Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 4
«. TÍMINN, föstudaginn 26. júní 1953. 140. blað. Hamingja þjóöarínnar verðiir bezt I Lárus Jakobsson i tryggð með vaxandi félagshyggju Það er þjóðtrú á Islandi, að mikið atgjörfi og mannkostir f eigi sér skamma ævi; þeir deyi ungir, sem guðirnir elska. Ber þetta vott um, að minnis stæðastur er jafnan hinn Lokakafli framsöguræðu Hermanns Jónassonar í útvarpsum ræðnnum á þrið'judagskvölclið Ég hef hér í ræðu minni í fáum dráttum rakið þau verk, sem unnin hafa verið á síðasta kjörtímabili. Megin- atriðið fyrir íslenzku þjóðina er að halda áfram því starfi, sem nú er hafið og, í enn stærri stíl éh verið hefir. Það hefir tekizt á þessu kjörtíma bili að vinna ýmis stórvirki, ‘ þótt fjárhagur ríkisins og at- j vinnuvegirnir væru í mestu ( niðurlægingu, þegar þessi rík j isstjórn tók við. Það, sem gera i þarf á næsta kjörtimabili, er j margt og mikið. Þjóðin hefir lifað við sæmi j leg lífskjör, sem hún hefir vanizt, og hún vill bæta þau, en ekki rýra á næstu árum. En þá verðum við að gera okk ur ljóst, að við öflum ekki nægilega mikilla verðmæta til útflutnings til þess þjóðin geti haldið lífskjörum Austurlandi. Það þarf að sínum og bætt þau. Við verð- (leiða rafmagnið með meiri um að afla meira en við eyð- hraða út um sveitir landsins um. J og þorp en unnt hefir verið til Þetta getur ekki gerzt, Þessa- tn Þess að gera að“ Hermann Jónasson Það þarf að koma á stór- mesti skaði, þegar ágætir j menn kveðja þennan heim á ! i hádegi lífsins. Við fráfall Lár usar Jakobssonar er ekki að-' eins mikill harmur kveðinn að frændgarði hans og vin- j um heldur á íslenzk þjóð ein- ! um ágætum liðsmanni færra j í sókn til sjálfsbjárgar og menningar. Lárus var fæddur að Holti undir Eyjafjöllum, hinn 21. dag apríimánaðar 1918, sonur Jakobs prófasts Lárussonar, | kvæmdum, byggist allt á því, páissonar hómópata og konu ■ Þeir sem bez(. bekktu tu að þjóðinni hefir með góðri h sieríðar Kiartansdótt-I w ^ S61?l u* Peaktu tU’ fiármálastiórn fekivf nð afla Uans blSnðar Kjartansdott i bundu við það miklar vomr, fjaimalastjorn tekizt að afla ur Einarssonar prófasts að að honum mundi takast að Holti. Eru ættir þeirra al- hata veruleg áhrif til aukinn kunnar. I æsku fluttist Lárus ar verkmenningar í skrifstofu til Reykjavíkur með móður haldi hér á landi með fiármaeni frá Evrónu SÍnnÍ °g mörSum systkinum, I gkólaganga Lárusar var meö fjarmagm fra Evropu- flestum yn.gri. Kom fljótt aö ekki ]on„ Lfram veniuleet löndum en frá Bandaríkjun- . bví að h_nn einbeitti kröftum ? , .® urnrram vcnjulegt nm ncr henriir mnrcrt fii Vvecq Pn a° nann cinDmti Kroitum barnaskclanám; aðems tveir um, oB bendir margt til þess, sinum f þágu fjölskyldu sinn- vetrartímar að Lauearvatni að þessir möguleikar séu fyrir ar „„ slakaði aldrei á har tii ' vetrartimar aö ^augaivatm hendi ef við knnnum fótum ar °g slakaðl alurei a Par til 0g f Samvinnuskólanum.Hann hendi, ef \iö kunnum fótum yfi lauk Hin síðari ár hélt knnni vel enskl, Nnrðlir_ okkar forráð í fjármálum. 1__________________* kunm þó vel ensku, Noiöur- urinn hefir verið að undirbúa síöustu ár. En undirstaðan undir því, að þetta megi takast, er sú, að haldið verði áfram heil- brigðri fjármálastefnu. Það, sem við höfum gert í land- búnaðinum siðustu ár, það, sem við höfum gert í húsbygg ingum, iðnaði og stórfram- sér að nýju trausts erlendra banka og erlendra rikja. Sjálf sagt verða þessar fram- kvæmdir engu síður gerðar hann heimili með og fyrir landamálin, nokkuð í frönsku að .virkjunum a Vesturlandi og ' 00111 markar nu stefnuna mðður sina, sem hefir att við n„ var á annnn hátt vel við þessar kosningar. Það