Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 31

Tíminn - 17.06.1953, Blaðsíða 31
31 AUKMLMiH TÍMiNN lagSh'ugsjón "á papptrnum, þá hlýtpr samvinnustarfið, eins og það ler framkvæmt á grundvelli Rochdalereglnsípna, óhj ákvatam^ : lega með tið óg tíma að leiða til annarra þjóðfélágshátta en þeirra, sem nú eru við lýði og til annars skipulags. Vefararnir töldu sig ekki hafa fundiö eina allsherjarlausn á öll- um þjóöfélagsmálum. Sama er að segja um fyrirrennara þeirra, kennimanninn dr. William King. En þessir menn trúðu þvi, að þeir hefðu fundiö leið. sem þeir kæm- ust eftir út úr fátækt og um- komuleysi til bjargálna og efna- legs frelsis. Maðurinn sjálfur og þroski hans er markmiðið. Reynslan af samvinnustarfinu í 100 ár sannar, að samvinnu- menn eru á réttri leiö, að þeir eru stöðugt, að hafa bætandi á- hrif á þjóðfélagið, hvort sem samvinnustefnuna ber að telja þjóðfélagsstefnu í venjulegum skilningi eða ekki. En til þess að varpaj nokkru ljósi á það atriði, skál að Ibkum :tilfæyt hér niður- lagið á einni bók samvinnu- fræðimannanna F. Hall & W. P. Watkins, þar segir: „Hver er tilgangurinn? Hvert stefnir öll þessi samvinnustarf- semi? Hvert er markmiðið, sem samvinnumenn keppa að? Er það árangursríkara og betur fullnægjandi hagkerfi, vegna þess aö það er siðferðislegra og vegna þess að það leysir flest nútímavandamál viðskipta- og athafnalífsins? Það er það, en iíka nokkuð meira, vegna þess að samvinn'an hefir ekki aðeins i efnahagslegan tilgang. Sannur samvinnumaður reynir að nota aðfefðir sanivinnunnar á öllum sviðum mannfélagsins og gerir þaö vegna þess að hann trúir því, að með því að vinna með öðrum að hagsmunum heildar- innar, þroskast beztu hvatir mannsins og með þvi að nota og þroska þessar beztu hvatir hans, verður maðurinn sjálfúr betri máður og mannkynið sjálft með honum betra majmkyn".14) Undir þessi orð þeirra F. Hall og W. P. Watkins geta sennilega allir samvinnumenn tekið. — Æðsta markmið samvinnustarfs- ins er ekki aðeins betra þjóðfé- lag heldur einnig betri menn. En þessu markmiöi má ná eftir þeirri leið, sem fundin var og mótuö af dr. William King. Vef- urunum í Rochdale með Charles Howarth í broddi fylkingar og J. T. W. Mitcheil auk þeirra fjöl- mörgu kenni- og framkvæmda- manna, sem unnið hafa mark- visst sköpunar- og uppbyggíng- arstarf á sviði samvinnumála og þar með hjálpast að við að móta samvinnustefnuna og starfið á hinum ýmsu sviðum i hinum ýmsu löndum. 14). F. Hall & W. P. Watkins, Cooperu- liou og bls. 304. Þessi dráttarvél er vinsælli hér á landi en nokkur tegund önnur, og er það ekki nema að vonum, því hún hefur farið sigurför um öll lönd veraldar. Nægar birgðir varahluta á lágu verði ávallt fyrirliggjandi hjá umboðinu í Reykjavik. DRÁTTARVÉLAR H ■ F« Hafnarstræti 23 — Sími 81395

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.