Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 6
6. TÍMIXN, miðvikudaginn 17. júní 1953, 133. blað. PJÓDLEIKHÚSID JLA TRAVIATA I ópera eftir G. Verdl * Sýning £ dag kl. 16,30 Sjning föstudag kl. 20,00 Sýning laugardag kl. 20,00 Pantanir sækist daginn fyrir sýningard., annars seldar öðrum Ósóttar pantanir seldar sýning- 'ardag kl. 13,15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—17,00. Sími 80000 og 82345 TOPAZ Sýning í kvöld kl. 20.00 á Akureyri........... 40. sýning. Mynd þessi gerist í hinum víð- áttumiklu skógum Bandaríkj- anna. Sýnir ýmsa tilkomumikla og ævintýralega hluti, hrausta menn og hraustleg átök við hættulega keppinauta og við hættulegustu höfuðskepnuna, eldinn. Wayne Morris, Preston Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. NÝJA BÍÖ Kona t vtgatnóð (The Beautiful Blonde from Bashful Bend) Sprellfjörug og hlægileg amer- ísk gamanmynd í litum, er skemta mun fólki á öllum aldri. Aðalhlutverk: Betty Grable Cesar Romeo Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvenskassið og karlamir með Abbott og Costello. | Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRDI - Vogun vinnur og vogun tapar Sýnd kl. 5, 7 og 9. í fótspor Hróa Hattar Sýnd kl. 5. Sími 9184. HAFNARBIO í leyniþjónustu Spennandi frönsk stórmynd, er gerist á hernámsárunum í Frakklandi. Myndin er í tveim köflum. II. kafli. FYRIB FRELSI FRAKKLANDS Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 7 og 9._ ^ Mfólkur- pósturinn Hin sprenghlægilega ameríska gamnmynd með Donald O’Connor Jenny Durante Sýnd kl. 3. Ragnar Jónsson hæstaréttarlögmaðHT Laugaveg 8 — Síml 7751 Lögfræðlstörl otr eignaum- sýsla. rnmmmm m I —.......... I Trúlofunarhringar og gúllsnúrur | Við hvers manns smekk — | Póstsendi. | Kjartan Ásmundsson gullsmiður | Aðalstr. 8. — Reykjavík .............................................................................................................. ' iéJ íS$ ’ ' >• y -Sv >• ■'>'* •' Háttðahrigði (Holiday Affair) Jói stökull (Jumping Jacks) AUSTURBÆJARBÍÖ Jantaicu-kráin (Jamaica Inn) Sérstaklega spennandi og við- burðarík kvikmynd, byggð ái samnefndri skáldsögu eftlr Daphne duMaurier, sem komið hefir út i isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Charles Laughton, Maureen O’Hara, Robert Newton. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Glaefraför Hin afar spennandi ameríska stríðsmynd. Aðalhlutverk: Errol Fiynn Ronald Reagan Bönnuð bömum Sýnd kl. 5. TJARNARBfO Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd með hinum frægu < gamanleikurum: Dean Martin Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vegna hátíðahaldanna fellur sýningin kl. 3 niður. Sala hefst kl. 4 e..h. GAMLA >:i Kosiiingiii í Rvík. (Framhald af 5. 6iðu). umrætt árabil. Álít ég að bær konur, sem á Alþingi hafa setið, hafi allar komiö fram sjálfum sér til sórna og kvenþjóðinni í heild og vera þeirra á þingi orðið þjóðinni til heilla. Hins vegar er ég ekki í neinum vafa um, aö aí öilum konum, er setið hafa á Alþingi, á Rannveig Þorsteir.s dóttir merkasta þingsögu. Þrátt fyrir óvenjumikinn and oyr frá gömlu bæjarflokkun- um þremur og ódrengilegan vopnaburð í mesta máta af þeÞra hendi, hefir Rannveig Þorsteinsdóttir aldrei gugn- að, heldur flutt einarðlega mál þau, sem hún hefir talið Reykvíkingum og öðrum landsmönnum hagfelld. Kiósendur í Reykjavík: Lát ið ekki hatursþrungnar árás ir þríflokkanna villa ykkur sýn. Rannsakið sjálfir mál- efni þau. sem um er fjallað hverju sinni, og þá munuð þið sjá, að blaðahersing og ormstungur gömlu bæjar flokkanna, sem ofsækja Rann veigu Þorsteinsdóttur, gera það einkum af því, að þeir sjá höfuðandstæðing sinn þar sem