Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 37. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 20. nóvember 1953. 264. blaff. Enginn veit tölu á nefndum L,aslu,»8.skyn„ri og ráðum Reykjavlkurbæjar að Monu Lisu ítoisk prinsessa? Ýmsar nefndir hafa ekkert starfað og aldrei Þórður ISjórnssuu krefst skýrslp wiaa neínd ir hæjarins, síórf þeirra og laiwagmðslur Það er löngu kunnugt, að skipanir nefnda og ráða hjá bæjaryfirvöldunum í Reykjavík ríða ekki við einteyming. Er að sjálfsögðu ekki við því að amast, að nefndir séu skip- aðar til úrlausnar brýnum vandamálum. Hitt er verra, þeg- ar ekkert eftirlit eða aðhald er við þessar nefndir og ekk- ert er fylgzt með, hvort þær vinna verk sitt, skila nokkru sinni áliti eða halda fundi. Veit því raunar enginn. hve ráð og nefndir Reykjavíkur eru margar. Þórður Björnsson, bæj- arfulltrúi Framsóknarflokksins, ræddi þessi mál nokkuð á fundi bæjarstjórnar í gær og kraföist skýrslu af borgar- stjóra um nefndir bæjarins. Þórður sagði, að bæjarfull- trúum mundi vera nokkuð ó- kunnugt um störf þessara nefnda og ráða, og mundi ekki vera ófróðlegt að fá upplýs- ingar um það, hve margar þessar nefndir væru, hverjar hefðu skilað áliti og hverjar ekki, hverjir væi'u í þeim og hverj ar væru launagreiðslur fyrir nefndarstörfin. Vildi hann þó ekki krefjast skýrslu um nefndir nema frá siðustu fjórum árunum. Brýnar upplýsingar. Til þess að sýna, hve hér væri beðið um brýnar upplýs ingar, rakti Þórður nokkuð hver ráð og nefndir nú eru starfandi eftir því sem séð verður af bókum og skýrslum bæjarráös, en harla erfitt er að fylgjá ferli margra nefnd- anna, því að skráðar upplýs- ingar um störf þeirra eru af harla skornum skammti. Lögskipaðar nefndir og ráð á vegum bæjarins munu vera á annan tug, og aðrar fastanefndir bæjarins nær tveim tugum. Tímaburidnar nefndir, sem ekki hafa enn gefið neina skýrslu um störf sín, eru aö því er séd verður á annan tug, cg síðan eru nefndir, sem virðast hafa lokið störfum. Nefndi Þórður ýmis dæmi um starfsleysi nefndanna og seinagang. Virðist sleifarlag- ið á þessu alveg dæmalaust, enda virðist ekkert eftirlit vera með því, að nefndir vinni það verk, sem þeim er falið og skili áliti. i Er verið að seilast í aukatekjur. j Þórður sagði, að nauðsyn- i legt væri að athuga, hvort ekki væri eithvað óhreint við allar þessar nefndarskip- anir bæjarráðs. Svo virtist, sem ýmsir starfsmenn bæj- arins beittu þessu ráði til að skjóta sér undan sem teljast ættu til verk- sviðs þeirra og afla sér auka , tekna um leið. Þeir færu fram á það, að nefnd væri I skipuð til að vinna ákveðið verkefni, er snerti starfssviö þeirra, og sjálfsagt þætti svo að skipa viðkomandi starfs- mann í nefndina. Spurði Þórður, hvort mörg um mundi ekki finnast, að 520 rúmnietrar í frásögn Tíraans í gær :if hinu nýja stjórnarfrum varpi um skipan innflutn ingsmálanna, var ský-rt frá því, að samkvæmt frv. yrði byggingar íbúða, er væru 520 rúmmetrar eöa minni, gefnar frjálsar. í fyrirsögn frásagnarinnar liafði liinsvegar orðið sú prentvilla, að þar var tal- an 250 í stað 520. Leiðrétt ist þetta hér með. Þess má geta, að fullt samkomulag er í ríkis- stjórninni um þetta á- kvæði frumvarpsins og verða því umræddar bygg ingar undanþegnar fjár- festingarleyfum framveg- is. ítalskur sagnfræðingur í lislum hefir kveðið upp úr með það, að hann viti hver .hafi verið fyrirsáta Leonardo da Vinci að málverkinu Mona Lisa. Eins og kunnugt er, þá hefir verið allt á huldu, varðandi fyrirsátu meistarans að þessu málverki. Sagnfræðingurinn, Carlo Pedretti, segir að myndin sé af Filibertu af Savoyen, er var frænka Frans fyrsta Frakklandskonungs. Hefir hann bent á að fyrri getgát- ur um það, af hvaða konu málverkið sé, hafi ekki við rok að styðjast. í sorgarklæöum. Pedretti lieldur þvi fram, að myndin hafi verið máluð árið 1515 eða 1516, stuttu eft ir að Fiiiberta hafði misst mann sinn. Giuliano di Medici. Af þeim ástæðum er Mona Lisa máluð með sorg- arslæðu, segir sagnfræðing- urinn. Sagnfræðingurinn heldur því einnig fram, að það sé Filiberta, sem hafi flutt málverkið með sér til Frakklands og frá henni hafi þaö komizt í eigu MONA LISA syrgöi mann sinn frönsku konungsættarinnar. Sagnfræðingurinn hefir bor- j ið saman samtima mynd af Stórskemmdir af eldi í hev- iFmbenu wnmeripin- ■' l grad og bendir a að þessar hlöðu aðSaurbæá Rauðasandi i “0y„T£éu af 11108 i---------------------- Síðastliðinn sólarhring varð mikill heybruni að Saurbæ m t j i. á Rauðasandi, og varð bóndinn þar, Halldór Jónatansscn. Jj^ 3.1* ÍHÍlu3. Sflll” fyrir miklu tjóni. Blaðið átti tal við hann um brunann í gær- ® kveldi. 