Tíminn - 19.08.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.08.1953, Blaðsíða 8
„ERLENT IUKLITÍ{ t DAG: |! Nerkfiillin í Frakklandi. 37. árgangur. Reykjavík, 19. ágúst 1953. 185, bla2F. Sex Bretar í boðsför á hestum um Suðurlasid og Borgarfjörð Komii tl! lamlsins í gspr, fara riðaaidi frá Cullfossi til Þingvalla og Borg'arfjarðar. í gærkveidi komu hingað til lantls sex Bretar, sem munu í þessari viku fara ríðandi um Suðurland og Borgarfjörð í boði Búnaðarfélags íslands, Flugfélags íslands og Ferða- skrifstofu rikisins. Gunnar Bjarnason, hrossaræktarráðu- nautur, skýrði blaðinu frá ferð þessari og tildrögum henn- ar í gær. veröa fararstjórar en einnig verða með í förinni Steinþór ... „ , . _ , _ Gestsson'á Hæli og Þorbjðrn vUjað vinna aö þvi, að það Bjarnason á Laugarvatni. Upphaf málsins er það, að Búnaðaríélag íslands hefir yrði vinsælt meðal erlendra ferðamanna að nota íslenzka reiðhesta og einnig að mark- aður fengist fyrir slíka hesta Síðan verður haldið að Laug- arvatni og gist. Á fimmtudag- inn verður haldið á Þingvöll erjendis. Hefír Gunnar Bjarna “fstaV“11Zt Þ<,r "‘n daSlnn °* son mjög unnið að þessu með t(- ,Iv.,hrv . þátttöku í félagsskap smá- Á ÞingvöirVoma þeir Páll hestaeigenda i Bretiandi og Sigurösson ; Fornahvammi og flein londum alfunnar. , fleiri Borgfirðingar til móts ; við ferðamennina með borg- Sýning, sem fórst fyrir. Var jafnvei í ráði að senda nokkra gæðinga utan ásamt knöpum og láta þá sýna gang íslenzkra gæðinga í Bret- landi. Af þessu gat ekki orð- ið, en landbúnaðarráðuneyt- ið vei'tti Búnaðarfélaginu , . . , nokkurn styrk til að bjóða hMtavisur Og hestaljoð. Gerir gist að Varmalandi. A mánu- dag verður haldið í bílum til Reykjavíkur og á þriðjudag- inn fljúga boðsgestir heim. Hér er um hina athyglis- verðasta framtak af hálfu Búnaðarfélags íslands að ræða og ætti það að geta stuðlað mjög að því að gera íslenzka hestinn eftirsóttan af ferðamönnum, sem hestum Það má segja að ári vei fyrir Sólvallagötunni Skniðgarðui’iim viö Sólvallagötu 28 fser fyrsín verðlaun í garðakepitniniii í ár. I gærkveldi barst blaöinu tilkynning frá nefnd þeirri, sem dæmir um skrúðgarða bæjarins í ár. Hefir nefndin úrskurð- að að skrúðgarðurinn við Sólvallagötu 28 h'jóti fyrstu verð- laun. Má því segja að ári vel fyrir Sólvallagötunni, en hín nýkjörna fegurðardrottning býr á Sólvallagötu 27. Nefndin hefir byggt dóma Schröder liin Tillögur um stjorri- málaráðstefnuna komnar fram Stjórnmálanefnd allsherj- arþingsins ræddi í gær tillög- firzka góðhesta. Þar bætist ]ur Þttc, sem fram eru komn- Örn Johnson framkvæmda- íar um skipun fulltrúa á stjórn stjóri Flugfélags íslands Við málaráðstefnunni um fram- , . , ' 4-SX' T/Ai.a„ Trl ^ l-.lv-. nlrT, hov garðyrkj unianni unna, hér heima og erlendis. slna a Þðim ákvæðum, sem þar, liin af Fegrunarfélag- ’____________“________ stjórn Fegrunarfélags Reykja inu. Einnig veitir Félag garð víkur setti i upphafi til grund yrkjumanna garðinum á vallar fyrir tilhögun dóma Flókagötu 41, verðlaun (uð- l hópinn. Um kvöldið á Þingvöllum verður margt til skemmtun- ar, meðal annars sungnar nokkrum brezkum mönnum hingað í ferðalag á íslenzk- um hestum. Voru menn þessir sérstak- lega valdir með það fyrir aug það Sigurður Olafsson. A föstudagsmorgun verður hald ið um Uxahryggi og ofan Skorradal til Hvanneyrar og gist