Tíminn - 19.09.1953, Side 2

Tíminn - 19.09.1953, Side 2
2 TÍMINN, laugardaginn 18. september 1953. 211. blað. Svörtu hendurnar vlrðast ætla að fylgja æftinni tii eilífðar Eftirfarandi grrein er tek- in úr sænska blaðinu Ex- pressen. Það er staffreynd, að ýms einkenni ganga í erfSir, svo sem háralitur, freknur og þvíumlíkt. Þetta hefir vísindamönnum tekizt að skýra. Það er einnig álit margra, aff verffi ófrísk kona fyrir einhverjum ut- anaffkomandi áhrifum, geti þaff komið fram á fóstrinu, þannig til dæmis, að fóstrið taki á sig aff einhverju leyti mynd þess, er konan hafi scð. Snemma á fimmtándu öld ,skeðu þau erfðaundur i Does burg í Kollandi, sem enginn læknir hefir enn þann dag í dag getað skýrt. Heill ættlegg ur hefir sama einkenni mann ‘fram af manni og eftir því sem bezt er vitað, hafa það verið utan að komandi áhrif, sem voru völd að erfðaein- kenni þessu. Bruui Martinekerk-kirkju. Um 1500 var Martinekerk- kirkja i Doesburg í Hollantji ein stærsta kirkja landsins. Nótt nokkra varð næturvörð urinn Haanappel að nafni, var við það, að eldlogar teygðu sig út um glugga kirkjuturns ins. Hann hraðaði sér upp stigann, sem lá upp í turn- jnn, og ætlaði að hringja klukkunum til þess að gera tart við eldsvoðann. Þegar hann var kominn alla leið upp í turninn, sá hann, að eldurinn hafði náð stigan- um, svo hann komst ekki þá leið niður aftur. Hann tók MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Þessi mynd sýnir sex hendur fjölskyldufólks Ilaanappels í Doesburg. Hvíta höndin tilheyrir konu Haanappels. Ilend- ur barnanna byrja að verða svartar sem mán. eftir fæffingu Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir li'ðir eins og venjulega. 12,50 Óskalagaþáttur sjúklinga. 20.30 Tónleikar (plötur). 20,45 Leikrit: „Scampolo" eftir Dario Niccodemi. — Lcikstj.: Búrik Haraldsson. 21,25 Einleikur á harmoniku: Tor- alí Tollefsen leikur lög í eig- in útsetningu. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Útvarpið á mor6un: Fastir liíir eins og venjulega. 11,00 Messa í Hallgrímskirkju — (Prestur: Séra Jakob Jóns- son. Organleikari: Páll Hall- dórsson). 18.30 Barnatími (Baldur Pálmas.). 20,20 Tónleikar (plötur). 20,40 Erindi: Kirkjuhöfðingi frá miðöldum — heilagur Bern- hard frá Clairvaux (Vilhjálm ur Þ. Gíslason útvarpsstj ). 21,05 Takið undir! Þjóðkórinn syng ur gömul lög og ný; Páll ís- óifsson stjórnar. Gestur kórs ins: Skúii Halldórsson tón- skáld. 22,00 Fréttir og veðuríre. nir. 22,05 Danslög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Arnað heilía Hjóoabcnd: í dag verða gefin saman í hjóna band í kapellu háskólans ungfrú Sólveig Pálmadóttir, Öldugötu 3, og Ingólfur Steinsson, Tjarnarg. 16. Séra Óskar J. Þorláksson gefur brúðhjónin saman. í dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Ragna Svafarsdóttir hjúkrunarnemi og Skúli Benedikts son stud. theol. Heimili ungu hjón aana verður að Grundarstíg 15 B. FiœmUu ára hjúskaparafmæli eiga Sisríður Tómasdóttir og Sig- urþór ólaísson, Kollabæ í Fljóts- það til bragðs, að hann renncíi sér niður klukkpa- strenginn, en þegar hann fór í gegnum eldinn, brenndist har.n bæði á höndum og fót- um. Svo illa brenndist hann á höndunum, að skinnið í lófum hans varð að þykkri, svartri skorpu. Kona hans gekk með barn. Þrátt fyrir brunasárin, komst Haanappel heim til sín. Kona hans, sem var að því komin að íæða barn.varð mjög óttaslegin, er hún sá mann sinn þannig til reika. Haanappel náði þó fullri heilsu aftur eftir nokkurn tíma, og brunasárin á hönd- tm hans gréru. Nokkrum