Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 5
264. blað. TÍMINN, föstudaginn 20. nóvember 1953. 5 Föstud. 20. nóv. Þar sem tengst er miiii bæja Daníel Ágústínusson full- trúi Framsóknarflokksins í raforkuráð'i birti nýlega hér í blaðinu mjög athyglisveröa greinárgerð um framkvæmd ir og fyrirætlanir í raforku- málum. Þar er gerö grein fyrir áætlunum, sem raforku málaskrifstofan hefir gert um það, á hvern hátt gera megi raforku almenna í byggðum landsins og kostn- að við það. Margar af þess- um áætlunum eru að vísu mjög lauslegar sem vænta má, þar sem nákvæmar á- ætlanir taka langan tíma og kosta mikla vinnu, en hins végar allt verið í óvissu um það hingað til, hve mikiö fé yrði fáanlegt til framkvæmda á þessu sviði í náinni fram- tíð. Vegna málefnasamnings stj órnarflokkanna hefir nú skapast nýtt viöhorf í þess- um efnum enda víða mikið um þau hugsað um þessar mundir svo sem raforkumála fundir í héruðunum bera vott um. ! Að þessu sinni skal nokk- uö vikiö að einu atriði í grein Daníels Ágústínusson- ar, sem ætla má aö verði mörgum íhugunarefni í hin- um strjálbýlli sveitum. Daní- el skýrir frá því, að samkv. þeim lauslegu athugunum sem gerðar hafa veriö, megi búast við því, að þeir sveita- bæir, sem ekki geti fengið orku úr samveitum frá hin- um stóru orkuverum, séu um 1700 talsins. — Sérfræöingar hafa sem sé komist að þeirri niðúrstöðu, að vegalengdir milli bæja megi ekki vera meiri en 1—1 y2 kílómetri til þess að tenging hlutaðeig- andi heimila við samveitu- kerfi komi til greina. En eins og kunnugt er, eru „bæj arleiðir" víða lengri og sums staöar miklu lengri en þetta. ’ Ef þeir 1700 sveitabæir, sem hér er um að ræða, eiga að verða a'önjótandi raforku, verður að koma þar upp sér- stökum stöðvum, víöa fyrir eitt heimili, sums staöar fyr- ir tvö eða fleiri saman. Um þetta segir D. Á.: „Mjög laus- leg áætlun hefir leitt í ljós, að um 500 býli geta byggt einkavatnsaflstöðvar, eitt og eitt eða nokkur saman. Hin 1200 verða að notast við di- eselstöðvar, þar sem taliö er, að þar séu engir virkjunar- möguleikar." Samkvæmt greinargerð D. Á. er þá núverandi ástand í! rafmagnsmálum sveitanna sem hér segir: Nál. 1100 býli hafa þegar j fengið rafmagn, ýmist frá | einkavatnsaflstöðvum, einka j dieselstöðvum eða úr samveit; um frá stórum orkuverum. j Nál. 2700 býli hafa mögu- j leika til að fá rafmagn úr samveitum frá stórum orku- verum. Nál. 1700 býli þurfa að koma upp einkastöðvum (500 vatnsaflstöövum og 1200 dieselstöðvum). Af þessu er eitt augljóst: Hraða þarf fullnaðarathug- un á því, hvernig leggja ®kuli samveitur um sveitirn- ERLENT YFIRLIT: RAMON MAGSAYSAY Iliiin nýi forseti Fiiippseyja, sem miklai’ vonir cru tengdar við Þann 11. þ. m. fóru fram forseta- kosningar á Filippseyjum. Úrslita þessara kosninga lrafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu utan Filippseyja. Ástæðan var sú, að þær þóttu líklegar til að skera úr því, hvort verulegar breytingar yrðu á stjórnarháttum á Filippseyjunr í náinni framtíð. Eins og kunnugt er, lutu Filipps- eyjar