Tíminn - 19.08.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.08.1953, Blaðsíða 1
ir~ Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur Reykjavík, miðvikudaginn 19. ágúst 1953. 185. blað. Fiskur breiddyr í Keflavík Brezku stúdentarnir ófundnir enn þrátt fyrir flugleit í gær Myndin sýnir slúlkur í Keflavík vcra að brciða úr fiski. Mkil útgerð cr . frá Keflavík. Fyrir skömmu tók einn af Fossunum 800 smálestir af síld og fiski i Keflavík og fiutti á markað erlendis. Fiskurinn, sem stúlkurn- ar eru að breiða, er einkum seldur til Miðjarðarhafslandanna og cr mjög cftirsótt fæða. (Sigfús Steindórsson frá Nautabúi tók myndina). 2 afbragðssamkomur Fram- sóknarmanna um helgina um 60^ úianns á samkomu í Skaijafirði og 400 niaiins í Vík í Mýrcial á siinmidngiitii. Framsöknarmenn liéldu tvær héraðshátíðir um síðustu helgi, var cnnur í Varmahlíð í Skagafirði en hin í Vík í Mýrdal. Vcru þær báðar mjög fjölmennar og hinar glæsi- legustu. Sex manna leitarfiokkur hélt á jökulinn í gær, o«' leitar ná í hlíðum Öræfavökuls. Brezku stúdentavnir tveir, sem saknað er á Vatnajbkli, voru ófundnir í gærkveldi. Flugvél lei'taði í björtu veðri í gær, en varð einskis vör. Sex manna leitarflokkur ár Flug- björgunarsveitinni lagði upp úr Öræfum í gær og var kom- inn upp að Hrútsfelli í gærkveldi og munu að líkindum hafa ætlað að gista þar, en hefja leit í hlíöum Öræfajökuls í dag. Útlit er fyrir bjart veð'ur. Héraðshátíð Framscknar- manna í Skagafirði hófst síð’- degis í Varmahlíð’ á sunnu- daginn. Gísli Magnússon bóndi í Eyhildarholti, formað ur Framsóknarfélags Skag- firöinga, setti samkomuna með' stuttri ræðu. Síðan flutti Steingrímur Steinþórsson, forsætisráöherra ávarp, og síðan Karl Kristjánsson, al- þingismaður, ræðu. Einnig söng Guömundur Jónsson, óperusöngvari, og Brynjólfur Jóhannesson leik- ari las upp og söng gaman- vísur. Karl Kristjánsson flutti einnig vísnaþátt. Var hinn bezti rómur gerður aö ræðunum og skemmtiatriöun um. Um kvöldið' var dansað. Um 600 manns munu hafa sótt samkomuna, sem fór hið bezta fram, og töldu sam- komugestir sig sjaldan hafa verið á ánægjulegri samkomu. í Vík í Mýrdal. Samkoma Framsóknar- manna í Vestur-Skaftafells- sýslu í Vík í Mýrdal var geysi fjölmenn. Óskar Jónsson, bók ari j Vík, stjórnað'i samkom- unni og flutti ávarpsorð. Síð- Grikklandssöímmin er hafin Blaðið vill minna á það, að fjársöfnunin til hjálpar nauðstöddu fólki á Grikk- landseyjum er hafin. Það er Rauði kross íslands, sem hef- ur fjársöfnunina á hendi og annast deildir Rauða kross- ins fjársöfnunina út um land. í Reykjavík er skrifst.ofa Rauða krossins í Thorvald- sehsstræti 6, opin alla daga 10—12 og 1—5, nema laugar- ' an fluttu ræður Hermann daga, 10—12, sími 4653. I íFraruhy'cí á 2. síóu' I gærmorgun flaug björg- unarflugvél frá Keflavikur- flugvelli austur meö leitar- flokkinn, dr. Sigurður Þór- arinsson og fleiri. Sveimaöi hún fyrst yfir Skeið’arárjökli og nágrenni en lenti síðan á Fagurhólsmýri. Annað leitarflug. Síðdegis í gær fór flugvélin svo annað leitarflug, og sagði ur hefði verið sæmilega bjart Sigurður Þórarinsson, að veð en þar sem flugvélin er nokk uð stór, var ekki gott að leita í dölum eða fjaílshlíðum, en bö hefð tjald átt aö sjást auð veldlega. Flugvélin varð þó ekki vör við neitt. Leitarflokkur leggur upp, Leitarflokkur Flugbjörg- unarsveitarinnar, sem í eru vanir jöklamenn, lagði þeg- R.jörgun járnsins gengur nú vel Frá fréttaritara Tímans í Vík í INIýrdal. Björgun járnsins á Dyn- skógafjöru gengur nú vel síð ustu tvo daga eftir að hægt var að byrja á ný eftir brim- dagana. Járnið er flutt til Vík ur en verður síðan flutt smátt og smátt þaöan til Reykja- víkur. Við vonum, að nú fari þurrkar að koma, því að veð- ur birtir þessa dagana. í gær var sólskin hér mestan hluta dags, en síðdegis gerði all- mikla rigningardembu. ar eftir komuna austur upp á Skeiðarárjökukl, og þegar í talstöð um klukkan sex I haft var samband við hann gærkvöldi hafði honum sótzt ferðin vel eh einskis orðið vísari. Mun flokkur- inn hafa tjaldað í hlíðum Öræfajökuls í nótt og jnun hefja leitina með morgni fyrir alvöru. Leitin í dag. Að því er Björn Jónsson, flugumferðarstjóri tjáði blað