Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 7
140. blaff. TÍMINN, fðstudaginn 26. júni 1053. Frá hafi til heiða Hvar eru skipin Sambandsskp: Hvassafell losar timbur í Kefla- vík. Amarfell lestar timbur í Kotka. Jökulfell fór frá New York 22. þ. m. áleiðis til Rvikur. Dísarfell los- ar koks og kol á Vestfjarðahöfn- um. Ríkisskip. Hekla verður í Þórshöfn í Pær- eyjum í dag á leð til Reykjavíkur. Esja fór frá Rvík kl. 20 í gærkveldi vestur um land í hringferð. Herðu breið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær- kveldi til Breiðafjarðar. Þyrill er 1 Hvalfirði. Skaftfellingur fer í kvöld til Vestmannaeyja. Eimskip: B'rúarfoss kom til Rvíkur 24. 6. frá Rotterdam. Dettifoss fór frá Dublin 22. 6. til Wamemunde, Ham borgar, Antverpen, Rotterdam og Hull. Goðafoss kom til Rvikur 23 6. frá Hull. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í morgim 25. 6. frá Leith. Lagarfoss fer væntanlega frá New York 29. 6. til Rvíkur. Reykja- foss kom til London 25. 6. Fer það an til Hangö og Kotka í Finnlandi. Selfoss fer frá Akureyri í dag 25. 6. til Húnaflóahafna, Vestfjarða og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Rvík 23. 6. til N. Y. Drangajökull fór frá N. Y. 17. 6. til Rvíkur. Úr ýmsum áttum Háskólafyrirlestur. Spænskur háskólakennari, dr. jur. Francisco Elias de Tejada, mun flytja fyrirlestur í 1. kennslustofu háskólans í kvöld kl. 8,30 stund- víslega um menningartengsl Spán- ar og Norðurlauda. Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku. — Öllum er heimill aðgangur. Frá ræktunarráðunaut Reykjavíkur. Lokið er við að sá grasfræi og höfrum í um fimm lagsláttur af Miklatúni og em það vinsamleg tiimæli til Hliðabúa og annarra, sem eig a þama erindi um, að sparka ekki bolta eða ganga yfir sáðsléttuna, svo að hún nái að dafna sem bezt. Frá vinnuskóla Reykjavíkur. Mánudaginn 29. júní verður far- in námsferð um nágrenni Reykja- víkur, ef veður leyfir. Farið verð- ur kl. 10 frá Lækjartorgi. Bömin hafi góða skó, yfirhafnir og nestis- bita. - J I Kvensokkar 1 | Nylon-Hollywood kr. 41,00 i |Nylon Sternin kr. 33,70. I I ísgarn, með úrtöku 19,50. | 1 Silki-Nylon 18,80—22,65 f |Silkisokkar kr. 16,50. 1 Skólavörffustíg 8, sími 1035 | H. Toft I = Skólavörffustíg 8. skútu Norðurl. vel fagnað í fyrrádag var undirritaður samningur á mzlli ríkisst.iórn- arinnar annars vegar og stjórnar Slysavarnafélagsins og björgunarskúturáðs Norfflendingafjórffungs um byggingu björguriarskútu Norðurlands. Meðal annarra undirrituðu samniúginn þeir Júlíus Havsteen sýslumaður og Steindór HjaltaMny *formaður björgunarskúturáðsms. Undlrritpn þessa samnings i " vakti ,^aj||inn fögnuð hjá ffedtoft Slysavarnadeildunum norðan i lands ölf’voru heillaóskaskeyti I (Framhald af 8. siðu). |SíiII?ÆMT£kCHD| RIKISINS 1 1 frá hraunr ýmsu deildum að-frjálsra þjóða til að koma á ! berastaiil -Slysavarnafélagsins í gærj& -ó Láta e|na milljón. Slys^varnadeildirnar hafa skuldbjindíð sig til að leggja eina rryiljón króna til skút- unnar^gegn því að hún hafi aðsetujf fyrir Norðurlandi. Hafa ryj safnazt á milli 7—800 þúsurio^krónur, en ríkissjóður leggur.'yi Jpað, sem þarf fram yfir mjlljþnina. Búast má við, að smíði. skipsins verði boðin út hér lrinan lands og hefir orðið sgjnkromulag í öllum að- alatriðium ' um byggingarlag þess. 4&friframt björgunar- störfum rrjun það verða not- að til lándþelgisgæzlu og rann sókna.. ■IIIMMIIIIUiryj£MMMIIMnlUII*»IMUMlMffM»<UMMMMHI» | Iftnréttaður skápur, f | borffgog" 2 stólar, hentugt f I í svejt, til sölu með tæki- | = færisverði að Kambsvegi f I 9, K^eppsholti. Á sama f f sta$iskrifborð og stálhús | f gagnásett. ÚaiUltÍlllllglgllfllMlMMIIIMMMIIIIIMMIIMIIItMMlnMMlM þeirri skipun, sem m. a. get- ur haft í för með sér staðsetn ingu erlendra flugmanna hér, er óumdeilanlegur. Og verði þróun mála slík, getur spurn ingin orðið knýjandi á ný. En við verðum auðvitað að treysta sem bezt eigin varnir. Jafnaðarmannaflokkurinn er reiðubúinn að taka á ný til umræðu auknar varnir hinn- ar norrænu varnarlínu, þegar raunhæft tilboð frá Atlants- hafsbandalaginu