Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.06.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgeíandi: Framsóknarflokkurinn 1 ■>--------------——----------± Skrifstofur í Edduhúsl Fréttasímar: • 81302 og 81303 Afgreiðsluslmi 2323 Auglýsingasíml 81300 L Prentsmiðjan Edda —J 37. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 20. júní 1953. 135. blað. Á fundinum í Stjörnubíó í kvöld fylkja stúðn- ingsmenn B-listans liði Komið stundvíslesa klukkan 9 Hverju var lofað og hvað hefir verið efnt? 8. Hagnýting vatnsorknnaai* í kosningastefnuskrá Framsóknarílokksins 1949 var lögð’ á það mikil áherzla, að kappsamlega yrði unnið að því að hagnýta vatnsorkuna til stórvirkj- ana og stóriðnaðar. í kosningabaráttunni bentu Fram sóknarmenn á, að þetta væri enn nauðsynlegra en ella vegna þess, að nýsköpunarstjórnin hefði eytt öll- stríðsgróganum, án þess að verja nokkru af honum til umræadra framkvæmda. í samræmi við þessa stefnuyfirlýsingu sína, beitti Framsóknarflokkurinn sér fyrir þvi að byggð yrðu crkuverin nýju við Sogið og Laxá og áburðarverksmiðj an. Þessum framkvæmdum er nú að verða lokið og munu þær reynast íslenzku atvinnulífi ómetanlegur stuðningur í framtíðimii. Þetta kosningaloforð hefir því verið vissulega efnt. 9. Jafnvægi í kaupgjalds og verðlagsmálum í kosningastefnuskrá Framsóknarflokksins 1949 var því lofað, að reynt yrði að vinna að sem stöðug- ugustu verðlagi og kaupgjaldi, þegar búið væri að gera þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar væru til að tryggja rekstur framleiðslunnar, en sagt var í kosn- ingastefnuskránni, að þar væri að velja á milli alls- herjarniðurfærslu eða gengislækkunar. Vegna verðlagsáhrifa þeirra, sem Kóreustyrjöldin- hafði í för með sér, tókst þetta ekki í fyrstu. Seinustu misserin hafa hinsvegar orðið hér minni breytingar á kaupgjaldi og verðlagi en lengi áð'ur. Ef ekki koma neinar nýjar óvæntar raskanir til sögunnar, er hér því á góðum vegi að skapast það jafnvægi í verðlags- og kaupgjaldsmálum, sem er öruggasta undirstaða heilbrigðs atvinnulífs og f jármálalífs. Lítið inn í kosn- Stuðningsmenn B-listans Komið í kcsningaskrifstof- una í Edduhúsinu við Lind- argötu. Leggið fram lið ykk- ar til að tryggja sigur B-list- ans sem bezt. Ef hver stuðn- ingsmaður leggur lið sitt fram, verður sigurinn auð- veldur. Almennur kjósendafundur Framsóknarmanna og ann- arra stuðningsmanna B-listans og Rannveigar Þorsteins- dóttur hefst klukkan 9 í Stjörnubíói í kvöld, eins og frá hcfir verið skýrt. Þar verða fluttar átta stuttar ræður, og eru ræðumennirnir þessir: Rannveig Þorsteinsdóttir, al- þingismaður, Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi, Kristjá?! Friðriksson, iðnrekandi, Sveinn Skorri, stud. mag., frú Valborg Bentsdóttir, séra Sveinn Víkingur, Þórarinn Þór- arinsson, ritstjóri, og Eysteinn Jónsson, ráðherra. Fund- arstjóri verður Stefán Jónsson, námsstjóri. Stuðningsmenn B-listans. Fjölmennið á fundinn og takið með ykkur gesti. Mætið stundvíslega og fylkið þannig liði til öruggs sigurs 28. júní. Munið fundinn. Fjölmennið í Stjörnubíó klukkan 9 í kvöld. Nýjar blekkingar blaðsins um Morgun- Morgunblaöið er nú komið á stúfana í farmgjaldamálunum á nýjan leik, cg mun það koma ýmsum á óvart, því að blaöið hafði fyrir nokkru lagt niöur skottið í þessu máli við lítinn orðstí. Nvi endurprentar blaðið upplýsingar um olíuskipið „Perryville“, sem það sjálft hafði raunar birt á bls. 2 hinn 21. maí s I., og er nú spunnin löng skáldsaga við þessa end- urprentun. 