Tíminn - 19.08.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.08.1953, Blaðsíða 7
185. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 19. ágúst 1953. 7 Frá hafi til heiha Hvar era skipin Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Detti- foss er í Rotterdam, fór þaðan væntanlega í gær til Hull og ( Reykjavíkur. Goðafoss fór frá ’ Reykjavík 15.8. til Rotterdam og Leningrad. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafnar. Lag- j arfoss fór frá Stykkishólmi um há- ' degi í gær til Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Reykjafoss er vænt anlegur til Hafnarfjarðar um há- legi á miðvikudag frá Flekkefjord. Selfoss er á Siglufirði, lestar síld til Kaupmannahafnar, Lysekil og Graverna. Tröllafoss fór frá New York 15.8. til Reykjavíkur. RHdsskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöldi vestur og norður. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi aust ur um land í hringíerð. Herðu- breið fer frá Reykjavík í dag aust- ur um land til Bakkafjarðar. Skjald breið er á Skagafirði á austurleið. Þyrill fór frá Hvalfirði í gærkvöldi vestur og norður. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vest- mannaeyja. r * ilr ýmsam áttam Kvenfélag Óháða fríkirkjusafnaðarins efn- ir til berjaferðar að Grjóteyri í Kjós á morgun. Öllu safnaðarfólki heimil þátttaka. Þátttaka tilkynn- ist Margréti Halidórsdóttur í síma 3001 og veitir hún allar nánari upplýsingar. Erlcnt yfirlit (Framhald af 5. síðuj. kröfum þeirra um bætt kjör og vilji gera sitt til að verða við þeim á skynsamlegan hátt. Eins og nú standa sakir, er erfitt að segja um það, hvern endir verkföllin kunna að fá. Þau geta hjaðnað eða orðið upphaf bylting- ar. En jafnvel þótt það fyrra yrði niðurstaðan, hvílir eigi aS síður mikil óvissa yfir frönskum stjórn- málum. Þau eru komin í slíkar ó- göngur, að ekki virðist um neinar greiðar útgöngudyr að ræða. Skiptiisg |ijóðarÍEiiiar (Framhald af 3. síðu). bæjunum aðeins mjög lítill hluti og því minni sem bæirn ir eru stærri. Aftur á móti er iðnaðurinn mest áberandi í bæjunum. Þar lifa 40—43% af iðnaði, byggingum og veit- um, en aöeins 10% í sveitum. Að fiskveiðum kveður mest í bæjunum utan Reykjavik- ur, þar sem um fimmti hluti íbúana lifir á þeim. Á verzl- un og samgöngum lifir 17— 26% af íbúum bæjanna, og er Reykjavík þar hæst. Þjón- ustustörf eru líka langhæst í Reykjavík, þar sem rúml. sjötti hluti íbúanna lifir á þeim, en úr þeim dregur við minnkandi þéttbýli. Incliafari og á kínversku og íslenzku. Eg varð og að læra heim- spekihugtök á sanskrít. (Framhald af 8. sfðu). þess að ráða til sín þjóna. Honum hélst það ekki uppi, fslenzkir farfuglar hann mætti hvers konar að-, Hittirðu nokkra íslenzka kasti og umvöndun og loks indíafara? kom lögreglan til hans og bað, _ ja> af tilviljun. Engir hann að hætta þessari sjálfs- íslendingar munu vera bú- mennsku, því að hún vekti al- settir í Indlandi, en ég rakst menna óánægju. Varð hann af tilviljun á íslenzka stúlku, að þýðast það og réði sér sem var skipsþerna á norsku þjóna sem aðrir. J skipi, og íslending, sem var ! háseti á norsku skipi. Sá heit Gamla stéttarskipulagið | jr jón Helgason og vann hjá að riðlast. j Héðni í Reykjavík en hefir nú Mörk stéttaskiptingarinn- j siglt