Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 4
4. TÍMINN', migyikudaginn 17. júni 1953. 133. blað. Sagan og fraailíðin (Framhaid af 3. sfðu). nútíma íslendingar eru áreið anlega ekki í meiri hættu pjóðernislega séð en feður vor ir og forfeður í marga liði, aema síður sé. Þar með er ikki sagt, að öllu sé óhætt. Það sé fjarri mér að halda slíku fram. En sízt af öllu meg ím vér mikla þann vanda fyr r oss, svo sem ekkert þvílíkt aafi þjóð vorri að höndum aorið. Það er hættulegast af illu vegna þess, að í því felst )ða gæti falizt afsökun, sjálfs iumkun, undansláttur við )kkar helgustu skyldu. Vit- aeskjan, meðvitundin um að nafa staðið í líkum sporum iður er okkkur í senn viðvör- m — og fyrirheit. En þyki oss /andinn, er nú hvílir á vorum löndum, í þyngra lagi, ætt- im vér að minnast þess, að ildrei síðan á lýðveldisöld höf im vér átt sterkari aðstöðu í mru eigin landi, vegna sjálf- >tæðis í stjórnarefnum, vax- mdi þekkingar og tækni í at- dnnugreinum og haldgóörar )g almennrar, innlendrar nenntunar og menningar, sjálfstrausts og sjálfsvirðing- ir, sem því fylgir að finna til crafta sinna og þekkja sinn útjunartíma. Oss er að vísu jungur vandi á höndum að vernda og þroska tungu vora. jjóðerni og þjóðlega menn- ngu, nú sem jafnan áður. — 3n vér eigum að vera og erum .nenn til að standast þá raun. áamkoma vor hér í dag er oinn vottur þess, að hér er íkki sofið á verðinum. Og ::rændur vorir og vinir vestan um hafið vitna ótvírætt um það, að íslenzkt þjóðerni og ís- enzkar menningarerfðir eiga Frá Hestamannafélagimi Faxa, Borgarfiröi: Fjórðungsmót og kappreiðar Fyrir Vt^turSami verða háðar við Faxaborg hjá Ferjukoti sunnudaginn 12. júlí n. k. — Hefjast kl. 15. Þar fara fram venjulegar kappreiðar, þ. e. 300 m. stökk, 250 m. stökk fola, skeið og e. t. v. fleira. Gæð- ingakeppni, bæði sameiginleg fyrir öll félögin á Vest- urlandi og eins innan Hestamannafélagsins Faxa um Faxaskeifuna. Stóðhesturinn Skuggi mætir með nokkra syni sina og dætur, og verður þeim riðið um á sam- komustaðnum. Boðreiðar fara og fram, ef þátttaka fæst. Nauðsynlegt er að þátttaka í öllu þessu sé tilkynnt Ara Guðmundssyni fyrir 5. júlí. Gæðingar úr Hestamannafélaginu Faxi eiga að mæta á skeiðvellinum 5. júli kl. 16. Borgarnesi, 10. júlí 1953, S t j ó r n in. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík Hin árlega skemmtiferð kvennadeildar Slysavarna- félagsins í Reykjavík, verður farin sunnudaginn 21. þ. m. Slysavarnakonur frá Akureyri verða með í för- inni. Vinsamlegast fjölmennið. — Upplýsingar gefnar í Verzlun Gunnþórunnar. Stjórnin. sér sterkari rætur en auðveld lega verði niður kæft. Og þá sögu vænti ég að þeir geti bor ið vestur um hafið til heim- kynna sinna, að enn sé gamla ísland ungt og enn sé íslenzka þjóðin örugg og viti stefnu. sína, fram til betra, frjórra þjóðlífs, í nýjum sið en á traustum stoðum þjóðlegra menningarerfða. Máli mínu vil ég svo Ijúka með orðum hins