Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.06.1953, Blaðsíða 3
140. blað. TÍMINN, föstudaginn 26, júní 1953. m iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimumuimuiummiimiimmmiiMUummmimimmmimmiiimimimmmmimm ■•muumimiiiiiiiiiimmiiiimimiiimimmiimmii!iiiiimii 'Uetl i ucmcýiir œónunnar Útgejandi stjórn S. U. F. Ritstj órar: Sveinn Skorri Höskuldsson, Skúli Benediktsson. uimimmiiiiimmiiiimmiMiiiimmmimiimmmMiiiiiHimmimmmiimiimiiiiHwatummimiuim»iiiiuiiiiimiimimiimimm;HmimiiiiiMimiiimmmimimmuiiuii Bjarnargreiði við braskarann Ifeimdeiiiiig'ar lepja upp og' útþynna rök- leysur Óiafs Thors uisi iitflutnlngsverzl. Síðan frambjóðendur Sjálf stæðisflokksins úti um lands . byggðina stöðvuðu ósann- indagreinar Heimdellinga um samvinnumál, hefir ekkert sézt frá þeim í Morgunblað- inu og síða sú, sem þeim er eignuð ekki komið út um tveggja mánaða skeið. Stað- hæfingar og fullyrðingar piltanna um samvinnumál báru vitni um takmarkalausa fáfræði og hroka, og sjaldan hefir sézt í dálkum Morgun- blaðsins annað æins samsafn af tilefnislausum dylgjum, ærumeiðandi aðdróttunum og stórlygum sem í greinum Heimdellinganna og er þá vallar, hafi komið við kaun. í grein þeirri, í Æskulýðs- síðu Mbl., sem hér er gerð að umræðuefni, segir, að hin „snjalla“ landsfundarræða Ólafs Thors hafi hrætt svo andstæðinga Sjálfstæðis- flokksins, að þeir taki ekki á heilum sér og „leggja sig f framkróka við að snúa út úr henni og rangfæra.“ vegsmálum.“ Það er all spaugilegt að heyra Heimdel) inga brigzla öðrum um þekk- ingarskort á atvinnuvegum landsmanna. Þeir hafa fyrir tveimur mánuðum opinberað þekkingu sína á samvinnu- málum. ! Það er vitað, að fæstir þeirra, sem eru í Heimdalli, hafa nokkurn tíma unnið að framleiðslu,stdrfum og bera ekkert skynbragð á aðstöðu eða hagsmuni vinnandi fólks í | landinu. Þess vegna geta þeir Eg skora hér með á höf- sumir hverjir með góðri sam- und þessarar greinar að vizku reynt i fáfræði sinni að sýna fram á, að þau um- telja almenningi trú um, að mæli, sem eftir Ólafz Thors braskarar þjóðfélagsins muni voru höfð, séu útúrsnúning sjá hag alþýðunnar bezt borg j ur. jið, ef stjórnmálasamtök Ummælin, sem greinin' þeirra fái vald til að stjórna . i „Braskari talar“ byggðist landinu ein síns liðs. mikið sagt. En greinarnar . fyrst Qg fremst & eru skrifuð ' ______________ En jafnframt brigslunum S ^fiSrSlSSSSi0^ UPP Úr hinni um „þekkingarskort Tímans nug iorustu btjanstæois snJöllu« íandsfundarræðu á sjávarútvegsmálum" segir flokksms i garð hagsmuna-. ólaf Th sem birtist f Les þessi spekingur: samtaka almennmgs, þegar , v, on hún notar til þess óábyrga og n , Þ- • „Það myndi koma i ljós, ef lítt sómakæra Heimdellinga j . s' . athugað væri, að S.I.S. hefir að ausa þeim auri, sem hún' ^ Þessain grein er teklð und eigi bætt um fyrir freðfisk- vildi ekki skíta sig út á sjálf. j*r senS Ólafs Thors um, að sölunni, þvert á móti. En um ifll niðskrif Hpimdpllini^omíi I*ramsóknannenn vilji fá sér- það skal eigi rætt her, þar n.fo VPHS hroWn u« fvHv uð réttindi til handa S.