víða um heim síðustu ar í Indlandi hafa verið á-'þrjú árin. Þetta voru einu kaflega skörp til þessa, og íslendingarnir, sem ég sá. þar ríkja aldagamlar venjur.! Fjórar höfuðstéttir voru til í Fimm ára áætiun Indverja. landinu, og höfðu þær engin! Virtist þér framfarir stór- mök sín á milli. Sá, sem var stígar í Indlandi? fæddur sópari, varð að vera' — Já, breytingar miklar það æfilangt, og fólk varð að þiga sér að minnsta kosti velja sér maka úr sinni eigin stað þar. Stjórnin hefir gert stétt. Nú riðar þessi forna fimm ára áætlun, þar sem stéttaskipting til falls eins og um algera breytingu á gamla! svo margt annað í Indlandi, stéttaskipulaginu er að ræða! segja má að gamla Indland sé og gert ráð fyrir almennri | í andarslitrunum. j skólaskyldu. Samkvæmt þeirri j áætlun er líka um raunveru- Allmargir vesturlandamenn. | lega iðnbyltingu að ræða. — Voru margir námsmenn Stjórnin tekur einnig land af frá vesturlöndum við háskól- ' auðugum landeigendum og ann? j skiptir milli smábænda, og — Já, nokkrir, einkurn reynir þannig að ger þá sjálf- Frakkar, Englendingar og stæða. En Indland á mikinn Bandaríkjamenn. Kennsla fer fer nær engöngu fram á ensku, en Indverjar vilja nú breyta því, þótt erfiðleikum sé bundið. Viðfangsefni mitt var indversk heimspeki, en ég hafði frjálsar hendur til að sækja þá fyrirlestra, er ég vildi. Löng ferðalög. — Ferðaðist þú mikið um landið ? — Já, allmikið. Eg hafði um sex mánaða leyfi frá skól anum og notaði það mest til ferðalaga. Eg fór norður í Himalajafjöll og komst svo hátt að sjá Mount Everest. áfanga fyrir höndum á sviði þj óðfélagsmála og atvinnu- lífs. 300 ára áfanga vestur- landa, og ætlar að reyna að komast hann á nokikrum áratugum. En í heimi and- ans eru Indverjar drjúgum spöl á undan okkur. — Hvernig gekk heimferð in? — Vel, ég fór frá Kalkútta í maí til Rangoon í Burma og þaðan sjóleiðis til Aden og skoðaði mig svolítið um á suðurodda Arabíu. Þaðan lá leiðin til Port Said, Genua og Parísar. Viðtalinu við Halldór lýkur, en námsför hans til Indlands Þaðan fór ég suður yfir Ind-' er óvenjuleg og henni hafa land til Benares og allt suð-, ráðið heilbrigð sjónarmið ur til Madras. í borgum og ungs og hugrakks manns, sem stærri bæjum eru gistihús, jvil1 kanna lífið og heiminn. en annars staðar veröur ferða er ástæða til að bjóða maðurinn oft að liggja úti. ihann velkominn heim. Eg hafði með mér svefnpokaj ----------------------------- og gisti oft í 'honum. Að vísu Czsirðai'ssir eru ýmsar hættur því sam- fara að sofa úti, svo sem slöngurnar, en fólkið er vin- ’ Nýir garðar sem hlotið hafa samlegt og hjálpsamt, og slík j viðurkenningu eru bessir: ferðalög eru lærdómsrik. Eg ] Oddagata 2, Nesvegur 58, feröaðist alltaf einn. j Túngata 7, Barmahlíð 23, — Varstu oft var við ö- j Barmahlíð 25, Hverfisgata 29, eirðir og uppþot? j Vesturvallagata 2. — Ekki mjög oft, en þó' Verðlaunin munu verða af- kom nokkrum sinnum til upp hent næstu daga. þota í Kalkútta meðn ég var j Nefndina skipa Johan Sch- þar. Helzt kveður að slíku, þeg | röder, garðyrkj ubóndi, Sigurð ar brýnustu nauðsynjavörurn [ ur Sveinsson, garðyrkjuráðu- ' nautur og Hafliði Jónsson, garðyrkj uf ræðingur. (Framhald af 8. siðu). ar hækka í verði, því að fá- tæktin er meiri en vestur- landabúar