Tíminn - 19.08.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.08.1953, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, miðvikudaginn 19. ágúst 1953. 185. blað. Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Orðið er frjáist Eftirhreytur um sauðfé og gróður Niðurl. Nú hefir það skeð, að Run- ólfur Sveinsson sandgræðslu stjóri hefir í tilefni þessa máls ritað langa grein í Tím ann, og að ýmsu leyti furðu- lega. Mér þykir vænt um Runólf og hann er í því hlut- verki ræktunarmála á ís- landi, sem ég tel mestu skifta að vel takist, enda þarf þar mesta vitsmuni við að hafa, og fátt eitt, sem getur stuðst við stofulærdóm ef vel á að fara. Ég hafði áður kennt Runólfi rök þessa máls, sem er sauðféð og gróðurinn, og aldrei hefir verið lagt fyrir öðruvísi til umræðu, (samanb. sauðeyð- ingu Reykjanesskagans), en um það eitt væri að ræða, hvort sauðfé spilli gróðri landsins og ylli uppblæstri. Runólfur geysist fram með alla eldgosafræði íslands, þótt reyndar vanti í á stöku stað. Hverju þessi fræði á að hlýta í þessu máli, þar sem sannað er að eldgos hafi ver- ið seint og snemma í sögu landsins, en uppblásturinn aðeins rúml. tveggja alda fyrirbæri, er ekki gott að vita. Runólfur ætti að vita það, að það hefir gróið upp úr öllum eldgosasandi, bæði fyrr og síðar, og er nærtækt dæmi um það, Dyngjufjalla- gosið 1875. Það lagði engan bæ í eyði, nema um stundar- sakir, og vangaveltur hans um allan gossandinn, er hægt að stilla á þeirri fræði, sem jarðfræðingarnir hafa kennt um eldfjallaösku í ís- lenzkum jarövegi eftir mæl- ingum. Og þótt byggðir hafi farið í eyði af eldgosasökum, eins og Þjórsárdalur og Hrafnkelsdalur, þá greru þeir upp eigi að síður, en aðrar ástæður urðu þess vald andi, að eigi tókst þar upp svo fjölsetin byggð, sem fyrr- um var. Runólfur ríður úr hlaði með sleggjudóm um mig og mína málsmeðferð, og er honum það gott, en mér og öllum öðrum gagns- laust, eins og Stefán í Möðru dal sagði við strákinn. En af því mér þykir vænt um Run- ólf ætla ég að kenna honum enn nokkuð. Það er alveg óþarfi af Runólfi að færa uppblásturssöguna aftur til 1600, enda gjörsamlega heim ildarlaust. Þótt strax fari að kreppa að þjóðinni, þá er Danir hófu einokunina, þá verjast íslendingar enn um stund í bjargræði sínu í Jandinu, en það er að harðna í dalnum þegar Björn á Skarðsá segir, 29. apríl 1639: „Hvernig nú horfir fyrir þessu landi má guð náða.“ Runólfur segir, að Strönd í Selvogi hafi aflagst fyrir uppblás^ur 1690. Það þarf að gera mun á sandágangi og uppblæstri, en Strönd, og fJeiri jarðir við sjóinn á þeim slóðum, spiltust mest fyrir sjávarágang, sem svo ríku- Jegur var á þessum tíma, eins og flóðið mikla 1653 (að mig minnir), sem gekk langt upp á Brúðamýri, þ. e. Flóa, og kaupskip hættu að geta siglt í Grindavík. Strönd í Sel vogi er byggð 1703, þar er meira að segja tvíbýli. Þá eru 10 býli í Þorlákshöfn. En nú fer að kreppa að á þess- um slóðum. Og 1713 skrifar Jón prófastur fróði í Hítar- dal í viðauka. Pitjaannáls: „Á þessum fyrirfarandi ár- um eyddust mjög bæir í Sel- vogi og líka fyrir austan (þ. e. austan Selvogs), nokkrar jarðir fordjörfuðust og eydd ust af sandi', (þ. e. áfoks- sandi). Auðséð er það, að hér er verið að geta um nýlendu nokkra í landinu, enda eng- inn annálsritari gjört slíkt áður. Og á sama tírna fer Páll Vídalín að hugsa um itölu búfjár í haga. Þetta er á þessum tíma alveg nýtt mál í landinu. Það er auð- séð að það er nokkuð að ske, sem þarf sínar skýringar og sínu viönámi við að beita. Enginn skilur málið til fulls fyrr en Magnús Ketilsson eftir miðji öldina. Hins veg- ar bera annálshöfundar orð á skriðuhlaup, en þau eru af líkum rótum runnin og uppblásturimr, of lítið notað