yfirráðunr Bandaríkjanna fyrstu áratugi þessarar aldar. — Nokkru áöur en heinrsstyrjöldin síð ari hófst, höfðu Bandaríkin afsalað sér yfirráöum þar og var aðeins eftir að ganga formlega frá endanlegunr sanrbandsslitum nrilli landanna. Eitt fyrsta verk Japana eftir að þeir blönduðu sér í styrjöldina, var að hernema Filippseyjar, og reyndist þeinr það auðvelt verk, því að Fil- ippseyingar höfðu sjálfir lítinn her og aðeins fánrennar ameriskar rer- sveitir voru þar eftir til varnar, þar þar senr ætlunin var að anreríski herinn drægi sig aiveg á brott, þegar Filippseyingar væru búnir að konra upp nægilega öflugum eigin her. — Hinn fámenni her Filippseyinga og Bandaríkjanranna varðist þá Jap- önunr ótrúlega lengi á Bataanskaga sem er skammt frá höfuðborginni Manila. Strax eftir lok styrjaldar- innar, þegar Bandaríkjaherinn hafði hrakið Japani frá Filippsey- unr, fengu Filippseyingar sjálf- stæði og hefir þeim farnast vel á ýmsan hátt. Verklegar íramfarir hafa verið allnriklar, enda hafa þeir notið til þeirra verulegs fjár- styrks Bandaríkjanna. Unrbætur á sviði skólamála, heilbrigðisnrála og félagsnrála hafa orðið verulegar. Hins vegar hefir ekki tekizt að upp ræta ýmsa spillingu i stjórnarfar- inu og unr skeið stafaöi nokkur hætta af kommúnistiskri skæruliða- hreyfingu. Því hefir verið talið, að tii þess að Filippseyjar gætu orðið nógu traust vígi gegn konrnrúnism- anunr þyrftu að konrast þar á heil- brigðari og traustari stjórnarhættir en verið lrafa þar unr skeið. Sigur Magsaysay. Vonin um siíka breytingu hefir undanfarið verið einkum bundin við einn nrann, Ramon Magsaysay, er nú var annar aðalfranrbjóðandinn í kosningununr. Það var franrboö hans, senr franrar öðru vakti jafn- nrikla athygli á þessunr kosning- unr utan Fiiippseyja og raun var á. Þeir þrír nrenn, sem verið hafa forsetar Filippseyja síðan stríðinu lauk. Quezons, Roxas og Quirino, hafa allir haft langan stjórnmála- feril að baki. Frá sjónarmiði þeirra, senr hafa fylgzt meö þessum málunr sem hlutlausir áhorfendur, héfir þetta þótt vafasöm meðmæli, því að stjórnnrálalif Fiiippseyinga hefir franr að þessu einkennzt af miklum klikuskap og ýnris konar spillingu. Flokksforingjarnir hafa lrirt meira unr að tryggja hag sinn og sinna, en að konra fram ýmsunr unrbótanrái- unr. Þetta þótti líka ekki síður ein- kenna stjórnarhætti fráfarandi for- seta, Quirino. Hann var þó eigi að síður valinn franrbjóöandi flokks síns, frjálslynda flokksins, og þótti viss unr endurkjör, ef hinn aðalflokk ur landsins, þjóðflokkurinn, tefldi einhverjunr af forustumönnunr sín- unr gegn honunr. Niðurstaðan varð því sú, að þjóöflokkurinn vék öllum foringjum sinunr til hliöar og íékk i Magsaysay til að vera frambjóöandi sinn, þótt hann væri nýlega genginn úr frjá'slynda flokknunr verna and 'stöðu við Quirino. J í kosningabaráttunni reyndi Qui- . rino að notfæra sér það, að amerísk | blöð töluðu nrikiu vinsamlegar um Magsaysay en hann. Taldi hann þetta nrerki þess, að Magsaysay nryndi verða verkfæri Bandaríkj- anna. Magsaysay