Tíminn - 19.08.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.08.1953, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, miðvikudaginn 19. ágúst 1953. 185. blað. FjarstýrS Flug- skeytl f j The Flying Missile) Þetta er fyrsta myndin, sem j I tekin hefir verið í hinum leyni- | í legu tilraunastöðvum banda- [ríska hersins, mynd af fjar- I stýrðum flugskeytum, sem fara = ! hraðar en hljóðið. Myndin er ! Jvel leikin og afar spennandi. Glenn Ford, Viveca Lindfors. AUSTURBÆJARBÍÓ j f sátt við daiiðaim! (Dark Victory) Áhrifamikil og vel leikin ame- í rísk stórmynd, sem mun verða j ógleymanleg öllum, er sjá hana. | — Danskur texti. Aðalhlutverk: Bette Davis, George Brent, Humprey Bogart. Sýnd kl. 7 og 9. ! Sýnd kl. 7 og 9. í Dansadrottningin j Bráðskemmtileg dans- ogj (söngvamynd með hinni frægu j Marleen Monroe. Of margar kærustur (Gobs and Gals) Bráðskemmtileg amerísk gam ] - anmynd með hinum vinsælu Bernhard-bræðrum. (léku í ,,Parísarnætur“) f Sýnd vegna áskorana kl. 5. I Sýnd kl. 5. ♦♦♦♦<' NÝJA BÍÓ 1 Borgin handan fljótsins. (City Across the River) Ákaflega spennandi amerísk j ! sakamálamynd, um viðhorfið til | [ unglinga, sem lenda á glap-! [ stigu. ' Aðalhlutverk: Stephen McNalIy, Peter Fernandez, Sue England og bófaflokkurinn „The Dukes.“ Sýnd kl. 5,15 og 9. TJARNARBÍÓ Margt skeðnr á sæj (Sailor beware) ] Bráðskemmtileg, ný, amerísk j ? gamanmynd. Aðalhlutverk leika hinir í [heimsfrægu skopleikarar Dean Martin og Jerry Lewis, ennfremur Corinne Calvet og Marion Marshall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍO — HAFNARFIRÐI — liCyudarxnálið Afar spennandi og viðburðaríkj [ný kvikmynd. Douglas Fairbanks jr. Glynes Johns. f Bönnuð börnum innan 12 ára.! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184. 1 1 i GAMLA BÍÓ Vendetta ! Stórfengleg amerísk kvikmynd \ j af skáldsögunni „Colomba" eft- j j ir Prosper Merimée, höfund sög- j iunnar um Carmen. Faith Domergue George Dolenz Hillari Brook jAría úr „La Tosca“ sungin afj jRichard Tucker. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. TRIPOLI-BÍÓ Sfcálmöld („Reign of Terror“) Afar spennandi ný, amerísk j (kvikmynd um frönsku stjórnar- j byltinguna 1794. Robert Cummings, Arlene Dahl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. | HAFNARBÍÓ f Fostardóttir göt- uuuar (Gatan) j Athyglisverð og áhrif amikil | j sænsk stórmynd um unga! jstúlku á glapstigum. Myndin erj ibyggð á sönnum viöburðum. | Maj-Britt Nilson, Peter Lindgrcn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sinn. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ | Blikksmiðjan GLÖFAXI iHrauntele 14. Blml [7236. j Trúlofunarhringar f og gullsnúrur * jVið hvers manns smekk — (Póstsendl. KJartan Ásmundsson gullsmiður Aðalstr. 8. — Reykjavlk f Þúsnndlr vlta a8 g *fan j fylfir hringnnnm frá jsiGURÞÓR, Hafnarstr. 4. j Margar gerðir fyrlrliggjandl. Bendum gegn póstkröfu. Eftirhreytur . . . (Framh. af 4 stðm ir sjá, sem þessi lönd athuga, að hér er rétt skýrð sú stefna, sem íarin er í þeirri þróun, ef þróun skyldi kalla, að eyða lönd að gróðri. Þar sem þessi lönd liggja í allmiklum halla, eins og hlíðin fyrir ofan Laug arvatn, getur ekki hjá því íarið, að vatnið fari undir jarðveginn og hleypi honum niður 1 sléttu. Um mosann, og skaðsemi hans hafa menn nærtæk dæmi, auk þess, sem Magnús Ketilsson segir um hann, að túnin, velræktuð, sem slegin eru með sláttuvél, fyllast af mosa og verða gras laus, hvernig sem á þau er borið, ef þau eru ekki beitt, og helzt af hestum á haustin, eða slegin meö orfi og ljá, svo nógu nærri sé gengið rót inni. Hvað skyldi þetta dæmi segja um mosann og nytk- unarlaus