Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, föstudaginn 26. júni -1953. 140. blaff, }J PJÓDLEIKHÚSID * LA TRAVIATA f ópera eftir G. Verdl Sýning í kvöld. laugardag og næst síðasta sinn á sunnudag klukkan 20,00. Pantanir sækist daginn fyrir sýningard., annars seldar öðrum. Ósóttar pantanir seldar sýning- ardag kl. 13,15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Sími: 80000 og 82345 TOPAZ Sýning á Akureyri í kvöld kl. 20. Slml 81038 Vurist glaefra- mennina (Never trust a gambler) Viðburðarík og spennandi, ný, amerísk sakamálamynd um við- ureign lögreglunnar við óvenju samvizkulausan glæpamann. Dane Ciark, Cathy O’Donneii, Tom Drake. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð bömum. La Traviata Sýnd vegna áskorana aðeins þetta eina sinn. AUra síðasta sinn. Sýnd kl. 7. NÝJA Bf'Ó' Dollys-systur Hin íburðarmikla og skemmti- lega, ameríska söngva-stórmynd i eðlilegum litum með June Haver, John Payne, Betty Grable. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRDI — Framboðsfumlur 3 Gerist áskrifendur ad imanum ’Áskriftarsínu 2323 Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. Siml 7236. RANNWIG ÞORSTEINSDOTTIR, héraBsdómslögmaBur, Langaveg 18, siml 81MJ. Bkrifstalnthni ki; 10—11. IAUSTU RBÆJARBÍÓ Atómnfósnir (Cloak and Dagger) Hin sérstaklega spennandi og viðburðaríka, ameríska njósn- aramynd, sem er þrungin æs- andi augnablikum allt frá upp hafi til enda. Aðalhlutverk: Gary Cooper, dlli Palmer, Robert Alda. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. ♦♦♦»<>♦♦♦♦♦♦♦< TJARNARBÍÓ NlilljónaUötturinn (Rhubarb) Bráðskemmtileg, ný, amerísk mynd. Aðalhlutverk: Ray Milland, Jan Sterling. Sýndkl. 5, 7 og 9. ♦♦§♦♦•♦♦•♦»♦•♦< GAMLA BÍÖ Dans og dœgurlög (Three tittle Words) Amerísk dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Fred Astaire, Red Skelton, Vera Ellen, Arlene Dahl. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. TRIPOLI-BÍÓ Bardagamaður- inn (The Fighter) Sérstaklega spennandi, ný, a erísk kvikmynd' um baráttu Mexikó fyrir frelsi sínu, byggð á sögu Jack London, sem komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Richard Conte Venessa Brown Leo J. Cobb Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. b, 7 og 9 Blómadrottningin _______ (Peggy) Fjörug og fyndin, ný, amerísk skemmtimynl í eðlilegum litum, er gerist á blórruhátíð í smábæ einum í Bandaríkjunum. Diana Lynn, Charles Cobum, Charlotte Greenwood, Rock Hudson. Sýndkl. 5, 7 og 9. Ragaar Jónsson hæstaréttarlögmaðu7 Laugaveg 8 — Blml 7751 Lögfræðistörf og eignaum- gýsla. "X SERVÖS GOLD X irvxu—w-irxynJ 0.10 HOLIOW GROUND 0.10 |> mm YELLQW BI.ADE 1 m m j-' SEEVUS QOLD rakblöðln heimafrægu •v & ''Sbfv v *' . 1 £. v Ximann Á víðavangl (Framhald af 6. stðu). Það er nú kjósendanna að segja til um, hvort þeir vilji efla þann fiokk, sem m.a. hefir það að markmiði að afhenda einu einkafyrir- tæki sínu sem gjöf eignir, sem nema hvorki meira né minna en 60 millj. kr., og skapa því jafnframt stór- aukna einokunaraðstöðu í flutnmgamálum þjóðarinn- ar. Þeir einir, sem geta sætt sig við slíka ráðsmennsku, geta kosið Sjálfstæðisflokk- inn. Bjarnargreiði . . . (Aamhald af 3. síðu). Kveldúlfs h.f., þegar það „af- salaði sér gróðanum“ af fisk- sölubraskinu og stofnaði S.í. F. Getur það verið að Heim- deilingar séu að nálgast hinn „snjalla“ foringja sinn í hræsni og yfirdrepsskap. Þeir hafa reynt að gera S.