svaraði því hik- laust, að hann vildi góða samvinnu við Bandaríkin. Annars lagði hann nresta áherzlu á ýnrsar verklegar og félagslegar umbætur, sem nauðsyn- legt væri að gera. Úrslitin urðu þau, að Magsaysay vann kosningarnar með nriklunr yfirburðunr. Frægur skæruliðaforingi. Ranron Magsaysay er fæddur 1907. Hann er skrifaður sonur efn aðs bónda, en orðrómur hernrir hins vegar, aö hann sé iaunson- ur járnsmiðs, er vann á heimili hins skráða föð'ur hans. Hefir sú saga fengið slíka vængi, að í sunr- um heinrildum er hann skráður sonur járnsmiðsins. Það hefir gef j ið sögu þessari byr í seglin, að , Magsaysay er stæltur og sterkur, j eins og hraustustu. járnsmiðir. ! Eftir að hafa lokið gagnfræða-! nrenntun í heimahéraði sínu, stund ! aði Magsaysay vélfræðinám við háskólann í Manila á árunum 1927—’31. Jafnhliða lagð'i hann einnig stund á verzlunarfræði. — Næstu árin fékkst hann við ýmis störf. Þegar styrjöldin hófst, vann hann sem vélfræðingur á vegunr hersins. Hann var því einn þeirra, sem tók þátt í hinni frækilegu vörn á Bataanskaga. Þar kynntist MacArthur honunr og fékk á lron- unr svo mikið' álit, að hann átti þátt i því, að Magsaysay var gerð- ur einn af forustunrönnum skæru liðanna, sem lréldu áfranr barátt- unni gegn Japönum eftir að varn- arliðiö á Bataan gafst upp. Mag- saysay var öll stríðsárin á Filipps- eyjunr senr helzti leiötogi skærulið- anna og tókst Japönum aldrei að ná honunr, þótt þeir legðu mikið fé til lröfuðs honunr. Þegar Banda ríkjamenn hófu undirbúning þess að hrekja Japani af Filippseyjum,. var Magsaysay falin yfirstjórn skæruliðanna á þeinr slóðunr, þar sem landganga var ákveðin, og þótti ^lronm takast það verk cvo vel, að hann varð frægur fyrir. Áður en Bandaríkjanrenn gengu á land, höfðu skæruliðar Magsaysays náð helzta flugvellinunr, sem var á þessunr slóðum, á vald sitt og auðveldaði það landgöngu Banda- ríkjamanna stórkostlega. j Magsaysay og Hukistai’. Eftir styrjöldina gegndi ’ Mag- saysay ýnrsui- trúnaðarstöi/unr fyrir ríkisstjórnina. M. a. fór hann til Bandaríkjar.na í þeinr erinda- gerðum að fá stjórnarvöldin bar til að styrkja uppgjafarhermenn úr liði Filippseyinga á stríðsárununr. Magsaysay hlaut góða fyrir- greiðslu í Washington, enda höföu Bandaríkjamenn á lronum mikið dálæti vegna framgön: u hans i styrjöldinni. Yfirleitt þóttu þau störf, sem Magsaysay tók sér fyrir hendur, ganga bæði fljótt og vel og konrust útlendingar, sem dvöldu á Filippseyjunr fljótt á þá skoðun, að hann væri álitlegasta ioringja- efni Filippseyinga. Quirino forseti hafði þó lreldur horn í síðu hans. Hann neyddist þó til að gera hann að' hernrálaráðlrerra haustið' 1951, þegar skæruliðahreyfing kommúnista, Huk-hreyfingin svo- nefnda, færist mjög í aukana og horfur voru á, að hún gæti náð voldum í ýnrsunr héruðunr. Mag- saysay endurskipulagði herinn írá rótum og hóf skipulega gagnsókn gegn Huk-istum. Honum varð brátt mikið' ágengt og þó aðallega vegna þess, að hann beitti þá Hukista, senr teknir voru höndunr, ekki neinunr refsiaðgerðum. í stað' fangavistar, voru