Vanheilsu að stríða Svstkini g * a annan natt vei V5pri ncpstnm fnrðnieo-t pí vanneinu a° stnoa- öystKim menntur. Auk þess sem hann \æn næstum furðuleg., eí sin studdi hann jafnan með þeir yrðu margir, sem álíta, ráðum og dáð. að þessa sókn þjóðarinnar. hvorki í þessu Iandi né öðru stöðu . fólksins til þæginda nema með því að efla fram- i Jafnari °g tu Þess að °Pna leiðsluna. Aukin verktækni mögiHeika. fyrir ankmim iön- í öllum atvinnugreinum 1 aði- en ódýrt afl er undirstaða þjóðlífsins og réttlát skipt- iðnaðar. ing arðs og auðs þurfa aði Framsóknarflokkurinn tók verða einkunnarorð ís- þctta mál viðkomandi iðnað- lenzku þjóðarinnar á næstu inum til sérstakrar meðferð- arum. Við verðum að halda áfram og herða þá sókn, sem nú er hafin til uppbyggingar ís- lenzks landbúnaðar. Við verð um á næstu árum að koma landbúnaðinum i það horf, að hann geti hafið útflutning. Stórfelldir samningar standa nú yfir við Gagnkvæmu hjálparstofnunina, sem tók við af Marshallaðstoðinni. um óvenjulegt átak til þess að auka á stuttum tíma vinnutækni, vísindalegar rannsóknir og tilraunir til þess að auka landbúnaðar- framleiðslúna. Verður hægt að skýra frá þeim samning- um á næstunni. j Varðandi sjávarútveginn verðum við einnig að kapp- kosta að auka vinnutækni við fiskveiðar og þó alveg sér- staklega í sambandi við auk- inn og bættan iðnað úr þeim hráefnum, sem sjórinn veit- ir okkur af gnægð sinni. Síð- ast en ekki sízt verður á næstu árum að losa sjávar- útveginn af milliliðaklafa auðshyggjumannanna, sem nú teygja hramma sína inn í margar greinar hans. Þar þurfa íslenzkir sjómenn og þeir, sem vinna að verkun sjávarafurða, að taka ís- lenzka samvinnubændur .til fyrirmyndar. í iðnaðarmálunum eru möguleikarnir ekki minnst ir. Hér þarf að verða hvorki meira né minna en iðnbylt- ing. Engin þjóð getur lifað við þau lífskjör, sem við ís- lendingar gerum kröfur til, af sjávarútvegi og landbún aði eingöngu. Það sýnir reynsia allra þjóða. Við verð um því að gerast dugmikil iðnaðarþjóð, jafnhliða fram förum i sjávarútvegi og landbúnaði. ar á aðalfundi miðstjórnar- innar fyrir tveimur árum og hefir unnið að athugun á því síðan. Sú rannsókn hefir leitt í ljós, að engin þjóð veraldar , Lárus hóf störf í Lands- yrði að hefja undir merkjum banka íslands sem sendi- þess stjórnarfars og réttar- 1 sveinn veturinn 1934 og starf fars, sem við höfum frétt af aði þar siðan. um skeið var seinustu daga og nú vekur hann bókari við útibú bank- hrylling meðal frjálsra þjóða. ans á Akureyri, en fór í náms- | Eg hef ekki trú á því heldur , ferð til Ameriku 1942. Dvaldi að þessi verk verði vel unnin : hann þrjú ár við störf í The þar sem auðshyggja _fáxra, National City Bank of New Vork. Kynnti hann sér ræki- lega vinnutækni þar og sótti manna ræður ríkjum og lít ur á þjóðfélagið sem veiði- land. Ég hef ekki trú á, að þessi verk verði unnin undir merkj um þjóðnýtingar og ríkis- rekstrar, sem jafnaðarmenn ábyrgðardeildar bankans fyr auðlindir fallvatna ” sinna ’trÚa ekki meira á en svo> að ir rúmu ári síðan. Var auðlmdir íamatna ‘-inna,þeir nota ekki þá vinnuað- stiorn hans á deildinni með liggja ónotaðar. FjTr á þess-; ferð þar sem þei? ráða sjáll_ • _haniMeil“_ m?