Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, föstudaginn 20. nóvember 1953, 264. blað. verður haldinn að Hlégarði laugardaginn 21. nóvem ber og hefst kl. 9. — ÖLVUN BÖNNUÐ — Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 9, U. M. F. AFTURELDING Lygasaga um huilsin fjársjóð hef- S.Í.B.S S.Í.B.S. ir ieitt af sér hundrað leiðangra XJm þcssar mundir er veriö að undirbúa 2 leiðangra til leitar að fjár- sjóði, sem sagður er vera falinn á Kókóseyju. líókóseyja er eign Costa Rica og liggur fimm hundruð og fimmtíu mílur vestur af Fanama. Á eynni er sagt að faldir séu skartgripir og gull, sem sé sextíu milljón dollara virði. | gömul og velkt kort. Aðrir hafa Sagan segir, að tveir sjómenn fenc fg vitneskjuna hjá dovjandi hafi orðið' skipreika á Kókóseyju, sjómímni eöa presti, sem hefir þjón sem er þrettán fermílur að flatar- J ináli. Varð þessum mönnum geng- ið fram á helli, sem þeir rannsök- uðu nánar. í hellinum fundu þeir fornlegar kistur og hirzlur, sem ■ höfðu að geyma silfurpeninga, silf- urmuni, gimsteinumlögð sverð, gull og gulilíkneski af heilagri jómfrú í nær fullri líkamsstærð. Hlutur sjóræningjans. Og vitanlega á sjóræninginn sinn hlut í þessari sögu. Árið 1821 er sagt, að enskur sjóræningi, Thomp- son að nafni, hafi flutt þessa fjár- sjóði frá Callao i Perú til Kókós- eyjar. Átti hann að hafa flutt mun ina á skipi sínu, Mai’y Dear. Hins vegar hafa aldrei verið færðar sönnur á það, að maöur þessi hafi verið til, né skip hans. Saga deyjandi manns. Hinir skipreika sjómenn komast til meginlandsins, en gæta þess vandlega, að ekki kvisist neitt um fjársjoöinn. Annar þeirra deyr um þessar mundir, en hinn, sem ekki hefir efni á að stofna til leiðangurs til eyjarinnar, segir vini sínurn frá fundinum og afhendir honum jafn framt kort af staðnum, sem sýnir hvar fjársjóðurinn er grafinn. Þetta gerist þó ekki fyrr en síðari sjó- maðurinn er kominn í dauðann og veit að hann getur engin not haft lengur af vitneskjunni um fjár- sjóðinn. Hundrao ára gömul saga. Með litlum breytingum er þetta hin hundrað ára gamla saga af fjársjóðnum á Kókóseyju. Kortun- um, sem sýna staðinn, hefir fjölg- að ört á þessum tima og sagt er að nokkur hundruð þeirra séu í um- ferö um þessar mundir. rjöldi skip- reika sjómanna hafa komið fram á sjónarsviðið síðan 1821 og .sýnt „FUGLINN ER FLOGINN“ Einhver vonsvikinn náungi hefir grafið þessi orð í tré á Kókóscyju ustað deyjandi sjómann. Kort þessi eru boöin til sölu fyrir álitlegar upphæðir. Þaff eina, sem vantar. Það eina, sem vantar, svo allt sé fullkomið, cr fjársjóðurinn. Hann hefir ekki fundizt enn, þrátt fyrir ýtarlega leit, árum saman. Ótrú- lega margir hafa trúað því fast- lega, að fjársjóð væri að finna á eynni. Þetta fjársjóðsæði hefir geng ið svo langt, að stjórn Costa Rica hefir séð sig tilneydda að takmarka leyfi til leitar á Kókóseyju. Um hundrað leiðangrar hafa íarið til eyjarinnar á síðastliðnum hundr- að árum. Sami maöur hefir gert út sex leiðangra, en honum var. málið ■ skylt, þar sem hann staðhæfði að í langafi sinn hefði verið háseti hjá | Thompson sjóræningja, Síðasti leið angur þessa manns var vel út bú- inn, voru þar í förum fimm hundr- uð tonn af ýmis konar mokstursvél um. Bar þó leiðangurinn engan ár- angur, enda er sagt, að grafið hafi [ verið í meginið af yfirborði eyjar- i innar. Samt sem áður eru nú tveir leiðangrar að legg ja upp til Kókós- ey. Annar er frá Kaliforníu, en hinn leggur upp frá Englandi, að því að sagt er vegna nýrra „upp- lýsinga". Hverjar sem þessar „upp- lýsingar" kunna að vera, þykir víst að árangur verði enginn, snda tal- iö sannað, að enginn fjársjóður sé á eynni. Útvarpib Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 18.55 íþróttaþáttur (Sigurður (Sig- urðsson). 19.25 Harmoníkulög (plötur). 20.20 Lestur fornrita: Njáls saga; II. (Einar Ól. Sveinsson próf.). 20.50 Tónleikar: Ameríski karlakór- inn Radio City Glee Club syng ur (plötur). 21.15 Dagskrá frá Akureyri: Leikrit: „Af sama sauöahúsi" eftir J. O. Prancis. Leikstjóri: Guðmundur Gunnarsson. æik endur: Guömundur Gunnars- son, Andrés Guðmundsson, Eggert Ólafsson og Sigurður Kristjánsson. 