe til vesturs Sulur. Hmn mikli!. . og irioar°ia- ver sjaum ys og og breiði dalur, sem hér verð i KJ “ þnSUn5 SJSíkí ÞyS’ umbrot og byltingar ur norðan frá Skialdbreið að |Skapað og motaö islenzka sturlungaaldar, flekkað blóði, ui noröan ira fak aianreið aö;þjóð Þrátt fyrir Virkileikans svikum erimmd áeirnd oe Þmgvallavatm, milli Almanna , f:! , ,. , . , , svixum, gnmma, agirna og eiár osr Hrafnaeiár hefir blæ’ Þrátt fyrir knstalstært taumlausri valdafíkn, sem mvndazt við stórkostleet land 1 skyggni’ sem 6r einkenni fórnar sjálfstæði landsins fyr mynaazt viö storKostiegt lana lands vors á björtum júnídegi, ir veetvll:Ur a- stundarhae Hamraveggir g,4nna erum vér slðdd mltt , ésýni. legri veröld. Hér um þessar ungs, vér sjáum hina myrku gjár, um vellina og ótal laun migold) þar sem veraldlegt og sýna, hversu landið brotnaði og seig niður, eins og skála- þak fellur í tóft sína. Slík jarðmyndun er fágæt. Á nokkr um stöðum hér á landi má þó sjá svipað, en hvergi jafn tígulega-hrikalegt og hér. En þó þetta mikla sköpunarverk, sem við horfum nú á, væri í höfuðdráttum myndað fyrir þúsundum eða tugþúsundum ára, eru Þingvellir í núver- andi mynd nokkuð breyttir frá þvi, sem var, er Alþingi var sett hér fyrst. Mesta breyt ingin mun hafa orðið á árun- um 1784 og 1789, er nýtt land- sig varð hér um Þingvelli, svo að landið lækkaði um nær 2 fet, en við það urðu allmikil spjöll á sjálfum völlunum af ágangi frá vatninu og Öxará. , Þessar byltingar eru stundum ! sitt um alla jörðina. Þessi æva ^ arlamba hjátrúar og spillts og sjálfsagt með rétti taldar forna, goðkynjaða hugmynd, aldaranda. En fleira gefur hér tii orsaka þeirra, er því ollu,! Þess heiðna helgisögn um líf- [ að líta. Austur undir Hrafna- að Alþingi var flútt h'éðan tií |ið> eðli Þess> uPPruna °g ör- gjá sjáum vér tjaldborg bisk- Reykjavíkur undir lok 18. ald 1ÖS> kemur mér nú í hug. Hér upsins í Skálholti, meistara á Lögbergi stóð og stendur enn Brynjólfs Sveinssonar, tákn lýðmeiður hinnar íslenzku þess, að enn sé til í landinu þjóðar. Vér erum sjálf hluti vald og manndómur, sem gæti stigu hins kjarrgræna hrauns, andlegt ’va,ld togast á um liggja rætur þjóðlífs vors>1 landslýðinn, völd og fé. Sjón- duldar, ósýnilegar, en oss þó arsviðið er óbreyttf en samt svo nátengdar, að vér finnum mj0g með oðrum brag en fyrr til þ°irra i hjartataúgum vor , um Myndirnar, sem eftir verð um. Þessar rætur verða ekki, ur tekið, eru óskýrari, strjálli. slitnar, án þess að höggvið , og fiestar dapurlegar. Vér sjá- sé á þráðinn, sem tengir oss; um Norðlendinga koma hina við lífið, sjálfa tilveruna. Þær sömu leið og hina fyrstu eru hluti af oss sjálfum, hvort kristnu menn austan yfir sem vér gerum oss grein fyrir hraunið frá vellankötlu, með því eða ekki. lik jðns Arasonar og sona Hinn mikli snillngur ís- hans, og hverfa norður af völl lenzkrar sögu og orðlistar,' unum í átt til fjalla. Vér sjá- Snorri Sturluson, seglr í Gylfa [ um sívaxandi merki kúgunar, ginningu söguna um Ask Ygg- j fátæktar, harðneskju og drasils, heimstréð mikla, meið grimmdar. Yfir þessum völl- lífsins, sem stendur rótum í um hvílir reykjarsvæla frá þrem heimum og breiðir lim [ bálköstum galdramanna, fórn ar og lagt niður árið 1800. Hér stöndum vér á Lögbergi, mitt á sviði hins forna A1 þingis, umkringd af rústum jaf laufum hans og limi, en átt það til að halda til jafns búða frá ýmsum tímum. Ef þér gangið hér um á þing- staðnum, munuð þér finna steina í grasi með áletrun um það, hverjir hér hafi tjaldað. Þér munið finna hér gamal- kunnug nöfn úr fornri og nýrri sögu landsins, frá gull- öld þess og lægingartíma. Vér erum hér heima stödd. Allt er hér meira og minna þekkt og kunnugt. Allt með blæ veru leikans en jafnframt þeim brag endurminninganna, sem fær hjarta okkar til að slá hraðar, ljær augum vorum meiri birtu og hvassari og næmari sjón. Það, sem vér horfum á og skynjum hér, er ekki venjuleg útsýn, ekki að- eins falleg, hugþekk mynd, sem náttúran frjáls og sterk töfrar fram. Þetta útsýni, sem þér sjáið hér, er ekki aðeins einn af mörgum stöðum, sem fallnir eru til þess að sýna. ferðalöngum svo að þeim megi finnast, að þeir hafi þó fengið rætur hans liggja þúsund ár við mekt sjálfs Bessastaða- aftur í tímann og þó miklu ‘ valdsins, sem