Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föstudaginn 20. nóvember 1953. 264. blað. Haustið heíir verið umhleyp ingasamt frá septemberlokum og hættu þá reknetaveiðar Eyjabátanna. Vetrarvertíðar- aflinn var í lakasta lagi, þótt heildar aflamagnið, sem lagt var á land í Eyjum yrði mikið, en verulegur hluti aflans var veiddur af aðkomubátum, en meðalafli Eyjabátanna var miklum mun minni heldur en árið áður. Vertíðarafli Eyja- togaranna var lagður upp á Akranesi og úthald þeirra stöðvað snemma sumars. Framkvæmdir. Aldrei hefir verið eins mik- ið um húsabyggingar í Vest- mannaeyjum eins og á yfir- standandi ári, bygging margra nýrra íbúðarhúsa hafin á ár- inu og öðrum, sem áður var hafin bygging á þokað áleiðis. Fiskiðjan h.f. hefir haldið áfram stórbyggingum. — Vinnslu- og sölumiðstöð fisk- framleiðenda hefir aukið við stórhýsi sitt við Friðarhafn- arbryggju. Ennfremur hefir það hafið byggingu á stórri skreiðarskemmu og loks að byggja stórhýsi fyrir skrif- stofur og mötuneyti. Eru þetta allt framkvæmdir, sem kosta Vestmannaeyjabréf Mikið ims Msby^in^ar og aðrar verklegar framkvæimlii!* - Mn vrlbátar væutanlegir - Unnið að dýpkuit liafnariimar og kryggjii gerð - IVý rafvcita tekln í notkun - Bæjarstjórnarsamstarfið Þátttaka í atkvæðagi’eiðsl- bæjarvalda þar að fram-.ið magn af fiski til útflutn- unni var lítil og árangur lok- kvæma allt það, sem með þarf j ings í ís n. k. vertíð og greiða unariixnar mun ekki uppfylla til undirbúnings flutnings | kr. 1.25 fyrir kíló af þorski þær vonir, sem bjartsýnir raforkunnar með sæstreng. innan í förnum með haus, og bindindismenn bundu við Þau ótíðindi gerðust á s.l. j kr. 1.60 fyrir ísukiló með sama hana. s IJ’ hálfu Framsóknarflokksins var sú skoðun uppi frá upp- hafi að útgerð togaranna ætti að vera á breiðum félagsíegum grundvelli með þátttöku bæj- íarsjóðs. Þessu fékkst ekki framgengt, enda vorkun eins og málum var háttað, þegar útgerð togaranna :kom til framkvæma. Síðar þegar gerðar voru til- raunir til þess að koma bæj- arútgerðinni á slíkan grund- völl á undanförnum. árum, þá náðist ekki samstaða um það vori, að önnur aflvél rafveit- I hætti, en útgerðarmenn hafa | við þá aðila, fiskvinnslustöðv ekki talið sig geta samið að arnar, sem mikilla hagsmuna svo stöddu, þar sem núverandi' hafa að gæta í sambandi við útgerðargrundvöllur renni út öflun hráefna. Þegar svo á s.l. um næstu áramót. ■ ; vertíð að fiskvinnslustöðvarn- ar neituðu að kaupa. togara- Olíuverðið. ! aflann, í skjóli fyrirsláttar- Þungur útgjaldabaggi á út- bjartsýni um að ekki væri að- vöxt og laginu milljón króna útgjöld' gerðinni er olíuverðið. Olian staða til meiiú aflanýtingar og er vél þessi nú tekin til er hliðstæð nauðsynjavara heldur en afla bátaflotans, þá Mikið hefir borið á ölvun á unnar brotnaði, en úr því samkomum síðan áfengis- tókst áð bæta með kaupum á verzluninni var lokað, einkum nýrri tiltækri vél frá Bret- um helgar. Fer það saman, að landi, sem keypt var fyrir óspart er pantað áfengi frá milligöngu Gísia J. Johnsen Áefngisverzluninni í Reykja- og voru sannnefnd happa- vík, og að ólöglegur