Tíminn - 19.08.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.08.1953, Blaðsíða 3
185. blað. TÍMINN, miðvikudagimi 19. ágúst 1953. 3 Skipting þjóðarinnar eftir atvinnuvegum áriuiiam 1940-’5O fækkaði fseiin, sem lifðu á landbiiuaði, 8 400, og fieini, sem lifðu á sjávanitvegi, 3 700. imi Eftirfarandi yfirllt sýnir, hvernig landsbúar skiptast eftir atvinnuvegum samkv. manntalinu 1950, bæði í bæj- um og sveitum og á landinu í heild. Til hverrar atvinnu eru taldir allir, sem þá atvinnu stunda sem aðalatvinnu, á- samt konum þeirra og öðru skylduliði, sem er á þeirra framfæri. Heimilishjú eru aft ur á móti talin sem sérstak- ur atvinnuflokkur, er fellur Undir liðinn þjónustustörf, en undir þann lið falla bæði veitingastörf og störf við langmest hefir aukningin orð snyrtingu, þvott og ræstingu, ið á iðnaðarliðnum og þeim svo og vinna við íþróttir og liðum, sem út úr honum hafa skemmtanir og alls konar op verið klofnir, byggingum og inber starfsemi, svo sem viö vegagerð, svo og rafmagns- umboðsstjórn, dómsmál, veitúm o. fl. Sjálfur iðnaðar- kennslumál, vísindi og listir, liðurinn hefir hækkað um heilbrigðismál, trúmál o. fl. 75%, en byggingar og vega- Þeir, sem lifa á eignum sín- um eða opinberu framfæri, elilstyrk eða þ. u. 1., teljast ekki við atvinnustörf, en geta þó haft aðra á sínu fram- færi. BEINAR TOLUR: . i h. 1950 1940 Landbúnaöur 28695 37123 Fiskveiðar 15523 19270 Iðnaður 30206 17237 Þar af fiskiðnaður (8244) (5593) Byggingar og vegagerð 14392 7872 Rafm.-, gas- og vatnsveitur 0. fl 2218 933 Verzlun 12933 8782 Samgöngur 12476 10572 Þjónustustörf 17029 13324 Ótilgreind atvinna 1004 17 Eignir og opinbert framfæri 9499 6344 Samtals 143975 121474 HLUTFALLSTÖLUR: Landbúnaður .. 19,9 30,5 Fiskveiðar .. 10,8 15.9 Iðnaður .. 21,0 14,2 Þar af fiskiðnaður •. (5,7) (4,6) Bvgginear . . 10,0 6 5 Rafm.-, gas- og vatnsveitur 0. fl .. 1,5 0,8 Verzlun 9,0 7,2 Samgöngur .. 8,7 8,7 Þjónustustörf .. 11,8 11,0 Ótilgreind atvinna .. 0,7 0,0 Eignir og opinbert framfæri .. 6,6 5,2 Samtals 100,0 100,0 gerð um 83% og rafmagns- veitur o. fl. um 138%. Rúml. fimmti hluti þjóðarinnar féll undir iönaðarliðinn 1950, en næstum þriðjungur, þegar hinum tveim er bætt við. Er það heldur meiri mannfjöldi en þá taldist til landbúnaðar og fiskveiða samanlagt, því að til landbúnaðar taldist bá ekki nema tæpl. fimmti hluti þjóðarinnar og til fiskveiða rúml. tíundi hluti. Rúmlega sjötti hluti landsmanna lifir verzlun eða samgöngum og áttundi hluti á þjónustustörf um, persónulegum eða opin- berum. Tala fólks, sem lifir á fisk- iðnaði, er sýnd sérstaklega í Oraer Becu — forseti Alþjóðasam- bands frjálsra verkalýðsfélaga Á hinu nýafstaðna þingi hans, sem var kennari og Alþjóðasambands frjálsra mjög frjálslyndur í skoðun- verkalýðsfélaga í Stokkhólmi um, reyndist erfitt að lifa af baðst fráfarandi forseti sam hinum lágu launum, sem bandsins, Bretinn Sir Vin- hann hafði í heimalandi sínu cent Tewson, undan endur- og flutti því til Lundúna, þar kosningu og var Omer Becu,' sem hann dvaldi með fjöl- sem um nokkurt skeið hefir skyldu sinni í 5 ár og stund- veriö framkvæmdastjóri hins aði ýmis störf, var m.a. leigu alþjóðlega sambands flutn- bílstjóri um skeið. Seytján ingaverkamanan (ITF), kos- ára að aldri, er Omer hafði inn forseti. ; lokið gagnfræðaskólanámi, Sem forseti Alþjóðasam- gerðist hann nemi í rafvirkj- bandsins mun Becu nú á nýj un og gekk um leið á loft- an leik hefja náið samstarf skeytaskóla. Næstu tíu árin við gamlan vin sinn og sam- vann hann sem loftskeyta- herja innan verkalýðshreyf- maður á ýmsum skipum. ingarinnar, en það er fram- ] Hann gerðist brátt mjög kvæmdastjóri Alþjóðasam- dugmikill meðlimur innan bandsins, J. H. Oldenbroek, samtaka