Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 5
140. blað. TÍMINN, föstudaginn 26. júní 1953. S> Föstud. 26. jtínt Hvað vill Fram- sóknarflokkurinn? Hér í blaðinu í gær var rak- inn í stórum dráttum sá ár- angur, sem náðst hefir undir stjórnarforustu Framsókn- armanna á seinasta kjör- tímabili. Það var sýnt fram á, áð á þessum tíma hefir ver- ið sigrazt á miklum erfiöleik- um og mörgum merkilegum umbótum þó hrundið í fram- kvæmd. Á næsta kjörtímabili vill Framsóknarflokkurinn vinna að því að umbótasókn þjóðar innar verði haldið áfram og leggur í þeim efnum meg- ináherzlu á eftirtalin atriði: O Unnið verði markvisst að því að tryggja örugga f jár- málastjórn og greiðslu- hallalausan nkisbúskap. Tiltrú á fjármálum þjóð- arinnar verði þannig auk- zn út á við. O Unnið verði að því að tryggja atvinnuvegunum arðvænlegan rekstur og tryggja þannig næga at- vinnu í landinu. O Unnið verði gegn verð- bólgu og óeðltlegum verð- og kauphækkunum. Þann- ig verði tryggt stöðugt gengi peninga, he/lbrigð fjármálastjórn og blóm- legt atvinnulíf. O Unnið verði að því að auka frjálsræði í verzlun og við- skiptum og afnema öll ó- eðlileg höft. Ekki sízt verði unnið að því að draga úr höftum og ein- okun í útflutningsverzlun- inni. O Unnið verði að því að breyta skatta- og tollalög- unum þannig, að sparnað- ur og ráðdeild njóti meiri skattfríðinda en nú, en hins vegar verði eyðslan meira skattlögð. O Unnið verði áfram að efl- ingu hinna gömlu aðal- atvinnuvega þjóðarinnar, landbúnaðs og sjávarút- vegs, en jafnframt unnið markvisst að eflingu nýrra atvinnugreina til að tryggja þjóðinni sem ör- uggasta afkomu cg næga atvinnu. O Unnið verði kappsamlega að því að útvega erlent fjármagn, annað hvort með lántökum eða sérleyf um, til að koma upp nýj- um orkuverum og iðnaði, er m.a. framleiði útflutn- ingsvörur. O Unnið verði markvisst að því að tryggja stækkun landhelginnar og öiruggá landhelgisgæzlu. O Unnið verði markvisst að því að tryggja góða sam- búð við allar þjóðir og jafn mikið forðast að fylgja fleðulegri undansláttar- stefnu, sem viss hluti Sjálf stæðisflokksins aðhyllist, og ofstækisfullri einangr- unarstefnu, er Þjóðvarn- armenn boða. Meðan á- standið í heiminum gerir hersetu nauðsynlega á ís- landi verði dvöl varnar- liðsins einangruð við þá Ættardrottnun á íslandi Ættir Japans j Áður en síðasta styrjöld hófst, var mælt, að í Japan hefðu þrjár ættir átt mestan hluta þjóðarauðsins og ráðið,1 vegna valds fjármuna sinna, • nálega öllu í landinu. Ekki verður hér um þaö sagt,' hversu nú kann að vera hátt- | að um vald og drottnum þess^ ara ætta. Líklega má telja, að ósigur Japans og auðmýking hafi breytt einu og öðru í landinu. Verður það og látið liggja á milli hluta 1 þessu máli. Thors-ættin á íslaurii Meiru skiptir það fyrir ís- i lendinga, ekki sízt nú fyrir i kosningarnar, að gera sér! j grein fyrir því, að í okkar | I litla ríki hefir gerzt sams konar fyrirbæri og í Japan. Á vegum „flokks allra stétta“ j hefir einkum ein ætt hafizt 1 hér til auös og valda með þeim öfgum og ólíkindum, að telja verður fyllilega and- stætt þjóðarheill. Thors-ættina þarf ekki