1 stundum af honum. Þennan dag var sunnanátt, og munu neistar því hafa fokið inn í stokkinn. — Það var um klukkan 4 í fyrradag, sem eldsins varð vart, og slökkvistarfinu var ekki lokið fyrr en um kl. 8 í allt þetta nefndarfargan (Framhald á 7. siðu.i Ávarp tli Hafnfirðinga Það þarf ekki að lýsa því fyrir Hafnfirðingum hvert skarð er fyrir skildi við hið sviplega fráfall þeirra, sem fórust með v. s. „EDDU‘£ á Grundarfirði óveðurs- nóttina 16. þ. m. Fimm ekkjur, unnusta og átján börn eiga liér um sárast að binda, og 5 foreldrar og 2 mæöur og fóstur- móður að auki, fyrir utan annað nákomið skyldulið. Enginn mannlegur máttur má bæta það tjón, sem hér er orðið, en ég hefi fundið svo ahnenna samúð hjá bæjarbúum með ástvinum hinna horfnu vina og ég veit svo ríka löngun yðar tii þess að rétta fram hönd þeim til stuðnings, að ég tel mér bæði ljúft og skylt, að beita mér fyrir almennri fjársöfnun þeim til handa. Adolf Björnsson forstjóri og Ólafur Elíasson for- stjóri munu ásamt mér veita viðtöku framlögum. Sýnum bróðurhug og samúðarvott með þeim hætti, sem í voru valdi stendur. Séra Garðar Þorsteinsson storfum, gggrkveldi, og hafði því stað- iö á annan sólarhring stanz- laust. Kviknaði í súgþurrkunar- stokk. Eldsins varð vart í súgþurrk unarstokk í enda hlöðunnar; sem er steinsteypt og í þrem hólfum með asbest skilrúm- um. í einu hólfinu, sem er um tveir fimmtu hlöðunnar, er súgþurrkað hey, í öðru svip- uðu að stærð sólþurrkað, og í einum fimmta hlöðunnar vothey. í súgþurrkunarhölfinu voru 450—500 hestar heys. Rétt við blásárann í vélarhúsinu er mjaltavélamótc!'.', og neistar Hcyið rifið út. Þegar slökkvistarfið hófst. komu menn úr nágrenninu fiski og karfa á Akranesi Oðru hvoru er verið að vinna karfa i frystihúsunum á Akranesi. Tveir togarar frá Patreksfirði, Gylfi og Bjarni eins og til náðist og var hey- j Jóhannesson, hafa lagt þar ið rifið út. Hélt það starf á- upp afla sinn. Akranestogar- fram alla nóttina, og í gær- arnir eru ekki á karfa, eins morgun komu menn frá Pat-! og sakir standa. Akurey kom reksfiröi, svo að í gær unnu að slökkvistarfinu um 20 menn. Varð að rífa nær allt héyið út til að komast að eld inum í stokkunum. Handknattleiksmðt- ið heldur áfram Þrír fimmtu ónýtt. Þegar eldurinn hafði verið slökktur voru um þrír fimrntu hlutar heysins ónýtir af eldi en hinn hlutinn sviðnaður til skemmda, þótt nothæfur sé Til láns varö, að veður var, kyrrt og þurrt i gær, svo að ! nothæft hey, sem bera varð j út, skemmdist ekki af þeirn; •sökum. j af saltfsikveiðum fyrir fáum dögum og landaði um 120 lest um af saltfsiki og um 40 lest- um af nýjum fiski. Togarinn fór ó. ísfiskveiðar, líklega með Þýzkalandssölu fyrir augum. Sæmilegur afli 1 kominn á Siglufirði Handknattleiksmeistara- mót Reykjavíkur hófst á miðvikudag. Úrslit urðu þá þessi í meistaraflokki karla. Fram-Valur 12-12. Þróttur- ÍR 7—6 og KR-Víkingur 14- 12. Mótið heldur áfram í kvöld og keppa þá Fram- Þróttur ÍR-KR, og Víkingur- Ármann. Stórt kúabú. Að Saurbæ er stórt kúabú, 32 nautgripir í fjcsi, og verð- ur því erfitt að fleyta þeim á þeim heybirgðum, sem nú eru til. Þó kvaöst Halldór vonast til, að það mætti takast með því að gefa eins mikinn fóður bæti og unnt væri. Hlaðan skemmdist ekki að ráði, og heyið mun hafa verið tryggt hjá Samvinnutryggingum. Hey í hinum hólfum hlöðunn ar skemmdist ekki. Frá fréttaritara Tímans í Sigluíirði. í gær var loks komið kyrrt veður í Siglufirði, eftir iang- i varandi illviðri og umhleyp- inga. Hefir hið erfiða tíðar- far hamlað sjósókn tilfinn- anlega. en afli er sæmilegur hjá þeim fjórum bátum, sem röa, þegar gefur. Leggja þeir lóðir sínar skammt undan Siglufirði og fá 250—300 kg. í róðrinum. Snjór er mikill í Siglufirði alveg ofan í fjöru. Siglufjarð arskarð er fyrir löngu ófært með öllu og verður vart hugs- að til bílferða um það aftur í vetur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.