inu í gærkvöldi, mun Björn Pálsson fljúga austur til leit- Floíaæfingar á Atlanzhafi í lok septembermánað'ar n. k. munu ýms ríki, sem að'ilar eru að Norður-Atlantshafs- bandalaginu, hafa flotaæfing ar á Atlantshafi. Ríkisstjórn íslands hefir í sambandi við æfingar þessar samþykkt, að flugvélar fljúgi yfir ísland og að herskip fái aðstöðu til æf- inga við strendur íslands á þeim stöðum, sem síðar verða tilteknir. Churchill aftur á stjórnarfundum Churchill forsætisráðherra ar i dag. Mun hann einkum Breta> sat 1 Sær ráðuneytis- leita í hlíðum og dölum, þar tunö í fyrsta skipti eftir á- sem flugvél hans er^vel til sem öann fékk í vor, þess fallin. Einnig mun björg en ettir fundinn hélt hann unarflugvélin af Keflavíkur- velli fljúga austur til leitar. Eru að flytja sig niður. Að því er fréttaritari blaðs- ins í Öræfum skýrði frá í gær, voru stúdentar þeir, sem dval izt iiafa í Morsárdal í sumar og inni á jökli, 10 talsins frá Nottingham-háskóla. Eru leiðangursmenn nú að sel- þegar aftur til sveitaseturs síns og ekkert hefir verið til- kynnt um það ,að hann muni nú framvegis gegna skyldum forsætisráðherra. Talið er, að Churchill hafi fengið aðkenningu af slagi og læknar hafi ráð'lagt hon- um langa og algera hvíld. Hann hafi hins vegar lagt sjálfur á ráðin um lækningu flytja farangur sinn ofan af sína og yfirgefið hjólastól jöklum og niöur að Skafta- felli, og búast til heimferðar. inn miklu fyrr en vildu leyfa. lækr.ar Vöxtur í ám ogjökulión Hlaupa fram í A.-Skaft. Frá fréttaritara Tímans í Öræfum. Allmiklar rigningar hafa verið hér undanfarna daga en hlýtt í veðri. Hefir mikill vöxtur hlaupið í ár, svo að þær hafa orðið ófærar. Nú er tekið að sjatna í þeim aft ur, enda er nú bjartviðri, sólskin og góður þurrkur hér í gær. .Einnig hafa jökullón við upptök nokkurra áa hlaup- ið fram undanfarna daga. Til dæmis hljóp fran* allmik ið jökullón við Fjallsá, og varð hún injög mikil einn eða tvo daga. Fór yfir brúna. Þá hljóp einnig fram jök- ullón við Kolgrímu í Suður- sveit, og fór áin yfir veginn og brúna. Brúin stóðst þó hlaupið, svo að ekki urðu skaðar á henni, en vegurinn var ófær um sinn. Nú er far ið að fjara najög í ánni aft- ur. Málaferli út af sölu á , hlutabréfum Loftleiða Stjórii fél. telur gjaldkcra fyrirtíekisins liafa aflient lilutabréf til sölu án Iieimildar Blaðinu barst í gær eftir- hlutabréfum, er boðin kynnu farandi fréttatilkynning frá 1 að verða til sölu, að svo miklu stjórn flugfélagsins Loftleið-j leyti sem samþykktir félags- ir: _ |ins leyfðu. Voru báðar þessar i „í tilefni fréttar er birtist í, ákvarðanir teknar til þess að Alþýðublaðinu í gær, (18. á-|vernda hagsmuni hluthafa, gúst) um málaferli út af, enda hafði verðgildi hluta- „kaupum“ á hlutabréfum í bréfanna aukizt allverulega. Loftleiðir h. f„ þykir stjórnj 3. í síðustu viku hefir gjald félagsins rétt aö birta eftir- keri félagsins, Ólafur Bjarna Eins og kunnugt er, þá farandi: | son, án heimildar og vitundar var mjög fjölmennt í Tívolí 1. Fyrir úm það bil níu ár- | framkvæmdastj. og félags- um helgina og stafar það að um heimilaði hluthafafundur stjórnar og þvert ofan í gef- sjálfsögðu af því, að fegurð- í Loftleiðir h. f. stjórn félags- 1 in fyrirmæli, afhent Alfreð arsamkeppnin fór fram um ins að auka hlutafé upp í allt Elíassyni til sölu og ráðstöf- þessa helgi. Blaðið hefir að kr. 2.000.000. — Hlutaféð unar umrædd aukningar- fengið þær upplýsingar, að var síðan aukið upp i ca. 1,3 hlutabréf, samtals kr. 672'000. 9059 manns hafi komið í millj. króna. 100, að nafnverði. skemmtigarðinn á laugar- 2. í ársbyrjun 1952 batnaði' dag og sunnudag. Af þessu hagur félagsins mjög, og á- verður séð, að Fegrunarfé- kvað þá stjórn Loftleiða að lagið hefir liaft góðar tekj- auka eigi hlutafé félagsins ur af fegurðarsamkeppn- meirá en orðið var og jafn- inni, en aðgangur var seld- framt að neyta f*rkaupsréttar ur á 15, 10 »g 5 hréaur. fyrir féla«si*s héná á þeim 9059 manns sóttu Tívolí nm helgina 4. Framangreind ráðstöfun um sölu bréfanna er gerð í al gjöru heimildarleysi, og bréf- in þar af leiðandi ógild. Mál þetta hefir nú verið afheat sakadémara til meðferðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.