Í.S. og samvinnufélögin tortryggileg og sakað þau um fjárplógs- starfsemi. Það getur vel verið að forusta Sjálfstæðisflokks ins sé búin að ljúga Heimdell inga svo stútfulla og æra þá svo með rógi og níði um sam- vinnuhreyfinguna, að þeir trúi ósannindum sínum sjálf ir. Margt er þó, sem bendir til þess, að öll skrif þeirra séu algerlega gegn betri vitund. Ef þeim væri í raun og veru hugleikið að berjast gegn fjár plógsstarfsemi, væri ólíklegt, að þeir tækju að sér það hlut verk að verja frægasta fjár- plógsfyrirtæki landsins, Kveldúlf h.f. og yfirráð þess í S.Í.F. Það væri ólíklegt, að þessir piltar tækju að sér að verja algera einokun S.Í.F. í salfiskútflutningnum, ef þeir berðust af heilum hug gegn einokun og fjárplógsstarf- semi. Það er vitað mál, að S. Í.F. hefir í skjóli einokunar, þar sem það hefir við enga þurft að keppa í útflutnings- verzluninni, viðhaft ýmsar kynlegar verzlunaraðferðir og hvílir sterkur grunur á ýmsum bröskurum, sem kom izt hafa til valda í S.ÍF. að hafa rakað saman fleiri millj ónum króna í erlendum gjald eyri með umboðslaunum og svindilbraski með fiskinn er- lendis. En Heimdellingar hafa ekkert vð slíkt að at- huga, enda er „snillingur“ þeirra og fjölskyldufyrirtæki hans alls ráðandi í S. í. F. »?mn»:::ffl«tti»«Mtwumnn»»»mmw»i:n!i»nt»t»»»mn:»u»:uuffls MARY BRINKER POSTi Anna Jórdan 134. dagur. Hvað eru sigrar, hugmyndaauðgi og eignir, ef maðurinn getur ekki notið þeirrár þöglu gleði, sem er því samfara að gera sér Ijósan sarínléika þann, sem ætíð skiptir mestu máli? 1 ^ Hann sat með lokuð augun svo lengi, að myrkrið seig á gluggana, svo birti á ný á gluggunum, er máninn teygði föla fingur sína út í nóttina. Hann var ekki sofandi, en það var eins og hann fýndl ekki til líkama síns, þar til síma- hringingin vakti hann úr þessu móki. Hann opnaði augun og sá tunglskinið fyrir utan gluggann. Það var dimmt í stofunni og hann halláði sér fram í stólnum og kveikti á leslampanum. Síminn hringdi linífulaust og hvellt í auðu og hljóðu húsinu, og Hugi, sem::sat enn hugstola í djúpum stólnum, lét símann hringja nokkrum sinnum, áður en hann gekk fram í anddyriö að s’fara. Hann hélt að það væri máske einhver að hringja tirEmilíu. Að líkindum ein af hinum mörgu vinkonum, sem vill fá Emlíu í símann til að þvaðra við hana í eina þrjá^stundarfjórðunga, eins og vanalega. Það gæti þó verið Tonilinson, sem er að hringja í mig út af sameiningu fyrirtækjanna. Hann tók heyrnartólið og svaraði hrjúfri rödd. „Herra Deming? Þetta er Nick“. „Hvaða Nick?“ „Nick, sem rekur veitingastofuna í Yeslergötu, munið þér. Þér hafði komið til mín“. „Ó, já, ég man. Hvað get ég gert fyrir yður?“ „Það er Anna. Hún hefir orðið fyrir skoti. Lögreglan gerði húsrannsókn hjá okkur í kvöld og einhverjir fóru að skjóta. Anna kom innan úr eldhúsinu og varð fyrir skoti. Ég held hún muni deyja". „Anna — Guð minn góður“, hvíslaði hann og það var eins og ísköld hönd lyki um hjarta hans. Hún bað um að hringt yrði í yður. Presturinn hefir ver- ið hjá henni nú þegar“; „Ég kem á stundinni. Hvar er hún?“ „Heima hjá sér. Vitið þér hvar hún á heima?