landið til beitar, svo mosarn ir nema landið, og vatnið í stórrigningum getur ekki runnið ofanjarðar,en fer und ir jarðveginn og spýtir hon- um niður á sléttu. Fyrir fá- um árum skeði slíkt í skógi klæddri Jilíð í Ljósavatns- skarði, rétt við vesturenda Ljósavatns og þannig flutu Lambatoríurnar í Vestmanna eyjum á haf út fyrir stuttu síöan, en höfðu áður setio kyrrar frá upphafi gróðurs á íslandi. Fyrir þetta vona ég að Runólfur geri mér þann greiða að teija upp í Tíman- um allan sjávargang á ís- iandh sem spilit hafa jörð- um. Hann getur byrjað á hinu fræga býli að nafni: Stjörnusteinum, í Stokkseyr- arhreppi, landnámsjörðinni á þeim slóðum. Svo þarf Runólfur aö læra það, að skrifa aidrei framar grein, sem byrjar á því að ísland se á takmörkum þess að vera byggilegt land., því öldum saman bjó hér ein ríkasta þjóð, sem nálæg dæmi eru um, og stundaði mest land- búnað. En það er þarflevsa að eyða lengra máli á þetta dómadags skrif. En að nokkru er bezt að minnast á það, sem þessir menn kalla rán- yrkju og er að vísu orðið margtuggið orð í Jangan tíma á íslandi, en er nú eins konar untiirspil i þeim neyð- arsöng, að það sé ekki vog- andi að búa á landiru, þá blási það allt upp, og þetta er hugsað á eins konar jafn- vægi á viðskiptadálkum í höfuðbók verzlunarfyrirtæk- is. Ef þú íekur út beit frá jörð inni, þá verður þú að leggja inn áburð i staðinn. Þetta gerir nú beitarféð að vísu, en þetta innlegg er aðeins kallað „peðringur,“ og er í iágu verði. Þess vegna fa-rðu enga beit úttekna og Jógaðu þínu fé! En þetta mál er ekki svona einfalt einokunardæmi Það er bezt að taka dæmi, sem skýrir málið og að nokkru með tölum. Maður hefir einn hektara lands á vori í sæmi- lega góðri rækt. Þetta land er eins gras- og sinuiaust, cins cg gemlingur, sem týnir reifinu er ullarlaus. Maöur ber á þetta land 8 hestburði af tilbúnum áburðí, en fær eftir 2 mán. 40 hestburði at heyi. Nú skal það gert, að í þessum 40 hestburðum séu þessir 8 hestburöir af áburði, hvað þó ekki er, því þótt tilb. áburður sé, er hann langt frá því allur jurtanærandi efni. Mismunurinn er samt 32 héstburðir. Vatn í heyi, bæði Jaust og efnabundið, er í kringurn 15—16% og er þáö af 40 hestb. 6 hestburðir eða 15%. Eftir eru þá 26 hest- buröir af þurrefni, sem mest allt er lífrænt fóðurefni. — Þeir, sem haida að gróður jarðar éti mold, álykta auö- vitað, að þetta sé frá mold- inni tekið, og ef svo vævi vrði gróðurmoltiin fijótlega upp- urin á sliku landi, og þvi um hina mestu rányrkju að ræöa. Fn hér er ckke:t íra moldinr.i tek'ö’ Þetta er rllt úr loftinu tekið. Jurtirnar haia unnið kolsýru og sum- ar ónnur efni, úr loLiv.u, meö blaðgrænunni og viö að ftoð sólarljóssins i þem an þroska sinn Auk þess hafa þau- þurft á miklum næring- arefnum að halda i lifsstari srtni f.ua yfii vaxrau'n.-mn, (,g þar að auki bær"’ þr.::,’ Úfsstarfsemi eðli jarðvegs- lns, svo eigi verður mæit né nv'tiðj enda ci smr.r, af þers- .im Jilutum cnn í i.cv t; eö.i jaí.’ivei utanöyra t vifn.da- heiminum. falíkt lax..i gefur tctíö cxfirtekjur i gróðri þótt ekkert sé borið á það, og er sá gróður eingöngu gróði jarðarjinnar (gróðurmoldar) í viðskiptum við loftið. Hvern ig mætti það vera rányrkja að hjálpa jörðinni til að græða í þessum viðskiptum? Nú geta menn enga hjálp veitt í þessu efni, nema með því að yrkja jörðina, slá eða beita gróðurinn, og þannig vita allir bændur, að engjum er haltiið við með því að slá þær, stundum árlega, en beiti landi með því að beita það. Beitilantiið er að því leyti betur sett, að fénaður er lif- andi ábu.rðarvél og skilar nokkrum hluta af gróðrin- utn, sem það notar, sem til- reiddum áburði til jarðarinn ar aftur. í þessu er þýðing búfénaðar tyrir landið svo mikil, að án slíkra nota verð- ur ekki talað um landgæði, og engin heimska hefir fram að þessu þorað að ráðast á þennan augljósa vitsmuna- garð, sem um þetta atriði hef ir hlaðizt fyrir allra augum. Svo koma spekingar og tala um rányrkju af þessari sjálf sögðu og nauðsynlegu notk- un landsins til þess að við- halda jarðvegs- og gróður- gæðum þess, svo viðskiptin við loftið geti orðið sem arð- vænlegust. Ofan á þetta tala þeir svo um sjálfgræðslu lands og í girðingum.