geta gert sér í hug- arlund- Tillö«'ur — Lagðirðu þig eftir máli s Indverja? (Framhald af 8. síðu) — Já, í Kalkútta gerði ég anna, að þar verði fulltrúar það nokkuð. Annars tala marg þeirra 16 þjóða, sem her áttu ir ensku, eða flestir, sem á í Kóreu og einnig fulltrúar annað borð eru læsir. Og í Norður-Kóreu og Kínverja. Indlandi eru líklega um 200 Bretar bera fram breyting- þjóðtungur, margar líkar en'artillögu um að fulltrúar aörar gerólíkar svo að mun- Rússa og Indverja fái þar líka urinn virðist eins mikill sæti. iiiiii iiiii in iiiiiii iiiii ii iim 11 ii ii in i iiii ii iiiiiiii,i„,„„ ! Gúmmíhringir | á niðursuðuglös. Niðursuöuglös, | 3 stærðir. 1 1 Korktappar, allar stærðir. I \ Flöskulakk | Cellophonepappír Pergamentpappír Smjörpappír | Sultukrydd | | Vínsýra § | Rotvarnarefni i Allt til sultu- og \ saftgerðar. SÆÆMí jiiiiiiiiiii „II1111111111111111111111111111111111111111111111111111111 a - | Fyrirliggjandi: | | Bosch straumlokur, 6 volta 1 | í alla ameríska bíla. | 1 Parkljós, rauð og græn Í I o. fl. gerðir. Samlokur 6 i \ volta. Tenglar í framljós. í i fÞokuljós. Bakkljós. Perur í|! | afturljós, borð og parkljós. | j | Truflanadeyfar á dynamó, i I |kerti og kveikju. | Kveikj uhlutar, svo sem [ j i kveikjulok, kveikjuhamrar |; | kveikjuplatinur og þéttar i \: | flestar teg. amerískra bíla, 1 i jog platínur og þéttar í [ \ enska Ford 8 og 10 HP. — I II Öll módel o. fl. gerðir \ . i enskra bíla. \ t 11 Bremsuljósarofar í flesta i I {bíla. Bilaleiðslur og skór. \ i Miðstöðvarmótorar, 6 volta. \ \ Rúðuþurrkarar, 6 v. Loft- | ! þurrkur. Viftureimar. — * | Startarar í Ford 6 og 8 cyl. | | 1933 til ’48. Startaraanker 1 | í Dodge, Chervrolet o. fl. — f i Startarabendixar og bendix i | gormar. | Segulrofar í startara í I i Plymouth, Dodge, Ford o. i | fl., og rnargt fleira. Allt í rafkerfið. Góðar vörur og ódýrar i I Bilaraftækjaverzlun 1 Halldórs Ólafssonar, Rauðarárstíg 20, Sími 4775. viiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuHiiiiiiiiiiiiiiiiiin { SKIl?ÆtlTa€HD RIKISINS „Skjaldbreir til Snæfellsneshafna og Flat- eyjar hinn 25. þ. m. Vöru- móttaka í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. Skaftfellingur til Vestmannaeyja á föstu- dag. Vörumóttaka daglega. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiMMuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiinm - S = | Raflagnaefiii | Rör skrúfu? (ensk) %” og 114” I i Rör óskrúfuS %” | Plasteinangraður vír, 1,5—4—6 f | —10—16 og 25 q. i Veggvör og töfluvör, = ýmsar gerðir. 1 Rofar og tenglar, þýzkir, | inngr. og utanáliggjandi. | | Plastsnúra, 2x0,75 q | Silkisnúra 2x0,75 q | Antigronstrengur, 2x1,5 q, 3x1,5, 1 3x2,5 og 3x4 q. = Gúmmístrengur, 2x0,75 q, 3x1 | 1 og 3x4 q. 1 Diamondrofar 7,5—10 og 15 Amp | : Bjölluvír, 0,65 q. | Loft- og veggdósir. | Einangrunarband i Fittings i Eldhús- og baðlampar. Í : i Véla- og raftækjaverzlunln, | Tryggvag. 23. Sími 81279. | SAMVIIWSII’ XltVG GIX G AR BÚTASALAíÁLAFOSS Góð efni í karlmannabnxur, unslin«a- o« barna föt. Einnig verða seld nokk- ur sett af herra- og drengjjafötum og stakar buxur — MJÖG ÓDÝRT. NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ, KOMIB OG GERIÐ GÓÐ KAEP I . ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.