Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 7
264. blaff. TÍMINN, föstudaginn 20. nóvember 1953. Frá hafi til heiba Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell er í Helsingfors. Arn- arfell er í Genúa. Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dísarfell er væntan- legt til Reykjavíkur í dag frá Leith. Bláfell er á ísafirði. Eimskip. Brúarfoss fór frá Boulogne í gær 18.11. til Rotterdam og Antwerpen. Dettifoss kom til Leningrad 15.11. frá Aabo. Goöafoss fer frá Reykja- vík á miðnætti í kvöld 19.11. til Hull, Hamborgar, Rotterdam og Antwerp en. Gullfoss fór frá Leith 17.11., væntanlegur til Reykjavíkur í fyrra málið 20.11. Lagarfoss fer frá Kefla vík í kvöld 19.11.. til New York. Reykjafoss kom til Reykjavíkur í morgun 19.11. frá Haborg. Selfoss fór frá ísafirði kl. 10,00 , morgun 19.11. til Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavikur. Tröllafoss fer frá Rvík annað kvöld 20.11. til New Yoi'k. Tungufoss kom til Kristiansand 17. 11. frá Keflavík. Röskva fór frá Hull 17.11. til Reykjavíkur. Ríkisskip. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Astfjöröum á suðurleið. Herðubreið 'er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur á að fara frá Reykja vík í dag til Vestmannaeyja. Úr ýmsum áttum Eddu-söfnunin. Þessar gjafir hafa borizt söfn- unarnefnd í Hafnarfirði: Raftækjaverksmiðjan h.f. kr. 10.000, Lýsi og Mjöl h.f. kr. 10.000, Bæjar- útgerð Hafnarfjarðar kr. 10.000, Jón Gíslason útgm. kr. 10.000, Akur- gerði h.f. kr. 5.000. Með beztu þökkum. Söfnunarnefnd. Í.R. — Skíðafólk. Aðalfundur skíðadeildarinnar er í kvöld kl. 9,00 í Í.R.-húsinu. Venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. /.R. — Skíðaleikfimi í kvöld kl. 3,40 í Í.R.-húsinu. Stjórnin. Kafað að Eddu (Framhald af 8. síðu). þriggja, sem fórust í hrakn- ingnum með nótabátnum. f Setbergskirkju. Voru likin kistulögð í fyrrakvöld og kveðjuathöfn haldin í Setbergskirkju, áður en lagt var af stað suður, skömmu fyrir hádegi í gær. Flutti séra Jósep Jónsson pró- fastur minningarræðu, áður en kisturnar voru bornar úr kirkju. IJívegSBEaaima- fussdsíB* ÍFramhald af 8. siðu). ússon, Ólafur H. Jónsson, Benedikt Thorarensen. Stj órnarkosninganefnd: Karvel Ögmundsson, Loftur Bjarnason, Baldur Guð- mundsson, Hafsteinn Berg- þórsson, Jóhann sigfússon. Nefndarfargaii (Framhald af 1. siðu). bæjarins væri komið út fyr- ir það svið, sem upphaflega hafi verið til ætlazt. Skrá um nefndir og ráð.. Bar Þórður fram eftirfar- andi tillögu: „Bæjarstjórn ályktar aff fela borgárstjóra aö láta semja skrá yfir allar stjórn ir og' nefndir og öll ráff í bæjarrekstrinum frá því í ársbyrjun 1952. í skránni skulu eftirtalin atriffi sér- stakíega koma fram: 1. Hvert er verkefni hverr ar stjórnar, ncfndar og ráffs. 2. Hvaða stjórnir, nefnd- ir og ráð eru nú stárfandi. 3. Nafn hvers manns í stjórnunum, nefndunum og ráðunum. 