vik um seinna fæddi konan barn ið. í fyrstu bar ekki á neinu Jaap Haanappel, hefir mik- ii'.n áhuga íyrir að fá skýr- ingu á þessum svarta lit á hcndum sínum og hefir ver- ið rannsakaður af tuttugu Iæknum. Engln skýring. Enginn. þessara lækna hef ir íundið skýringu á þessu íyrirbæri. Jafnvel þótt skinn ið sé flegið af höndum manns ins kemur svarti liturinn allt af aftur eftir nokkrar vikur, jafn svartur og áður. í heimsstyrjöldinni lentu af- komendur Haanappels í örð- ugíeikum við þýzka hernáms liðið, vegna þess að það kom í I.j ós, að ekki var hægt að taka skýr fingraför af þeim. Orðsending frá Sindra h.f. Símanútner akhar er nú 8-24-22 SINDRI H. F. TILKYNNING frá Byggingasamvinnufélagi Reykjavíkur. Hálf húseignin nr. 14 við Barmahlíð er til sölu. — Þeir félagsmenn, sem vilja nota forkaupsrétt sinn samkvæmt lögum liggi inn skriflegar umsóknir á skrifstofu félags- ins, Austurstræti 5, 3. hæð, fyrir 23. þ. m. Stjórnin. i Litii drengurinn, sem er einn af afkomenduni Haanappels, varð fyrir ávítunum kennar- ans í skólanum, sem sagði að hann væri óhreinn á liönd- itm. Kennarinn þekkti ekki til sögu ættarinnar. óvenjulegu, en eftir því sem tímar liðu íram, urðu hend- ! ur barnsths alltaí svartari og svartari, og þar að auki komu svartir blettir á fætur þe.ss. Allir afkoméndur Haan- l appels sama marki brenndir. | En þag átti eftir að henda meira, sem gerði fólk undr- andi. Enn þá eru á lífi sex afkomendur Haanappels í I Doesburg, sem eru beint frá honúm komnir. Hendur þess ' ara afkomenda eru að meira ■ eða minna leyti svartar í lóf lum. Einn þessara manna, Norsk röcM uiu isotk- I ! irn á foritafiiiitu ,vér‘ j ! Færeyska Dagblaðið tekur þessa klausu upp úr Gula Tid end; „Enginn hefir leyfi til að kalla sig „vér“, utan kóngar, ritstjórar og fólk með band- orma“. Fræðslufimslir (F'ramhald af 1. siðu). kvikmynd, og er það i fyrsta sinn, sem kvikmynd er sýnd í Laxárdalnum. Sauðfjárslátrun hefst. Annars sagði Baldvin, að sauðfjárslátrun væri nú að hefjast hjá K. Þ. í nýstækk- uðu og endurbættu slátur- húsi. Frystihúsið hefir og ver 15 stórbætt í sumar. Slátrað verður um 14 þús. fjár hjá K. Þ. og eru dilkar í sýslunni sagðir vel vænir. Veííingahiss í Borgarfirði (Framh&jd ai 1. BÍðu) greiða. Gisti- og veitinga- hús hafa verið í sumar við Hvítárbrú, í Reykholti, Varmalandsskóla, Borgar- nesi, Bifröst, Hreðavatns- skála og Fornahvammi. Búið er að loka öllum sumargisti- húsunum nema Hreðavatns- skála, sem á að verða opinn fram yfir veturnætur. HÚS OG ÍBÚÐIR • til sölu. Remnvcifi Þorsteinsdóttir — héraðsdómslögmaður — FASTEIGNA- og VERÐBRÉFASALA. Tjarnargötu 3. — Sími 4567. ‘-MOTOREN er smíðaður eftir 1 ströngustu kröfum lATTHÍASSON norskra fiskimanna. íslenzkir smábátaeigendur! Smábátavélarnar norsku hafa jafnan borið af öðrum vélum sakir gangöryggis, sparneytni og frágangs. F. M.-Motoren — vinsælasta vél norska smá- bátaflotans er nú aftur komin á heimsmarkað- inn eftir styrjöldina. Stærðir: 3 — 4 — 6/7 — 8/12 — 14/18 hestöfl. Útbúnaður: Skiptiskrúfa, gangskipti, venditæki, núningstengsli. Verðið er lágt. - samkomulagi. — - Abyrgð í 2 ár. Afgreiðsla eftir Leitið tilboða. FR. MATTHÍASSON, Vestmannaeyjum. •; ? % Hjartans þakkir til allra fjær og nær, sem glöddu mig - *, með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á níræðis- I; afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. .J Ingibjörg Bjarnadóttir, 5 jj Dagverðará, Snæfellsnesi. jjl Vinnið ötuUetfa að útbreiðslu TÍMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.