22ja pd. sjóbirtingur veiddur i Héraösvötnum Sjóbirtingiiriiin Siafður á borðuna í veizln sem dóttur Steplians var haldin á Sauðárk. i Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkrók. Á miðv/kud. veiddist vænn sjóbirtingiir á stöng í vestri ós Héraðsvatna. Var hann veginn og reyndist vera tuttugu og tvö pund að þyngd, en það er afar sjaidgæft, ef ekki eins dæmi, að svo þungz’r sjóbirtmgar vezðist, enda eru þeir stærstu, sem veiðzt hafa eztthvað í kringum fjórtáp pund að þyngd. Það var Jón Björnsson frá Heiði, formaður veiðifélags i Sannleikurinn um Perry- ville er sá, að búið var að leigja skipið Baltimore Trad- er til íslandsferðar fyrir mjög hagstætt farmgjald, en það strandaði og varð því ekki af ferðinni. Þurfti þá að leigja annað skip í þess stað í skyndi til þess að forðast olíuleysi hér heima. Þurfti í fyrsta lagi að fá skip undir hreina olíu, en ekki óhreina og í öðru lagi þurfti að fá skip, sem var statt í Venezuela, þar sem ekki var timi til þess að sigla skipi frá Austurströnd Banda ríkjanna eða Evrópu suður til Aruba. Þegar þessi atriði eru at- huguð (en fram hjá þeim gengur Morgunblaðið að sjálf sögðu) — þá er ofur skiljan- legt, að ekki væri hægt að fá góð kjör, eins og þessum mál Fiskaflinn í apríl raeiri en í fyrra Fiskaflinn í apríl 1953 varð alls 64.162 smál. Til saman- burðar má geta þess að í apríl 1952 varð fiskaflinn 60.067 smál. Fiskaflinn frá 1. janúar til 30. apríl 1953 varð alls 144.388 smál, en á sama tíma 1952 var fiskaflinn 141.269 smál. og 1951 108.458 smál. Sauðárkróks, sem fangaði þennan stóra sjóbirting, sem var allsprettharður og illur viðskiptis, á meðan hann var að þreytast. Jón veiddi þenn an sjóbirting um hádegið í fyrradag og var hann elnn j metri á lengd, svo lesendur j geta gert sér nokkra hug- mynd um stærðina. Snæddur í fyrrakvöld. í fyrrad. fóru forsætisráð- herrahjónin'til Skagafjarðar j ásamt frú Rósu Benedikts- son, dóttur Stephans G. skálds og fór sýslumaður Skagfirðinga, Sigurður Sig- (Framhald á 2. síðu). PR.ENSK TONkl 9 S 8 $5 $4 $3 $1 SAMAN6URÐUR Á SKIPALElG-UM OlíUFELAGSiNS í FEBR.-APML 1953 OG MÁNAÖARLEGU MEÐAL- TAU AF 0PNA FRAGTMARKASNUM SAMKVÆMT „PETRQLEUM PRE5S SFRVICE'.' pi'þiPL 3t>OÞt ; ; STT1*''*' PERRVVILLE . Á 8COUT k. / O «lV / / A \ ♦ * # # * „ s > Vnhmerti? C*r \ SA&RINA / MF ÐAl MARP AÐSFRAGT % JANUAR FEBRUAft tflARZ APRIL um er háttað. Hitt getur hver maður séð, sem litur á línurit Morgunblaðsins, að ekkert félag mundi leigja Perryville með þessum kjörum'nema til neytt, enda var svo. ! Úr því að Morgunblaðið hef ir haft svo mikið fyrir þessu máli, að láta teikna kort yfir olíufarmgjöldin, þá er sorg- legt, að það skyldi sleppa al- gerlega olíuskipum Shell og BP af kortinu. Hvað kemur til? Þykir það ekki hentugt ' að sýna þessi skip? Það er rétt að spara Morg- unblaðinu ómakið og afhjúpa þetta feimnismál. Hér birtist því aftur kort Morgunblaðs- ins með þeirri breytingu, að bætt er inn á það olíuskipum Shell og BP. Á svipuðum tíma og Vilhjálmur Þór var að leigja Sabrina fyrir rösklega 4 dollara á smálestina, og flytja til landsins mikinn (Frair.hTld á 2. síðu). Ungur íslenzkur málari sýnir í París Þann ellefta þessa mánað- ar opnaði ungur, íslenzkur iistmálari málverkasýningu í París í Galerie Arnaud og var mikill fjöldi gesta viðstaddur opnun sýningarinnar. Þessi íslenzki listmálari heitir Þor- steinn Þorsteinsson frá Reykjavík, og er hann tuttugu og eins árs að aldri. Hann stundaði fyrst myndlistarnám í Reykjavík, fór síðan til Osló og þaðan til Parísar. Hann hefir einnig dvalið á Spáni um tíma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.