um framlag annarra þjóða í því efni er fyri hendi“. , Af þessu er ljóst, að Danir vilja fyrst og fremst knýja fram traustari varnir á snð- tirlandamærunum í sambandi við þetta mál og ekki taka á sig byrðar nema tryggt sé að aðrar nágrannaþjóðir geri slíkt hið sama. • IMIIIIIIIIMIIflllllllllllllllllMMIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIMllMllf Hesta- j I sláttuvél 1 i til sölu. — Sími 6223. — | •MIIIIIIIIIUIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIUMIIIMIIIIIIIIIIHIIIIIIU < < < > O < > < > <> <> <> <> <> <> < > <» <» <> <> <> <» <> <> < > <» <> < » <> <» <> <> <> <> <> <> <> Útsvarsskrá 'iuj/SfSefnm 5 1953 39SE5> Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykjavík fyr- L4953 liggur frami almenningi til sýnis í skrif- ir stofy^borgarstjóra, Austurstræti 16, frá föstudegi 26. júnjagfcil.: fimmtudags 9. júlí n. k. (að báðum dögum meðtöldum), kl. 9—12 og 13—16,30 (þó á laugardög- um~aðeins kl. 9—12). Kærufrestur er til fimmtudagskvölds 9. júlí kl. 24. og ssfcúlu kærur yfir útsvörum sendar niðurjöfnunar- néfnd, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í Alþýðuhús- inri^ið Hverfisgötu, fyrir þann tíma. agse::.- Borgarstjórinn í Reykjavík, 25. júní 1953 GUNNAR THORODDSEN „Heröubreiö“ Austur um land til Bakka- fjarðar hinn 1. júlí. — Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfj arðar,Vopna fjarðar og Bakkafjarðar í dag og árdegis á morgun. — Farseðlar seldir á mánudag- inn. „Skjaidbreið" Vestur um land til Akur- eyrar hinn 1. júlí. — Tekið á móti flutningi til Tálkna- fjarðar, Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna, Ólafsfjarðar og Dal- vikur I dag og árdegis á morg un. — Farseðlar seldir á þriðj udaginn. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Næsta ferð á þriðjudaginn. Vörumóttaka daglega. ampep Baflignir — VlffgerSlr RaflagnaefnL Þingholtsstræti 11. Síml 8155«. IIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIM MMMMMIIIIIMIIIMIMiliiiiiiiiiiiiiiitliiitlllllMIIIIIIIIIIMII* | DÍSARFOSS | | Grettisgötu 44. Reykjavík | SÍMI 7698. S - | Bjóðum alls konar vefn- [ | aðar- og smávörur. Kom- | 1 ið, símið eða skrifið. —1 | Póstsendum. «11111111111111111II1111111II ■lllllllllllltlLUiiluillllIMlllXMla millMIIIIIIMIIMMIIIIIIIIUIIIIIIIIMMIIMIIIIUIIMMIIIIMMl 5 £ f WILLYS- 1 i | Landbúnaðarjeppi | | model 1947, er til sölu á | | mjög sanngjörnu verði, I | éf samið er strax. — Upp- i 1 lýsingar í síma 82327. I >♦♦♦♦♦* CMIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIMIMMIIMIIlnllMIWIIinillUUUIII s I Bergur Jónsson 1 ATHUGIÐ | | seljum ódýrar og góðar j I prjónavörur. í Golftreyjur, dömupeys- j i ur telpu- og drengjapeys- j | ur. | Prjónastofan IÐUNN | Leifsgötu 22 — Reykjavík ■Hllllllllllllllllllllllllf IIMIIMl HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIKRAPTAÍ RÁÐIMAGARSKRIFSTOfA í jjj % SKfMMTIKRAflA ■ S Austurstræti 14 - Sími 5035 \ y Opið kl U-U OS 1-4 'V Uppl i slmo 2157 o ofimm timft , l«LlðM5VEITI»-- SUIOIUHMTM HæstaréttarlögmaSur... Skrlfstofa Laugavegl 69. Slmar: 8833 og 1322. ER KOMltf. <> <> <> < > < > < > <» < > <» < > < > <» Sendum gegn postkröfu um land atlt. Laugavegi 62. Sími 3858. MMIIMMMIIMIIIIIIIIIinMMIIIIIIMMIUinitllMIIHIIMMI Fjárbyssnr Rlflar Haglabyssor i 5 3 E | Þúsundlr vita aff gæfan | | fylgir hringunum frá | | SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. | Margar gerðir fyrirliggjandl. : Sendum gegn póstkröfu. « | RAFGEYMAR | | 6 volta rafgeymar 105 og 135Í | ampertíma höfum við íyrir-1 i liggjandi bæöi hlaðna ogl | óhlaðna. | I 105 amp.t. kr. 432.00 óhiaSnirl i 105 amp.t. — 467.00 hlaðnir | I 135 amp.t — 540.00 óhlaSnlr| 135 amp.t. — 580.00 hlaðnir | Sendum gegn eftirkröfu. f 3 = Kaupum — seljum Mikið úrval 4 i GOÐABORG | Freyjugötu 1. - Sími 82080 | VÉLa- OG RAFTÆKJAVERZLTJNIN| | Tryggvagötu 23. — Slmi 81279| | Bankastræti 10. — Sími 2852| limMIIIIMIIIIIIIIIIIIIIItlllllMlltllllllMinilMHIIMiniHHia ffú liytjur leioln t REYkiAVÍK . ilMI n<* UMBOOSMENN UM LANtt ALLV thuemito-J/%"

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.