Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 3
264. blað. TÍMINN, föstudaginn 20. nóvember 1953. 3 I slendingalDættLr Dánarminning: Anna Tyrfingsdóttir a Samkvæmt lögum um geng isslcráningu, stóreignaskatt o. fl., nr. 22/1950, 13. gr., svo og bráðabirgðalögum 20. apríl 1953, á aö verja 10 millj. króna aí skatti þeim, sem innheimtist samkvæmt lög- verzlunarreikningum fyr- irtækja á tímabilinu 31. desember 1941 til 30. júní „Hún var drengur góður“. 1 sonar, þaðan fluttust þau að unum til þess að bæta verð- Þessi drengilega mannlýs- Þúfu í Landeyjum til hinna fall> sem oröið hefir á spari- ing í Njálu um eina Land-; merku hjóna, er þar bjuggu f® einstaklinga. eyjakonuna í þann tíð, á enn þá, Kristínu Halldórsdóttur | Landsbanka Islands er með hljómgrunn í hinni sömu og Kjartans Ólafssonar hrepp fyrrgreindum lögum falin sveit. Og ég tel að ein úr stjóra. Og í þann tíð var hamkvæmd þessa máls. þeirra hóp hafi verið . hin skólavant að lenda á svo1 Frestur sá, sem settur var aldna kona, sem var til mold- ' myndarlegu heimili, sem Þúfu upphaflega til að sækja um ar borin að Akurey í Landeyj-| heimilinu, en að Tungu í bæturnar, hefir nú, skv. á- um 3. október þessa árs, Anna Landeyjum fluttu þau, Anna kvörðun viðskiptamálaráðu- Tyrfingsdóttir frá Skeggja- 1 og Einar, árið 1900 og bjuggu neytisins, verið framlengdur stöðum. - . | þar til 1936 er Einar lézt. Þeg- ; næstu áramóta. Hún var fædd 13. apríl 1867 ar þau fluttu að Vestri-Tungu | Ftér á eftir er gerð stutt að Jaðri í Þykkvabæ í Rang- ; voru þau, sem margt fleira 8reni fyrir reglum þeim, er árþingi. Anna heitin var 15. fólk á þeim tíma, með vega- B'ilda um greiðslu bóta á harn í röð 18 systkina. Tyrf- ’nesti að mjög skornum sparifé: ingur var sonur Einars heit-' skammti, nema æskuþrótt og 1) Bótarétt hafa aöeins ein- ins í Jaðri og Úlfheiðar Ketils ' einbeyttan vilja að bjarga sér j stSklingar, sem áttu spari dóttur konu hans. Ég get vart og sínu heimili. En þetta ] fé í sparifjárreikningum stillt mig um að minnast hér heppnaðist með prýði, því þau innlánsstofnana eða í smásögu, sem lifað hefir urðu vel efnum búinn. Um- mann fram af manni um gengni á þessu heimili var þessa formóður Önnu Tyrf- með ágætum, utan húss og ingsdóttur. Hún var ein af því innan. Og að koma gestur að fólki, sem kom úr Austan-, Tungu var gott. eldinum, eins og það hefir oft j Anna og Einar eignuðust verið orðað hér um slóöir. — [ þrjá drengi, sem allir hafa ver Sögnin hermir að Ketill, fað- j ið myndar bændur á undan- ir Úlfheiðar, hafi borið hana gengnum árum í Landeyja- á bakinu þriggja ára gamla, sveit: Tyrfingur í Tungu, Ein er hann flúði alls laus frá ar á Sperli og Anton á býli sínu — enda stemmir sá Skeggjastöðum. aldur, því hún var fædd 1780, j Anna var í orðsins fyllstu en Skaftáreldar voru sem merkingu umhyggjusöm og kunnugt er 1783, en Úlfheiöur ástrík eiginkona, móðir og í Jaðri kom ekki erindisleysu húsmóðir, fórnarlund hennar í Þykkvabæinn, hún varð þar (í annara garð var viðbrugðið, formóðir margra mætra j bæði heima og heiman, þaö manna, bæði karla og kvenna,' sem hún náði til. sem prýða vel samtíð sína en j Anna var bæði stórhuga og þann dag-í dag. Og um Einar (fijóthuga, þar var ekkert hik, í Jaðri hafa lifað margar i það var einlægni og traust í sagnir, þVl hann var betur ’ bæði orðum og athöfnum. — gefinn en fjöldinn, eftir því^Hún var fríð kona og björt sem sagnir herma. Hann var yfirlitum, hress í bragði, skýr prýðilega hagmæltur og trú- j 0g greinagóð í öllum viðræö- maður mikill. Margt af því 'um, hún var trúrækin og sem Einar orti er tínt og horf- 1 treysti Guði um fram allt. Það ið móðu timans, þó mun eitt- J var gaman að ræða við hana, hvað eftir lifa. Ef til vill er , því hún var eins og ég minnt- ein perla hans í Sálmabókinni ist á, bæði orðhög og fyndin, ókkar. Versin eftir hinn ó- ; sem hún