21.45 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal, ritstjóri). 22.10 Útvarpssagan: „Halla“ eftir Jón Trausta; IV (Helgi Hjörv- ar). 22.35 Dans- og dægurlög: Lee Con- itz og hljómsveit hans leika (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastír liðir eins og venjulega. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Kapp flugið umhverfis jörðina" eít- ir Harald Victorin í þýðingu Freysteins Gunnarssonar; IV. (Stefán Jónsson námsstjóri). 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plöt.) 20.30 Tónleikar (plötur): „Dans- skólinn", ballettmúsík eftir Boceherini (Philharmoníska hljómsveitin í London leikur; Antal Dorati stjórnan. 20.45 Leikrit: „Gálgamaðurinn" eft- ir Runar Schildt, í þýðingu sr. Sigurjóns Guðjónssonar. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Steph ensen. 21.45 Tónleikar: Miliza Korjus syng ur Strauss-valsa o. fl. (pl.). 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Gaston hef ir meðgengið morðin í S.-Frakklandi Ætiaði að fyrlrfara sér á leið í fang'elsi Eftir næturlanga yfirheyrzlu, játaði Gaston Dominici að hafa myrt Jack Drummond, konu hans og dóttur. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, höföu synir. hans tveir borið við yfirheyrzlu, að hann væri sekur. Gaston hefir nú lýst aðdraganda morðanna. Segir hann, að um kvöld ið sem þau hjónin tjölduöu á land- areign hans, hafi hann farið og fylgzt með því, hvað þau tóku sér fyrir hendur. Voru þá mæðgurnar að baða sig. Horfði hann á þær á meðan, en Drummond tók eftir honum og vildi reka hann i burtu. Reiddist Gaston því, að þessi ó- kunni maður skildi gera sig svo heimakominn á landi hans og skaut hann. Síöan skaut hann frúna. Fór þá telpan að hlaupa, en hann elti hana uppi og barði hana í hel með byssuskeftinu, þar sem hún gat orð ið hættulegt vitni. Hóta hefndum. Kvenfólkið í fjölskyldu Gastons hefir hótað lögreglunni hefndum og biður hana að vera minnuga þess, að það, eins og Gaston, sé ættað frá Korsíku, landi blóðhefndarinnar. Eftir að Gaston hafði játað á sig glæpinn, gerði hann tvær tilraunir til að fyrirfara sér. í annað skiptið var hann að fara yfir járnbrautar- brú, til að sýna lögreglunni, hvaða leið telpan hefði hlaupið, þegar hún flúði. Hljóp hann út á brúna og ætlaði að kasta sér út af, en lög reglumaður greip hann á handrið- inu. í síðara skiptið var verið að GASTON DOMINICI (með hattinn) horfði á mæðgurnar baða sig flytja hann í fangelsi. Reyndi hann þá að kasta sér út úr bifreiðinni. Var hann svo ákveðinn, að níu lög- reslumenn urðu að gæta hans. //&r er faytjytirf / mváwmá&g&œm*' HriclgekeiiiiMÍ (Framhald af 8. síðu). son 1788. 13. Rósa Ivarsd.- Sigríður Siggeirsd. 1778V2- 14. Kristinn Bergþórsson-Lárus Karlsson 1773. 15.. Árni Guð- mundsson-Ól. Þorsteinsson 1770 y2. 16. Mikael Sigfússon St. J. Guðjohnsen 1766y2. Arnbj. Siggeirsson-Guðm. G. Ólafsson 17765. 18. Páll Böðv arsson-Vagn Jóhannsson, Hafnarfirði, 1764. 19. Gunnar Vigfússon-Jón Ólafsson, Sel- fossi 1763. 20. Ilafliði Stefáns son-Zóph. Sigriksson, Akra- nesi, 1740 y2. Keppt var eftir hinu svo- nefnda Barómeter-kerfi og er það í fyrsta skipti, sem það er reynt hér á landi. HLJÓMIEIKAR í Austiubæjarbíó i kvöld kl. 11,15, laugardag kl. 7 og 11,15, sunnudag kl. 7 og 11,15. Aðgöngumiða sala í Austurbæjarbíó og skrifstofu S.Í.B.S. ADALFUNDUR Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 24. nóv. n. k. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Félagar sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur fund sunnudaginn 22. nóvember 1953. kl. 2 e. h. í Baðstofu Iðnaðarmanna. 1 DAGSKRÁ: 1. Kosning í iðnráð. 2. í stjérn húss Félags iðnaðarmanna. 3. í uppsíillingarnefnd. 4. Önnur mál. STJÓRNIN. Málaðir stofuskápar og kommóður aftur fyrirliggjandi. Komið og skoðið áður en þér festið kaup annars staðar. Húsgagnaverzlun Guðinundar Guðmundssonar | Laugavegi 166. J •flfJc'Xi TEMAMUl, ASKRDFTASIMl 3582Se

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.