Tíminn - 21.03.1954, Side 2

Tíminn - 21.03.1954, Side 2
TÍMINN, sunnudaginn 21. marz 1954. 67. blað. Ahugaljósmyndari Ijóstraði upp leyndarmáli um nýjustu flugvélina I Washington er nú mjög rætt um uppljóstrun eins af þýðingar- mestu flugleyndarmálum Bandaríkj anna, og er þá átt við VTO orustu- flugvélina, sem Convair-verksmiðj- an framleiðir. Flugvélin var dregin út úr flugvélaskýlinu og út á vinnu- svæði verksmiðjunnar fyrir utan San Diego í Californiu. Áhugaljós- myndari greip tækifærið og náði ágætri mynd með fjarsýnni ljós- myndavél. Myndin vár síðan vend út um víða veröld af Associated Press. Orsökin til þessa atburðar er talin vera sú, að ljósmyndari frá viku- hlaði nokkru hafði fengið leyfi til að taka litmyndir af þessari marg- umtöluðu flugvél. Myndimar átti að nota í grein, sem senda átti vini eins af æðstu yfirmönnum banda- riska flotans. Öðrum ljósmyndurum var hins vegar vísað frá á þeim íorsendum, að FY-l-áætlunin væri mjög áríðandi leyndarmál. Þetta gerði það að verkum, að menn gerðu allt, sem þeir gátu til þess að taka mynd af flugvélinni frá þjóðvegin- um fyrir utan umráðasvæði verk- smiðjunnar. Upplýsingaþjónusta hersins ákvað að myndir vikublaðsins yrðu ekki birtar, enda væri hún andvíg því, að veita einhverjum einum aðila einkarétt til að gera ný vopn opin- ber. Þetta er í annað skiptið, sem slíkt Útvarpib Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Morguntónleikar (plötur). 13,15 Erindaflokkurinn „Þættir úr ævisögu jarðar“ eftir Goerge Gamow prófessor; 5. erindi (Hjörtur Halidórsson). 17,00 Messa í dómkirkjunni (Prest- ur: Séra Óskar J. Þörláksson. Organleikari: Páll ísólfsson). 18.30 Barnatími. 20,20 Erindi: Fjarlæg lönd og fram andi þjóðir; II: Mexíkóborg fyrr og nú (Rannveig Tómas- dottir). 20.45 Tónleikar (plötur). 21,00 Umræðufundur í útvarpssal: Guðlaugur Þorláksson skrif- stofustjóri, séra Gunnar Árna t sorí, séra Óskar J. Þorláksson og Theodór B. Líndal hæsta réttarlögmaður tala um kirkj- una og þjóðfélágið. — Vil- hjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri stýrir fupdinum. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. tÚtvarpið á mórgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. 20,40 Um daginn og veginn (Ólafur Jóhannesson prófessor). 21,00 Einsöngur og tvísöngur: Frú Svava og séra Eríc Sigmar syngja; Fritz Weisshappel að- stoðar. 2120 Erindi: Fornleifarannsóknir á Bergþórshvoli (Kristján Eld járn þjóðminjavörður). 21,50 Erindi: Mannréttindasáttmáli Sameinuðu þjóðanna (ívar Guðmundsson ritstjóri). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Passíusálmur (31). 22.20 Útvarpssagan. 