Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 2
*. TÍMINN, miffvikudaginn 17. júni 1953. 133. blaS. Mosinn í ísl. hraunum viðfangs- efni ungrar ísl. vísindakonu Ingi'rú Svanliilclur Jónsdóttir hlaut uull- mcrki Hafnarháskóla fvrir ritgerðina Á þessu vori hefir ung, ís- ' lenzjc stúlka lokið náms- og rannsóknarferli í Kaup- mannahöfn á þessu vori með miklum ágætum og hlotið fyrir gull Hafnarháskóla og hinn ágætasta vitnisburð fyr ir ritgerð sína og rannsóknir Þessi stúlka er ungfrú Svan- hildur Jónsdóttir, dóttir Jóns Sigurðssonar, bankamanns, í Reykjavík og Önnu Sigur- bjargar Þórarinsdóttur konu hans, en þau hjón eru af austfirzkum ættum. Svanhildur lauk stúdents- prófi i Reykjavík vorið 1946 og hlaut þá þegar fjögurra ára styrk menntamálaráðs til framhaldsnáms og sigldi ■ næsta haust til Kaupmanna- Ungfrú svanhildur Jónsdóttir hafnar til náms og rannsókn ar. Þar hefir hún nú dvalið Mosabreiða íslenzkra í sjö ár og lýkur að fullu mag- hrauna. isterprófi i haust. Útvarpið ÚtvaJ’pið í dag: (17. júní, þjóðhátíðard. íslendinga) 9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- J Framhaldsnámsgrein Svan | hildar var almenn grasafræði | við Hafnarháskóla, en árið 11950 valdi hún sér sérgrein sem rannsóknar- og ritgerð- arefni til lokaprófs. Var það mosagróðurinn í íslenzkum hraunum. Var það nýstárlegt viðfangsefni, og um það hef- varp. 14.00 útvarp frá þjóðhátíð í ir harla lítið verið skrifað, Reykjavík: a) Guðsþjónusta í Dóm svo að Svanhildur varð að kirkjunni. b) 14,30 Hátíðarathöfn byggja að mestu á eigin at- við Austurvöll: Forseti íslands legg hugunum. Að þessu hefir hún ur blómsveig að fótstalli Jóns sig- nú Unnið síðan, hér heima á urðssonar. - Avarp Fjallkonunnar. sumrin t Kaupmanna- — Ræða forsætisraðherra. — Luðra .... . , T . ., sveitir leika. 15.00 Miðdegistónleik- I hofn a vetrum- LaSðl hun rit ar: íslenzk tónlist (plötur). 16.00 Serð sína um efnið síðan Barnasamkoma þjóðhátíðardags- fram 15. jan. í vetur, og nú er ins (á Arnarhóli). 17.30 Veðurfregn Úrskurðurinn fallinn. ir. — Lýst íþróttakeppni í Reykja- | vík (Sigujrður Sigurðsson.1. 19.25 Skjaldbreiður og Heiðin há. Veðurfregnir. - 19.30 íslenzk lög ; Tvö s L sumur hefir Syan (plotur). 19.45 Auglýsmgar. — 20.00 Fréttir. 20.20 Utvarp frá þjóðhátíð í Reykjavík (hátíðahöld á Amar- hóli): Lúðrasveit Reykjavíkur leik- hildur verið hér heima og lagt leiðir jSínar um hinar flosmjúku mosabreiður í Þing ur; Paul Pamichler stjómar. — Á- | vallahrauni, uppi Við Skjald- ( varp: Þór Sandholt form. þjóðhá- ' breið og á Heiðnni há. Þaðan ! tíðamefndar. — Samsöngur: Karla hafði hún með sér mikið safn ! kór Reykjavíkur og Karlakórinn íslenzkra mosa til Kaup-! Fóstbræður syngja. Söngstjórar: j mannahafnar Og vann að rit- 1 Sgurður Þórðarson og Jon Þorar- | 1 inson. — Ræða: Gunnar Thorodd- sen borgarstjóri. — Einsöngur og j gerð sinni á vetrum. Til sum- arrannsóknanna naut hún tvísöngur: Óperusöngvararnir Hjör | nokkurs styrks frá mennta- dís Schymberg, Einar Kristjáns- málaráði og Hafnarháskóla. son og Guðmundur Jónsson syngja. | Ritgerðin fékk hina beztu — Þjóðkórinn syngur. söngstjóri: J dóma og hlaut Svanhildur að Páll ísólfsson. 