“ „Já, já, ég veit það“. Hann skelti heyrnartólinu á og flýtti sér í frakkann. Fjandinn hafi það og nú er Emilía með bifreiðina. Þaö tekur eins langan tíma að fá leigu- bifreið og fara í strætisvagni. Reiðin gaus upp í honum, reiði í garð Emilíu, fyrir að hafa farið með bifreiðina, 'reiði við guð og forlögin _og kúluna, sem hafði hitt Önnu. En 'hún getur ekki dáið. Ég þarfnast hennar. Ég læt hana ekki deyja. Ég flyt hana í sjúkrahús og fæ beztu læknana í borginni. Anna að deyja? Það gat ekki átt sér stað. Anna Jvar of sterk, of raunveruleg til að geta dáið. Lítilsiglt fólk 'eins og Emilía og hann dóu, en ekki Anna. Hann æddi út (úr húsinu og mætti konu sinni, sem rétt í þessu var að stíga upp á veröndina. j „Emilía, hvar er bifreiðin? Láttu mig hafa lyklana“, hrópaði hann. j Hún starði á hann undrun slegin. „Hvert ertu að fara? Bifreiðin er vitanlega í skúrnum“. „Láttu mig hafa lyklana, ég þarf að fara niður í Yesler- götu nú á stundinni“. Hann þreif veskið af henni og leit- aði í því að lyklunum/ Prnð sysíkini! (Framhald af 3. síðu). þau gátu bent á að eitt „Sjálf stæðis“-kaupfélag bauð 20 konum í ferðalag, þar sem fjöldi kaupfélaga hefir áður boðið hundruðum húsmæðra eða sennilega fleiri þúsund- um alls — í slík ferðalög á undanförnum árum. Það hefir einn stjórnmála- flokkurinn fengið nokkuð varanlegt ámæli fyrir að 5,eigna sér bráð, sem af hin- um var felld,“ einkum þó fyr- ir flestar kosningar. Þá er reynt að skreyta sinn bera búk með alls konar lán- uðum (eða st....) fjöðrum. En sjálfsagt er að bjóða þessi vestfirzku ' systkini velkomin t hópinn, vilji þau halda á- fram að stuðla að því að gera húsmæðrunum í strjálr býlinu glaðan dag. Um þeirra Ijlut má segja: Betra er seint én aldrei! V. G. Luiidsleiknrinn (Framliald af 2. slöu) um tveimur árum. Tölurnar í svigum merkja hvað marga landsliðsleiki þessir menn hafa leikið áður, en af þeim sést, að sex þeirra leika nú með landsliðinu í fyrsta skipti. Fyrirliðinn, Karl Guð- mundsson, hefir einn leik- manna leikið í öllum 'lands- leikjum, en Ríkarður Jóns- son var ekki með í fyrsta landsleiknum gegn Dönum 1946. Varamenn eru Ólafux^Eiríks son, Víking, Halldór njalldórs son, Val, Dagbjartur .Éfannes son, Pétur Georgsson og Þórð ur Jónsson frá Akranesi. Sterkt lið. íslenzka liðið er að flestra áliti vel skipað. Að vísu sakn- ar maður þess, að n'áukur Bjarnason er ekki með, en hanp er meiddur í fæti. Vörn lií veikist talsvert vegna fjar veru hans. Aðalstýrkleiki liðs ins er framlínan, en hún er skipuð sterkum einstakling- um, sem allir geta átt það til að brjótast í gegu og siíora. ÍAðeins fjórir þessara manna voru í landsliðinu, sem sigr- aði Svía 1951, þ. e. Karl og tríóið Ríkarður, Þórðut og Bjarni.Þá hefir Sveinn Helga- 'son leikið í landsliðinu áður, 1 en hinir sex eru nýliðar, og Imá því segja, að liðið sem i heild hafi litla landsliðs- | reynslu. Möguleikar liðsins til I að sigra eru talsverðir. Austur j ríkismennirnir eru að vísu lleiknari, en ekki eins kraft- 1 miklr og fljótir og íslending- | arnir, sem auk þess þekkja 'völlinn til hlítar, en joað er : ekki svo lítill kostur i leik sem ; þessum. Þrír aðrir leikir. Auk þess sem austurríska liðið mun heyja landsleik hér, mun það leika þrjá aðra leiki. Verða þeir 1., 3., og 6. júlí, en ekki er fyllilega ákveðið hvaða lið mæta þeim þá. Sennilegt er, að það verði Akurnesingar. KR með styrktu Iiði og úrvals lið Reykjavíkur. Liðið kemur hingað til lands á sunnudag- inn kl. 3 með flugvélinni Heklu og fer aftur þriðjudag inn 7. júií með sömu flugvél.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.