hún er. Þessir hælbítar halda, að störf Rannveigar Þorsteinsdóttur á Alþingi muni, ef þau eru rétt túlkuð, opna augu æ fleiri kjósenda í Reykjavik fyrir því, að margt myndi betur skipazt I málefnum bæjarbúa, ef Rvík ætti fleiri slíka fulltrúa á Al- þingi. Reykjavík hefir ekki efni á því, að útiloka næst- stærsta og vaxtarmesta stjórn málaflokk þjóðarinnar frá af skiptum af málefnum höfuð- borgarinnar. inurumurtuiiBwniumummmmwimHUumuHnuujCTUtuKmuHHiuai IMARY BRINKER POST: v":‘ n .. ■ „v... r. Anna Jórdan 127. dagur. er ekki stórkostlega, en það er heimili mitt og mér þykir vænt um það. Þú ert mjög velkominn hingað“. Hún opnaði dyrnar að íbúðinni og bauð honum að ganga inn á undan sér. Tvö siglingaljós, rautt og grænt, loguðu á arinhillunni. Anna kveikti á lampa og Hugi leit í kringum sig. Það voru rauðköflótt bómullartjöld fyrir gluggunum, sem sneru út að flóanum. „Það varð dálítill afgangur af efninu í borðdúkana, ‘ svo ég bjó til tjöld úr því fyrir gluggana mína,“ sagði hún, er hún sá hann veita tjöldunum eftirtekt. „Það er aiiðvélt a3 halda þeim hreinum og þau eru björt.“ ................ Það var enginn iburður í herberginu og húsgögnin v,oru einföld og þægileg og snotur. Það var lítið borð á milli glugg- anna, fjórir borðstofustólar, stórt, leðurklætt- hægindi, ruggustóll, klæddur dökkrauðu leðri. Lítið skrifbörð með glerplötu, opinn bókaskápur, grámálaður og féll sá iitur vel við veggina. „Þú býrð mjög snoturlega hér, Ánna.“ Hún brosti til hans, og hann sá að hún var mjög ánægð yfir því, að honum skyldi lítast á íbúð hennar. „Mér þykir gott að búa nálægt höfninni. Ég heyri, þegar skipin koma og finn banglyktina úr flæðarmálinu, þegar fjara. er..,.Það er lítið eldhús hér á bak við og svefnherbergi og bað-á/bak-: við þessar dyr. Þetta er allt sem ég þarfnast.“ ...*-y* Hún fór úr kápunni og lagði hana frá sér. „Fáðu 'þér' káétl;'; Hugi. Leðurstóllinn er þægilegastur.“ Hún för iriri í elÖhúsið' og kom til baka með viský og sódavatn. „Villtu drekka?“_n j Hann kinkaði kolli. „Einn lítinn. Það má ekki. vera.mikið. ég hefi nú þegar fengiö mér tvö glös hjá Nikka.“ .Hún hellti svolitlu af viský í glas, blandaði það með sódavatninuy'þar« til hann sagði til og rétti honum siðan glasið.'- ;;Hvað er Hvítitindur (The Whlte Tower) Stóriengleg amerísk kvikmynd tekin í eð^Iegum litum í hrika- legu landslagi Alpafjallanna. Glenn Ford, Valli, Claude Ralns. Aukamynd: Krýning Elísabetar II. Eng- landsdrottningar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ Kuppaksturs- hetjun (The Big Wheel) Afar spennandi og skemmtileg amerísk kvikmynd með hinum vinsæla leikara: Mickey Rooney Thomas Mitchell Michael O’Shea Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laumfarþegar Með hinum sprenghlægilegu Marx-bræ3rum Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. X SERVUS GOLD riySlrL^'^s__iixvn —uv/iJ 010 HOLLOW GROUND 0.10 ~j> mni YELIOW BlflDE mm cj-' 1 _ !— . —-L? SERVUS QOLD rakblöðln helmafrægu einu bmnatryffgt í / eu^ur yoar ' Samvinnutryggingar bjóða hagstæðustu kjör, sem fáanleg eru. Auk þess er ágóði félagsins endur-“ | greiddur til hinna tryggðu, og hefur hann numið 5% • •• “ *>"í; J H'.'vn S94Z&7080 SAMVINNIIIRVGEINEAR ■11111111111111111111111111111111111111111ii BÍLL | 4—5 manna, í góðu lagi, í óskast. Jeppi kemur til | greina. Tilboð sendist 1 Tímanum fyrir föstudags I kvöld, merkt: „R. A.“ ániiiiiiiiiiuiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiutiiiiiiiiiiiiiHiiiiiui ! Þúsnndir vita að gæfan § | fylgir hringunum frá fsiGURÞÓR, Hafnarstr. 4. f Margar gerðir fyrirliggjandi. 5 Sendum gegn póstkröfu. ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.