Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 5
133. blað. TÍMINN, mlðvlkudaginn 17. júní 1953. 5. MifSvihud. 17. jtínt Vill þjóðin auka glundroðann? í dag- er 17. júní — bjóð- hátíð'isdagur íslendinga. Sá dagur er helgaður sjálfstæð- isbaráttu þjóðarinnar jafnt beirri, sem er að baki, og þeirri, sem framundan er. Þjóðin minnist sigra og ó- sigra og markar framtíðar- stefnuna með hliðsjón af þeirri reynslu,- sem þeir hafa veitt. Jafnframt munu menn svo rifja upp reynslu annarra þjóða í þessum efnum og í- huga, hvað af henni megi læra. Það eru nú sjö ár síðan stj órnarf arslegt sj álfstæði var að fullu endurheimt. Það er kenning reynslunnar. að meiri vandi sé að gæta feng- ins fjár en afla. Þetta gildir ekki sízt um varðveizlu sjálf- stæðisins. Það eru nú níu ár siðan vandi -að -hef ja og heyja sjálf stæðisbaráttu, sem háð er að einhverju leyti gegn erlendu valdi, eins og -átti sér stað meðan Danir réðu hér. Það er tiltölulega auðvelt að skír- skota til þjóðernislegs metn- aðar, þegar aðstæðurnar eru á þann veg. Hitt vill veröa erfiðara áð heyja sjálfstæðis baráttu, þegar þjóðin verður að beina kröfum sínum að sjálfri sér og á það alveg und ir manndómi sínum og sam- heldni, hvort hún treystir og efiir sjálfstæðið eða glatar þvi‘ Þess vegna geymir sag- án frásagnir um ótalmörg stór og smá þjóðríki, sem liðið hafa undir lok vegna þess, að viðkomandi þjóð- ir færðust undan því að fullnægja skýldum sínum við sjálfar sig og leiddu síngirni og sundurlyndi í öndvegi. Eftir það var inn lendri spillingu eða er- - lendri ágengni auðvelt að fullkomna glötunarverkið. Það er þetta, sem íslenzka þjóðin þarf ekki sízt að hafa hugfast í dag. Síðán lýðveldið var stofn- að hefir borið alltof mikið á losi og glundroða í þjóðmál- um íslendinga. Stjórnmála- flokkarnir hafa verið ofmarg ir og sundurleitir og hefir því verið erfitt að koma á á- byrgu stjórnarsamstarfi. í þessu hefir verið og er mesta hætta hins unga íslenzka þjóðveldis fólgin. Ef hér sæk- ir í sama farveg og í Frakk- landi og á Ítalíu, þar sem lítt mögulegt er að köma á starf- hæfri stjórn, er ekki annað sjáanlegt en að fullkomin tortíming vofi yfir lýðveld- inu unga. Þrátt fyrir þetta ugg- vænlega viðhorf, eru til menn, sem ekki telja nóg að gert í þessum efnum. Þeir látast þó vera þjóholl ir ættjarðarvinzr og þykj- ast vera uggandi yfir dvöl hins erlenda varnarhers, er yfirgangur kommúnista hefir neytt þjóðina til að búa við um skeið. Þegar til alvörunnar kemur, brestur hins vegar þjóðhoilustuna. Þá birtíst hún í stofnun Stemgrímur Steinþórsson, forsætisráðherrœ Kosningin í Reykjavík Eitt er það, sem þeir flokk ar hér í Reykjavik, sem sjálf ir kalla sig „hina þrjá stóru,“j — Alþýðuflokkurinn, Sósfal-j istaflokkurinn og „Sjáltstæð isfiokkurinn" — eru innilega- sammála um undir öllum kringumstæðum, og það er aö Framsóknarflokkinn beri um fram allt áð útiloka frá á- hrifum í Reykjavík, bæði að því er varðar bæjarmálefni og landsmál. Af þessum þrem ur flokkum hafa Framsókn- armönnum í Reykjavik verið valin hin hæðilegustu heiti. Þeir hafa verið kallaðir „ó- vinir Reýkjavíkur," „utan- garðsmenn,“ „setulið“ og margt fleira álika gáfulegt. Hins