þeir settir til nánrs í ýnrsum verklegum skól- unr og látnir síðan fá störf við sín hæfi senr frjálsir borgarar. Þeir, senr voru hneigðir til búskap ar, voru látnir fá jarðnæð'i, sem ríkið útvegaði. Árangurinn af þessu varð sá, að margir þeirra, sem voru ákafastir Hukistar, cru nú eindregnustu félagsnrenn Mag- saysay. Fréttin af þessari ráða- breytni Magsaysay átti líka mik- inn þátt í því, aö margir Hukistar tóku þann kost að gefast upp. Magsaysay tókst bannig að brjóta Huk-hreyfinguna að' mestu leyti á bak aftur, án þess að beita vopna- valdi að ráði. ar þannig að í ljós komi, hvaða bæir verða utan sam- veitukerfanna. Þeir, sem á þessuin bæjum búa, hafa ekki ástæöu til að bíða eftir samveitunum. Þeir geta þá gert sínar ráðstafanir eftir því sem aðstaða leyfir. Jafn- framt þurfa þeir þá að eiga kost á, að fá athugun á, hvort vatnsvirkjun fyrir heim ilið komi til greina, ef ein- hverjar líkur eru til að um þann möguleika geti verið að ræöa. í sambandi við raforku- framkvæmdir sveitanna er um algerlega tvíþætt verk- efni að ræða, og báöum þess- um verkefnum þarf að sinna samtímis eftir því sem geta leyfir. Annar þáttur þess „ i verkefnis eru einkastöövarn ar. Til slíkra stöðva hafa undanfarið verið veitt hag- stæð lán úr Raforkusjóði eða á vegum rikisins. En þá lánaj starfsemi þarf að auka. Þess ber að gæta, að samveitur frá orkuverum kosta ríkið mikið fé auk þess sem bænd- ur leggja fram. Slíka aðstoö, eða hliðstæða, getur hið op- inbera alveg eins veitt þeim,' sem byggja einkarafstöðvar, enda hlýtur svo að verða, a.1 m. k. þar sem einkastöð er ekki dýrari en meðalhluti 'heimilis í orkutapi. En nauö-. syn ber til að gera sér grein fyrir staðreyndum í þessu máii og ákveöa framkvæmd- ir í samræmi við þær stað-1 reyndir. Stefna Magsaysav. Magsaysay vildi hins vegar okki láta hér staðar numið. Ráöiö iil að uppræta kommúnismann, sagði hann, eru nógu miklar verk- legar og félagslegar umbætur. Fá- ir þeirra, sem voru Hukistar, voru kommúnistar í eðli sínu, en .fullir af alls konar vonbrigðum í garö þjóöfélagsins. — Kynni mín af al- þýðufólki á skæruliðsárunum sannfærðu mig um, að eina lækn- ingin gegn óánægjunni er félags- legar og verklegar umbætur. í samræmi við þessa stefnu sína, gerði Magsaysay kröfu til að stjórnin hæfist handa um stór- fellda jarðaskiptingu og margar félagslegar umbætur aðrar. Því var hafnað. Hann sagði sig því úr stjórninni í aprílmánuði síðastl. og gekk jafnframt úr frjálslynda flokknum Innan skamms tekur svo Mag- saysay við stjórnartaumunum á Filippseyjum, Andþommúnistar gera sér von um, aö stjórn hans marki ekki aöeins þáttaskil i sögu Filippseyja, heldur líka þáttaskil í baráttunni gegn kommúnismanum í Asíu. Þar hefir andstaðan gegn kommúnismanum einkum verið í höndum uppgjafastjórnenda og afturhaldsmanna fram að þessu. Hér kemur hins vegar til sögu ungur, atorkusamur og umbóta- sinnaður stjórnandi. Takist honum að sýna, aö hægt sé að koma fram miklum félagslegum umbótum með lýðræðislegum hætti, getur það ef til vill meira en nokkuð