drottnar yfir lengra. Þær eru greindar og lögréttunni á sjálfum Þing- kvíslaðar um allt þetta land. völlum. Vér sjáum Skúla Þær verða víðar raktar. Vér Magnússon, aðsópsmikinn, finnum jafnvel sprota af þeim viljasterkan og glæsilegan, á hinum miklu kornsléttum hefja hér viðreisnarstarf sitt Norður-Ameríku, allt vestur undir Klettafjöll. En þar sem vér stöndum nú, kemur allt saman, rætur, lauf og lim. Ef hin ósýnilega veröld liðinna alda mætti birtast augum vor um, eins og vér skynjúm hana með tifinningum vorum og minningum, myndi allt þetta mikla sjónarsvið tala til vor lifandi tungu, ofar hinu mátt uga en torskilda máli þagnar inpar. Líf og hreyfing mundi hér ríkja i stað eyðikyrrðar. Vér myndum sjá og heyra hina vitrustu og göfugustu menn, syni landnemanna, setja allsherjar lög á Lögbergi og stofna þjóðveldi á íslandi í dögun sögunnar. Vér mynd- um sjá vitra stjórnskörunga með stofnun Innréttinganna fyrir 200 árum. Þó er Alþingi nú orðið næsta sviplítið frá þvi sem fyrrum, vegna fá- mennis þingsóknarmanna, enda hefir hin danska ein- valdsstjórn nú náð fullum tök um á öllum efnum lands- manna. Vér sjáum eldreykj- armóðuna 1783 leggjast yfir þessa velli og skóginn standa með skrælnuðu laufi um há- sumar, eins og táknmynd um hagi íslenzku þjóðarinnar á mestu neyðartimum, sem yf- ir landið hafa gengið. Al- þingi á Þingvöllum riðar til falls. En þó á það eftir að skapa sér verðuga minningu með almennu bænaskránni um frjálsa verzlun og allsherj ar mótmælum gegn verzlunar áþjáninni 1795 að forgöngu Magnúsar Stephensens. Svo fellur áratugakyrrð yfir þenn an stað. Alþingi er horfið á braut og Snorrabúð verður stekkur Þingvallaprestsins. Hingað koma ekki aðrir en fá einir náttúruskoðarar. En í þeim hópi er skáldið Jónas Hallgrímsson, og með honum og hinum ódauðlegu kvæðum hans rísa Þingvellir upp í dög un nýrrar aldar. í stjórnmála átökum þeim, sem hér verða upp úr 1840, verða Þingvellir að nýju með vissum hætti einn þýðingarmesti staður landsins. Þótt Alþingi sé end urreist í Reykjavík, eru hér á Þingvöllum, á Þingvallafund- unum, flest þau ráð ráðin, sem mestu skipta um sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar frá 1848—1907. Þannig hefir sag- an helgað þennan stað og skáldin, allt frá Bjarna Thor arensen og Jónasi Hallgríms- syni til Einars Benediktsson- ar, Steph. G. Stephanssonar og Davíðs Stefánssonar. En mestur hefir vegur Þingvalla orðið í nýjum sið og á vorum dögum með Alþingishátíðinni 1930 og lýðveldisstofnuninnl 1944. Þeir dagar eru og verða ógleymanlegir í minningu allra þeirra, er þar voru við- staddir. Þær minningar mun þjóðin geyma sem helga dóma um langa framtíð. Ég hefi talað við yður um Þingvelli og söguna, eins og hún blasir við augum vorum hér. En í rauninni ætti þetta aðeins að vera formáli að því, sem öllum er hugstæðast um að ræða, en það er nútíðin og framtíðin. Ég veit samt, að þér virðið mér til vorkunnar, þótt mér fari eins og sagt vai um suma gömlu prestana, og ræða mín verði, að því að það efni varðar, nokkuð enda- slepp. Við það öðlast hún líka þann mikla kost að verða ekki úr hófi fram löng og þreyt- andi. Ýmsir gerast nú spá- menn meðal þjóðar vorrar og spá misjafnlega góðu. Slíkt er algengt fyrirbrigði á ólgu og umbrotatímum. Nú ganga miklar byltingar yfir heim- inn, yfir þetta land líka og þessa þjóð. Vér erum eins og hæstv. forsætisráðherra sagðl fyilir skemmstu í ræðu til gesta vorra hér, Vestur-íslend inga, ekki lengur hinn mikli einbúi í Atlantshafinu. Þetta er rétt. En þegar betur er að gáð, þá er býsna langt síðan vér vorum það. Hvernig var ástatt hér á landi í þessu efni, segjum frá lokum 16. aldar og langt fram á 19. öld? Myndu erlend áhrif ekki hafa gert vart við sig þá eins og nú? Myndi það ekki hafa orð ið nokkuð þung raun tungu vorri, þjóðerni og þjóðlegri menningu, er hver höfn á landinu var setin erlendum mönnum um hartnær 3 ald- ir? Þá voru og hinir æðstu landsstjórnarmenn útlending ar og allir lærdómsmenn landsins eða flestir menntaðir erlendis Nei, efalaust stafar oss hætta af erlendum áhrif- um, sem að oss þyrpast hvað anæva að á öld tækninnar og hinna öru samgangna og sarn skipta við erlendar þjóðir. En (Framh. á 4. Bíðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.