að kynna. Hún er alkunn á ís- landi og víða um önnur lönd. Ættfaðirinn var hinn mesti skörungur og mikill framtaks maður í atvinnusókn íslend- inga. — Synir hans, sem tóku við af honum, voru og mynd- armenn og athafnasamir, hver á sína vísu. Verður ekki i þessu máli rætt um persónu ur þessarar ættar, hvorki til frekara lofs og því siður til lasts. Ætt þessi, sem er orð- in mjög fjölmenn og hefir skotið öngum sínum inn í flestar valdaT og auðmanna- klíkur í landinu, mun, eins og aðrar ættir, vera misjafn- lega mönnum skipuð, bæði um gáfur og mannkosti. Per- sónur ættarinnar skipta ekki máli. Fyrirbærið skiptir máli. Árið 1949 gerði einn af stjórnmálaleiðtogum lands- ins yfirlit um eignir þessarar ættar og komst að þeirri nið- urstöðu, að þær mundu þá vera um 100 milljónir króna. — Um eignir ættarinnar í Reykjavík var stuðzt við framtal og fasteignaskrá. Um eignir utan Reykjavíkur -svo sem verksmiðjur, jarðir, lax- ár o. fl. var stuðzt við ágizk- anir, sem þó virtust ekki fjarri sanni. — Sama máli gegndi og um ágizkanir varð andi eignir erlendis, að þær virtust liafa við líkindi að styðjast, eftir því, sem þá var á lofti haldið í opinber- um umræðum um duldar eign ir landsmanna i erlendum bönkum. Siðan þetta yfirlit var gert hefir — meðal ann- ars fyrir ötula framgöngu hins pólitíska höfuðs ættar- innar — íslenzka krónan ver ið felld um 42%. Við það hafa innlendar fasteignir nálega tvöfaldazt í verði. Og eignir í erlendum gjaldeyri hækkað um 73% rniðað við íslenzka krónu, eins og hún er í dag. Mun það sannast máfe, að eignir ættarinnar munu nú skipta hundruðum milljóna. Má það nokkuð til marks hafa, að Eimskipafélag ís- lands taldi sér í hag að gefa 12 milljónir fyrir nokkrar lóðir og gömul hús í Skugga- hverfinu, sem ættin taldi sér sízt til nytja. Ættardrottiiiin í Sjálfstæðisflokknnm Á bak við' merki Sjálfstæð- isflokksins, RÁNFU GLINN, er einhvers staðar falið i móðu gleymskunnar upphaf- Iegt*kjörorð flokksins: „Gjör rétt. Þol eigi órétt“. Foringjarnir munu snemma hafa uppgötvað, að kjörorðin voru ofmæli og þótt rétt, að láta þau hverfa sem lengst að baki ránfuglinum. Voru þá með tilkomu Ólafs Thors í forsæti upp tekin vígorðin: „flokkur allra stétta“. Ekki munu vígorð þessi heldur verða sigursæl, er fram líða stundir. Hvert mannsbarn á íslandi veit, að Thors-ættin hefir brotizt til valda í flokkn um til þess að beita honum fyrir sig til eigin fjárgróða fyrst og fremst og síðan til aðhlynningar þeim einokun- ar- og fjárgróðaklíkum, sem starfa á vegum hans og eru Thors-ættinni samflota í vald sókn og fjárgróðabrögðum. Sj álfstæðisflokkurinn er því sízt af öllum „flokkur allra stétta“. Hann er nú orðinn fyrst og fremst ættarflokkur Ólafs Thors, sem er mikill stjórnmálaleikari, góðlátur í umgengni og vinum sínum raungóður, og hættulegur upp vöslusamur bak við öll tjöld og hræsnisklíkur flokksins. staði, er það fær til um- ráða. O Unniö verði að því eftir fremsta megni, að hin margháttuðu viðfangsefni, er bíða úrlausnar í verzl- unar- og atvinnumálum, verði leyst í sívaxandi mæli með úrræðum sam- vinnustefnunnar. Þannig verði það tryggt, að hér skapist