innflutn- kaup, sem spöruöu byggðar- ingur hefir færst í bruggun aukizt. notkunar. Auk þess hafa ver- j fyrir útveginn eins og áburö- varð að grípa til þess ráðs að ið samþykkt kaup á nýrri véla urinn fyrir landbúnaðinn. landa togaraaflánum á Akra- til raforkuaukn- ; Væri þess vegna eölilegt, að nesi °S Þar með að tvöfalda j ríkisvaldið tryggði útgerð- útgerðartapið við það, að I ™ ... —* rznn inni hliðstætt olíuverð með vinnsluhagnaðurinn af aflan- um lenti á Akranesi í stað Hafnarbætur. Allt yfirstandandi kjörtíma samstæðu bil hefir verið unnið að dýpk- ingár. un hafnarinnar og bryggju- j eí reiknað er með 500 kw. gerð í höfninni. Stærsta átak, árs orkuþörf fyrir hvern íbúa hámarks álagningu eins og sem gert hefir verið í hafnar- í Eyjum sést bezt, hve orku- málum Eyjanna var fram- þörfin er mikil. Núverandi kvæmt á árinu 1950, þegar brennsluolíueyðsla rafveit- höfnin var gerð skipgeng öll- unnar er 1000 tonn á ári, milljónir í stofnkostnaði. Þá um skipum íslenzka flotans einkastöðvar í hraðfrystihús- hefir ísfélag Vestmannaeyja með dýpkun innsiglingarinn- Um og fiskiðjuverum brenna aukið við byggingar sínar á ar. Mun höfnin og hafnarmál bðrum 1000 tonnum, þannig, árinu. Hraðfrystistöð Vest- Eyjanna um alla framtíð búa að með smurningsolíum er; Þeir Þá að skrýða sig ímynd- mannaeyja er að byggja yfir að þeirri djarfhuga fiskimj ölsverksmiðj uvélar í kvæmd. húsi sínu við Strandveg. Út- | landbúnaðinum er nú tryggt Þess a-ð lenda í Vestmannaeyj á áburði. .um- Tókst þeim, sem vildu j togaraútgerðina feiga að beita Stjórnmálaviðsjár. bankavaldi fyrir sig til þess Svo sem vanalegt er hleyp- [koma hugðarmálum sín- ur órói í vissa aðila, þegar að , um 1 framkvæmd að selja ann kosningum kemur og taka jan togarann burt úr Eyjum. Ef hins vegar hefði verið fram- árlega borgað hátt á aöra: uðunx eða sjáiftilbúnixm nýj-j hægt að sameina ábyrga að jmilljón fyrir olíu til raforku- gei’ðarfélögin Halkion og Ó- Bæjarstjórnarsam- feigur eru að byggja verbúða- 1 starfið. um keisaraklæðum. Er ekki ila til þess að halda báðum með ólíkindum, að slíkur um- ! togurunum í Eyjum, en koma ferðafaraldur komi við í Eyj-! reksti’i þeiri’a á félagslegan Iframleiðslu í Eyjum. I Þótt raforkan verði seint ! ofborguð- og aukin raforka og veiðarfærageymsluhús á! Yfirstandandi kjörtímabil skapi nýja og aukna mögu- Básaskei’sbryggju. Rún h.f. er hafa tveir þæjarfulltrúar leika til athafna og fram- ' flokkaskiptingin er í landinu j bænum óskaði, þá er ekki vafi að byggja stórhýsi á Bratta- Framsóknarflokksins, tveir leiðslu, þá verður þeiri’i kröfu .verða aðkallandi vandamáljá því, að hægt hefði verið að um. Hitt er staðreynd, að eins. grundvöll með þátttöku bæj- og stjórnmálaviðhorfið og|ai’ins, eins og almenningur í garði. Reynir h.f. er að stækka fulltrúar Sameiningai’flokks fylgt fram að verðjafna raf- fiskhús og veiðarfærageymslu j alþýðu — Sósíalistaflokksins,! orkuna. Helgi Benediktsson hús sitt. Hreggviður Jónsson og 1 fulltrúi Alþýðuflokksins' fékk tillögu um verðjöfnun á hefir byggt stórt bifreiðaverk- haldið uppi meirihlutasam- ; raforku samþykkta á