Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 8
X B-listinn 87. árgangnr. Reykjavík, Komið í kosnintjashrifstofw B-listans í Eddnhúsinu ' 26. júní 1953. 140. blað. Hvar er gróði B.P. og Shell af olíuflutmngunum Samainbnrðai’ á flntmngak|»rum Olíufé- lagsins h.f. og hinna olíufélaganna OFT HEFIR þeim Morgunblaðsmönnum farizt óhönd- uglega val á kosningabombum, en aldrei þó jafn hraparlega eins og nú, þegar þeir ætla að reyna að fleyta flokki sínum í gegnum kosningahríðina á skefjalausu níði um samvinnuhreyfinguna og fyrir- svarsmenn hennar. Allt þetta nfð Morgunblaðsins hefir orðið til þess eins að vekja athygli almennings í landinu á því hinu mikla djúpi, sem staðfest er milli samvinnurekstursins, sem hefir hagsmuni neytend- anna og framleiðendanna sjálfra að leiðarljósi, og einkarekstursins, sem miðar allt við að skapa at- vinnurekandanum gróða, en lætur hag viðskipta- mannsins í bráð og lengd reka á reiðanum. Berum til dæmis saman annars vegar aðgerðir S. í. S. og Olíufélagsins h. f. í olíuflutningsmálunum og hins vegar frammistöðu B. P. og Shell I þessum málum, en einmitt að þessu atriði hefir vesalings Morgunblaðið verið svo seinheppið að beina athygli almennings. |^VAÐ hafa S. í. S. og Olíu- félagið h. f. gert? UM SÍÐUSTU áramót Iosaði Olíufélagið h. f. sig við hina föstu olíuflutningasamn- inga, þar sem, sýnt var, að hagstæðari flutningssamn- ingar, myndu nást á frjáls- j uni markaði. Á fyrsta skipsfarminum, sem Olíufélagið h. f. fékk (með skipinu Sabrina) eftir að það var laust við hina föstu flútningssamninga, eparaði félagið í samvinnu við S. í. S. þjóðinni 694.425 kr. í erlendum gjaldeyri og skilaði þeirri upphæð til allra þeirra, sem olíu keyptu úr nefndum farmi. Um næsta skipsfarm til Olíufélagsins h.f., sem koma átti til landsins í lok marz- mánaðar, með skipinu Baltiniore Trader, hafði einntg verið gerður mjög hagstæður flutningssamn- ingur, sem fært hefði þjóð- inni mikinn gjaldeyrissparn að og kaupendum olíunnar mikinn hagnað, eða ca. hálfa milljón króna. Vegna þess að á síðustu stundu fékkst vttneskja um, að skip ið gæti ekki farið þessa ferð í tæka tíð, vegna skemmda, j sem það hafði orðið fyrir í j árekstri, varð að taka ann- I að skip, Perryville, til flutn- ingsrns fyrirvaralaust og fyrir það skip varð að greiða flutningsgjald samkvæmt hinni föstu samningsgjald- skrá, London Award Rate, þ. e. $ 8.20 pr. long tonn. En S. Í.S. og Olíufélaginu h. f. var ljóst, að enda þótt gott væri að spara þjóðinni og neytendunum verulegar f járhæðir á e nstökum skips förmum, skipti hitt þó enn meira máli, að gera þjóðina óháða bæði hinum föstu flutningssamningum við er- lénd auðfélög og flutnmgs- gjöldum á duttlungafullum, frjálsum markaði. Til þess '■(Framhald á 3. siðu) X B-listinn IJVAÐ hafa Shell og 1 B. P. gert? ENDA ÞÓTT þeir, sem hafa vildu opin augun, sæju, fyr- ir síðustu áramót, hvert stefndi með olíufarmgjöld- in á heimsjnarkaöinum, drögnuðust Shell óg B. P. áfram með fasta flutnings- samninga við erlend auðfé- lög, og urðu að greiða föst farmgjöld, London Award Rate, sem ákveðin eru tvisv, ar á ári, til sex mánaða í senn. Á svipuðum tíma og