Tíminn - 21.08.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.08.1953, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, föstudaginn 21. ágúst lff53. 187. blaff. ! AUSTURBÆIARBÍÓ j I»órh. Ðaníelsson sölsaina'ðiir Sprenghlægileg gamanmynd ] jmeð hinum snjalla Bed Skelton. Sýnd aðeins í dag. Kl. 7 og 9. --------------------------\ Dansadrottniiigm | Bráðskemmtileg dans- og | | söngvamynd með hinni írægu! Marleen Monroe. Sýnd kli 5. NYJA BÍO Borgin handan j fljótsins. (Clty Across the River) Ákaflega spennandi amerísk = I sakamálamyna, um viðhorfið til * junglinga, sem lenda á glap- j stigu. Aðalhlutverk: Stephen McNally, Peter Fernandez, S Sue England og bófaflokkurinn „The Dukes.“ Sýnd kl. 5,15 og 9. TJARNARBÍÓi [Margt skeður á sæ (Sailor beware) | Bráðskemmtileg, j gamanmynd. ný, amerísk | Aðalhlutverk leika | heimsfrægu skopleikarar hinlr Dean Martin og Jerry Lewls, ennfremur Corinne Calvet og Marlon Marshall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Kvöldskemintun Charon Bruce Syngur og dansar. Brynjólfur Jóhannesson les upp og syngur gamanvísur. ] Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur. Hefst kl. 9. Sími 9184. Blikk&miðjan GLÖFAXI l Hrauntelíi 14. Blml 7236 í í |l sátt við dasióann \ (Dark Victory) ,í Áhrifamikil og vel leikin ame- j j rísk stórmynd, sem mun verða j j ógleymanleg öllum, er sjá hana. | Danskur texti. ! Aðalhlutverk: Bette Davis, George Brent, Humprey Bogart. . Sýnd kl. 7 og 9. Of margar kærustur (Gohs and Gals) | Bráðskemmtileg amerísk gam | 'anmynd með hinum vinsælu Bernhard-bræðrum. (léku í ,,Parísarnætur“) Sýnd kl. 5. í GAMLA B8Ó Vendetta Stórfengleg amerísk kvikmynd j | af skáldsögunni „Colomba" eft- j j ir Prosper Merimée, höfund sög- j [unnar um Carmen. Faith Domergue George Dolenz Hillari Brook ! Aría úr „La Tosca“ sungin af| |Richard Tucker. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. TRIPOLI-BÍÓ Skálmold („Reign of Terror“) Afar spennandi ný, amerísk j I kvikmynd um frönsku stjórnar-j jbyltinguna 1794. Robert Cummings, Arlene Dahl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ Vorsöng'ur (Blossom Time) Hrífandi söngmynd um kafla |úr ævi Franz Schuberts. Mörg ! af fegurstu lögum Schuberts lcru sungin í myndinni. Aðal- jhlutverk leikur og syngur hinn j [ frægi söngvari ! Richard Taubcr, ásamt Jane Baxter, Carl Esmond. Sýnd kl. 9. Liitli og Stóri í Cirkus. Sprenghlægileg skopmynd, erj gerist að mestu í cirkus, þar j sem er fjöldinn allur af skemmti j atriðum og látlaust grín fráj upphafi til enda. Aðalhlutverk: LITLI og STÓRI. Sýnd kl. 5 og 7. Trulofunarhringar og gullsnúrur Ivíð hvers manns smekk — ÍPóstsendi. Kjartan Ásmundsson gullsmlður Aðalstr. 8. — Reykjavík ■ivtt. ( Þúsnnðir vlta að jfæfan fylglr hringunum frá \ SIGURÞÓR, Hafnarstr, 4. j Margar gerðlr íyrirllggjandl. Bendum gegn póstkröfu. (Framhald af 5. síðu). hans, frú Ingibjargar Frið- geirsdóttur, og hinna mörgu og gervilegu barna þeirra. Þeir, sem heimsóttu þau hjón og börn þeirra á þeim tíma, er þau héldu heimili á Horna firði, minnast vissulega með mikilli þökk gestrisni þeirra og góðs beina í hvívetna, en þó einkum hlýlegrar fram- komu og höfðinglegrar. Heim ilið var ætíð eitt þeirra glæsi legustu og myndarlegustu, er þekkjast. Konu sína missti Þórhallur eftir þung veikindi 30. marz 1934 og litlu fyrr andaðist dóttir hans, Bertha, nýgift Vigfúsi