Í.S. með 'sem hæpið er með tilliti til hafa verið hrakin lið fyrir lið hér í blaðinu I því, að S.I.F. sé ekki látið al- _ i gerlega einrátt um saltfisk- Það hefir verið skorað á Söluna. Ef það eiga að heita þá að finna svívirðingum sérréttindi til handa'SJ.S. að sínum og fullyrðingum rök ^ siliar hendur vissan hluta eða heita opinberir lygarar af saltfisksútflutningnum, og mannorðsþjófar ella. hvað kallast það þá á máli Þeir hafa steinþagað og braskaranna, að S.Í.F. skuli skammazt sín. einoka með allan saltfiskút- Nú loks eftir tveggja mán- flutning landsins? Slíkt eru aða frí frá ritstörfum hafa' ekki sérréttindi, slíkt er ekki þessir þokkapiltar tekið sér|einokun á máli Ólafs Thors penna í hönd. í grein, sem' og þeirra vesalinga, sem apa birtist á síðu þeirra í fyrra-,uPP rökleysur hans og fjar- dag (nafnlausri eins og ann- stæður. Fjölskyldufyrirtæki að, sem þar hefir birzt, þótt.Ólafs Thors hefir líka töglin enginn sé skrifaður ábyrgur og hagldirnar í S. í. F. og þess fyrir síðunni) er vissulega vegna er einokunarstarfsem- ekki meiri manndómsbragur in aðeins fórnarstarf á máli á Heimdellingunum en þeg- þeirra. ar þeir skrifuðu nafnlausar svívirðingar um forvígis- menn _ samvinnuhreyfingar- innar. f þessari grein lepja ungir Sjálfstæðismenn upp blekkingavaðalinn, sem for- maður vSjálfstæðisflokksins,;skortur Tímans á sjávarút frægasti braskari 20. aldar-j innar á íslandi, lét sér um | munn fara í landsfundar- ■ ! ræðu sinni í vetur. Það hef- j | ir verið vitnað í þann kafla j j landsfundarræðunnar hér i. | Það er nokkuð táknrænt fyrir Heimdellinga, að grein þeirra um fisksölumálin skuli heita: „Algjör þekkingar- hæpið heildarhagsmuna þjóöar/nn- ar að flíka þessum málum mjög á opinberum vett- vangi.“ Þá vantar svo sem ekki á- byrgðartilfinninguna Heim- dellingana. Þeir eru svo sem ekki að flíka vafasömum mál um eða slá fram hæpnum fullyrðingum sómakæru pilt- arnir þeir. Það má vart á millfsjá, hvort má sín meira, ábyrgðartilfinningin eða þekkingin hjá þessum hóg- væru spekingum. Heimdellingum er mjög tíð rætt um „snilld“ Ólafs Thors. Svo virðist, sem þeir geri sér einnig far um að líkjast þess- um dáða foringja sínum. Minnir ekki þessi ábyrgðar tilfinning, sem Heimdelling- ar þykjast hafa til að bera, dálítið á hjal „snillingsins" sjálfs um fórnarstarf sitt og fjölskjfdufyrirtækis síns, (Framh. á 6. síðu). Saga af Snæfellsnesi i „Vettvangnum“, sem fjallaði um fiskverzlunarbrask Kveld úlfs h.f. og gera „ungir Sjálf- ' stæðismenn“ það að umræðu efni. Er grein þeirra upp-; tugga og útþynning á rökum Ólafs Thors til réttlætingar algerri einokun S. í. F. og finnst mönnum samt, að þau hefðu ekki mátt við því að þynnast öllu meira. Minnir samsöngur braskarans, for- j manns Sjálfstæðisflokksins og Heimdellingsins, sem apar, eftir honum, ónejitanlega á Skugga-Svein og Ketil skræk ! Svo virðist, sem greinin „Braskari talar“„ þaK ,sem í t I ummæli formarms Sjálfstæðj isflokksins voru lögð ktil grund Það bar við á einum framboðsfundanna á Snæ- fellsnesi um daginn, er rætt