þar sem allar skepnur eru útilokaðar frá í að koma, og engin mannshönd kemur nærri til neinnar hjálpar í nytkun, svo landið geti hlaðizt sinu og mosa, sem með tíð og tíma eyðileggur gróður landsins og eðlisgæði jarðvegsins. — Þetta er hin helzta fram- kvæ.md í þessu svokallaða skógræktarmáli, og má sjá víða um byggðir landsins, jafnvel lieilar sveitir, hafa orðið fyrir þessari meðferð, undir dauðadóm alls gróður- fars eftir lengri eða skemmri tíma. Mega það all (Framh. á 6. eí5u). Þórarinn Þorleifsson, Skúfi, hef- ir óskað eítir að taka til máls hér í baöstofunni og ræða um kenn- ingar Helga Pjeturss: — „fslenzk stefna,“ heitir grein í 81. tölublaði Tímans, þ. á. eftir Björn Þorkelsson. Grein þessi er um rit Nýalssinna og kenningar dr. Helga Pieturss. Langar mig að gera nokkrar athugasemdir við ritsmíð þessa. Meðal annars segir greinar- höfundurinn, -að dr. ,H. P. telji drauma manna, að mestu eða öllu mótaða af áhrifum þroskaðri manna, úti í geinmum. Ég verð að segja, að þetta er ónákvæmt, og sumt rangt. Fyrst er það, að dr. H. P. talar um stjörnur eða jarð- ir, en ekki tilvist manna í geimn- um. Að vísu eru allar jarðir í geimn um, okkar stóra jörð' ekki undan- skilin. Dr. H. P. telur að lífið grói á jörðunum, ekki í tóminu. Það þekkjum við líka, en ekki þekkjum við annars konar tilveru. Um það að' draumar manna mótist að' mestu eð'a öllu af áhrifum þrosk- aðri vitvera, er það að segja, að hér finnst mér beinlínis rangt með farið. Það er einmitt kenning dr. , H. P. að mikið af þeim lífsstraum, I sem rennur í brjóst sofandans, sé ekki frá þroskaðri eð'a betri stöð- j um, heldur vanþroskuðum og ill- um stöð'um. Að ekki sé talað um áhrif samtíninga og svo náttúr- | lega mannsins eigin huga, ef um þá ’ drauma er að ræð'a, sem munaðir eru. Þessu máli verða auðvitað ekki gerð nein skil í stuttu máli. En þarna er verkefni fyrir hvern þann, sem vill skoða sinn eigin hug, og ekki líta langt yfir skammt. Það er þó raunar eitt af því, sem B.Þ. sakar dr. H. P. um. Þá talar Björn um speki dr. H. P., þar sem hann standi föstum fót um á jörð, segir að: „Þar sé allt í náttúrlegum skorðum, undir nátt- úrlegu stjörnubliki." En siðan verða skoóanir skiptar um kenning arnar, segir þar, og er það náttúr- lega satt og eðlilegt. B. Þ. gleymir því bara, að' til voru þeir, er ekki litu stórt á sumar kenningar dr. H. P„ þær er höfð'u þó berg að bakgrunni, en nýstárlegar voru og frumlegar. Veit ekki sá, er þetta skrifar, hvort Björn þessi getur dæmt þau verk dr. H. P. af eigin athugun. Þau hafa nú mörg feng- ið viöurkenningu þeirra, er þau fræði stunda, og sýnir það vitan- lega á engan hátt gildi þeirra kenn inga dr. H. P„ er síður eða ekki hafa hlotið viðurkenningu. Hins vegar má líka neita því, að það sé út af fyrir sig nokkur sönnun, nema að því leyti, sem það hefir sannað, að dr. H. P. var skarpur athugandi. Fyrsta ritgerðin í Nýal heitir „Hið mikla samband." Leitast dr. H. P. þar við aö sýna fram á sam- band alls í heimi og ekki vitan- lega einungis á jarðarkorni voru. Kenning þessi var í rauninni ekki ný með öllu. Jarðirnar og sólirnar sveiflast hvorar um aðra, bundnar römum taugum. Lífmyndir jarð- arinnar eru hver annarri skyldar, og sennilega allar