vegar mun aldrei hafa á því borið, að Framsóknar- menn í Reýkj avík væru ekki fullgóðir til þess að bera sinn skerf af útsvarsbyrði bæjar- sjóðs og takast á herðar hvers konar skyldur við bæj- arfélagið og henda eins og aðrir án afláts fjármunum í þá botnlausu hít sem bæjar- sjóður er. Reykjavík er fræg fyrir það, hve gálauslega henni er stjórnað og hve öll stjórn bæjármálanna er ó- hóflega dýf. Hefir „stjórn- vizka“ og ;,hagspeki“ „Sjálf- stæðisflokksins“ notið sín þar ótrufluð um óralanga tíð. Vissulega hefir nokkur ár- angur orðið af þessari sam- eiginlegu andspyrnu gegn Framsóknarflokknum í Rvík, til mikils t'jóns fyrir bæjar- búa. í þeíni héruðum lands- jns, sem.;Uih langt skeið hafa notið áhrifa Framsóknar- flokksins, . hefir samvinnu- stefnan eflst jafnt og þétt, bæði í verzlun, útgerð og iðn- aði, og hagsæld og velmegun fylgt í þau fótspor. Hvergi á samvinnúfyrirkomulag um verzlun eins erfitt uppdrátt- ar og í Reykjavík, enda sam- einast allir gömlu flokkarnir um.að bægja áhrifum flokks samvinnumanna frá höfuð- staðnum og ofurselja þann- ig almenning í bænum verzl- unarháttum, sem reynast ó- hagkværþári en þar sem menn mýnda sjálfir samtök um verzlún og viðskipti með hag neytenda fyrir augum. Sumir 'gömlu bæjarflokk- anna telja sig hafa samvinnu stefnu á sinni áætlun, en oft ast hefiír farið svo, að þau samvinnufélög, sem þeir hafa komið á fót, hafa fjötr- azt í viðjar verstu öfgaflokk- Steingrímur Steznþórsson glötuðu heilbrigðri dóm- greind við þetta áfall og fjös- uðu jafnvel um, að einhverj- um óheyrilegum og óheiðar- iegum áróðri hlyti að hafa verið beitt í kosningunum. ! Má um það segja, að öðrum i færist en ekki þeim, að mæia slíkt. T fjögur ár samfleytt hafa ! þviflokkarnir ausið persónu- iegum svívirðingum yfir ! Rannveigu Þorsteinsdóttur ;og má ekki í milli sjá, hvert | málgagnir hefir þar unnið ötullegast, og eru þá ótaldar allar þær ormstungur, sem einnig hafa að verki verið. Ég þekki þess engin dæmi úr þingsögunni, að nýliða hafi verið tekið á þennan hátt á Alþingi. Er það öllum þessum anna og orðið jafnvel eins þremur flokkum mikil minnk konar flokksfyrirtæki. un hvermg þeir hafa hagað málflutnmgi sínum í þessu Þegar ég ræði um sam- j efnj 0g a hann áreiðanlega vinnufélög í Reykjavík, á ég cftir að koma beim í koll. við þau samvinnufélög, sem Bloð þrífiokkanna tala eins skipta beint við almenning. j Cg þau yæni reykvíska kjós- en ekki landssamtök sam- j enciur um ag fyigjast illo. með vinnumanna, því að þótt þau 0g telji þá miðlungi vel gefna, hafi aðsetur í Reykjavík.j _ ag öðnam k0sti myndU þsm hvíla þau ekki á þróun sam-1 naumast bjóða. mönnum all- vinnumálanna í Reykjavík, ar þær þarnalegu fjarstæður, heldur eru borin uppi af fé- rem bornar hafa verið fram lögunum um land allt, og er til að spiUa áliti Rannveigar því ekki hægt að telja Reykja Þorsteinsdóttur og hnekkja vík til gildis þótt Sambandið vaxandi gengi Framsóknar- hafi aðsetur þar. Eg tel nokk ^ flokksins í höfuðstaðnum. urn veginn víst, að meðan (Kjósendur munu hafa þann „hinum þremur stóru“ tekst metnað að vilja sjálfir ráða að bægja samvinnumönnum jskoðunum sínum og mynda og flokki þeirra, Framsókn- szr