lönd? En Runólfur var ekki búinn þegar ég hélt að hann væri búinn. Grein hans hefir enzt langt um efni fram. Nú upplýsir hann alla sögu sandgræðslunnar á Rangárvöllum, og er margt í henni gleðisaga. Ég skal ekk- ert um þær aðferðir dæma, sem notaðar hafa verið við sandgræðsluna á Rangárvöll um, en Rússar og Klaustur- bræður byrja á því að veita vatni á sína stóru sanda, og mætti gruna að það hefti sandfok betur en girðingar. En það er skrýtið að Skúli á Keidum skyldi geta varið sína jórð eyðileggingu af upp blæstri með miklum fjclda fjár, eins og um hann er sagt í minningum. Það er skrýtið að Möðrudalur skuii geta gróið upp, svo stórurn svæðum nemur árlega. með beit fjölda fjár og hrossa. En ekki fleiri spurningar í bili. Runólfur upplýsir í lít- illi málsgrein, að nýgræðing- urinn í vissu landi hafr ekki kcmút upp úr sinunnt og rrosanum, og þá spyr maö- ur enn- Til hvers er sú upp- græðsla og hvar endar hún? Er til nokkurs að græða upp land nema til notkunar, og verður ekki uppgræðslan bezt mcð notkun? Er til upp- græð'-la án notkunar, þvi hverju munar það að hafa beran ’sand eða ónýt mosa- og sinulönd? Það er ekki ver ið að fárart um það, þótt þessir 17 þús. ferkm. aí ísl. graslendi séu, að stírum hluta til, óvirk lönd í búskap þjóðarinnar fyrir vanrækslu í viðhaldi. í þessari litlu máls grein liggur fyrir allt það efni, sem Runólfur þurfti að svara, ekki mér, eða neinum öðrum i Tímanum, heldur sjálfum sér. og þeim spurn- ingum, sem leyta eftir skyr- ingum á gróðureðli landsins. En Runólfur kemur ekki nærri sinni eigin málsgrein, í siðasta kafla ritgerðar sinnar fer svo Runólfur að reikna, og sumt af því c.r rétt, og góð útkoman. En fjár eign bændanna reiknar hann svo að mikiilar leiðrétting- ar þarf við. Það telst um 110 þúsundir sauðfjár í landinu en 0221 bóndi. Runóifur deil ir bændunum í kindurnar, og fær út meðalfjártölu bónd- ans í landinu. Runóifur ætti að vita það, að það eru fleiri en bændur, sem eiga kindui i þessu landi, og það er hægt aö uppiýsa hann um þaö að þessi G221 bændur, eiga bara 323 þús. kindur. Búleysingjar í sveitunum, kaupstaöabúar og kauptúnabændur eiga hitt. Og jaínvel þótt maður færi SVIARGARET WIDDEMER: UNOIR GRÆNUM PALMUM Ey|a skelfinganna 41. staddur í fjarska. „Barniö gott, þú ert ung. HvaÖ sem kvelur þig nú, mun síðar virðast harla lítill bölvaldur". „Ó já, vitanlega, ég er ung“, sagði hún þreytulega. Hún færði sig örlítið frá honum. Ef hún hefði getað trú- að einhverjum fyrir raunum sínum, þá hefði hún getað sagt honum frá þeim. En hún gat það ekki, eða öllu heldur, henni fannst að hún mætti það ekki, því leyndarmálið var ekki hennar eigin mál. Hún varð að sjá svo um, að hann væri öruggur þessi maður, sem stóð við hlið hennar, gat skipt um skoðun og ekki orðið sýnt neina umlíðan, fyrst ekki var um svarta villimenn að ræða. Hún lagði hönd á arm trúboðans og sagði: „Segðu mér eitt hvað frá sonum þínum og dætrum í Melbourne". Hann brosti og fór að segja henni frá börnum sínum. Hún var öll dofin, en henni fannst ekki erfitt að sýna áhuga á því, sem Paton var að segja henni. Máske myndi þessi deyfð endast henni framhjá Samea, ef til vill myndi hún endast henni alla æfi. Og hún entist henni framhjá Samea. Sólríkir dagarnir þar, blómaanganin og kliðmjúkar raddirnar, höfðu engin áhrif í þá átt að vekja hana til lífsins. Hún gekk eftir kóralströndinni : án þess að finna til nokkurra áhrifa. Hún var mjög hlýleg j í viðmóti við innlendu kennarana sem komu um borð. Það var ennþá yndisleg deyfð yfir hennþ utan það, að eftir að skipið var aftur komið á siglingu, varð'íiún þess vör, að hún forð- aðist föður sinn. Það var að vísu