Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 2
TÍMINN, íöstudaginn 26. júni 1953. 140. blað. Sex nýliðar í landsliðinu, sem leikur gegn Austurríki á mánudag iusturríska llðið mun leika þrjá aðra leiki Á mánudaginn kemur fer fram á íþróttavellznum í Itteykjavík landsleikur í knattspyrnu milli íslands cg Austur- i'íkis, og er það í fyrsta skipti, sem ís’enzkir knattspyrnu- inenn leika vzð Austurríkismenn, en þeir eru taldir meðal heztu knattspyrnumanna heimsins. Að vísu koma áhuga- menn hingað, en flestir beztu leikmennirnir eru atvinnu- menn. i þessu austurríska áhuga- nannaliði eru fimm leik- menn, sem hafa leikið lands- ; eiki með atvinnumönnum og , jýnir þaö bezt getu liðsins. '5nginn þeirra lék þó í óiym- jiuliðinu s. 1. sumar, en hins regar koma þrír leikmenn aingað, sem vorU í því liði. ;Sr þetta lið talið mun betra en ólympíuliðið var. Austur- rikismenn unnu Finna á Ólym jiuleikunum með með 4-3, en ;öpuðu fyxir Svíum með 3-1, ■ ;n Svíar urðu sem kunnugt er i þriðja sæti. Leikreglur lýðræð- isins eru iusturríska liðið. Leikmennirnir, sem hingað, toma, eru þessir: Markmenn: 1 jilly og Lindenberger, en þeir iiara báðir verið valdir í æf- ngaliðið fyrir næstu heims- ; .ncistarakeppni. Bakverðir: Laudler, Lemberger og Weiss. Tveir þeir fyrrnefndu hafa '.aikið í atvinnumannaliðinu. j'ramverðir eru Halla, Kohlie, Weiss og Baumgartner. í .’ramlínunni eru Grohs, lék niðframherja í Olympíulið- ( nu, Bohme, Senekovitsch,' Káier og Kolly. Leikmennirn r verða alls l7, en um þrjá íj: ekki enn ákveðið. Þrír. ;nenn eru í fararstjórn, m. þ. | Knattspyrnumaðurinn Fritz Kandler, en hann hefir leikið landsleiki með austurríska at- vinnumannaliðinu. Kandler leikur bakvörð. H. Rauscher, varaformaður austurríska knattspyrnusam- bandsins. Islenzka liðið. f Landsliðsnefnd KSI ákvað , á þriðjudag hvaða leikmenn skyldu vera í landsliðinu gegn Austurríki og er liðið þannig skipað: ■ Helgi Dáníelsson (0) (Val) Karl Guðmundsson (6) Guðbjörn Jónsson (0) (Fram) (KR) ov Teitsson (0) Sv. Helgason (4) Guðj. Finnbogason (0) Akranesi) (Val) (Akranesi) Rfkarður Jónsson (5) Bjarni Guðnason (2) (Akranesi) (Víking) O Gunnarss. (0) Þói'ður Þórðars. (2) Reynir Þórðars. (0) (Val) (Akranesi) (Víking) -í'vrirliöi á leikvelli verður Xui l Guðmundsson, en hann var einnig fyrirliði íslenzka 'VÖrobíl með 3 möim- : ulsins, er vann Svía fyrir rétt (Framh. á 6. síðu). Útvarpið ' • /arpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. . i vj0 Erindi: Síld og saga (Högni Torfason fréttamaður). : Xi.OO Tónleikajr: Strengjakvartebt í g-moll op. 13 eftir Carl Nielsen (Bjöm Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vgfússon lelka). í Sö TJppIestur: ,,HverfihveI“, smá saga eftir Indriða G Þor- steinsson (Höskuldur Skag- fjörð). :, l.45 Einsöngur (plötur): „Söngv- ar förusveins", lagaflokkur eftir Gustav Mahler (Blanche Thebom syngur. Hljómsveit- arstjóri: Sir Adrian Boult). : 12,10 Heima og heiman (frú Lára Ámadóttir). : 12.20 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja létt hljóm sveitarlög. 22.50 Dagskrárlok. ■iijtvarpið á morgrun: Fastir liðir eins og venjulega. 12.50 Óskalög sjúklinga. 20,30 Tónleikar (plötur). 20.45 Leikrit éftir Arthur Schnitzl- er. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 21,20 Tónleikar: JJly Pons og Lawrence Tibbett syngja (pL) 21.45 Upplestur: Kvœði eftir Ing- ólf Jónsson frá Prestsbakka (Andrés Bjömsson). 