loftskeytamanna í en hann var áður fram- Belgíu og að lokum helgaði kvæmdastjóri sambands hann verkalýðsmálum alla flutningaverkamanna og tók krafta sína. Hefir ferill hans Becu við því starfi af hon- síðan einkennzt af óvenju um, er hann réðist til AFV (farsælli baráttu og dugmiklu við stofnun þess 1950. Á ár-' starfi í þágu hagsmuna laun- unum 1947 til 1950 var Becu þega, einkum sjómanna og forseti sambands flutninga- annarra flutningaverka- verkamanna. | manna, fyrst innan belgísku Omer Becu á að baki sér samtakanna en siðan innan merkilegan og allstormasam sameinaðra samtaka. félag- an feril sem einn af dug- ‘ anna i Evrópu og víðar út mestu og skeleggustu leiðtog um heim. Becu kom mjög um innan verkalýðssamtaka fljótt auga á mikilvægi þess Evrópu. Hann var áður loft- í yfirlitinu er tekin til sam 30%. Fólki, sem lifir á þjón- anburðar atvinnuskiptingin j ustustörfum, persónulegum viö næsta allsherjarmanntal j eða opinberum, hefir fjölgað hluta, en hækkað á undan, árið 1940. Þó eru töl um rúml. fjórða urnar ekki teknar óbreyttar , verzlunarliðurinn um 47%, og svipað hefir því fólki fjölgað tiltölulega, sem lifir á eignum, eftirlaunum eöa opinberum styrk. En úr manntalinu 1940, heldur færðar til samræmis við þá skiptingu, sem notuð var við manntalið 1950 og byggð var á tilhögun hagstofu Samein- uðu þjóðanna um atvinnu- skiptingu i alþjóöaskýrslum. Að mestu var þó skiptingin eins við bæði manntölin, en nokkuð breytt um aðalflokka Þannig voru byggingar og vegagerð, svo og rafmagns- og vatnsveitur talið sjálfstæð Fyrir þremur árum skrif- ir liðir 1950, en 1940 var hvort' aði ég nokkur orð um nota- tveggja talið með iðnaði. | gildi miðstöðvarkatla, og Hins vegar voru þjónustu- nauðsyn þess að fram færi yfirlitinu. Atvinnugreinar skeytamaður á flutningaskip þær, sem hér um ræðir, eru'um 0g hefir hann því fyrst frystihúsavinna, fiskverkun, og fremst starfað innan sam- „annar fiskiðnaður“, lýsis-j taka sjómanna og beitt sér bræðsla og vinna í síldar- og ’ fyrir þVí að samtök þeirra fiskimjölsverksmiðjum. Þess sameinuðust innan Alþjóða- er að gæta, að þeir, sem lifa sambands flutningaverka- á kjötfrystingu, eru meðtald- | manna. Hefir þetta starf ir hér, og verða þeir ekki hans og. barátta borið ríku- greindir frá þeim, sem eru í legan ávöxt til hagsbóta fyrir fiskfrystingu, en þar mun sjómenn og aðra flutninga- vera um að ræða tiltölulega j verkamenn, og telur sam- fátt fólk. — Tala fólks, sem band þetta nú 130 félög inn- lifir á fiskiðnaði, hefir hækk- an sinna vébanda með yfir að um 47% frá 1940 til 1950,' 5,5 miiijónum meðlimi í 47 löndum. Becu hafði forustuna í því ! að fá samtök hafnarverka- að stofna sem traustust sam- tök á alþjóðlegum gr.undvelli og hefir hann lagt drjúgan skerf í hið mikla starf, sem nauðsynlegt hefir verið til að skapa víðtæk, traust og frjáls verkalýðsins um allan heim. í deilum sínum hafa íslenzk verkalýðssamtök oft og ein- att þurft að leita til alþjóða- sambands flutningaverka- manna, einnig eftir að Omer Becu gerðist framkvæmda- stjóri þess. Á þetta einkum við um togaraverkföll hér á landi, en eins og kunnugt er, þá er Sjómannafélag Reykja- víkur meðlimur í þessu sam- bandi. Hefir það jafnan brugð og síöarnefnda árið lifðu 27% íbúanna í iðnaði á fiskiðn- J aði. Á yfirlitinu sést greinilega ' manna 0g sjómanna, til þesslist mjög skjótt og vel við öll hinn mikli munur á atvinnu- að taka höndum saman íJ um málaleitunum héðan og skiptingunni í bæjunum ann | „orrustunni um hafnirnar“ veitt íslenzkum verkamönn- ars vegar og í sveitunum (að ag styrjöldinni lokinni, en'um, sérstaklega sjómönnum, meðtöldum þorpum með svo hefir jafnan verið nefnd! ómetanlegan stuðning í deil- færri en 300 