dálitlum erfiðleikum bundið, því þar sem hún var fædd á Hawaii, þoldi hún sjó eins og faðir hennar og kenndi sér einskis meins, þrátt fyrir að vont væri í sjóinn. Hann var næstum alltaf uppi á þilfari, eins og hún. Hún hélt að hann tæki ekki eftir þvi, að hún vildi forðast hann, en einn dag kom hann til hennar út að borðstokknum, þar sem hún stóð oftast nær, horfandi út yfir hafið í áttina til Hawaii. „Við verðum að vera betri vinir en við erum, dóttir mín“, sagði hann, „enda þurfum við að hafa mikið saman að sælda, eftir að við erum komin til eyjanna“. Hún játaði því, en undir hugsaði hún með sér, að. hann hefði mátt segja þetta, er hún var enn ósærð. Hann virtist gera sér grein fyrir því, sem hún var að hugsa. Hann sagði, um leið og hann lagði hönd sína á öxl hennar. „Máske hefði ég ekki átt að biðja fyrir því að þú kæmir. Bænin er sterkt afl. Bróðir Paton hefir haft orð á því, að máske væri betra að þú yrðir eftir hjá Minnie dóttur hans í Melbourne. Eg sagði honum að heilsa þín væri ágæt, en hins vegar myndi ég leyfa þér að verða eftir, ef það teldist heppilegt“. Hún leit undrandi á hann. „Hvernig stendur á því, að þig er farið að varða um líðan mína?“ sagði hún. Hann svaraði n.æstum reiðilega: „Mig hefir alltaf. varðað um hana“. nú að deila, bændunum aftur í hir.a lægri og réttari tölu kindanna, er það harla lítið að marka, því á þessu taln- ingsári fjárins, er fast að því sjötti hluti bænda á íslandi fjárlaus, að eðlilegum orsök- um, en annar sjöttungur hálffjárlaus af hinum sömu orsökum. En ef bændur lands ins skyldu halda það, af grein Runólfs, að það sé nóg úrræði í markaðsmálum þeirra á kjöti, að krefjast bátagjaldeyris á útflutt kjöt, þá er það svo fjarri lagi, að það tekur því ekki að tala um það. Hins vegar er þeim gott að hugsa það tii enda hvaða úrræði þeim ber að hafa í framleiðslumálum sín um, og í sambandi við þá sjálfsögðu stefnu, að búa sem mest, fjölga fénu jaínt og þétt. Og það er svo fyrir að þakka, að það er í sam- ræmi við þörf heimsins fyrir kjötvöru og enginn annar vandinn, en hætta því, að láta eyðileggja fyrir sér fram leiðslugrundvöllinn meö verð gildisspani gróðabraskara, eins og nú er búið að gera. Er það sams konar vizka eins og eyðileggj a gróð'urlendiö með sinu og mosa. En við Runólf vil ég að síðustu segja það, að þótt grein hans sé, eins og ég hefi fyrr sagt, furðuleg á ýmsan hátt, hefi ég þó á ýmsan hátt ástæðu til að þakka honum fyrir hana, enda mun ég sá eini maður í þessu landi, sem les- ið hefir hana gaumgæfjlega. Runólíur er í því hlutverki, sem á allan hátt gefur hon- um tilefni til að rannsaka það, sem öllu máli skiptir í þessu efni: Þolir landið bú- skapinn eða þolir það h.ann ekki. Þessu þarf Runólfur ekki að svara mér, heldur sjálfum sér, til þess að hann geti gengið fram fyrir skjöldu til að kvcða niður útburðar- væl innbyrlingarmanna um uppblástur og rányrkju, og staðfesta áallan hátt það, sem er sannleikur þessa máls — að landið verður því betra, em betur er á því búið. Bú- skapurinn er þess spariföt, en friðunarmosaræktargirð- ingar garmar einir. Það skiptir ekki máli hvernig landiö hefir verið. Það er allt málið hvort við höfum vit og vísindi til þess að klæða landið í spariföt bú- skapar, eins og það er í dag. Runólfur er þarna í útvarð- arstöðu, og þeir, sem vita á hve miklu hér veltur. hugsa hlýtt til hans, og hann á liðsemd þeirra vísa hvenær sem hann þarf að tala til sinnar tíðar, eins og Magnús Ketilsson á inni tíð. Við bíð- um og sjáum hvort Runólfur stendur þarna áveðurs cg óttalaus, eða veltir sinni gjörð á leikvelli sýndar- manna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.