fegurri og réttlát- arj sambúðarhættir en þjóðin býr við nú, og að verklegu framfarirnar verði til þess að bæta hag þjóðarinnar allrar en ekki fárra einstaklinga hennar, þar sem það myndi líka verða til þess að auka úlf- úð og sundrungu í þjóðfé- laginu. Á öll þessi framantöldu at- riði leggur Framsóknarflokk- urinn mikla áherzlu, en þó mesta á það síðastgreinda. Trú hans er sú, að verklegar framfarir séu ekki einhlítar og geri þjóðina sízt betri eða hamingjusamari, nema hinar félagslegu framfarir haldist í hendur við þær og séu jafn- vel enn örari. Ofar öllu ber að stefna að bættum sam búðarháttum og réttlátari þjóðfélagsskipan, því að á því veltur heill og hamingja þjóðarinnar. Á þeim grund- velli verða hinir helgu dóm- ar þjóðarinnar, tunga og menning, bezt varðveitt. Sam einuð á grundvelli réttlátra þjóðfélagshátta getur þjóðin varið þessa helgu dóma auð- veldlega, en sundruð þjóð er dæmd tii þess að tapa. Það er til þess að styrkja og styðja þá stefnu, er hér hefir verið rakin, sem Fram- sóknarflokkurinn biður um fylgi kjósenda á sunnudag- inn kemur. Framsóknarflokk urinn treystir því, að því fleiri sem athuga málin af samvizkusemi og gaumgæfni, því meiri verði styrkur hans að kosningunum loknum. , Síefsmhrigðf SJálf- 1 síæöisflískksisis I Undir stjórn Jóns Þorláks ^sonar var ájálfstæð:.sf]okkur inn samtök framtaksmanna í sjávarútgerö og verzlun og þeirra annarra, er aðhyltust stefnu hans. Þegar Thors- ættin hefst til valda í flokkn um, er skipt um stefnu. Þá verður frjálst framtak og framleiðsluathafnir ekki leng ur höfuðatriðið, heldur eru stjórnmálin gerð að atvinnu- vegi. Þá er með lógum frá alþingi tekið að hagræða mál um til þess að tryggja ein- okunaraðstöðu ættarinnar og annarra gróðasamtaka (salt- fisksalan o. fl.). Það er vit- að, að Kveldúlfur á nú aðeins einn togara, sem ekki mún skila miklum gróða, - máske tapi, og að síldarverksmiðjur hafa verið ekki einungis arð- lausar, heldur þungur baggi á þjóðinni undangengin ár. Fyrir því er nú í blöðum mik ið rætt og efnt til getrauna um það, með hverjum hætti eigendur Kveldúlfs viðhaldi tekjum sinum og gróða. — Þeirri getraun verður máske ekki svarað fyrr en við kjör- borðin. Sjálfstæðzsflokkurinn má nú líkja við ábúðarjörð ætt- ardrottnunarinnar, þar sem ríkulega er áskipað um smala og aðra dygga þjóna. Og kjós efldum flokksins má líkja við I makráða og vanafasta hjörð í víðáttumiklu haglendi flokksins, sem af matarást og vana hafir næmt eyra fyr ir hói smalanna á kjördegi. Sinf jötli Prúð systkini! Fyrir nokkru var í Morgun- blaðinu lofgjörð til Verzlun- arfélags í Skaftafellssýslu fyr ir að það hefði boðið 20 kon- um í vor til Reykjavíkur í skemmtiferð. Leit út fyrir að þessi frásögn væri eftir rit- stjóra Mbl. Sigurð Bjarnason frá Vigur. Og virtist mikil hrifning ritstjórans yfir þess ari nýbreytni (!), sem öðrum var ráðlagt að talra eftir hinu skaftfellska félagi. Nokkru seinna (12. júní) flutti svo systir Sigurðar, Sig urlaug Bjarnadóttir, nær sam hljóða lofgjörð í ríkisútvarp- ið til þessa félags þar eystra og hvatti til að taka upp ný- breytni þess! Sýnist þetta sæmilega aug- lýst, þar