Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 1
Skrifstofur í Edduhúsi Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmlðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 26. júní 1953. 140. blað. Gefið ykkur fraœ til vinnu á kjördegi I>eir, s?m viija vinna fyrir B-ifstann á kjördegi, eða iána bíla, eru beðn'r að gefa sig fram í kosrrineaskrif- stofunni i Eddubúsinu strax. Massiít £nnd hverfis- stjéra »g írúitaður- manna Framsókaar- flokksíiss á Keykja- vik kl. 8,30 í kvölcl í Edduliúsmu. Engan mú vanta á þenuan Se!Hðntsverksiniðjan. móðir framtíðarbygginganna á Isflandi þýðing'armikla fund. I Framsóknarmenn á Keflavíkurflugvelli Framsóknarmenn á Kefla víkurflugvelli eru minntir á l>að, að nú eru síöustu for- vöð að kjósa utan kjörstað- ar. Kosið er á lögreglustöð- inni á vellmum og hjá bæj- arfógetanum í Keflavík. — Opið ltl. 9—19 og 20—22 dag lega. Vegna slæmra póstsam gangna er bezt að koma kjör seðlunum í skrifstofu Fram sóknarflokksins, Suðurgötu 46, Keflavík. Hef ja sláttinn mán- uði fyrr en í fyrra Frá fréttaritara Tímans í Siirlufirði. í dag verður sláttur hafinn á Hólsbúinu við' Siglufjörð, en t>að er kúabú bæjarins. í fyrra var sláttur ekki hafinn þar fyrr en 29. júlí, og nú er gras orðið eins gott og þá. Framsúknarmcnn á I i Akranesf Kosmngaskrifstofa flokks ins er á Mánabraut 6, sími 244. Komið til starfa á skrif stofunn’. Kjósið snemma á kjördag. i ------------------------1 FramfioðsfassBdariun | í fifafnarfirði Útvarpað verður frá fram boðsfundinum í Bæjarbxój í kvöld klukkan 8 á bylgju- Iengd 212 m. Til þess að fólk geti stzllt útvarpstæki sín verður útvarpað af hljóm- plötum frá klukkan 6,30. Jfíunia hjósendn Íuntl Þórðar Björnssonar í Hlé- garði i kvöld klukkan 8,30. Eftir fá ár geta fslendingar byggt eingöngu úr ísienzku sementi Myndirnar hér að ofan sýna, að einn af mestu fram tíðardraumum Islendinga er loks að rætast, bygging sementsverksmiðju. Þessi framtíðarbygging er nú haf- in á Akranesi fyrir baráttu og forystu Framsóknar- flokksins. Þegar Framsóknarmenn komu inn í stjórn landsins eftir daga nýsköpunarstjórn arinnar, var búið að eyða mesta auði, sem þjóðin hafði eignazt, án þess að leggja eyri1 til hinna miklu framtíöarverk efna, sementsverksmiðju og áburðarverksmiðju. Meðal höfuðskilyröa Fram sóknarmanna fyrir stjórnar þátttöku var að þessum mál um yrði hrint fram samfara stórfelldum virkjunum. Fyr ir öíula baráífu, trausta fjir málastjórn og hagsýni í ráö stöfun ericndra framlaga, er bygging sementeverk- smiðjunnar nú hafin, áburð arverksmiðjan komin lengra á veg og stórvirkjunum við Sog og Laxá lýkur í haust.1 Aldrei fyrr í sögu landsms hefir verið rááizt svo að scgja samtímis í eins miklar stórframkvæxndiir, sem skapa eiga grundvöit stór- iðju á íslandi. Sementsverksmið.jun á Akra nesi verður móðir n-ýbygg-; inga framtíðarinnar á íslandi. I Framsóknarmenn liafa frá öndverðu barizt fyrir því máli, og það var Bjarni Asgeirsson. fyrrum atvinnumálaráðherra, og síðan núverandi ríkis- stjórn, sem hrundu málinu síðasta rekspölinn til sýni- legra framkvæmda. Efti'r tvö ár. Eftir tvö ár mun sements- verksmiðjan framleiða nægi- legt sement handa íslending um og meira til. Þá þurfum við ekki lengur aö kasta miil- jónum úr landi fyrir steimHm og fáum það jafníramt ödýr- ara. Þá verða sköpuð skilyrði til meiri bygginga, fleiri íbúða, nýrri brúa og stórfeiiti axi hafnargerða, en jafn- framt fæst trygg atvwma fýr ir fleiri hendur. Ljóst dæmi. Sementsverksmiðjan og áburðarverksmiðjan eru ljóst dæmí um forystu Fram sóknarflokksins í slíkum mál um. Aörir flokkar telja sig vafalaust eiga hér heiður að, en saga málsins talar öðru máli. Meðan Sjálfstæðis- flokkurinn, Alþýðuflokkur- fnn og kommúnistar sátu saman í stjórn og höfðu hundruð milljóna milli handa til að byggja upp at- vinnuvegi lándsins, var þess um undirstöðuframkvæmd- um atvinnulífsms sleppt. En þegar Framsóknarflokkur- mn kam í stjórn landsins, var hafizt handa þrátt fyr- (FraorUx.'ilxJ á 2-. sHSu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.