22.00 Fréttir og veð- iaUnum gullmerki háskólans urfregnir. 22.05 Danslög o fl (út-(ein af flmm námsmönnum> varpað frá skemmtunum á Lækj-!_____ i , artorgi, Lækjargötu og Austur- S.T„ Það hllitu _á þessu_yori. stræti). 02,00 Dagskrárlok. Af frásögnum danskra blaða er auðséð, að þetta afrek útvarpið á morgun: hennar hefir vakið allmikla 8.00—9.00 Morgimútvarp. — ío.io athygli og er farið um hina Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- j ungu vísindakonu viðurkenn- útvarp. 15.30 Miödegisútvarp. — inwarorðum 16.30 veaurfregnir 19.25 Veður-1 gvanhildur er 27 ára að fregnir. 19.30 Tonleikar: Danslog' , , . TT. , , „ , _ .. (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu aldri- Hun hóf hegar að rit“ viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frétt- ( sinni lokinni aö búa sig ir. 20.20 Erindi: Hafnarfjörður á undir lokastig magisterprófs. tímamótum; I. (Ólafur Þorvalds- sem hún hyggst ljúka í son þingvörður). 20.50 íslenzk tón- haust. Hún kveðst hafa mik- list: Ný píanólög eftir Skúla Hall- dórsson (Höf. leikur). 21.10 Vett- vangur kvenna. — Dagskkrá Kven- réttindafél. íslands í tilefni minn- ingardags kvenna, 19. júni, Ávarp, upplestur og lög eftir islenzkar konur. 22.00 Fréttir og veðurfregn- Lóðakaup (Framhald af 1. síðu). að Eimskip var nýlega áður ir. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plöt búið að fá stóra lóð nokkru ur). 23.00 Dagskrárlok. inn hug á að stunda meiri rannsóknir á sérsviði sínu, og jafnvel væri æskilegt að geta farið til Grænlands og Noregs i því skyni. Tíminn óskar hinni ungu vísinda- konu til hamingju með árang urinn og verðskuldaðan frama. IVorðurlaiidaförin (Framhald af 1. siðu) Guðný Tryggvadóttir, Garð’, Húsavík, Rósa Þorláksdótt- ir Sandhól, Ölfusi, Ingunn Guðmundsdóttir Efri-Brú, Grímsnesi, Ólafur Eggerts- son Þórseyri, Kelduhvarfi, N. Þing., Geiður Kristjánsdóttir Öxnafellskoti, Eyjaf rði, Hall dóra Jónsdóttir Grýtu, Eyja- firði, Þóra Ásgeirsdóttir Oddag. 22, Akureyri, Inga ís aksdóttir Ási, Holtum, Rang., Auður Ingvarsdóttir Eyi'ar- landsvegi 22, Akureyri Hreinn Kristjánsson Öxna- feliskoti, Eyjafirði, Karl Guð laugsson Hvammi, Norðurár- dal, Hallgrímur H. Stein- grímsson Hvammi, Vatnsdal, Tómas Kristinsson Miðkoti, V.-Landeyjum, Rang., Krist- gerður Kristinsdóttir Húsa- vík, Sturla Jóhannesson Sturlureykjum, Borg., Þóra Gústafsdóttir Reykjavík, Sig urður Magnússon Snældu- beinsstöðum, Borg., Guð- mundur Pétursson Stóru- Hildisey, A.-Landeyjum., Sig mundur Einarsson Kletti, Borg., Guðný Hjartardóttir, Vestmannaeyjum, Sveinbjörg Zóphóniasdóttir Rvík., Rakel i Jóhannesdóttir Húsavík,! Gerður Jóhannsdóttir Möðru völlum, Eyjafirði. Efnt til bændadags að Breiðabliki á Jónsmessu Búnaðarsamband Snæ- fells- og Hnappadalssýslu hef ir ákveðið að halda hátíðleg- an bændadag að Breiðabliki þann 24. þ. m., Jónsmessu. Samkoman hefst klukkan 4 e.h. og mun prófastur, séra Jósep Jónsson predika. Á eft- ir predikun verða ræðuhöld og söngur, m.a. syngur bænda kór nokkra sveitasöngva. Þá verður sögusýning og upp- lestrar. Þar koma fram nokkr ir menn í gerfum landnáms- manna fornaldarinnar úr byggðum Snæfellsness, vopn um búnir. Að lokum verður stiginn dans. islandsmótið Urslit í A-riðli :: fimmtudagskvöld kl, 8,30 Akurnesingar — K.R* O '<>" .o o o. J L ir .............o- Dómari: Hannes Sigurðsson «► .... ............