sem notað er stærsta blað landsins og ríkisútvarp- ið til þess að dásama „braut- ryðjendastarf“ þessa „Sjálf- stæðis“-kaupfélags í Vík aust ur! Það eru nú mörg ár síðan mér fór fyrst að veitast sú ánægja að taka árlega á móti stórum hópum húsmæðra úr mörgum héruðum, er kaupfé lögin þar höfðu boöið í skemmtiferðir um ýms héruð landsins, og þar á meðal til Reykjavíkur stundum. Það er auðvitað ánægjulegt að þessi Vigur-systkini hvetji til að gengizt sé fyrir að kon- um i hinum dreifðu byggð- um sé boðið í skemmtiferöa- Iög. Þær eiga sannarlega skil- ið að greitt sé fyrir þeim að fara í þau. En það er svolítið broslegt þetta viðbragð þess- ara systkina, þegar loks að (Framh. á 6. -gíðu). Á víðavangi Mbl. orðið hrætt vzð níðið um sam- vinnuhreyfinguna. í forustugrein Morgun- blaðsins í gær er reynt að sanna, að árásir þess á samvinnuhreyfmguna stafi af því, að Morgunblaðs mönnum þyki hún ekki starfa nægilega í anda sam vmnuhugsjónarinnar! Mbl. menn reyna þannig að lýsa sjálfum sér sem hinum um hyggjusömu varðmönnum um rétta framkvæmd sam- vinnustefnunnar! Þeir, sem eitthvað þekkja, til, vita hinsvegar, að Mbl.- menn myndu fáu fagna meira en að framkvæmd samvinnustefnunnar mis- tækist og samvinnuhreyf- ingin lenti á villigötum. Ekkert væri meira vatn á myllu gróð'amannanna og samkeppnisstefnunnar. Árásir Mbl; stafa því vissu lega ekki af þessu, heldur hinu, að Morgunblaðsmenn. sjá öfundaraugum yfir vel- gengni samvinnusamtak- anna. Níð þess mælist hins- vegar svo ilja fyrir, að Mbl. er orðið dauðhrætt við það. Þessvegna lætur það eins og níðið sé sprottið af vel- vilja í garð 'samvinnuhreyf- ingarinnar. Samvinnumenn munu vissulega ekki blekkjast af þessu. Svar þeirra verður að efla samvinnuflokkinn stór lega í kosriingunum á sunnu daginn. Næmir menn. Hvað, seiri um forkólfa Þjóðvarnarmanna verður sagt, verður það ekki af þeim haft, að þeir eru al- veg sjóðnæmir. Það var al- veg rétt, sem Einar Olgeirs son sagði í útvarpsumræð- unum í fyrrakvöld, að þeir eru búnir að læra utan að allar kenningar kommún- ista um varnarmál landsins. Hinsvegar er ekki líklega, að Valdimar og Bergur verði eins þrautseigir á „línunni“ og Einar og Brynjólfur. Ef þeir halda áfram, eins og hingað til, þyrfti engum að koma á óvart, þótt þeir heyrðu Valdimar og Berg flytja í næstu kosningabar- áttu frjálsræðiskenningar Sjálfstæðisflokksins af síst minni trúarhita en Jó- hann Hafstein og Bjarna Ben. Þögn sem er viðurkenning. . .Mbl. hefir enn engu svar- að þeim upplýsingum Tím ans, að Sjálfstæðisflokkur- inn hefði lofað að vinna að því, að Eimskipafélagið fengi skip ríkisútgerðarinn- ar gefins, ef það keypti Skuggahverfislóöirnar fyr- ir það verð, sem Kveldúlf- ur setti upp. Skip Skipaút- gerðar ríkisins eru nú metin á ca. 60 millj. kr. Þeir einir, sem vilja sætta skilist öðru vísi en sem viður kenning þess, að hér sé rétt frá skýrt, enda er frv. Gísla Jónssonar sönnun fyrir þvi. Getur hver og einn sagt sér það sjálfur, að ekki hefði staðið á mótmælum Mbl., ef blaðið hefði treyst sér til þess að mótmæla. (Framh. á 6. síöu)., ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.