bezta íslend ings, hins mesta drengskapar manns og eins hins snjallasta skálds þjóðar vorrar fyrr og síðar, Stephans G. Stephans- sonar, er hann beindi til ís- lendinga vestra við stofnun Þjóðræknisfélags Vestur-ís- lendinga 1919: Sér í fangi fagra sögu framtíð lengi ber, þó að grasið grói yfir götu okkar hér. Stígðu á Þingvöll stórra feðra. Styrkur vex og þor undir fótum vorum vita vera þeirra spor — vera hróðug þeirra spor. MÝRAMEIVIV! Kosningahandbókin fæst í bókabúð kaupfélagsins í Borgarnesi. Pantið hana tímanlega. Vcrð aðeins 10 krónur. KOSNINGAHANDBÖKIN Pósthólf 1044. — Reykjavík. ♦<a>«« Allir þatttakendur STJÓRNENDUR og FÁNABERAR á iþróttamótinu í dag mæti á íþróttavellinum kl. 2,30 e. h. stundvíslega. Þjóðhátíðanefud. DAGSKRÁ hátíðahaldanna 17. júní 1953 HáttíSahöldin hefjjast: kl. 13,15 með tveim skrúðgöngum. — í VESTURBÆN- UM hefst gangan við Melaskólann en í AUST- URBÆNUM á Njarðargötu við Skólavörðutórg Við Austurvöll: kl. 14,00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. kl. 14,30 Forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. kl. 14,40 Ávarp Fjallkonunnar. kl. 14,45 Forsætisráðherra, Steingrímur Steinþórsson, flytur ræðu. kl. 15,00 Lagt af stað frá Alþingishúsinu suður á í- þróttavöll og staðnæmst verður við leiði Jóns Sigurðssonar. Á íþróttaveUinum: nmrarii Iitwmrnr i-iTfinnrnrmrn—rr kl. 15,30 Skrúðganga íþróttamanna. — Mótið sett. — Vikivaka- og þjóðdansasýning. — Bænda- glíma. — Skylmingar. — Áhaldaleikfimi karla. — Leikfimi: 55 telpur. — Handknattleikur karla og kvenna. — Frjálsar íþróttir. Á Arnarhólstúni: kl. 16,00 Útiskemmtun fyrir börn. — Lúðrasveitin Svanur leikur. — Séra Friðrik Friðriksson á- varpar börnin. — Kórsöngur. Stjórnandi: Frú Guðrún Pálsdóttir. — Gestur Þorgrímsson skemmtir. — Vikivakar og þjóðdansar, 9—12 ára börn. — Einsöngur: Anný Ólafsdóttir, 12 ára. — Baldur og Konni skemmta. Tivoli: kl. 16,00 Skemmtigarðurinn Tivoli opinn. — Aðgangur ókeypis. lívöldvaka á Arnurhólt: kl. 20,00 kl. 20,30 kl. 21,00 kl. 21,15 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Kvöldvakan sett. — Karlakór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræður syngja. Borgarstjórinn í Reykjavík, Gunnar Thor- oddsen, flytur ræöu. — Reykjavíkurmars eftir Karl O. Runólfsson leikinn í fyrsta sinn op- inberlega. Einsöngur og tvísöngur (ef veður leyfir): Hjördís Schymberg, konungleg hirðsöngkona. Einar Kristjánsson og Guðmundur Jónsson óperusöngvarar. Þjóðkórinn syngur. Stjórn- andi: Dr. Páll ísólfsson. Dansað til kl. 2,00; • Á LÆKJARTORGI: Hljómsveit Aage Lorange. Á HÓTEL ÍSLANDS-lóðinni: Hljómsv. Björns R. Einarssonar. Á LÆKJARGÖTU: Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar. kl. 22,45 verða dansaðir þjóðdansar á Lækj artorgi með þátttöku almennings. — Gamanvísur o. fl. verða sungnar á dansstöðunum. kl. 02,00 Hátíðahöldunum slitið frá Lækjartorgi. ■S-^S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.