Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.11.1953, Blaðsíða 8
ERLEIÍT YFIRLIT I DAG Híimon Magsaysay 37. árgangur. Reykjavík, 20. nóvember 1953. 264.. blaS. Edda liggur óbroíin á stjórnborðs- hlið á botni fjarðarins í nótafiækju Eng'In lík fimdust, þegar kafaðS vur í gær, eis kafarÍMii koaast ©kki iiaii 5 skii Frá fréttaritara Tímans í Grafarnesi. í gær var kafað ofan að vélskipinu Eddu, þa.r sem það ligg ur á botni Grundarfjarðar um 9ðö metra frá iandi, eii á 14 faðma dýpi. Kafari úr Reykjaví): var mestan Muta dagsins í gær við köfunarstörfin og skoðaöi skipið rækiiega. þar sem það liggur á sjávarbotni. Skipið liggur á stjórnborðs hliðinni og eru 8 faðmar of- an að því, þar sem grynnst er. Það virðist ekki vera neitt brotið. Siglur eru óbrotnar og með sjávarhreyfingum og gætu þannig flækzt fyrir, beg ar upp skyidi aftur fara. Engin lík voru sjáa.nleg við skipið, en flestu lauslegu hef- ir skolað frá skipinu, þar sem jafnvel stög óslitin á sínum það liggur_ En sfálft hefir það stað. í nótaflækju. En síldarnætur, sem voru tvær um borð í skipinu eru flæktar utanum skipið og eru nokkuð sundurgreiddar. Ligg'ja þær meðal annars um stjórnpall skipsins og yfir- byggingu, svo að kafarinn taldi ekki gerlegt að fara inn í skipið, þar sem það liggur. Óttaðist hann, að sildarnæt- urnar kynnu að hreyfast til borizt langt með sjávarhreyf ingum frá slysstaðnum, eins og skýrt var frá í gær, eða 2— 3 kílómetra. Héldu heim í gær. Skipbrotsmennirnir fóru frá Grafarnesi i gær áleiðis til Hafnarfjarðar. Kom Guð- mundur Jónasson bílstjóri með' tvo bíia sína vestur í fyrrakvöld til að sækja sl&ip- brotsmennina og lík þeiri’a (i*iamnaid 8 7. síðui Borgarsíjóri svarar ekki fyrirspurnum Á fundi toæjarstjórnar Reykjavíkur í gær vítti Þórð ur Björnssen toorgarstjóra fyrir að hafa ekki svaraö fjölmörgum fyrirspurnum, er hann hefði borið fram á undanförnum mánuðum, þrátt fyrir ítrekaða beiðni. Er þar m. a. um að ræða fyrirspurnir um hitaveitu- mál, loftvarnanefnd, reikn- inga Faxa, lánveitingar bæj arins til bifreiðakaupa, torunatryggingar, lóðaúthlut anir o. fl. Lét Þórður gera bókun um þetta, þar sem enn einu sinni er skorað á borgar- stjóra að svara þessum fyr- irspurnum á næsta bæjar- stjórnarfundi. Béknieiiiifakyiigiing háskóia- verðyr á sunnudag Bjarni Thorarcnseii kynntiir a«§ þessaa slíBni, stastt erindi, upplestur ©g söngur í fyrra gengust Háskólastúdentar fyrir kynningur á verk um Einars Benediktssonar, þótti hún takast með ágætum og var mjög fjölsótt. Síúdentaráð Háskólans hefir í hyggju að halda áfram slíkri kynningu íslenzkra bókmennta, cg á sunnudaginn kemur, kl. 5 síðdegis, verður kynning Há~ skólastúdenta á verkum Bjarna Thorarensens í Hátíöasal Háskólans. „ ~ ...... birta bregður frí), íslenzkt ,«.!or“5“.„“ntaf.a.5' mm • ««««» song- stjórans, Kysstu mig, hin mjúka mær, íslenzkt þjóö- lag, ísland (Þú nafnkunna landið), undir lagi Sigvalda' Kaldalóns og bænastökur Björn Hermannsson, stud. jur., flytur ávarp, kynningar og kveðjuorð. Prófessor Steingrímur J. Þorsteinsson | flytur stutt erindi um ' Bj arna, stöðu hans í bók- menntunum, skáldskapar- ' stefnu og kveðskaparein- kenni. Síðan verða stuttir Míklar skemmdir af eldí í smíðaverksfæðí á Akranesi Frá fréttaritara Tímans á Akranesi Um