þær eftir eigin athusrun arflokknum, frá verulegum á- á málavöxtum, en ekk! hlíta hrifum í Reykjavík, bæði að rangtúlkun og illmælgi þrí- því er varðar lands- og bæj- Á víðavangi Hækjublað Thorsaranna. armál, þá verði ekki horfið að úrræðum samvinnunnar, þótt reynsla sé fengin ann- ars staðar af góðri lausn henn ar á vandanum, og máttur samvinnustefnunnar sé nú þegar slíkur, að jafnvel þess- ir flokkar telja hyggilegast að gæla við hana í stefnu- skrám sínum. Samstaða gömlu bæjar- flokkanna gegn áhrifum Framsóknarflokksins í Rvík hefir sjaldan eða aldrei kom- ið jafnvel i ljós og þegar flokkanna. ■ Hvernig hefir Rannveig Þorsteinsdóttir komið fram á Aiþingi? Hvernig hefir hún haldið á málum Reykvíkinga og annarra landsmanna það kiörtímabil, sem hún hefir setið á þingi? Hún hefir borið fram á Al- þingi um 35 þingmál, ymist ein eða með öðrum, og fengið 11 þeirra samþykkt. Ég hvgg, að nokkuð sé vandleitað í þingsögunni að nýliða sem íyrsta kjörtímabil sitt hefir borið fram og fengið sam- Rannveig Þorsteinsdóttir var þykkt fleiri mál. Það má ef- kjörin þingmaður Reykvík- laust deila um margt af þess inga í síðustu kosningum, ár- um sem öðrum málum, er ið 1949. Málgögn allra þess-jfram eru borin á Alþingi. ara flokka og áróðurstungur • Skoðanir manna eru jafnan þeirra, töldu mikla vá fvrir skiptar um slík efni. En eigi dyrum fyrst Framsóknar- J verður þó hrakið jafnvel af flokkurinn hefði náð slíkri hinum illviljuðustu ormstung Fyrsta blaðið, sem varð til þess að taka upp þykkjuna fyrir Thorsarana vegna þess, að þeirra hafði verið getið hér í blaðinu, var ekki Morg unblaðið, heldur hækjublað þess Frjáls þjóð. Svo mikið kapp lögðu að- standendur Frjálsrar þjóðar á það að verða á undan Mbl. til þess að verja Thorsarana, að þeir gáfu út aukablað i þeim tilgangi. í aukablaði þessu fjallar aðalgrein forsíðunnar um það, að það sé hámark póli- tísks siðleysis, að Tíminn skuli leyfa sér að gagnrýna Thorsarana. Frjáls þjóð bæt ir því síðan við, að slíka sið- leysingja verði þjóðin að forðast! Það sést vissulega glöggt á þessu, að ríflega verða að- standendur Frjálsrar þjóðar að endurgreiða Sjálfstæðis- mönnum framlögin í kosn- ingasjóðinn, útvegun með- mælenda við framboðin og klappliðið, sem þeir lánuðu Valdimar Jóhannssyni í Ólafsfirði. Gyðingahatur Frjálsrar þjóðar. fótfestu í höfuðvígi þeirra. Mátti heita, að þríflokkarnir tveggja nýrra flokka, sem engu öði;u gætu áorkað, ef eitthvað yrði úr þeim, en að koma hér á sams konar ringulreið og glundroða og nú ríkir í Frakklandi og á Ítalíu. Þeir myndu m. ö.o. stefna þjóðinni út í öng- þveiti, sem litlar líkur cr til, að hið unga Iýðveldi bjargaðist lifandi úr. Hið unga, íslenzka lýðveldi horfist nú vissulega í augu við margar hættur. Einangr- unin er þjóðinni ekki lengur nein vernd, því að hin nýja samgöngutækni hefir flutt landið í alfaraleið. Yfirgangs stefna kommúnista hefir neitt þjóðina til að búa viö erlenda hersetu um skeið. Ó- vænt höpp hafa vanið þjöð- ina á það um skeiö að eyða meiru en hún aflar. Atvirinu- vegir hennar eru enn ótrygg- ir og óvissir. Hér þarf vissu- lega að takast á við mörg stór og örðug viðfangsefni. Und- irstaða