íbúum) hins veg baráttan gegn undirróðri j um við útgerðarmenn. Ekki ar. í sveitunum lifa % hlutar kommúnista í hafnarborgum ■ alls fyrir löngu, leitaði Al- íbúanna á landbúnaöi, en í Evrópu og víðar. Hefir bar- j þýðusamband íslands til sam fp’ramliald á 7. slða). Rannsókn á notagildi olíukyndingartækja störf 1940 talin í tvennu lagi, I rannsókn á því, hvaða gerð- persónuleg þjónustustörf og J ir þeirra reyndust sparneytr - opinber þjónusta, en þetta er astar og hagkvæmastar. Jafn j framt benti ég á nauðsyn -50 hef þess að almenningi væru talið í einum lið 1950 Á áratugnum 1940- ir landsmönnum fjölgað alls.veittar leiðbeiningar um val um 22500 eða um 18,5%. Á'og notkun þessara tækja. Nú sama tíma hefir sá mann-jþegar fjöldi fólks er að fjöldi, sem lifir á landbúnaði og fisveiðum, lækkað um rúm lega 12 þús. manns eða meira en fimmta hluta (fiskveiðar lim 19%, en landbúnaður um 23%). Á næsta áratug á und- fara fram rannsókn á þessu atriði og verði síðan almenn- ingi til leiðbeiningar, til auk- ins sparnaðar. Dæmi eru til þess að tekist hafi að lækka hitakostnað húsa allt að 50% með því að skipta um kynd- ingartæki, með því að fá tæki sem hæfði stærð og öðrum aö stæðum betur en hitt, sem fýrir var. En full vissa fyrir nota- byggja, og langmestur hlutijgildi kyndingartækja fæst þess af litlum efnum eða eng J ekki nema með rannsókn um, eykst þörf þess að til sé, hinna ólíku gerða, sem fram einhver aðili, annar en fram- j færi við sömu skilyrði, og leiðendur, sem þetta fólk geti' einmitt þess vegna er nauð- bands þess, sem Becu hefir stjórnað, og fór þess á leit að það beitti sér fyrir stuðningi brezkra verkalýðssamtaka við málstað íslands í landhelgis átta þessi oft á tíðum verið afar hörð og stundum tvísýn, þar eð kommúnistar hafa lagt alla áherzlu á að skapa glundroða í höfnum Vestur- Evrópu og reynt allt hvað deilunni við Breta. Tók Becu þeir gátu til þess að nota | málið þegar til umræðu með- hagsmuni hafnarverka- ’ al leiötoga samtakanna í Bret manna og sjómanna sér til landi. Telur hann brezka pólitísks framdráttar. jverkamenn standa eindregið' O. Becu er fæddur í Ost- með íslendingum í landhelg- end í Belgíu árið 1902. Faðir 1 isdeilunni. (Vinnan.) an lækkaði líka landbúnaðar synlegar upplýsingar og leið mannfjöldinn, ekki þ0 nema um 5%, en fiskveiðamanna- fjöldinn hækkaði þá um 6%. 'A síðasta áratug hefir hins vegar fólki fjölgað í öllum öðrum atvinnuflokkum. Sam gönguliðurinn hefir þó ekki það fólk, sem nú er með ný snúið sér til og fengið nauð- , synlegt að slíkur samanburð ur fari fram undir óhlut- beiningar hjá. Þetta mundi drægu eftirliti sérfróðra ekki aðeins geta þýtt sparnað manna. Sú rannsókn gæti fyrir viðkomandi einstak- jjorðið mjög einföld og ódýr, linga, heldur einnig fyrir J og mætti t. d. framkvæma þjóðarbúið í heild. Ég vil því,hana með því að tengja við leyfa mér að æskja þess, að Lyflæknisstaðan ji hækkað nema álíka mikið og mannfjöldinn í heild eða um 18%, en á næsta áratug á und an hafði hann hækkað um katlana olíumælingartæki, sem mældi nákvæmlega byggingar og aðrir, sem ætla eyðslu þeirra við að hita visst að kaupa ný kyndingartæki taki undir þá hugmynd mína að hið opinbera láti sem fyrst vatnsmagn stig. í ákveðið hita- OI. Olsen. við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri er laus til um- sóknar frá 1. janúar 1954 að telja. Umsóknarfrestur er til 1. október n. k. Umsóknir sendist til formanns stjórnarnefndar sjúkrahússins, Brynjólfs Sveinssonar, menntaskóla- kennara á Akureyri, sem einnig veitir frekari vitneskju um starfið. eaamamníniiHninmmsmiittttnamiamnamnatnni r*' UTBREIÐIÐ TIMANN snniinimnnnsmnunntmnimwuinnnunnanmmmt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.