var um hin einstæðu níð- skrif Morgunblaðsins um samvinnuhreyfinguna, að frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, Sigurður Ágústs- son, lýsti yfir því hálf kjökrandi, að þau skrzf hefðu verið algerlega andstæð sínum vilja. Kvaðst fram- bjóðandinn geta sannað með vitnum, að hann hafi farið á ritstjórnarskrifstofu Morgunblaðsins og hund- skammað ritstjórana fyrir að birta allan þennan ó- sanninaaþvætting og óhróður um samvinnuhreyfing- una. Þessi yfirlýsing, sem Sigurður hafði neyðst til að gefa i kjördæmi sínu, gefur betur en margt annað til kynna, að skrif Heimdellinganna vcru runnin undan rifjum forustu Sjálfstæðisflokksins í Reykja- vík. en hafa verið stöðvu'ð af frambjóðendum flokks- ins úti um land. Rógskrif Morgunblaðsins liafa feng- ið harðan dóm meðal samvinnumanna úti um dreif- býlið, fyrst frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins reyna nii eftir getu að sverja þau af sér. En gott er, að samvinnumenn úti um land skuli stöku sinnum sjá andlit forustu Sjálfstæðisflokksins ógrímuklætt. Hvar er gróðinn? (Framhald af 8. siðu). að ná því marki varð aö gera annað tveggja: Útvega á fasta leigu skip án erlendr ar skipshafnar (bare boat charter) cða kaupa til lands ins olíuflutningaskip. Sam- kvæmt leyfi fjárhagsráðs geröi því S.Í.S., sem umboðs maður Olíufélagsins h. f- sámning við Panama-félag- ið Union Gulf Line, Inc. um, að það félag sjái Olíufélag- inu h. f. fyrir öllum olíu-1 flutningum í eitt ár gegn J farmgjöldum samkvæmt London Award Rate, EN að þessu ári liðnu verður hzð erlenda félag að gera annað i tveggja: AÐ útvega á fasta leigu til 5—10 ára stórt olíu- flutningaskip með þeim kjörum, sem S. í. S. og Olíu- félagið h. f. telji sér hag- stæð, og með rétti þessara aðila til að kaupa skipið hvenær sem er á Icigutím- anum EÐA AÐ skila aftur til hinna íslenzku aðila helmingi þess hagnaðar, sem það kynni að hafa haft af viðskiptunum, en bera þó sjálft alla áhættu af því að halli yrði á viðskiptunum. Af hverju olíuflutninga- skipi, sem til Olíufélagsins h. f. kemur, eftir að samn- ingurinn við Union Gulf Line, Inc. tók gildi (í apríl mánuði s. 1.) verður því ANNAÐ HVORT hagnaður, sem nemur helmingnum af mismuninum á London Award Rate, eins og hún er á hverjum tíma, og farm- gjöldum á hinum frjálsa markaði (og þessum hagn- aði má skv. leyfi fjárhags- ráðs verja til kaupa á olíu- flutningaskipi) EÐA þá að tækifæri skapast til þess að kaupa eða fá fasta leigu á olíuflutningaskipi, en slíkir samningar eru mjög tor- fengnir. Kaup á olíuflutningaskipi og einnig föst leiga myndu ekki einungis skapa inn- lendum nej'tendum öryggi gegn ásælni erlendra auð- félaga, heldur einnig veita íslenzkum sjómönnum veru lega atvinnu, því að skips- höfn á slíku skipi yrði vafa- Iaust 40-—45 menn. En Olíufélagið h. f. hefir ekki einungis hugsað um að koma flutningum sínum i liagkvæmt horf. Það keppir að því að tryggja viðskipta- mönnum sínum sem bezta og ódýrasta þjónustu á öll- um sviðum. Afslættir þeir, sem viðskiptamenn Olíufé- lagsins h. f. fá af