klukkan hálfívö í gær kom upp eldur í trésmíðaverk- stæði Lárusar Þjóðbjörnssonar að Vitateig 6 á Akranesi og urðu þar allmiklar skemmdir af eldi á þaki liússins og af vatni á vélum og efni verkstæðisins. Slökkviliðið var þegar kvatt á vettvang og var þá Rauða telpnabókin komin út . Bókfellsútgáfan gefur á hverju ári út unglingabækur fyrir drengi og telpur, sem kallaðar eru rauðu og bláu bókaflokkarnir. Rauða telpna bókin kom út í gær og nefnist hún: Aldis, elzt af systrunum sex og er eftir erlendan höf- und, Carol Brink að nafni. mikill eldur í þaki hussins, sem er steypt að veggjum, ein lyft bygging með timburþaki. Þakið ónýtt að mestu. Tókst að slökkva eldinn von bráðar, en þá var bakiö nær ónýtt af eldinum. í aðra hluta hússins hafði eldurinn ekki kornizt, né efni, en vél- ar og efniviður í húsinu skemmdi^t mjög af eldi. Hús, efni og vélar var vá- tryggt. Ókunnugt er. um elds- upptökin. Trésmíðaverkstæði þetta var allstert fyrirtæki og unnu þar að jafnaði 2—3 menn. Churchill taSlnu vilja fara einn tii Moskvu Miin bcra fa*am tlllisgu uaaa það á Beramða París, 19. nóv. — Blöð í París birta í dag greinar bess efn- is, að Churchill muni bera fram þá tillögu, að hann fari einn til Moskvu og ræði heimsmálin við Malenkov. Mál þetta mun hafa verið rætt í London undanfarna Síldarbátar á Akra- nesi koinnir lieim Frá fréttaritara Timans á Akranesi. Þrír bátar, sem stundað hafa síldveiðar í Grundar- firði héðan frá Akranesi eru nú hættir veiðum og komnir heim. Aflahæstur er Böðvar með 1400 mál, Heimaskagi með 1100 en Sigrún fékk sama og ekkert, enda hóf hún veiðarnar svo seint. daga við sendifulltrúa Banda ríkjanna og Frakka. Telja frönsku blöðin öruggar heim- ilöir fyrir þessari fregn. Þá er einnig sagt, að bessi tillaga Churchills verði eitt helzta málið'. sem rætt verði á Bermuda-ráðstefnu Eisen- howers, Laniels og Churchills. Á Bermuda-ráöstefnunni verður einnig rætt um Indó- Kína og útbreiðslu kommún- jismans í Indónesíu og fleiri löndum Suðaustur-Asíu. Mun Nixon varaforseti Banda- ríkjanna flytja þar skýrslu um för sína til þessara landa. (í marz 1832) undir lagi eft ir Merikanto. í upphafi hvers efnisþátt- . . .. , . jar mun prófessor Steingrím- SOnTt segja nokkur orð til skýr- ingar á yrkisefni skáldsins ingarþættir. Úr ljóðum ÍBjarna og bréfum lesa þau Hjalti Guðmundsson stud. mag., Sveinn Skorri Höskulds son stud. mag, og leikararnir Steingerður Guðmundsdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen. og efnismeðferð. Allt mun þetta taka rúm- lega hálfa áðra klukkustund. Aðgangur að bókmennta- kynningunni er ókeypis og * Agæt útbreiöslusara koma S.U.F. á Skeiðum Samband ungra Framsókn armanna efndi til útbreiðslu samkomu að Brautarholti, Skeiðum, fyrra laugardags- kvöld. Þorsteinn Eiríksson, skólastjóri, setti samkom- una og stjórnaði henni. Á- vörp fluttu Indriði G. Þor- steinsson, rithöfundur, og Snorri Þorsteinsson stud. phil., formaður ungra Fram sóknarmanna í Mýrasýslu. Tvísöng sungu Ólafur Bein- teinsson og kona hans, en Guðný Jónsdóttir las upp kvæði. Að síðustu var dans- að. — Samkoman var öll hin á- nægjulegasta og fór mjög prúðmannlega fram. Karlakór Háskólastúdenta öllum heimill. undir stjórn Carls Billichs ] Síðar í vetur er fyrirhuguð syngur 5 lög við texta eftir ^ kynning á verkum Jónasar- Bjarna: Eldgamla ísafold Hallgrímssonar, og mun þá undir hinu alkunna lagi, | prófessor Einar Ólafur sem oft hefir verið eignað Sveinsson ræða um skáldið Lully, Hergöngu (Sortanum og verk hans. Útvegsmannafundur hvetur til aukinnar vöruvöndunar Aðalfundur Landsamhands íslenzkra útvegsmanna hófst í fundarsal samtakanna í Reykjavík í gær. Er fundurinn sóttur af fulltrúum útvegsmannafélaga víða um land. I upphafi fundarins minnt ist" formaöur þess Sverrir Júliusson 5 látinna útvegs- manna og*4 sjómanna, sem láitizt, hafa við skjyldustörf sín á höfunum. Formaður gerði nokkra grein fyrir aflabrögðum landsmanna í setningar- ræðu sinni og hvatti til auk- Landskeppni í bridge lokið Signrlij. ©g 4)i*ii sigfuöu í tvínieniiingsk. Á miðvikudag lauk landskeppninni í bridge og um kvöld ið var hóf í Þjóöleikhúskjallaranum. Zopónías Pétursson afhenti verðlau í forföllum forseta sambandsins, en sveit Harðar Þóiðarsonai sigraði í sveitakeppninni, en þeir Sig- urlijörtur Pétursson og Örn Guðmundsson í tvímennings- keppninni. Þátttaka í tvímennings- keppninní var miög mikil eða alls 60 „pör“. Sérstaklega vakti hin mikla þátttaka ut- unbæjarmanna athygli, og setti svip á keppnina. Frá Hafnarfirði 'voru sex „pör“, fimm frá Borgarnesi og Sel- fossi, þrjú frá Akranesi, tvö frá Akureyri og eitt frá Siglufirði. 'Festmannaeying- ar gátu ekki mætt vegna ó- „ - „ „„ . , * „ . 1 son-Zoph. Petursson 1807. 10 hagstæðs flugveðurs. 20 efstu „ -r-^ _ „ * Einar Þorfinnsson-Hörður Þórðarson 1945%. 4. Dag- björt Eggertsdóttir-Her- mann Jónsson 1920 y2- 5. Stefán Stefánsson-Vilhj. Sigurösson 1902. 6. Mikael Jónsson-Þórir Leifsson, Akur eyri, 1884. 7. Kristján Andrés son-Reynir Eyjólfsson, Hafn arfirði, 1811 y2. 8. Guðm. Ó. Guðmundsson-Gunnl. Krist- jánsson 1810y2. 9. Jóh. Jóns- „pörin“ í tvímenningskeppn inni urðu. 1. Sigurhj. Pétursson-Örn Guðmundsson 1981 stig. 2. Eggert Benónýsson-Krist- ján Kristjánsson 1964. 3. Ragnar Jóhannesson-Þorst. Þorsteinsson 1804. 11. Grím- ur Thorarensen-Snorri And- résson, Selfossi 1803. 12. Ás- björn Jónsson-Jóh. Jóhanns (Framhald á 2. síðu). innar vöruvöndunar og taldi ískyggilegar þær miklu kvartanir sem berast frá kaupendum erlendis. Þá voru rædd nokkuð þau • vandamál, sem útvegurinn á nú sem fyrr viö að stríðá, en að því loknu var kosið í nefndir. Fundárst j órár eru þeir Jón Árnason á Akranesi og fundarritari Hafsteinn Baldvinsson fulltrúi. í kjörbréfanefnd voru kosn ir: Jóhann Sigfússon, Jón Gíslason, Finnbogi: Guö- mundsson og Ólafur H. Jóns son. . • í aðrar nefndir voru kosn ir þessir menn: Fjárhags- og viðskiptanef nd: Margeir Jónsson, Björgvin Jónsson, Jón Halldórsson, Hallgrlmur Oddsson, Ólafur H. Jónsson, Sigfús Þorleifsson og Haf- steinn Bergþórsson. Allsherj arnefnd: Ólafur Magnússon, Jón Axel. Pétursson, Gísli Konráðsson, Sigurbjörn Ey- jólfsson, Beinteinn Bjarna- son, Jón Sigurösson, Adoif Björnsson. Afur'öasölu- og dýrtiðar- nefnd: Sverrir Júiíusson, Finnbogi Guðmundsson, Sveinn Benediktsson, Jó- hann Sigfússon, Baldur Guð mundsson, Hafsteinn Berg- þórsson, Loftur Bjarnason. Skipulagsnef nd: Ársæll Sveinsson, Steindór Péturs- son, Jón Gíslason, Sveinn Benediktsson. Magnús Magn (Pi-amhaíd * 7, aflJa).,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.