komnar af sömu rót. Þær eru bundnar römmum þráðum skyldleika. En hvaðan kom lífið til jarðarinnar í öndverðu? Eða kviknað'i það, eins og mýs á mygluðu korni? Þeirri kviknun músanna trúðu menn, fyrir daga Pasteurs. Og sennilega eru margir hér á jörð ekki enn komnir fram yfir það þekkingarstig. Dr. H. P. telur, að lífið hafi komið til jarðar innar fyrir „aðsendan kraft",. Hann telur að þessi kraftur sé að skapa heiminn, til fullkomnunar, en þar þurfi geysi mikið átak til. Svo mikið, að' örðugleikum sæti. Dettur manni i hug, í því sam- bandi, sagan um hinn öfluga Ása- Þór, er honum tókst ekki, að lyfta nema einum fæti Miðgarðsorms- ins frá jörðu, og hafði þá teygt sig nálega til himins. B. Þ. talar um volgur dr. H. P. út af vamnetum og aumingjahætti jarðlífsins. Þetta er nokkuð öfugt, finnst mér. Enginn hefir litið stærra á jarðlífið, ætt þess, efni og möguleika, en einmitt dr. H. P. Þeg ar hann talar um framtíð íslands, minnir hann, t. d. á hið fagra er- indi Jónasar Hallgrímssonar: Veit þá engi að eyjan hvíta á sér enn vor, ef fólkið þorir o. s. frv. „Eyjan hvíta" þ. e. fagra og heilaga land. Það er umsögnin um landið. Dr. H. P. vitnar ekki í þessi orð' Jón- asar út í bláinn. Hann er sama sinnis um aödáun og ást á land- inu. Má í því efni líka minna á, hverja rækt hann lagði við móður- málið. En vorið kemur, ef vissum kröfum er íullnægt. Dr. H. P. finn- ur l:ka vel, að hér gengur margt ‘ verr en varir. Og hver getur neit- að því? Og þó vaninn geri marga illa hluti bærilega, ekki sízt ef aörir . bera, geta þeir verið illir allt aS einu. I Og þá er það nú „blessun barátt- unnar, sem fleytt hefir lífinu á herðum sér frá upphafi". B. Þ. tel- ur, að dr. H. P. vilji taka hana frá mannkyninu. Hann segir: „Strit og érfiði verður leikur einn, veðrátt- , an veröur svo og svo iriild, og lik- 1 amsdauðinn hopar loks af hólmi.“ Dr. H. P. telur að' svona geti farið, ef réttri stefnu sé fylgt. En helzt er að sjá, sem B. Þ. þyki þetta of gott. En hvað er það, sem mann- kynið hefir verið að sækjast eftir um sína daga? Allt frá því, er eld- urinn var fyrst kveiktur, og fyrsta skinnið að herðum dregið til skjóls, hefir það verið' stefnumarkið að bæta kjörin, auka ylinn, þar sem hann hefir skort, létta störfin og lengja lífið út í rauðan dauðann. En þetta hefir langoftast verið gert á annarra kostnað, þannig, að' eins brauð var annars dauði. Allt, sem lifir, berst fyrir lífi sínu, hversu vesælt, sem það virðist, svo lengi 1 sem verða má, og með þeim ráð- um og tækjum, sein til eru. Og svo, til þess ennþá betur að full- nægja lífsþránni, vonar mestur hluti mannkynsins á framhaldslíf eftir dauðann. Hver lífögn sendir sína fálmara til að kynnast næsta umhverfi. Fyrst með ófullkominni | skynjun, sem síðar þroskast í lang drægari skynvit: Sjón, heyrn o. s. frv. Trúarbrögðin reisa sín must- eri og benda háum turnum himna til. Er ekki allt þetta nægilegt, til að sýna að dr. H. P. stendur föst- um fótum á jörðinni, þótt hann eygi möguleika til framfara, þeirra, sem raunar hefir alltaf verið keppt að, þótt nálega allir telji þá enn fjarstæðukennda. Það hefir raun- ar verið þannig um flest það, er náðst hefir. Fyrst var það óljós draumur eða hugsjón. Óskýr fálm- an eftirlanganinnar. Seinna sáust ráðin og leiðirnar, sem fara þurfti, en því miður, oft vegna þarfar blóðugrar baráttu." Þórarinn hefir enn ekki lokið máli sínu, en mun hér fresta ræðu sinni til morguns. Starkaður. W.W.V.,A%VAVAV.VV.V.V.V.VWAWA\VW.VAVV 5 í í; Hjartanlega þakka ég þeim, sem glöddu mig á i % níræöisafmæli mínu. — Guð bJessi ykkur öll. í £ ÞORSTEINN JÓNSSON I; Meíri-Tungu (VVWWAWWAVW/W.W.WWVWW.WAWWUWVVVV

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.