Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 7
133. blað. TIMINN, miðvikudaginn 17. júní 1953. 7. Frá hafi tiL heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip. Hvassafell fór frá Kotka 13. þ. m. áieiðis til Reykjavíkur. Amar- fell fór frá Þorlákshöfn 15. þ.m. óleiðs til Álaborgar. Jökulfell er í NeW York. Dísarfell átti að fara frá Huíl í 'g'ær áléiðis til Þorláks- hafnar. Eimskip. Brúarfoss ■ fer væntanlega frá Rotterdam í dag 16.6. til Antwerpen og feeykjávíkiur. Dettifoss fór frá Reykjávík 16.6. til Belfast, Dublin, Warnemunde, Hamborgar, Ant- ■werpen, Rotterdam og Hull. Goða- foss er í Hull, fer þaðan væntan- legapl'7.6: til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 15.6. til Reykjavíkur. Lagaríoss fór frá Reykjavík 14.6 til New York. Reykjafoss er á Ak- ureyri, fer þaðan væntanlega 18.6. til Hiísavíkur og Finnlands. Sel- fos fer væntanlega frá Gautaborg 1 dag"16.6. til Austfjarða. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 12.6. frá New .York. Gunther Hartman kom til Reykjavíkur 15.6. frá Hamborg Drangajökull fer væntanlega írá New York17.6. til Reykjavikur. Rikisskíp. Hekia fer frá Ósló i kvöld á- leiðis til Gautaborgar. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðu- breið er á-leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík--r ■ gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill var á Ak ureyri í gærijvold. Skaftfellingur fór frá .Reykjavík. í gærkvöld til Vestmannacyja. Úr ýmsum áttum Helgidagslæknir 17. Júní 'er Skúli Thoroddsen, Fjölnisvegi 14, sími 81619., ; Hvað vcldur? Garðyrkjukoria'hiángdi til blaðs- ins í gær og báð fyrir eftirfarandi spurningu: Hvemig stendur á því, að- DDT-duft, sem riötað er til að úðá kálplöntur- gegn kálmaðki kost ar kr. 5,50 kg. -hjá Grænmetisverzl- un rikisins en um kr. 40,00 í lyfja- búð hér i bænum? Blaðið kemur sprirningunni áleiðis. Söngmót . (FramhalíTáf 8:,síðu). um 200 matuia kór. 4 sunnu- dag var haldið til Skagafjarð ar, og tóku Heimis-menn har á móti gestum af mikilli ráiisn með hófi í Varmahlíð, en á Akureyri höfðu aðkomu kórar verið gestir karlakór- anna þar. Á sunnudagskvöld ið: var samsöngur í félags- heimilinu á Sauðárkróki. I>að sem eftirtek vakti á t mðti þessu er það, hve kórunj um hefir farið mikið fram i síðustu missiri. Ingiþjörg Steingrímsdóttir, söngkenn- arí hefir dvalið hjá flestum kórunum á s. l.'vetri. Stjórn sámbandsins skipa Hermann Stjéfánsson form. og með- stjórnendur Páll H. Jónsson, Gísli Konráífsson, Jón Björnsson og séra Friðri A. Friðriksson. Athyglisverö myndlistar- sýning í Listam.skálanum Áðalfundur Sjóvá. Þrítugasti og fjórði aðalfund ur Sjóvátryggingarfélags ís- lands h. f. var haldinn 8. þ. m. Tekjuafgangur félagsins í gær var opnuð vorsýning no.kkurra myndlistarmanna 7.ar„ kr\ 220o224'82' Saman- logð íðgjold Sjo- Bruna- og í Listamannaskálanum, en þar eru til sýnis verk eftir As- mund Sveinsscn, Þorvald Skúlason, GuÖmundu Andrésdótt- ur, Gerði Helgadóttur, Valtý Pétursson, Benedikt Gunn- arson og Hjörleif Sigurðsson. 