Sigurgeirssyni á Akureyri, mjög gervileg og vel gefin. Var þá þungur harmur að Þórhalli kveðinn. Þórhallur hefir ferðazt mik ið um dagana. Á meðan hann var verzlunarstjóri eða rak verzlun fór hann oft sinnis til vörukaupa í þágu verzlun- arinnar. Þau ferðalög voru í þá daga ekki eins auðveld og nú gerist, og ekki heiglum hent frá Hornafirði. Til skips þurfti að fara til Reykjavík- ur, eða Austfjarða. Hvort tveggja var löng leið og erf- ið á hestum eða að nokkru leyti gangandi, að vetrarlagi. Allar ár voru óbrúaðar í Skaftafellssýslum og víðar, en ekkekrt slíkt lét Þórhall- ur aftra sér og allaf komst hann leiðar sinnar án slysa eða óhappa. Enn þann dag í dag er hann á ferð og flugi. Þótt hann hittist hér í Rvík einhvern daginn, getur spurzt til hans að litlum tíma liðnum norður á Siglu- firði, austur á Reyðarfirði eða á Hornafirði og fyrr en nokkurn varir, er hann kom inn aftur til höfuðborgarinn- ar eða austur í Árnessýslu. Hann er í hópi þeirra manna, er víðast hafa komið hér- lendis og bezt þekkja landið. Hann unir sér víðast vel, ef starf er fyrir hendi, en allra bezt mun honum þó líka á Hornafirði. Þar er hann ár- lega við störf. Um síðastliðin tíu ár hefir hann annazt toll gæzlu á vetrarvertíð og þar er hann enn starfandi sem skattanefndarmaður og hef- ir gegnt því starfi síðan 1921. Hin stórfellda, tignarlega og margbreytta náttúrufegurð Hqrnafjarðar, ásamt langri kynningu og samstarfi við fólkið þar, heillar hug hans þangað framar öðru. Ennþá er Þórhallur léttur í lund, spjallar og gerir að gamni sínu, eins og á fyrri dögum. Hann heldur enn „humornum“ uppi og tekst það vonandi lengi enn. Við kunningjar hans og vinir ósk um honum enn langra líf- daga og góðs ævikvölds. Jón fvarsson. £W*> MARGARET WiDDESVIER: Áskriftarsími Tímans: 2 3 2 3 Eyja skelfinganna Paton kom inn í þessu,:;ög sagði. „Ég hef staðið nær dyrum himnaríkis en þetta. Ég'held, að guð muni ekki ljúka trú- boðsför þinni, nú, þegaE;hún er réttt hafin, bróðir“. Laní tók allt í einu eftir því, að hún var farin að hlæja, æst í skapi, eins og fáðlr hennar, á meðan skipið ólmaðist á öldunum eins og það beröist við dauðann. Hún vildi fara. upp á þilfar. Ef hún áttfe'aö deyja, þá vildi hún ekki deyja í þessum þrönga klefa. líún var næstum komin upp á þil- far, þegar einhver greip ÍÍána og dró til baka. Það var Paton, sem hafði náð henni. Hún sleit sig af honum og hló, í því að velta skipsins kastaði henni flatri á gólfið. Það var eins og skipið ætlaði að sökkva, þegar aldan reið yfir þð, en smám saman rétti það sig við og kom upp úr kafinu. Laní reyndi á nýjan leik að komast út á þilfar. Hún var nú alveg við útgöngudyrnar og henni fannst veöuhljóðið bera rödd Marks til sín. Áður en hún vissi af, hafði hún sagt hátt og snjallt: „Ég heyri rödd hans. Lofiö mér a ðfara til hans, lofið mér að fara.“ Þá greip einhver um hana styrkum höndum. Hún sá aff Minnie, sem var sú yngsta um borð, skreið upp stigann til að loka útidyrunum. Paton fylgdist með dóttur sinni og þeg- ar hún var komin heilu og höldnu niður í klefann, eftir að ihafa lokað hurðinni út á þilfarið, sagði hann: „Við skul- ,um syngja. Við kunnum öll sálminn „Ó, guð minn byrg ei sálarsjón.