þar, en á laugardag farið um fegurstu skrúðgarðana i bænum, en þau eru þessi: Dæma skal aðeins skrúðgaröa í eigu einstaklinga en ekki opinbera garða. Dæmt skal með hliðsjón af skipulagi garðsins, hirðingu, heildar- gróðri (þ. e. grasflatir, trjá- gróður, tegundafjöldi skraut jurta) og litasamsetningu. Silfurskál í verðlaun. Fyrstu verðlaun hlýtur nú tíð Kóreu. Vishinsky ber fram garðurinn við Sólvallagötu 28 um, að þeir kynntu íslenzka um sveitir Borgarfjarðar og hesta. Mennirnir eru sex, tveir frá skozka félaginu Pony Trekkning, sem annast ferðalög fólks á skozkum smá hestum, og er aðsókn að því svo mikil, að ekki verður annað. Gæti ef til vill feng- izt þar markaður fyrir ís- lenzka góðhesta, þá eru þar einnig kunnur ritstjóri og út- varpsmaður, fulltrúi frá skozka landbúnaðarráðuneyt inu og kvikmyndatökumaður. tillögu um að áheyrnarfull- trúum Norður-Kóreu og Pek- ingstjórnarinnar yrði leyfð fundarseta, en því var hafnað með 34 atkvæðum gegn 14. Tillaga Rússa um skipun ráðstefnunnar er á þá leið, að þar sitji fulltrúi 11 tiltek- inna ríkja, tillaga Bandaríkj- (Fta nhald á 7 síðu en aukaverðlaun garðarnir við Sigtún 53 og Otrateig ö. Fyrstu verðlaun eru silfur- skál, gefinn af Faaberg skipa miölara og konu hans, en þau hlutu garðaverðlaunin í fyrra. Aukaverðlaunin eru blóm fyrir 300 krónur, eftir eigin vali úr gróðurstöðinni í Birkihlíð, önnur gefin af Móttaka í gær. Tekíð var á móti gestun- um að Hótel Borg í gær- kveldi. Þar flutti Gunnar Bjarnason ræðu og skýi’ði til gang þessarar boðsíerðar. í dag munu ferðamennirnir fara í bíl að Geysi og Gull- fossi, en stíga þar á hesta. Hafa þeim verið útvegaðir um 20 góðhestar og gæðingar aí Su.ðurlandi. Guirnar Bjarna son og Þorleifur Þórðarson Dvaldi tvö ár við heimspekinám í Indlandi og kynntist landi og þjóð Hvor livitur ínaðui* verður að liafa 3 matreiðslumann, þvottamaim ot* sópara. Sögur Jóns Indíafara hafa löngum þótt ævintýralegar, og þegar maður mætir íslenzkum Indíafara á göturn Reykja- víkur í dag, er ekki í vegi að taka hann tali. — Undanfarin tvö ár hefir íslenzkur námsmaður Halldór Sigurðsson frá Hvammstanga, stundað heimspekinám við háskólann i Xalkútta. Hann er fyrsti íslendingurinn, sem stundað hefir háskólanám í Indlandi, og einnig fyrsti íslendingurinn, sem átt hefir búsetu sve langan tíma þar. Halidór er nú nýkom- inn heim og hitti blaðamaður frá Tímanum hann að máli í gær. — Hvað olli því, að þú lagð ir leið þína austur til Ind- Bygging nýja mennta- skólans að hefjast Teikniiigum lokið og bygííiugarleyfi fcngið Bygging menntaskóla í Reykjavík mun að líkindum senn hefjast. Lokið er uppdráttum að lvúsinu og byggingarleyfi fengið. Húsinu hefir sem kunnugt er, verið valinn staður á svæðinu austan Stakkahlíðar en norðan Golfskálahæðar. er Byggingarleyfið með því skilyrði, að fé það, sem handbært er nú til bygg- ingar, 1,7 millj. kr., verði tal- ið nægilegt til að byggja kjall arahæð og ganga þannig frá, að tjóix verði ekki að, þótt frekari byggingarframkvæmd ír dragist eitthvað. Uppdráttinn hefir Skarp- héðinn Jóhannsson, arktekt g-ert, en nefnd hefir umsjón með undirbúningi bygging- veitt arinnar. Skipa hana Pálmi Hannesson, rektor, formaður, Einar Erlendsson bygginga- meistari ríkisins og Hörður Bjarnason, skipulagsstjóri. Húsið verður tvær aðalhæð- ir, kjallari og ris, flötur þess urn 