0, . , . , ...... i Gunnarssonar, sem mikla at- Syningþessiþergott vitm h j. vakti með sýningu sinni , r erf a ltf isíðast liðið haust. Benedikt eitthvað nytt að gerast i list- a£jh mst aðra gtefnu en bróð_ skopun og listamenn eru ó-■ en hjá honum er að trauðir við að leggja ut a flnna sama hitann og sömu nyjar brautir þótt þeir eigi a litameðferðin er vísa ahduð i íyrstu Við fijótt vekur einkenniieg áhrii í yfirlit sést vel, að nú eru yngri listamennirnir farnir að taka fastari tökum á þeim | j viðfangsefnum, sem þeir j hafa valið sér. Handbragðið er öruggara og litameðferð ber keim þeirrar festu og trúnaðar, sem jafnvel svört- ustu andstæðingar abstrakt hljóta að finna og viður- kenna. Benedikt vekur eftirtekt. I Benedikt Gunnarsson, sem nú dvelur í París, á nokkr- 1 ar myndir á sýningunni. ; Hann er bróðir Veturliða hinu meitlað formi, sem hann notar. Þessi vorsýning Listamannaskálanum er | mjög athyglisverð fyrir i margra hluta sakir. Bifreiðardeildar námu um 16.870.000. krónum og er það um 1.000.000 króna hækkun frá árinu áður, en iðgjöld Líftryggingardelidar voru 2.780.000. Samanlagðar líf- tryggingarupphæðir í gildi voru rúmar 74,4 miljónir um s. 1. áramót, en af því, eru þó nýtryggingar félagsins stærsti hlutinn eða 58,6 milj. Ilnifsdalssöfnunln: Olíuverzlun. íslands 1000,00, S.B. kr. 100,00. h.f. kr, Bolvíkingafélagið í Reykjavík fer 8 daga hópferð til Bolungarvikur 9. júlí. Þátttaka tilkynnist fyrir 20. júni. — Upplýsingar í síma 81869 og 6157. Félagsstjórmn amP€R Raflagnir — ViSgertBr BaflagnaefnL Þingholtsstrætl Sl. Síml 91556. iiiHiiimiiiiinimii Tungur tvær (Framhald af 8. síðu). skattfríðindi við stofnun heimilis. Eftir’ þessu er stefna Sjálf stæðisflokksins, að lækka skattana og minnka tekj- urnar en auka kröfurnar til ríkissjóðs og heimta meira af honum. Þetta er að hafa tungur tvær og talá sitt með hverri. I 10 Blá Gillette blöð í handhægum GILETTE hylkjum í FLJÓTARI RAKSTUR FYRIR SAMA VERÐ 11 ; ATHUGIÐ j | seljum ódýrar og góðar f | prjónavörur. 1 Golftreyjur, dömupeys-1 | ur telpu- og drengjapeys- | I ur. | Enn einu sinni býður Gillette yður nýjung við raksturinn. Nú eru það málmhylki með 10 óinnpökkuðum Bláum Gillette blöðum, sem ávallt eru tilbúin til notkunar. — Hvert blað er olíuvarið með nýrri Gillette aðferð. •— Gömlu blöðin verða ekki lengur til óþæg- inda. Notið bakhólfið fyrir þau. Þessi nýj- ung kostar yður ekki eyri meira en blöðin í gömlu umbúðunum. Verð kr. 13.25 Prjónastofan IÐUNN | 1 Leifsgötu 22 — Reykjavíkl •Miumiii«imiiiiiiu»iiiiiiiiiiitiiiimiiiikH*miiiiiiMiiiM« | RAFGEYMAR [ | 6 volta rafgeymar 105 og 1351 : I ampertíma höfum við fyrir-| 1 liggjandi bæði hlaðna ogf £ óhlaðna. f 105 arnp.t. kr. 432.00 óhlaðnirf f 105 amp.t. — 467.00 hiaðnir § I 135 amp.t. — 540.00 óhlaðnirg 1 135 amp.t. — 580.00 hlaðnir f g Sendum gegn eftirkröfu. | | VÉLa- OG R AFTÆKJ A VERZLXJNIN | | Tryggvagötu 23. — S:mi 81279f I Bankastræti 10. — Sími 2852= Miiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiiimfiiiiii!ii’ii'*Hiiiiitt (Rafgeymarl llagstætt verð I Höfum fyrirliggjandi 6 f f volta rafgeyma, hlaðna og | | óhlaöna. f 106 ampertíma kr. 356,10 f | óhlaðnir. I 129 ampertímar kr. = 1 380,75 óhlaðnir Samband ísl. Samvinnufélaga | Bifreiðadeild ? 5 <111111IIIIIIIIII llillllll XIIII !■ 111111111111111111*11 IIIIIIIIIIIIHB Bláu Gilleftte blöðin Örugé og ánægð með trygginéuila hjá oss ra/vj-.-n -yn mm ut R-vrís s l:Jiilaw

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.