annaö breytt viðhorfi Asíumanna til kommúnismans. Kosningalagafrumv. Alþýðuflokksins íFramhaia af 3. síðu). bjóðandi skuli vera rétt kjör- ínn þingrnaður einmennings- kjördæmis, sem hefir hæsta j atkvæðatölu bak við sig, er lögð hafa verið saman per- sónuleg atkvæði hans og lands listaatkvæði flokksins í því kjördæmi, sbr. 114. gr. kosn!., svo og 115. gr. Af þessari skip- an leiðir, að sá getur verið rétt kjörinn þingmaður, sem hefir mun færri persónuleg atkvæði heliur en sá fram- bjóðandi eða þeir frambjóð- endur, sem falla. Þar sem leggja má þannig saman per- sónuleg atkvæði og landslista atkvæði, virðist að eins hefði mátt ákveða, að ef fleiri en einn frambjóðandi er í kjöri fyrir sama flokk í einu kjör- dæmi, þá skyldu atkvæði þeirra lögð saman og teljast þeim þeirra, sem flest hefi’r atkvæði. í ákvæðum um kosninga- bandalög í áðurnefndu frum- varpi er mælt fyrir um tilhög- j un kosninganna og þann at- kvæðaútreikning, sem kosn- ingaúrslit skulu byggð á. Verð ur ekki séð, að þar sé breytt neinum ákvæðum stjórnar- skrárinnar um alþingiskosn- ingar. Heldur er þar um aö j ræða efni, sem einungis eru | ákvæði um í kosningalögum. i Þeim ákvæðum má því breyta með almennum lögum. | í 2. gr. frv. eru ákvæði um i það, hvernig atkvæði skulu tal ! in livorum eða hverjum banda | lagsflokki við úthlutun upp- bótarþingsæta. Um það segir í stjskr., að uppbótarþingsæt- um skuli úthlutað til jöfnun- ar MILLI ÞINGFLOKKA, svo að hver þeirra hafi þingsæti í sem fyllstu samræmi við AT- KVÆÐATÖLU SÍNA við al- j mennar kosningar. Það mæíti eí til vill halda því fram. að ! það bryti í bága við þetta á- j kvæöi, að einum bandalags- j flokki eru í sumum tilfellum j talin atkvæði eða hluti af at- ; kvæðum, sem greidd eru fram bjóðanda eða lista annars bandalagsfloltks eða flokka. í frumvarpinu er gert ráð fyrir því, að kjósandi geti bein línis valið á milli þess AÐ KJÓSA FLOKK sinn EÐA BANDALAGIÐ. Ef kjósandi kýs bandalagið, VEIT HANN, að þar eö kann hann aö ráð- stafa atkvæði sinu til annars flokks, ef svo ber undir. Það virðist því heimilt að tclja bandalagsflokki öll atkvæði bandalagsins í því kjördæmi, sem hann þeirra vegna hefir hlotið þingsæti. Hin reglan j virðist líka geta staðizt, að telja honum aðeins sve mikið af atkvæðum hins eða hinna bandalagsflokkanna, að nægi legt hafi reynzt til þess að fá viðbótarþingmann kjörinn í kjördæminu. j Það er því úrskuröur minn, að frv. á þskj. 121, um breyt. ; á 1. nr. 80 7. sept. 1942, um kosningar til Alþingis, feli í sér tillögu um breytingu á stjórnarskránni og beri því ekki að vísa því frá samkv. 27. gr. þingskapanna. — i Eftir að Halldór hafði fellt úrskurð sinn, kvaddi Jóhann sér hljóðs og kvað Sjálfstæðis menn hér eftir taka til sinna ráða í sambandi við meðferð málsins í deild, en ekki skýrði , hann það nánara, hvað hann átti við. Frumvarpinu var síð an vísað að viðhöfðu nafna- kalli til 2. umr. og allsherjar- nefndar með öllum greiddum atkvæðum gegn atkvæði .Tóns Pálmasonar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.