22.45 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Hólmfríður Gísladóttir frá Vindási í Grundarfirði og Egg- ert Th. Kjartansson frá Fremri- Langey á Breiðafirði. Heimili þeirra er á Langholtsvegi 39, Rvík. Nýlega voru gefin saman í hjóna band ungfrú Edda Konráðsdóttir, Grundargötu 4 á ísafirði og Sigurð ur Þorsteinsson, Laugateigi 26. Séra Sigurðu^ Ki'istjánsson á ísafirði gaf brúðhjónin saman. á sér stað í Convair-verksmiðjunni. Sinu sinni, þegar stdrum Pugbáti var tt út úr flugskýlinu fvrir nokkr um árum, nötaði ljósmyndári, sem átti leið fram hjá, tækifærið :il þess að taka myríd af bátnum, og án leyfis flotans var myndin biit. Á hinni ólöglegu mynd af FY-1 sést greinnega, aö flugvéiin li_gur á þrem eða jafnvel fjórum „sporð- uggum“. Vélin er kringum 10 m. löng. Bæði Ccnvairs og Lockheads VTO-orustuflugvélar eru úttúnar með Al'ison T-40 mótorum. í Uug- takinu er flu véiunum hjálpað aí Jato-rakettum. T-40 mótorinn er 5500 hestaíla, en sögusagnir eru um, að Aliison ætli að framleiða stærri mótor, T-54, sem verður 7500 hest- afia, og þessi mótor mun geta lyít flugvéiunum lóðrétt upp án aðstoð ar raket.a. Bandaríski flotinn hefir í hyggju að nota þessar f'.ugvélar frá ýmsum tegundum skipa, jafnvel kaupskip- um ,sem þá geta flutt með sér sinn ei_in 'oftflcta, þar sem VTO-örustu flugvélin þarf ekki nema nokkurra fermetra flugtaksvöll. Bandariski flugherinn hefir einnig mikir.n áhuga á þessum nýju véium. j í Convairs FY-1 situr flugmaður- inn í stól, sem getur sveiflazt til, svo að hann situr í eðlilegum stell- I ingum, bæði við fiugtakið jg venju légt lárétt flug. Það heíir einnig I komið ti! mála, að láta flugmann- inn liggja á maganum á venjulegu I flugi, en þá stendur hann við flug- takið. I (Aftenposten'. Söliimaður deyr Fyrsta mynd í Stjörnubíói eftir brunann og velheppnaða viðgerð er Sölumaður déyr með Frederic March í aðalhlutverki. Mynd þessi er með því bezta, er sést á '.érefti hér. Hafi Frederic Maich sýnt eft- irminnilegan leik fyrr og kvikmynda hússgéstir hrifizt, þá munu ninir sömu engú siður undrast þann há- tind, sem hann nær í list sinni í þessari mynd. Synir sölumannsins, kona hans, hjákopa háns í Boston, vinur hans og virinuveitandi hans eru persónur án landamæra. Sámnefnara þeirra í skuldum og kennduni er alls stað- ar að finna. Óskhyggja sölumanns- ins býf einnig með fólki álls staðár. Erkienglar.peninganna héldu aldr ei í hönd hans, né gáfu honum nafn borgarstjóra til að prentast í blöð- um, né gerðu hann áð meðeiganda í fyrirtæki eða syni hans að sena- torum. En honum gefst sú umbun að láta lífið í demantaflóði hug- s; nar á þeirri breiðgötu, er fóstraði hann og í þeirri Fordbifreið, sem hann var löng og mörg ár að eign- ast. Fáum tekst nema örsjaldan að skapa eins algildar persónur í sam- runninni söguumgerð og Miller í Sölumaður deyr. Og fáum tekst að skila svo orðum skáids í leik, að það gleymist áhorfendum að verkið er samið, en ekki lifað. I. G. Þ. SándgerSi (Framhald af 1. síðu.