“ Laní reyndi að hafa hemil á sér. Hún mátti ekki tapa vitinu og halda að hún heyrði raddir. Hún fór að syngja með hinum. Og á meðan sálmasöngurinn hljómaði um káetuna valt skipið ofsalega á öldunum. Kennslukonan frá | Saoma var farin að gráta og hélt sér dauðahaldi í frú Paton. jHinir héldu sér í kaðal, sem var strengdur eftir veggjum 'klefans. Maður kennslukonunnar sat á gólfinu grár í and- j liti, eins og húðdökkt fólk varð, þegar það var óttaslegið. jFólkið söng nokkra sálma til viðbótar og söngurinn næstum jþví yfirgnæfði veðurhljóðið. Eftir að sálmasöngnum lauk, 1 báðust mennirnir fyrir. Laní var enn að velta þvi fyrir sér, hvort hún væri að tapa vitinu. Rödd Marks hafði verið svo skýr í storminum. Hún hafði jafnvel getað merkt enskan framburð hans. Allt í einu fann hún að storminn lægði. Fyrst gætti þess lítið, en áður en leið á löngu valt skipið ekki meira en venjulega. Skipstjórinn kom og kallaði fyrir utan dyrnar. „Það bjargaðist í þetta skiptið, Paton“. Paton og faðir hennar stigu yfir Laní, þar sem hún lá á gólfinu og gengu upp á þilfar. Hún fylgdi þeim eftir, eins og köttur, áður en okkur maöur gat stöðvað hana. Hún vissi að hverju hún var að leita. Hún var að leita að Mark Brent um borð í þessu litla skipi, sem nú var statt þrjú þúsund mílur frá Hawaii. Hún komst upp á þilfarið og út að borðstokknum. Tungl óð í skýjum og enn var þungt veðurhljóð yfir hafinu. Hún hélt sér í borðstokkinn og lét rakan vindinn leika um andlit- ið. Hún naut nú kyrðarinnar eftir storminn. Og sem^hún stóð þarna við borðstokkinn og heyrði ekki rödd hansfþótt hún hlustaði, tóku tárin að streyma niður eftir vöngum henn ar. Sú harða skel, sem hafði umlukt hana, frá því að hún fór frá Hawaii var brostin. Hún þráði Mark. Hún- þráði hann mjög heitt, blá, hlægjandi augun, fagurlagað höfuðið, her- mannlegan vöxtinn og hendurnar. Hún hafði óskað þess aö hafa einhvers að minnast á eyjunum. Nú hafði hún fengið það. Allt í einu fannst henni að Mark stæði mjög nálægt henni og segði: „Svo að þessi varð endirinn". Hún brá hendinni að hálsi sér. Maður stóð skammt frá henni og laut út yfir boröstokkinn. Hún sá að hann var ekki Mark. Hann var lægri vexti og dekkri og nakinn niður að beltisstað. Hann var votur eftir sjóganginn, eins og hún. Er hún stóð þarna og virti hann þögul fyrir sér, tal- aði hann aftur og það var eins og rödu Marks bærist af vörum þessa manns. „Það er mitt að gráta, en ekki þitt, snotra andlit. Bezta verzlunarskipið á þessum höfum og svart fíldabein, tvö þúsund dala virði, sökk hjá Davy Jones“. Hún varaði og var reið yfir að hann skyldi tala með rödd Marks og hafa jafnvel hans tilburði: „Eg er ekki snotran yðar og þér eruð ókurteis“. Hún strauk um andlit sitt og þurrkaði tárin, sem hún hafði gleymt. Hann færði sig frá borðstokknum og leit lengi og fast á hana. Svo sagði hann það, sem henni fannst öllu verst, því það líktist svo mikið þeim orðum, sem Mark hafði agt, er þau mættust fyrt. „Herra trúr, mér þykir mikið fyrir þessu, en ég hélt að þér væruð kynblendingur í þessu skuggsýni". „Eg er dóttir trúboða, sem er a ðfara til Nýju Herbrids- eyja frá Hawaii“. Hún brá höndum upp í hárið. „Eg get aöeins beðið yöur afsökunar“, sagði hann hæg- látlega. „Eg heiti Chester, John Chester og rek verzlun um þessar slóðir. Eð öllu heldur, ég gerði það. Þetta skip yöar bjargaði mér, þegar skip mitt sökk. „Ó“. En hún varð samt ekki mjög óttaslegin. „Voruð þér sá eini, sem bjargaðist?“ „Tveir innfæddir. Og farið þér ekki að segja mér, að mér

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.