verið j var að leita eftir samning- i um um „Sabrina" og „Balti- ! more Trader,“ sem áttu að spara þjóðinni og neytend-1 um á aðra milljón króna,' fær Shell hingað til lands skipið „Diplodon“ með um 10.500 tonn af olíuvörum. Farmgjaldið. sem greitt var, var auðvitað í samræmi við London Award Rate, sem svarar $ 8.26 pr. long tonn, en meðalfarmgjöld á hinum frjálsa markaði voru á sama tíma, skv. upplýsingum Morgunblaðsins, neðan við $ 5.00 pr. long tonn. Mis- munurinn á þessu eina skini hefir bví numið TÆP- UM 600 ÞÚS. KRÓNUM.sem þjóðin verður að greiða í dýrmætum gjaldeyri og nevtendurnir í of háu vöru- v»rði. ÞEIR FFNOU F.NOA ENDURGREIÐSLU. HVAR ERIT ÞESSAR 600 ÞÚSUND KRÓNUR ? Á svipuðum tíma og Perry vlle kom með olíufarm til Olíufélagsins h. f. í stað „Baltimore Trader“ fékk B. P. smáfarm, 1756 tonn, með skipinu „British Scout.‘ Ekki hefir Moigunblaðið, þrátt fyrir áskoranir, feng- izt t’l að upplýsa, hvaða farmgjald B. P. greiddi fyr- ir það skip. London Award Rate var, þegar þetta skip kom, lækkuö niður í $ 5.15 (Framhald á 3. síðu) Þurrkví Sjálfstæð- isflokksins 10 ára Vísir hefir orðið ókvæða við, er fulltrúi iðnaðar- manna og verkamanna, 2. maður á lista Framsóknar- flokksins, Skeggi Samúels- son, járnsmiður, lýsti hér í blaðinu hinni miklú nauð- syn þess, að hér yrði gerð þurrkví til skipaviðgerða, og að Framsóknarmenn telji hér um mikið og brýnt nauð- synjamál að ræða. Segir Vís- ir, að Sjálfstæðismenn hafi „fyrir um það bil tíu árum stofnað hér fyrirtæki, sem ætlað var að koma hér upp stórri þurrkví“. Þetta er ákaf lega virðingarverð játning. Sjálfstæðismenn hafa stofn að til sýndarfyrirtækis um málið og síðan legið á því í tíu ár — eða hvar er þurr- kvíin? Iðnaðarmenn og verka- menn munu skilja þetta. Vissir gæðingar Sjálfstæðis manna vilja af hagsmuna- ástæðum koma í veg fyrir að þurrkví verði byggð. Mál inu er bezt borgið með því að iðnaðarmenn og verka- menn beri það fram og njóti til þess stuðnings þeirra flokka, sem vilja.leggja því lið. Þess vegna styðja áhuga menn um þetta stórmál Skeggja Samúelsson cg B-Iistann. Hedtoft vill knýja fram meiri varnir á suðurlandamærunum Samkvæmt dönskum blööum, sem Tímanum hafa borizt, voru röksemdir Hedtofts fyrir þeirri ákvörðun flokks hans að leggjast gegn staðsetningu flugmanna Atlantshafsbanda- lagsins í Danmörku að svo stöddu orðrétt á þessa leið í ræðu þeirri, sem hann flutti á flokksmótinu: — Við eigum að þakka fyr- ir tilboðið um staðsetningu fiugmanna frá Atlantshafs- bandalaginu í Danmörku á friðartímum, en tilkynna jafn framt, að eins og nú er ástatt, óskum við ekki að þiggja Það. Mér er ljóst, að danskt sam- þykki til þess mundi ekki Nýtt heimsmet Um síðustu helgi setti Bandaríkjamaðurinn Sam Iness nýtt íheimsmet í kringlu kasti á móti í Lincoln í Ne- braska. Kastaði hann 57,93 m. sem er tæpum metra lengra en eldra metið, 56,97, sem Furtune Gordien, landi hans setti árið 1949. Iness sigraði í kringlukasti á siðustu Ólym píuleikum, en hann er rétt rúmlega tvítugur að aldri. Á þessu sama móti hljóp Wes Santes míluna á 4:03,7 min. og Pat O’Brien varpaði kúlu 17,86 m. Rök ,hinna reyndu kaupsýslumanna’ Morgunblaðsmenn halda því fram, að ameríska fyr- irtækiö Cosmotrade Inc. hljóti að vera leppfyrirtæki S.