1800 fermetrar, en gólf- flötur allra hæða um 50 þús. fermetrar. Er byggingin á stærð mjög svipuð Háskólan- um, og á að vera rúm þarna fyrir 500 nemendur. lands í heimspekilegum erind um? — Eg las heimspeki við Edinborgarháskóla einn vet- ur. Um þaö var þá að velja fyrir mig, að lesa þar til prófs' nokkur helztu rit evrópiskra heimspekinga fi’á ýmsum tím um, og svara síðan spurning- um úr þeirn eixxs og kverinu, en vita þrátt fyrir það jafn- lítið um indverska, kínverska eða egypzka heimspeki, svo að eitthvað sé nefnt. í raun og veru fiixnst mér, að heirn- speki sé afar vafasöm próf- grein og andstætt eðli henn- ar að lesa hana til prófs. Eg fór því að huga að fleiri leiðum. Kom mér þá Indland í hug. Meö því að fara þang- að gæti ég skyggnzt örlítið urn í heimi indverskrar heim speki, án umhugsunar um próf, og jafnframt kynnzt lít- ils háttar einni merkilegustu menningarþjóð heimsins og Ilalldór Sigurðssoii un).. 13. viðurkenningar. Aðrir garðar sem hlutu við urkenningu eru þessir: Miklabraut 7, Barmahlíð 19, Bai’mahlíð 21, Njálsgata 11, Miðtún 15, Grenimel 32. Og hafa þessir garðar allir hlotið viðurkenningu áður. (PYamhald 4 7. sí5u>. V erðlaunagreiðend- urnir fengu sín eigin verðlaun Þótt undarlegt megi virð- ast, þá hefir enginn unnið til verðlauna þeirra, sem námu fimm hundruð krón- um, og heitið hafði verið þeim, sem fyrstur benti á þá stúllcu er ynni í fegurðar- samkeppninni. Sá böggull fylgdi nefnilega skammrifi, að sá hinn sami varð einnig að fá stúlkuna til að taka þátt í keppninni, svo hann ætti rétt á verðlaununum. Eins og áður hefir vefið skýrt frá hér í blaðinu, þá gekk allerfiðlega að fá stúlk urnar til að taka þátt í keppninni. Fengust þær alls ekki til þess, fyrr en eft- ir langar umtölur fulltrúa Fegrunarfélagsins og Tívolí, Sveins Ásgeirssonar og Sig- urffar Magnússon. Það eru því verðlaunagreiðendurnir sjáifir, Fegrunarfélagið og Tívolí, sem hrepptu fimm hundruð krónurnar að þessu sinni. Og eftir þeim erfið- leikum að dæma sem við var að stríða, verður ekki ann- að séð, en fimm hundruð krónurnar hafi ekki átt í annan stað að venda. .— Bjóstu í stúdentaheimili eða í einkahúsi? — Eg leigði mér herbergi og eldhús úti í borgínni. En það var ekki nóg. Eg vai’ð elnnig aö ráða til mín þrjá þjóna, matreiösíumann, þvottaman og sópara. Slíkt verður hver hvítur maður að gera þar, annars mætir hann aðkasti og umvondun. Mat- _ reiðslumaöiu’inn var þó hinn “la/ Italiu framyegxs eða Persín-keisari kom- inn til Ítalíu Persíu-keisari kom í gær til Rómaborgar, en ekkert er vitað, hvort hann hyggst eini sem eingöngu starfaði fyrir mig. Hinir komu vissa daga í viku en höföu fleiri í takinu. Mátti ekki sjá um sig sjálfur. — Eg þekkti til dæmis einn brezkan stúdent, sem hugðist landi hennar. Eg ritaði því tiljbrjóta hina aldagömlu venju, háskólans í Kalkútta og fékk^leigði sér húsnæði og hugð- jákvætt svar. Kom þangað ist sjá u«i sig sjálfur >ar, án vörður er um bústai M*ssa- austur haustið 1951. i (Fraamaid 4 7. slðu) deghs. förinni er heitið eitthvað ann að. Mossadegh hefir heitið fjárhæð, sem nemur 900 sterl ingspundum hverjum þeim, sem gefur upplýsingar, sem leiða til handtöku Sahadi hei’shöfðingja, sem nú fer huldu höfði en telur sig rétt- an forsætisráðherra að skip- un keisarans. Sterkur her-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.