átti ætt til. Hún var kunna höfund. Að minnsta j trygg og traust við vini og kosti hefir sú sögn lifað hér j vegfarendur samtíöar sinnar, milli manna. Vers þessi lærði'enda voru þess augljós merki ég þegar ég var lítill drengur (í hennar síöasta áfangastað í og vil ekki gleyma meðan j hinn helga reit við Akureyjar mæla má. Ef til vill finnst t kirkju. Við sem átturn sam- ykkur þetta önnur saga, og leið rneð Önnu, þökkum henni þó er það sama sagan. Það er j samveruna, og biðjum henni rótin, sem Anna Tyrfings- j blessunar Guðs á hinni nýju dóttir er sprottin af, og þaö þroskabraut. er sannáð mál að gáfur ogj Það var bjart yfir Önnu í mannkostir endast oft mann j Tungu alla hennar tíð. Og það fram af mánni, og svo hygg var bjartur og heiður haust- ég að hafi verið hér, því Anna dagur er við kvöddum hana var mörgum kostum búinn. j síðast. Sólin rann í heiði í Hún var fórnfús og svo orð- j sinni dásamlegu dýrð þetta hög aö ekki var annað hægt j kvöld, og er ég gekk frá leg- en veita því eftirtekt, enda'stað .hennar flaug í huga hafa þessir kostir verið aug-'minn það sem skáldið kvað: ljósir víða í þessari ætt — | „Ekkert fegra á fold ég leit, ÞINGMAL: í gær kvað Haíldór Ásgrímsson upp forsetaúrskurð í neðri deild um þá Itröfu Sjálfstæðismanna, að kosningalagafrum- varpi Alþýðuflokksins yrði vísað frá, þar sem það bryti í bága við stjórnarskrána. Úrskurður forseta var sá, að þessi krafa hefði ekki víð rök að styðjast. Halldór er nú forseti deildarinnar í fjarveru Sigurður Bjarnasonar, sem er á ferðalagi um Bandaríkin. Úrskurður Halldórs fer hér á eftir: —■ E»vi hefir verið haldío fram, að frv. á þskj. 121, uin breyt. á 1. nr. 80, 7. sepf. 1942, um kosningar til Alþingis, feli í sér tillögu um breytingu á stjórnarskránni og beri því að vísa frv. frá samkvæmt 27. gr. þíngskapa, þar sem það er ekki í fyrirsögn nefnt frv. til stjórnarskipunarlaga. í 31., 33. og 34 gr. stjórnar- skrárinnar eru ákvæði um tölu alþingismanna, kjörtíma bil þeirra, kjördæmaskipun og skilyrði kosningaréttar og 1946. Innstæður á spari- kjörgengis til Alþingis. í 31. sjóðsávísanabókum eru gr. stjskr. eru enn fremur bótaskyldar, en hins veg-,nokkur fyrirmæli um kosn- ar greiðast ekki bætur á íngafyrirkomulag. Þar er innstæður í hlaupareikn-! mælt svo fyrir, að kosning- ingum og hliðstæðum; arnar skuli vera Ieynilegar, reikningum. j að kosning alþingismanna í 2) Bætur greiðast á heildar- j Reykjavík og tyímenningskjör margjr varamenn og jöfnun- sparif járeign hvers aðila í dæmum skuli vera hlutbundin j arþi'ngsæti eru. árslok 1941, svo framar-; og að þar skuli jafnmargir' lega sem heildarsparifjár-1 varamenn kosnir samtímis og eign hans 30. júní 1946 er.á sama hátt. Þar er og ákveð- að minnsta kosti jafnhá, ið, að deyi þingmaður, kosinn heildarupphæðinni á fyrri í einmenningskjördæmi', eða i st3skr. se|ir> aS^kosnmgia!og tímamörkunum. En sé íari frá á kjörtímanum, þá j set3i að oðru leyti namari regl heildarspariféð lægra 30.;skuli kjósa þingmann í hans uJ’..um alþmgiskosmngar. júní 1946 en það var í árs-! sta'ð fyrir það, sem eftir er , StjornaTskrargjafinn gcfur lok 1941, þá eru bæturnar j kjörtímans. TJm uppbótarþing j ÞV1 almenna logg.iafanum miðaðar við lægri upphæð.menn segir, að þeir geti verið ,uæsla hendur ,um ina allt að 11 til jöfnunar milli kosnmgatilhogun og akvorð- 3) Ekki eru greiddar bætur! þihgflokka, svo að hver þeirra á heildarsparifjáreign,sem j hafi þmgsæti í sem fyllstu var Iægri en kr. 200,00 á samræmí við atkvæðatölu öðru hvoru tímamarkinu Sína almennar kosningar. eða þeim báðum. í Heimilt er flokkum að hafa 4) Skilyrði bóta er, að spari-1 landslista í kjöri við ahnenn- féð hafi verið talið fram ar kosníngar, enda greiði þá til skatts á tímabilinu, j kjósendur aíkvæði annað sem hér um ræðir. Þetta I hvort frambjóðanda í kjör- Halldór Asgrímsson Önnur fyrirmæli um alþing iskosningar eru ekki í stjórn- arskránni. í 3. málsgr. 