2? ’ö D-nslðt (plötur). . nm eklð i sjóiitn í gær vildi það til, að vöru- bifreið var ekið í sjóinn fram undan Mýrargötu hjá Ána- naustum. Þrír menn voru með bifreiðinni og sakaði engan þeirra. Svo hagar til, þar sem bifreiðinni var ekið út af, að garður er sjávarmegin við Ánanaust. Kom bifreiðin eft- ir götunni og í staðinn fyrir að beygja til hliðar, var henni ekið beint áfram og yfir garð inn og ofan í grjóturð í flæð armálinu. Stöðvaðist hún ekki í urðinni, heldur rann í sjó- inn og á kaf, svo að ekki stóð nema þakið upp úr. Einn mað ur var á palli, og tókst honum að opna aðra hurðina, áður en sjór féll að. Komust allir mennirnir ómeiddir upp Sementsverksmiðja (Framhald af I. síðu). ir féleysi þjóðarinnar eftir eyðsluárin og margháttaða örðuglez’ka aðra. Hér gerðist sama sagan og á árunum kringum 1930, þeg ar stjórn Framsóknarflokks ins breytti krepputímunum og kyrrstöðunni í mesta framfaratímabil, sem þjóðin hafði lífað til þess tíma. frelsisins Lýðræðið er fullkomnasta form fyrir frelsi og mann- helgi, sem upphugsað hefir verið, og þarf almenningur að gæta þess, eins og sjá- aldurs auga síns. Þess vegna eru Tívólí- samkomur stjóxnmálaflokka og allar trúðatiltektir þeirra á mannfundum til undirbún ings alþingiskosninga höf- uðsök. Hvar endar slikt og lendir! Að sjálfsögðu stafar þjóð okkar hætta af því, að þurfa að búa í tvíbýli I land inu, vegna þess háska, sem írjálsum þjóðum hefir ver- lð búinn, og öllum frjálsum þjcðum yrði búinn, ef ekki yrði haldið til jafns í vopna og vígbúnaði. En hvað er sú Iiætta á móts við hina, þeg- ar öflugir og öflugustu stjórnmálaflokkar misbjóða borgurunum, svo sem raun er á orðin, með því að láta einskis tilsparað, þegar treistað er að beita hundruð cg þúsundir borgaranna múgsefjun líka þeirri, sem reynt hefir verið að fram- kvæma í skemmtigarðinum Tivólí hér í höfuðstaðnum. Víst er um það, að marg- ur Reýkvíkingurinn héfir dansað nauðugur, þegar hann sakir aðstöðu sinnar og lífsafkomu, hefir ekki séð annað fært en að gegna kalli, þegar „brynvagnar“ stórflokka þessara æddu hrópandi eins og úlfhundar um götur höfuðborgarinnar til þess að smala fólksfjöld- anum á þessar kosningasam kómur. Einasta vonin er, að þetta verði ekki að stórslysi, meðan atkvæðisrétturinn enn er leynzlegur í okkar landi. En öruggast er að stemma á að ósi, og gera sér þess grein, að hér hefir átt sér stað háskalegt hrot á leik- reglum lýðræðisins! Síldarhorfur nú eins og vorið 1951 Fiskifræðingar á þeim þremur rannsóknarskipum, sem nú eru komin til Seyðis fjarðar eftir að hafa lokið umferð sinni um úthafið til síldarleitar og sjórannsókna hafa tilkynnt að síld hafi fundizt á stói'u svæði um hafið, bæði með asdic og bergmálsdýptarmælum. Upp lýsingar um síld hafa einnig fengizt frá skozka hafrann sóknarskipinu Scotia. Vest- ustu torfurnar fundust norð austur af Langanesi á 67 gráðum n. 11 gráðum v. Enn fremur mæidist síld í mynni Bakkaflóa um 15 sjóm. frá Langanesi. Syðst fannst síld á 62. gr. 50 n. Útbreiðslu- svæði síldárinnar virðist nú ná miklu norðar en í fyrra, þvi að sUd fannst norður á 73. gr. n. Við Norðurland og í hafinu fyrir austan ísland eru efstu lög sjávarins veru- lega hlýrri en í fyrfa. Yfir- leitt virðist nú hátta til með Vantar yður bíl? iljið þér selja bíl? I Leggið vandann í okkar hendur! Bílamarkaðurinn — Brautarholti 22. — Sími 3673. o ii i» n (» n ii ii Skattskrá Reykjavíkur er til sýnis í Skattstofu Reykjavíkur frá föstu- degi 26. júní til fimmtudags 9. júlí, að báðum dögum meðtöldum, kí. 9 til 16,30 daglega. í Skattskránni eru skráð eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, tekjuskattsviðauki, eignarskatt- ur, eignarskattsviðauki, stríðsgróðaskattur, tryggingargjald, * skýrteinisgjald, námsbóka- gjald, kirkjugjald og kirkjugarðsgjald. Jafnframt er til sýnis yfir sama tíma: Skrá um iðgjaldagreiðslur atvinnurekenda vikuiðgjöld og áhættuiðgjöld — samkvæmt 112. og 113. gr. laga um almannatryggingar. Kærufrestur er tvær vikur, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur eða í bréfakassa hennar, í síðasta lagi kl. 24, fimmtu daginn 9. júlí næstkomandi. Skattstjórinn í Reykjavík, HALLDÓR SIGFÚSSON t t t 11 11 11 < i «» :: 11 i» n * * 11 > Ungmennafélagið AFTURELDING: iiSkemmtun að Hlégarði i> '► laugardaginn 27. júní, klukkan 9 siðdegis. Hljómsveit Aage Lorange. — Ferð frá Ferðaskrifstofu rikisins < i klukkan 9. — Héraðsbúar og nágrannar fj ölmennið. 11 Ólvun bönnuð. Húsinu lokað kl. 11,30. Afturélding. P P HB P P P

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.