þess, að það geti hoppnast, er traust og ábyrgt -stjórnarfar í landinu. Aukinn stjórnmálalegur glundroði er vísasti vegurinn til þess, að þetta fari allt í handaskoi- un og leiði til glötunar á frelsi og sjálfstæði. Þetta þurfa kjósendur að gera sér vel ljóst áður en þeir ganga að kjörborðunum 28. júní. Hver sá kjósandi, er hugleiðir þetta vel, getur þá ekki gefið nema eitt svar: Hann kýs Framsóknarflokk- inn, og eflir þannig til for- ustu þann flokk, sem reynsl- an sýnir, að bezt má treysta til þjóðhollra og ábyrgra starfa. Það er öruggasta ráð- ið gegn því, að hér skapist ekki upplausn og glundroði að franskri og ítalskri fyrir- mynd. um, að hún hefir starfað öt- uliega og verið fundvís á mál, sem átt hafa hljómgrunn á þingi og með þjóðinni. Margt þeirra mála, sem Rannveig Þorsteinsdóttir hefir beitt sér fyrir, varðar alveg sérstak- lega konur og þeirra aðstöðu i þjóðlífinu. Ég hefi fylgst með störfum Alþingis nú um 22 ára skeið, ýmist sem þingmaður eða í svo nánu samstarfi við þá, er á þingi hafa setið, að nálega jafngildir óslitinni þingsetu. Hefi ég því haft allgóða að- stöðu til þess að fylgjast með fyrstu göngu ýmissa þing- manna á Alþingi og störfum þeirra yfirleitt. Tel ég mig aldrei hafa. verið svo blind- aðan af flokkshyggju, að ég riafi ekki nokkurn veginn ó- hlutdrægt metið elju, áhuga og vilja þingmanna og störf þeirra, hvar i flokki sem beir hafa starfað, Þar á meðal hefi ég kynnst störfum þeivra kvenna, er setið hafa á bingi CFramh. á 6. síISu). Frjáls þjóð reynir m. a. að halda því fram, að Timinn hafi dróttað því að Thors- urunum, að þeir væru Gyð- ingar. Þau ummæli Tímans, sem Frjáls þjóð vitnar til i þessum efnum, áttu að vísa til þess, að Thorsararnir væru af dönskum ættum. ís- lendingum ætti að vera það vel kunnugt, að Danir halda vel saman, þar sem þeir búa erlendis. Það hefði hins veg- ar síður en svo verið nokkur svívirðing við Thorsarana, þótt einhverjir aulabárðar eins og Bergur Sigur- björnsson hefðu lesið það út úr þessum ummæl- um, að þau ættu við Gyð- inga. Gyðingar eru fyrir ýmsra hluti sakir einhver merkasti þjóðflokkur verald ar. Þeir hafa ekki aðeins al- ið marga mestu fjármála- menn heimsins, heldur marga hina mestu andans menn, er uppi hafa verið. Stjórnarhættir hins nýja rík is, sem þeir eru að grund- valla í Palestínu, eru á flest- valla í Palestínu, eru á marg an hátt til fyrirmyndar. Tíminn telur það því ekki til ófrægingar fyrir neinn, þótt hann sé sagður af Gyð- ingaættum nema síður sé. Hinu getur hann ekki gert að, þótt þetta kunni að vera skoðun manna eins og Bergs Sigurbjörnssonar, sem hefir verið smitaður af Gyðinga- kenningum kommúnista, eða Valdimars Jóhannssonar, sem um skeið var einn aðal- maður hins hálf-nazistiska Þ j óðveldisf lokks. Hræddz'r menn Það mun einsdæmi, að stjórnarandstæðmgar hafi fallist á að aflýsa framboðs fundum í kjördæmi ráð- herra. Þetta hafa Guðmund ur í. og Fmnbogi Rútur nú gert. Guðmundur mun hræddur við að ræða um störf sín sem varnarmála- nefndarmanns, en Rútur treystir sér ekki til að verja landvinningastefnu Rússa, þótt hann viljz auðvelda þeim innrás hér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.