33. gr. skilyrði nær þó ekki til dæmi eða sparifjáreigenda, sem voru kjóðendur Jaðarsættinni, sem ég vil kalla. Anna fluttist ung að árum að Miökoti í Þykkvabæ til unnusta síns, Einars Einars- 5) 6) landslista. Fram- þess fíokks, sem landslista hefir í kjöri og nær jöínunarþingsæti, taka þá sæti eftir þei'rri röð, sem þeir eru í á listanum að lokinni hinu umrædda eða ef hann er látinn, lög í „ , , , „ .. , erfino-i h ins i efslu manna a landshsía skip Bótakröfu skal lýst í sið. aö írambjóöendum flokksins í asta lagi hinn 31. des. ' k3.ordf uíun 1953, að viðlögðum kröfu- I un mn kosningaúrslit. í kosn- i'ngalögum má setja ákvæði um, hver útreikningsaðferð skuli höfð við hlutbundnar kosningar og hvernig úrslit skulu ákveðin í einmennings- kjördæmum. Almenni Iöggjaf inn getur ákveðið, að horfið skuli frá þeirri hlutfallskosn- ingaaðferð ,sem nú er lögboð- in, og önnur aðferð upptekin. Almenní löggjafinn getur mælt svo fyrir, að sá skuli vera rétt kjörinn þingmaður í einmenningskjördæmi, sem fær flest persónuleg atkvæði. yngri en 16 ára í lok júní- mánaðar 1946. Bótarétt hefir aðeins | sparifjáreigandi sjálfur á , . ^ thmbili kosmngu. Ska! ao minnSta kosti annað hvert sæti tíu , Eu löggjáfinn getur lika skip- að þcssu á þann veg sem nú er gert, þ. e. að við persónu- Ieg atkvæði frambjóðanda ur. Að öðru leyti fer um skip- missi, til þeirrar innláns- ; !in .jöfnunarþingsæta eftir j kosnmgalogum. Samtinns og stofnunar (verzlunarfyr- . , ... , . . „ irtækis), þar sem inn- a sama hatl eru kosnir 3afn- stæða var á tímamörkun- skuli leggja atkvæði, sem í því kjördæmi eru greidd lands- Msta flokksins, og að sá fram- (Frámhald á 5 síðu.) um, 31. desember 1941 og (eða) 30. júní 1946. Umsóknareyðublöð fást í öllum sparisjóðsdeildum en fagurt kvöld a haustin í þankanna, sparisjóðum og þannig lauk ævibraut þessar- ; jnnlánsdeildum samvinnufé- ar merku konu, Onnu Tyrf- ]aga. ðérstök athygU skal vak ingsdóttur frá Tungu. Guðni Gislcison. in á því, ao hver umsækj- Þar sem miklar umræður hafa orðið um írv. Alþýðu- flokksins um breytingar á Umbúðapappír andi skal útfylla eitt umsókn! kosningalögunum, þykir rétt areyðublaS fyrir hverja inn- aö birta Þaö 1 heilu Efni lánsstofnun (verzlunarfyrir-} Þess er> ab eftirfarandi kafla tælrl), þar sem hann átti inn um kosningabandalög hvítur í rúllum 40 cm. og 57 cm. fyrirliggjandi O. Johnsoii & Kaabor h.f. Sími 1740 stæðu eða innstæður, sem hann óskar eftir að komi til greina við úthlutun bóta. Að öðru leyti vísast til leið- beininganna á umsóknar- eyðublaöinu. Heimilt er að greiða bæt- ur þessar í ríkisskuldabréf- um. verði faætt inn í kosningalögin: Tveir eða fleiri stjórnmála- flokkar geta gert með sér kosningabandalag samkvæmt reglum þeim, sem hér fara á eftir. Helmilt er aö láta kosn- ingabandalag ná til allra kjör dæma landsins eða aðeins til- tekinna kjördæma. Heimild Eftir lok kröfulýsingar- (þessi nær þó aðeins til flokka, frestsins verður tilkynnt, hve^sem hafa landslista í kjöri og nær bótagreiðslur hefjast og} átt hafa fulltrúa á Alþingi síð- hvar þær veröa inntar af asta kjörtímabil. hendi. Landsbanki íslands. 1 Hafi tveir eða fleiri stjórn- málaflokkar komið sér sam- an um kosningabandalag, skulu þeir tilkynna það skrif- lega yfirkjörstjórn í þeim kjördæmum, er kosninga- bandalagið tekur til, eigi síð- ar en fjórum vikum og þrem- ur dögum fyrir kjördag. Á sama hátt skal tilkynna lands kjörstjórn kosningabandalag eigi síðar en fjórum vikum og tveim dögum fyrir kjördag. í tilkynningu til landskjör- stjórnar skal tekið fram, hvort kosningabandalagið tekur til landsins alls eða til ákveðinna kjördæmá og þá hverra. í kjördæmi, þar sem kosið er óhlutbundnum lcosningum, skal leggja saman atkvæða- CPramh á 5. b)5uí.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.