Í.S. og hirða dulinn gróða fyrir þess hönd, vegna þess að tveir starfsmanna S.Í.S., sem búsettir hafa verið í New York, hafi starfað fyr ir félagið. Það er auðséð, að „reyndir kaupsýslu- menn“ úr röðum Sjálfstæð isflokksins hika ekki við að draga slíkar ályktanir. En þeir gleyma því, hér sem ella, að djúp er staðfast milli samvinnufélagsskap- arins c>g þeirra sjálfra, „hinna reyndu kaupsýslu- manna“, svo að sams konar röksemdafærsla á ekki við um báða. í New York er starfandi fyrirtæki, sem heitir Thule Shipping Co. Það annast alla afgreiðslu skipa Eim- skipafélags íslands vestan hafs. Guðmundur Vil- hjálmsson, forstjóri Eim- skips, er einnig forstjóri (President) þessa ameríska félags, og Eimskip er eig- andi að verulegum hluta hlutafjárins. Viljið þið nú ekki, kæru Morgunblaðs- menn, setja ykkur í sam- band viö „hina reyndu kaupsýslumenn“ flokksins ykkar og biðja þá að hjálpa ykkur um röksemda- færslu? styrkja Atlantshafsríkin, sem þó hlýtur að vera tilgangur- inn, og þar viö bætist, að stað setning slíkra flugmanna hér í landi, hlýtur að hafa vafa- samt gildi, meðan Atlantshafs þjóðirnar hafa ekki nauðsyn- legan herstyrk og herbúnað til traustrar varnar við Slés- vik og Holstein. En seinna? En getur þá þessi spurning orðið knýandi síðar? Það er Ijóst, að það er komið undir þróun mála á alþjóðavett- vangi. Hinn sjálfsagði réttur vor sem aðili að samtökum (Framhald á 7. slðu). Mikil viðskipti við Iðnbankann Þegar hinn nýi Iðnbanki var opnaður í gær, var þar þegar margt viðskiptavina, og allan daginn í gær var þar mikið um mannaferðir. Bank- inn fékk mikil innlög þennan fyrsta dag og virðist hann þeg ar mega vænta verulegra við- skipta. Kosningaskrifstofau i Hafuarfirði er í Skátaskálanum vzð Strandgötu. Opin kl. 6—lð síðd. Sími 9870. Komið í skrifstofuna. X B-listinii Framsóknarmenn í Reykjavík Kosningaskrifstofa Ii-Uslans er í Edduðnisinu við Lindargötu. — Opin dag- ^ lega kl. 10-10. - Símar 5564 og 82716. Ilafið saiuband viö skrifstofnna. — Vinmna ötullega að sijíri Framsóknar- flokksins. — Sjjálfboðaliðar óskast til slarfa i skrifstofnnni i kvald og næstn kvöld. — Margar hendur vinna létt verk. Grunsaraleg kind fannst í Þjórsárdal Mánudaginn 15. júní varð maður, sem var að ganga til eftirlits um skógræktar- girðinguna í Þjórsárdal, var við kz'nd í Gjánni. Var þeg- ar fullvíst talið, að hér værí um að ræða kind af gamla fjárstofninum. Næsta dag fóru fimm menn ©g náðu kindinni, sem reyndist vera veturgamall hrútur austan úr Rangárvallasýslu. Hefir hann orðið eftir, er allt fé var fellt í sýslunni á liðnu hausti, en komzzt vestur yf- ír Þjórsá í vetur á ís. Hrútnum var þegar slátr- að. Var hann sendur í heilu lagi til rannsóknar að Keld um. Reyndist ekkert sjúklegt við hann, og fullvíst talið, að hann hafi ekkert sam- band haft við hinn nýja fjárstofn Árnesinga í vetur. Er því sem betur fer ekkl talin nein ástæða til að ótt- ast illar afleiðingar þessa atviks. tisti Framsóknarflokksins menniskjördæmunum B-listinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.