ð ari old seldum við fallvotn 1 ir rikillrn með barnalegum hætti. Góð Ég hef þá óbifanlegu trú, I námskeið í bankafræðum. Eft ir heimkomuna var hann í bókhaldsdeild Landsbankans, þar til hann tók við forstöðu ir Islendingar risu gegn því og við höfum náð þessum fall vötnum aftur í okkar hend- ur. Norðmenn virðast bezta fordæmið fyrir okkur í þess- um efnum. Þeir hafa leyft er- iendum auðfélögum að virkja, veitt milli 30 og 40 leyfi og eiga nú öll fyrirtæk- in nema þrjú. Á seinni árum taka ýmsar fátækar þjóðir stórlán til virkjana, en gera um leið samninga við lánveit endur um að selja þeim afl tiltekinn árafjölda, þar til lánið er að fullu greitt. Virkj- un Sogsins, virkjun Laxár, á- burðarverksmiðjan og svo þar næst sementsverksmiðj- an er aðeins byrjunin á þessu verki, sem er hin raunveru- lega og sanna nýsköpun á ís- landi. ÞaS verður að vera eitt af fyrstu verkum næstu rík- isstjérnar að tryggja það, að fólkið, sem nú vinnur á Keflavíkurflugvelli, geti um svifalaust snúið sér að því að vinna að þessum stór- framkvæmdum, þegar verk efnum þar er lokið, og á þennan hátt á þjóðin að afla sér þeirrar viðbótar við útflutningsverðmæti núver andi atvinnugreina, að hún geti lifað hér viðunandi lífi og byggt hér upp heilbrigt þjóðlif og heilbrigða þjóð- menningu. Þetta er vegurinn, sem þjóð in á að fara, og þetta er sú leið, sem Framsóknarflokk- þeim ágætum, að sérstaka at hygli vakti bæði innan og ut- an stofnunarinnar, enda var að þessi sókn þjóðarinnar , hann gagnmenntaður starfs- fram til betri lífskjara verði maður og hugkvæmur í bezta ekki farsællega unnin nema . lagl- gegnum vaxandi félags- j Bættir starfshættir voru hyggju og félagsþroska honum sérstakt áhugamál. fólksins sjálfs. Gegnum samtök þess og samvinnu,' • þar sem hver styður annan, j J dvaldi um árabil vestan hafs, ferðaðist hann víða um Ev- rópu og kunni því á mörgu skil. En sjálfsnám hans var þó líklega mest fólgið í bók- lestri, sérstaklega um þjóðfé lagsmál, heimspeki og hljóm- list. Eiga vinir hans marga og góðar endurminningar um rökræður við hann um þau mál, en Lárus var i viðræðum og skoðunum manna heilast ur og einlægastur. Eitt sterkasta einkenni Lárusar var óskiptur áhugi og einbeiting að þeim við- fangsefnum, er hann tók sér fyrir hendur. Því er ei kyn- legt, þótt vinir hans muni jafnan til hans vitna um tryggð við menn og málefni. Lárus Jakobsson verður tjl moldar borinn í dag. Frænduiv og vinir kveðja hann með þökk, því að slíkir menn skilja jafnan eftir trúna á gildi og fegurð lífsins. Guðmundur V. Hjálmarssoni þar sem hver ber úr býtum sannvirði vinnu sinnar eftir afköstum. Ég hygg, að engrz <) þjóð takist að sækja fram 1 > Ábyrgðardeild bankans verður lokuð farsællega, nema gegnum , . þroska hvers einstaklings og ! J föstudaginn 26. júní 1953 frá kl. 1 e. h. fyrir félagsþroska einstak- linganna til þess að vinna saman. Á þann hátt einan geta þeir lyft Grettistökum. I Þess vegna er sú félags- og' þjóðmálastefna, sem Fram- j sóknarflokkurinn berst fyr- ir, framtíð íslenzku þjóðar-' innar. Þess vegna skora ég á alla góða fslendinga að styðja Framsóknarflokk- J inn. Því meira sem hann er Landsbanki Íslands I Prjónavörur efldur, því meira er þessi (( stefna og framsókn þjóðar- (( innar efld. I > Góðir Framsóknarmenn, flokksbræður og flokkssyát,-! kin! Liggið ekki á liði ykkar i þessum kosningum. Vinnið ötullega að sigri Framsókn- arflokksins. Því sterkari sem flokkurinn kemur út úr þess- um kosningum, því meira ræður stefna hans í þeirri stjórn, sem hér ræður ríkj- um á næstu árum. X B»listlnn Ávallt bæjarins fjölbreyttasta úrval vörum. — Verðið mjög sanngjarnt. í prjona- Prjóiiasíofan Híín, Skólavörðustíg 18. — sími 2779. W\V//.V.V.V.\,,.V.V.V.V.V.,.V.V.V.V.V.,.V.V.V.V.VA Eg undirritaður þakka hér með öllum þeim, sem heiðruðu mjg |með heimsóknum, heiHi&skeytum og gjöfum á sextugsafmæli mínu þann 22. júní s. 1. Sér- staklega þakka ég samstarfsfólki mínu viö samvinnu- félögin á Blönduósi fyrir rausn og lilýhug í minn garð. Einar Guðmundsson. 5 WlfWWWWWWVWtfWIWWWVWWWiWWVWWWWWWVWtf 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.