þing- stæði. Reykdal Jónsson hefir starfi mríán bæjarstjórnar- | málafundi í Eyjum 15. októ- byggt verksmiðjuhús fyrir innar. Á yfirstandandi kjör-jber 1945, en þingmaðurinn veiðarfæralitun o. fl. Ástþór , tímabili hafa verið meiri' settist á tillöguna. Matthíasson hefir byggt mjöl! framkvæmdir í Eyjum af j Það er með raforkumálin skemmu eina rnikla við fiski- j hálfu bæjarfélagsins og fyrir- ’ eins og öll þýðingarmikil mál ríkis og bæja ekki leyst með j fá bankastuðning til slíkra öðrum hætti en samstarfi fleiri flokka. Er þess vegna vafasöm sú aðferð að stofna hluta. Hafnarfjarðarbæjarutgerð- in fékk bankalán fyrir hverj- til samstarfsslita og árekstra’um eyri, sem með þurfti til sem undanfara nýs samstarfs. Bæjarútgerðin. Eina fyrirtæki Vestmanna- kaupa á Eyjatogaranum, þann ig, að bankinn losaði ekkert fé við söluna, enda er það sannast um getu Hafnarfjarð mjölsverksmiðju s:na. Bæjar-itækja bæjarins, hjá einstakl-jog stórar og fjárfrekar fram- eyjabæjar, sem ekki hefir'ar til togarakaupanna, að útgei’ð Vestmannaeyja er að ingum byggja stórt fiskverkunarliús.1 þeirra Helgi Benediktsson er að dæmi eru til um fyrr eða síð- j miklu og ábyrgu samstarfi á- byggja fiskverkunarhús við j ar. íbúum Eyjanna hefir fjölg' byrgra aöila. Upphrópanir, Básaskersbryggj u. — Margir að og hagsæld íbúanna aukizt1 yfirborðsmennska og sýndar- fleiri hafa fengið leyfi til og blómgast þannig, að ekki leiðangrar leysa ekki slík mál, byggingaframkvæmda og eru munu hliðstæður sambærileg ýmist að hefja framkvæmdir j ar annars staðar hérlendis. eða að undirbúa þær. Ekki mun of ílagt að bygg- , Ráðdeildarsöm f jármála- ingarframkvæmdir þær sem stjórn og ódýrar fram- nú eru á döfinni í Eyjum kosti. kvæmdir. uppkomnar ekki undir 301 Að bæjarstjórnarmeirihlut- milljónum króna, en þegar anum hefir verið sótt af hálfu búið er að ljúka fyrh’huguð-jSjálfstæðisflokksforystunnar um framkvæmdum ætti að í með meira ofstæki og hörku og félagssamtökum kvæmdir, að þau vei’ða ekki j gengið vel á yfirstandandi Elafnfirðingar hafa sótt um heldur enn nokkurjieyst öðruvísi en með þrótt j kjörtímabili, er bæjarútgerð j frest á greiðslu stimpilgjalda ' tveggja togara. Bæjarútgeröin j á afsalinu fyrir skipinu til var stofnuð af bjartsýni ogjríkisins. óskhyggju á árinu 1946 og fór j Yfirleitt er taliö hagkvæm- þá strax fjárhagslega úr bönd ai’a að gera út fleiri en eitt enda er í Vestmannaeyjum! uniim og hefir búiö að eining allra flokka um lausn raforkumála Eyj anna. Vertíðarundirbúningur. síðan. Bæjarútgerðin hefir upphafi verið olnbogabarn'. til aflanýtingar. þingmanns Eyj anna og bank- I því skip saman, Nú er vel á veg j komið að byggja upp aðstöðu frá í landi fyrir bæjarútgerðina verða til staðar aðstaða til þess að nýta afla 100 vélbáta og 10 togara. Bátakaup. Fjárhagsráð hefir leyft kaup og byggingu á 9 vélbát- um til Eyja, þar af hefir Ár- sæll Sveinsson keypt einn bát útbúa bátaflotann fyi’ir vetrar vertíðina. Bankarnir eru farn ir að veita lxluta af útgerðar- lánunum að haustinu og létt- en þekkt er hérlendis. Kærur ir það útgerðinni aðstöðu til Unnið er að því af kappi að | anna og átt við mikla fjár- Reksturf járskortur. og klaganir sendar í stórum upplögum til stjórnarvalda veiðarfærakaupa og færauppsetningar að en allir úrskurðir gengið kær- inu, þegar minnst er um at- endunum mót. Fjárhagur bæj jvinnu, og er að því mikil at- hagsörðugleika að stríða og sífeldan taprekstur, þótt sam hliða hafi runnið miklar at- vinnutekjur til bæjarbúa. Þeg ar svo meirihluti myndaðist veiðar- ! fyrir því innan bæjarstjórn- haust- j arinnar aö selja annað eða bæði skipin burt úr bænum, hlaut útgerðin að stranda. Af frá Danmörku, sem er komin. króna á ári þau þrjú ár kjör til Eyja. Gera má ráð fyrir,! tímabilsins, sem reikningsskil að hinir bátarnir verði byggð- j ná yfir. Mannvirkj agerð hjá ir á Norðurlöndum og standa ( bæ og höfn, — nýja Friðar- viðkomendur í byggingasamn .hafnarbryggjan, Gagnfræða- ingum. j skólabyggingin, þvottahúsið j og Elliheimilið — oi’ðiö svo ó- Ný bankabygging. j dýr, að landsathygli vekur. Útvegsbankinn er að byggja j Sjúkrahúsið endurbætt og þriggja hæða stórhýsi á horni 'stórvirkar vinnuvélar keyptar. Kirkjuvegar og Vestmanna-j brautar .Er mjög til bygging- Rafveitan. ar þessarar vandað, enda ekk j Á yfirstandandi kjörtíma- ert til sparað. Mun húsið með bili hefir ný rafveita veriö tek búnaði kosta nokkrar milljón in til nota. ir króna. arsjóðs og fyrirtækja hans j vinnubót, auk þess sem margir hefir yfirleitt batnað og eigna j útgerðarmenn skapa sér að- aukning bæjarsjóðs frá ári til árs numið rúmri milljón Lokun áfengisútsölunnar. í septembermánuði kom til Frapikvæmdar hafa verið þær undirbúningsathuganir og rannsóknir, sem með þarf í sambandi við að leiða raf- framkvæmda lokun útsölu Á- j orku sunnlenzkra fallvatna fengisverzlunarinnar í Eyjum, til Eyja og er raforkumála- í samræmi við atkvæða- stjóri að láta vinna úr þeim greiðslu, sem fram fór s.l. j gögnum, þannig að búið er í vetur. ' Vestmannaeyjum af hálfu stööu til þess að vinna þessi störf sjálfir með skylduliði sínu. Fiskverðið. Sjómannafélögin í Eyjum hafa sagt upp samningum frá næstu áramótum. Aðalástæð- an mun vera óánægja með fiskverðið. Síðan bátagjald- eyrisfyrirkomulagið var te^ið upp, gildir mismunandi vm-ð til útgerðarmanna og sjó- manna og veldur slikt að von- um erfiðleikuxn í viðskiptum þessara aðila, auk þess sem svo er litið á, að fiskverðið ætti og gæti verið hæi’ra. Er nú vaxandi eftirspurn eftir fiski af hálfu þeirra, sem yfir fiskvinnslustöðvum ráða og ætti það að leiöa til hækkaðs fiskverðs innan lands. Helgi Benediktsson hefir boðiö fé- lagssamtökum útgerðar- rnanna í Eyjum að kaupa mik Vestmannaeyjabæ hefir bæði fyrr og síðar skort rekst- ursfé. Núverandi bæjarstjórn tók við löngum skuldaslóða, sem var arfur alla leið frá áratuga stjórnarstarfi Sjálf- stæðisflokksins, en fram- kvæmdir hafa aldrei verið (Framhald á 7. BÍðu.) Notið HVILE-VASK í allan þvott íIVIIE-VASK skemmir ekki þvottinn. KVILE-VASK hlifir þvottinum við nuddi og sliti, sem af því leiðir. HVILE-VASK er ódýrt HVILE*VA$K sparar tíma og erfiði og er drjúgt í notkun. ! Munið HVILE-VASK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.