4. Hvaða stjórnir, nefnd- ir og ráff hafa fengið þókn- un fyrir starf sitt og upp- hæð þóknunar“. Borgarstjóri kvað margar þessar nefndir starfa kaup- laust en vafðist þó tunga um tönn að telja upp margar plíkar nefndir. Viðurkenndi íhaldið að nokkru, að þörf væri slíks yfirlits um nefnd- irnar, sem hér er farið fram á, en vildi þó ekki samþykkja tillögu Þórðar. Jóhann bar fram tillögu um að fela borgarstjóra að taka saman greinargerð um framkvæmd bæjarmála og vísa tillögu Þórðar frá á þeim forsendum. Var frávísunar- tillagan samþykkt með 8 atkv. gegn 7 að viðhöfðu nafnakalli. /ífy/Vv GiaMsagaf m&tsfták GS sixi 3r«o,\ iliiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHiuniiiMiiiiitniiiniiiiiin ! = VcsteaaBamseyJa- Iwréf (Framh. af 4. slðun jafn stórfelldar og á yfirstand andi kjörtímabili. Það er þess vegna engin furða, þótt oft hafi veriö skortur á lausu fé. Þó er það svo, að ekkert bæj- arfélag mun eiga tiltölulega minna af ógreiddum kröfum á sér heldur en einmitt Vest- rnannaeyjabær, þrátt fyrir allan róginn, og þó á almenn- ingur ekki annars staðar völ á betri og ódýrari fyrirgreiðslu af hálfu bæjarvalda en ein- mitt í Eyjum. Samstarf og félagshyggja. Jafnframt því sem einstakl ingshyggja er mjög ríkur þátt ur í fari íslendinga eru fé- lagsleg úrræði þeim í blóð borin. Samstarf flokka hefir bæði kosti og ókosti. Samstarf mis- munandi flokka krefur mála- miðlunar og samræmingar sjónarmiða, sem er eitt af beztu einkennum lýðræðisins, þótt framkvæmdum geti verið fastar framfylgt, þar sem einn flokkur ræður. Flokka- samstarf tryggir ^ftur á móti, að fleiri sjónarmið komi til álita, en útheimtir líka meiri félagsþroska þeirra, sem byggja upp samstarfið. Lýð- ræðið byggist á því, að minni- hluti beygi sig fyrir samþykkt um meirihluta. Hitt er aftur ofbeldi, að tveir í fimmmanna samstarfi telji sig þess um- komna að kúga hina þrjá eöa þrir að kúga sjö. Þá er lýðræð- ið þverbrotið og ofbeldi og einræði komið í staðinn. Útlit og horfur. Engu skal hér um það spáð, hvað við tekur að þessu kjör- tímabili loknu. Mun nú eins og oft áður sannast hið forn- kveöna, að margir eru kallað- ir, en fáir útvaldir. En hverjir, sem á næstu árum koma til með að bera ábyrgð á stjórn bæjarmála Vestmannaeyja, mun um langan aldur njóta þeirra stórvirkja, sem fram- kvæmd hafa verið á yfirstand andi kjörtímabili. H. B. Bændur! j | góð vel með farin diesel-! j rafstöð 6 kw. 220 volt rið- i I straumur til sölu með i \ tækifærisverði. ÁGÚST JÓNSSON j Skólavörðustíg 22 ! Sími 7642 j fllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllllHIIimillllt j I Nýkomnir ’Vjlon sokkær \ Nylon m. sv. hæl kr. 49,80. | j Nylon m. sv. saum kr. 39,00 | | og 48,30 - 5 Silki sakkar j sv. og misl. kr. 17,29 j baðmullar kr. 14,60—18,50 1 E ísgarns kr. 19,50. I H. Toft | 1 Skólavörðust. 8. Sími 1035 j 5 - miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuir ÖRUG6 GANGSETNIN6... HVERNI6 BEM VIÐRAR Ms.Reykjafoss fer héöan þriðjudaginn 24. nóv. til Norðurlands. Viðkomustaðir: Akureyri Siglufjörður. H.f. Eimskipaf élag I slands „Heröubreið" austur til Fáskrúðsfjarðar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöövarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. M.s. ESJA vestur um land í hringferð hinn 25. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. iiillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllillllllllll Frímerkja- | 1 safnarar Ðvultirheimili ! í Frímerkjakatalogar 1954 | Mikið úrval af trúiofunar- § hringjum, steinhringjum, j eyrnalokkum, hálsmenum, j skyrtuhnöppum, brjósthnöpp- j um o. fl. Allt úr ekta gulll. Munir þessir . eru smíðaðir i j vinnustofu minnl, Aðalstræti 8, \ og seldir þar. Póstsendi. i 1 Kjartan Ásmundsson, gullsmiðnr j 1 Sími 1290. — Reykjavík. j MinuniifiiiniiiitiiMiiiiiKiiiuHiiiiiiiiiitiiiiiumiiiiiiia fiiiiniiiiiiiiiiii 111111111111111111111111111111111111111111111111111 i = >♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦<») Ungling 1 vuniar til að licra út TÍMAMN til fastra kadpcmla. Afgreiðsla TÍMANS Sími 2323 aldraðra Sjómanna Minningarspjöld fást hjá: = Veiðarfæraverzl. Verðandi, j sími 3786. i Sjómannafélagi Reykjavíkur, j j sími 1915. j Tóbaksverzl. Boston, Laugav. 8, § | sími 3383. H Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4, j | sími 2037. j Verzl. Laugateig, Laugateig 24, i j sími 81666. j Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti H H 15, sími 3096. | Nesbúðin, Nesvegi 39. j í Hafnarfirði: Bókaverzlun j s V. Long, sími 9288. 5 i miiuiuiimjuiiiiiuvaiiiimiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniuiuac , e fyrirliggjandi. = I AFA-Evrópukatalog 48,00 I j AFA-Norðurl.katalog 7,50 | j Zumstein-Evrópa 69,00 | i Sendum verðlista yfir ýms j i ar frímerkjavörur þeim er j j óska. 1 Jón Agnars, i Frímerkjaverzlun S/F, i I Bergstaðastræti 19, Rvík, i ! P. O. Box 356. I iiiKiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiimiiii :: ampep ^ i: :: ° 11 Eaflagnir — Víðgérðir ' > 11 Rafteikningar \' 1 * Þlngholtsstrætl 21 (i !: Síml 81 558 \' ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Blikksmiðjan ;; GLOFAXI i Hraunteig 14. Síml 7236.* !♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ L. X SERVUS GOLD X" 0.10 H0L10W GROUND 0.10 / "j> mrn YELLQW BIADE ' mm cy' rakblöð’n heimsf rægu. •nuuiuuiiiiiuuuiiiisimmiiiiimmmimimuiiimnn* I Þúsundir vita, aff gæfan j fylgir hringunum frá j SIGURÞÓR, Hafnarstrætl 1 j Margar gerðir fyrirliggjandi. 1 Sendum gegn póstkröfu. j anciianuiimmniiUiiuíuniiiimaiuuununiHMat ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< 11 Cemia-Desinfector * > ' 'er vellyktandi sótthreinsandi' | ”vökvi nauðsynlegur á hverju| ( heimili til sótthreinsunar < ,munum, rúmfötum, húsgögnum,,, , (SÍmaáhöldum, andrúmslofti o., s. frv. — Fæst í öllum lyfjabúð-. lum og snyrtivöruverzlunum. Ai i diiiimiiiiimiimiiiimmmiifiuiimiiiimimimiuuim I Rafmagnsvörur j Krónuklemmur úr nylon og plasti | Mótortengi I Straujárnsfalir með og án rofa j Snúrurofar j Loft og veggfalir j Lampafalir I og einangrunarbönd 7 | stærðir. j Véla og raftækjaverzlunin | Tryggvag. 23 — Sími 81279 iiiiiiimiiimiiimmiiimimimmiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiui Afffy 'SrsímiziBiEímm. utueniAS 4> [MtiiiiiiimmimiimmimiiiiiiiiiiiHiiiiiimiiiimmmiAMirMuiiiiiniima

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.