viðskipt- um ársins 1952 auk fastra, samningsbundinna afslátta, nemur samtals tæpum þrem milljónum króna. Sams kon ar afslátíur til viðskipta- manna dótturfélags Olíu- félagsins h. f., Hins íslenzka steinolíufélags, nam á ár- inu rúmri einni milljón kr. (Framhald af 8. síðu). pr. long tonn, en vitað er, að B. P. hefir greitt meira fyrir þetta skip, þar sen, það var svo lítið. Farmgjöld á frjálsa markaðinum vorr á þessum tíma samkvæmt upplýsingum Morgunblaðs- ins neðan við £ 4.00 pr. long tonn. Ætla má, að mismun urinn á þessum eina litla farmi, sem nemur ekkv nema ca. Mu af venjulegun. olíufarmi, hafi numið EIGl MINNA EN 50 ÞÚS. Kh VUÐSKIPTAMENN B. F FENGU ENGA ENDUR GREIÐSLU. HVAR ERl ÞESSAR 50 ÞÚS. KRÓNUR ÞESSAR 50 ÞÚS. KRÓNUK' Um svipað leyti og Olíu- félagið h. f. fékk fyrsta skipsfarminn samkvæmi samningnum við Unioi Gulf, Inc., með skipini* „Nimertis,“ kom skipií „RotuIa“ með um 11000 tonr, af olíum til Shell og B. P. London Award Rate var P& £ 5.15, en meðalfragt a heimsmarkaðinum, skv. upi lýsingum Morgunblaðsins. neðan við £ 4.00. Mismun- urinn á þessu skipi NEMUR ÞVÍ RÖSKUM 200 ÞÚSUNL KRÓNUM. VIÐSKIPTA- MENN SHELL OG B. P„ FENGU ENGA ENDUR- GREIÐSLU. HVAR ERU ÞESSAR 200 ÞÚS. KR.? í lok apríhnánaðar kom skipið „Rosa Mersk“ með rúm 12000 tonn af olíu til. SHELL og B. P. Mismunur- inn á því skipi hefir NUM- IÐ UM 235 Þ.ÚSUND KRÓN UM. VIÐSKIPTAMENN B.P. OG SHELL FENGU ENGA ENDURGREIÐSLU . HVAR ERU ÞESSAR 235 ÞÚSUNL KRÓNUR? Svona mætti halda áfram að telja. Á sama tíma og Olíufélag iö h. f. notar hið lága farm- gjald á heimsmarkaðinuní til þess að tryggja viðskipta mönnum sínum .aðstöðu tií að verða óháðir erlendum auðfélögum um innflutning á olíum, með því að eignasr olíuflutningaskip eða fá fasta leigu um slíkt skip, drattast Shell og B. P. af skyldurækni við erlend auð félög, en af fullkomnu skeyv ingarleysi um þjóðarhag og hag viðskiptamanna sinna^ með óhagstæða okursamn- inga um flutningsgjöld. Og hvaða tölur skyidv Shell og B. P. geta nefnt til. samanburðar við þær fjór- ar milijónir króna, sem viö- skiptamenn Olíuféiagsins h f. og H. í. S. fá umfram fasta og samningsbundna af slætti á árinu 1952 ? ÞETTA VAR samanburður á starfsaðferðum sam vinnufélagsskaparins og' einkarekstursins á eim þröngu, afmörkuðu sviði, sem þeir Morgunblaðsmenu, af seinheppni sinni, hafa kosið að gera að umtalsefní væntanlega í áróðursskyni, í kosningabaráttunni. Ei því fleiri svið, sem tekin eru til athugunar, þeim mui rækilegar koma yfirburðir samvinnurekstursins í ljos Það má til dæinis benda á, að Á SÍÐASTA AÐALFUNDi S. Í.S. VAR ÁKVEÐIÐ AÐ ÚTHLUTA TIL KAUPI k LAGANNA OG ÞAR MEÐ FÉLAGSMANNA ÞEIRRA KR 3730 ÞÚSUND AF REKSTRI LIÐINS ÁRS. Það má vera, að bráðum komi að því, að Morgun- blaðið hætti að verja dálkum sínum til þess að aug- lýsa yfirburði samvinnustefnunnar. Samvinnustefn- unni er heldur ekki þörf á auglýsingum Morgunblaðs- ins til þess að sanna ágæti sitt. Það mun hún gera sjálf i giftudrjúgu starfi i þágu alþjóðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.