- hæstur með 15 lestir. í síSustu róðrum hafa bátarnir oröið fyrir geysimiklu veiðarfæra- tjóni af völdum togara, sem farið hafa yfir línut þeirra. Virðist vera margt um erlenda togara á þessum sióðum núna. Erna Sigurleifsdóttir kona Curleys Sýningum a5 ljúka á Mýs og memi í kvöld sýnir Leikfélag Reykjavíkur sjónleikinn „Mýs og menn“ í tuttugasta sinn og er sýningum um það bil að ljúka, þar sem Erna Sig- urleifsdóttir leikkona, sem leikur eina kvenhlutverkið í leiknum, fer utan í vikunni. Næst siðasta sýning leiksins hefir verið ákveðin þriðju- dagskvöld, en sala aðgöngu- miða að þeirri sýningu hefst ekki fyrr en á mánudag á venjulegum sölutíma, kl. 4. liínuvciSSariim (Framhald af 1. síðu.) bótunum er lokið. Verður það væntanlega notað til fiskveiða og flutninga, eftir því sem henta þykir. Sigríður er járnskip, byggt í Noregi 1919, og er um 150 lestir að stærð. liijijur louiin SAIV3VH NN iT <E flíí íE AJKtl REYKJAVÍK - SÍMI 7080 | UMBODSM£NN UM LANO ALLT Skriðuhætta (Framhald af 1. síðu.) staðsetningu ýmsra mann- virkja hér á landi undan- farna áratugi hefir ekki ver- ið nægilegt tillit tekið til skriðufalla og snjóflóðahættu og hafa því ýms mannvirki orðið fyrir stóru tjóni af þeim sökum. Bændur hafa líka oft ekki vitað um, hvar snjóflóða- hættan er mest og orðið þess vegna fyrir ónauðsynlegu tjóni. Þannig nefndi Haf- steinn Pétursson, sem var framsögumaður í málinu, sem dæmi, að hann hefði orðið fyrir tjóni af snjóflóði, sem nam 70 þús. kr., en sem hefði mátt fyrirbyggja með 10 þús. kr. kostnaði. Allvíða er hægt að fyrir- byggja snjóflóð með mann- virkjum, sem ekki kostuðu nema lítið brot af þeim fjár- munum, sem eyðileggðust, ef ekkert væri aðgert. Þetta mál er því þannig vaxið, að það má ekki liggja í þagnar- gildi lengur. Húsfreyjur Haldið elli og þreytu 1 hæfilegri fjarlægð. — Látið „Veralon", þvottalöginn góða, létta y8ur störfin. Sími 7698 NOTA STAÐGREIÐSLÁ Versl. Dísafoss, Orcttísgötu 44, Reykjavík 1954 Marz 10. Án; 2 m. Rayon gabardine, cm. br. @ 25,50 Tölur og Tvinni Kr. au. 51,00 3,00 54,00 S.E.&O. Þetta er nægilegt efni i eina karlmannsskyrtu með kraga og löngum ermum. Ef viðkomandi er óvenju stör er vissara að taka 2y4 m. Til í mörgum litum. Biðjið um það, sem yðar vantar af vefnaðar- og smá- vöru. Áfgreiðslu og verði má treysta. — Póstsendum. Virðingarfyllst Dísafoss S.K.T. Danslaga- keppni S.K.T. Nýju dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 Söngvarar með hljómsveitinni; Adda Örnólfsdóttir og Haukur Mortens 9 NÝ DANSLÖG VERÐA LEIKIN — SPENNANDI KEPPNI — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. — Sími 3355. Trygg ið ykkur aðgöngumiða tímanlega. Það verður ekki út- varpað frá keppninni í kvöld. «SSSSS«SSSSíSSSÍS4SS«SS$íS«SS«SS$SíSSS*SíSSSSSSSSS*ÍSSSSSSS«ÍSÍSÍSSS«Sa FITTINGS STÉYPUSTYRKTARJÁRN VATNIÆIÐSLURÖR Útvegum við frá Tékkóslóvakíu Lágt verð. Fljót afgreiðsla R. Jóhannesson h.f. Nýja Bíó-húsið. — Sími 7181 fSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSi Móðir mín SOFFÍA SKÚLADÓTTIR verður jarðsungin að Stóruborgarkirkju, þriðjudag- inn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Bílar fara frá Ferðaskrifstof- unni í Reykjavík. F. h. vandamanna Halldór Gunnlaugsson Bezt að auglýsa í TÍMANUM

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.