< )■■ •' Verð; Stúka 10 kr. Stæði kr. 5. Barnástæði kr. 2 — ' o MÓTANEFNDIN " Hafnarfjörður: Hátíðahöldin 17- júní | befjast kl. 1,30 við Ráðhúsið, Lúðrasveit Hafnarfjarð- ar leikur, síðan skrúðganga að Hörðuvöilum og-býrjá hátíðahöldin þar kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: : : Samkoman sett formaður 17. júní nefndar Ræða: Magnús Már Lárusson, prófessor. Ávarp Fjallkonunnar: Frú Ester Kláusdóttir Leikfimi kvenna: Fimleikafélagið Björk. Einsöngur: Einar Kristj ánsson, óperusöngvari. Karlakórinn Þrestir undir stjórn Friðriks Bjarnasonár Handknattleikur kvenna, reiptog o. fl. Urn kvöldið kl. 8,30 verður dansað á Strandgötunni. Frú Emilía Jónasdóttir og Áróra Halldórsdóttir skemmta kl. 10,30. Gestur Þorgrímsson kl. 11,30. . 17. júnínefndin Hafnarfirði o o~: O' < r <\: <> «> < *• •o * > < > O 'O- o « > < > o «» '<f < * J »■ J» < i «» < >'• O .<» Jörðin Fíflholt í Hraunhreppi, Mýrasýslu, er til sölu og laus .til .á.þúð- ar nú þegar. Semja ber viö eiganda jarðarinnar, er gefur nánari upplýsingar. BALDUR STEFÁNSSON, sími um Arnarstapa.' | <»• <> «> <» "<> '<>' •<>" «> <» ■< > Árnað heilla Áttræð er í dag frú Ragnheiður Torfa- dóttir, Eiríksgötu 27, Reykjavík Hún er dóttir Torfa heitins í Ól- innan við Kveldúlfslóðirnar i og hafði því eklcert við þær að gera. Eimskip var því lát- ið fleygja þessum 12 milj. kr. í hlt Thorsaranna algerlega að þarflausu. Af því getur þjóðin bezt lært, hve hættu- afsdal og var gift Hirti Snorra- | Það er- ÞeSar ábyrgðar- syni, alþingismanni í Amarholti,! Lttl gróðaklíka nær völdum í en hann er Játinn fyrir alllöngu. fyrirtæki, sem annars gæti þjóð og landi mikið Frú Ragnheiður er hin merkasta kona í hvívetna. unnið gagn. Bifreið fellur ofan á mann í gær varð það slys inni í bifreiðaverkstæðinu Ræsi, að bifreið féll niður af uppistöðu ofan á mann, sem var að vinna undir henni. Slysið mun hafa viljað til með þeim hætti, að annari bifreið var ekið utan í þá, sem verið var að gera við, með þeim afleiðingum, að bif reiðín féll niður. Maðurinn, sem fyrir slys- inu varð, heitir Einar Jóns- son, og var honum ekið í Landsspítalann. Innköllun kröfulýsinga um bætur á sparifé samkvæmt 13. gr. 1. nr. 22, 19. marz 1953 og bráðabirgðalögum 20. april .1953 . . . Hér með er skorað á þá, sem telja sig eiga -rétt jtil bóta samkvæmt ofangreindum lögum, að lýsa krof- um sínum fyrir 25. október 1953, að viðlögðum kröfii- missi, til innlánsstofnunar (banka, sparisjóðs,. inn- iánsdeildar samvinnufélags) eða verzlunarfyrirtækis, þar sem innstæða var 21. desember 1941 og/eða 30. júní 1946. . : . v. r : r.:.. Eyðublöö undir kröfulýsingu verða afhent í ofan- greindum stofnunum frá og með 25. júní 1953. LANDSBANKI ÍSLANDS J I" <> 1 <» ii! 1 <» < > < > <» < > < > ALASKA ÖSP í pottum á kr. 5,00 stk. Alaska—gróðrarstöðin við Miklatorg — Sími 82775 <> •< <• << <> <> < > <>.: <» «> <» < > < > < > <>

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.