Tíminn - 21.03.1954, Síða 6

Tíminn - 21.03.1954, Síða 6
6 TÍMINN, suimudaginn 21. m?.rz 1C'5Í. I 67. blað. Capetown 4./3. 1954 Mín reynsla er það, að þölt skemmtilegt sé að koma í borgir og sjá þar margt, þá er þó oft ennþá betra að taka smáferðir út frá þeim á ýmsa merka og einkenni- lega staði. Seinasta sumardag, þ. e. s. 1. sunnudag, fór ég eina slíka ferð. Máske er réttast að ég taki upp úr dagbókinni minni, það sem ég hefi skrif að þar þótt það séu helzt minnispunktár. Það er þó hægast. 28. febr. 5 daga í viku áætl unarbíl til Góðrarvonarhöfða 34 mílur hvora leið. K1 10 ár degis af stað. Fargjald: Eitt pund, 5 shillings, 6 pence. Farið frá aðalferðaskrifstof- unni, sem er við mitt aðal- stræti borgarinnar, Adderley street. Langt gengin kl. 10 er bíl stj órinn kominn, myndarleg ur Afrikani, ekki dökkur. Undir kl. 10 smátínast far þegar í bílinn, sem er mjög álitlegur, með 36 góðum far þegasætum. Bilstjórinn hafði komist að því á far- þegalistanum, að ég væri frá íslandi. Segir mér að koma næstum sér frammí. Þar sé bezt útsýnið. Ugglaust sé margt að sjá hér syðra fyrir mann, sem kominn er frá Nor'ðurpólnum! Ég þakka boðið, og við hlið mína frammí kemur aldraður verk fræðingur frá Chicago. En aðeins 12 urðu farþegarnir fyrir aftan okkur. Á tilsettri mínútu er ekið af stað vestur úr borginni og síðan suður með Atlantshafs ströndinni. 34 mílur syðst suður á höfða. Það verður ekki lengi ekið, þegar allir vegir eru malbikaðir og sléttir. Þegar vestur að ströndinni kemur fer bíl— stjórinn að halda smáræður öðru hvoru í hátalaratæki, er hann hefir hjá sér, sem glymur svo frá aftur um all an bílinn. Við þetta hægir hann yfirleitt ferðina mjög, en lítur þó aldrei aftur fyrir sig. Mjög fljótt kominn að baðströnd. Fullt af fólki í sandinum og sjónum, svo langt sem það botnar á milli aldanna, er skella yfir. Og ljómandi falleg sundlaug er þarna á landi við ströndina. Þar eru háir pallar að steypa sér af. Leiknir sund- knattleikir og allskonar sund listir. Rétt hjá leikvellir, ról- ur og ýmiskonar útbúnaður til íþrótta og skemmtana. Fögur hótel og veitingahús. Áfram er haldið. Baðfólki fækkar. Hvað er þarna á skerjunum fyrir utan eitt smáþorpið, þar sem haföld- urnar skella yfir? Ætli það séu ekki selir, eins og við fcorgailströndinia í San Francisco, segi ég við Banda ríkjamanninn við hlið mína, sem verið hafði í þeirri borg þar vestra. Hann hikar. Nei, ég held — —, ég held þaö séu menn. Jú, það er víst Vigfás Guhm.und.sson.: ur-Afríku svo, fellst ég athugun. En á við nánari hvernig þeir gátu tollað þarna á skerjun, um í briðlöðrinu frá opnu j Atlantshafinu. Það er okkur 1 báöum óleyst ráðgáta. Áfram! Hrikaleg fjöll-j alltaf á vinstri hönd, en op- ið hafið til hægri. En hvar eigum við að fara. Fjöllin fram undan þverhnýpt fram i í sj ó! Vegurinn höggvinn inn I í hamrana. Við hækkum okk ur smátt og smátt. Eigum við nú að fara upp á fjallshrygg ina og aka eftir þeim? Eins og i einu landi var gert, þar sem ég ferðaðist talsvert í fjöllum. Á einurn stað er út- skoí fyrir bílinn við veginn. Þar er farið út og áð litla stund. Hér er þverhnípt nið- ur og 400 feta hátt niður í ólgandi brimið og grængol- andi hafið, en fyrir ofan hátt stuðlaberg eins langt og sést, Hvað á að kalla þetta: Glæfralegt? Hrikalegt? Hræðilegt? Þykist ekki vera huglaus meira en í meðal- lagi. En það var helzt vegna kvenfólksins sem með var í förinni, að ég hai’kaði af mér að láta eixgin hræðslumerki á mér sjá! Þarna fórum við út og tók Fallegur smábær á suðurströndinni, að sunnan við Borðfjallið dyr hússins. Þar eru sól- og höfðann lá mjög fjölfarin regnhlífar yfir. Allt þokka- legt. Hvítur sallafínn ægis- sandur heim að dyrum og fjaran fast við niðurundan. Þar talsvert af fólki í sarid- og sjávarbaði. — Áfram! Vík- siglingaleið allt þar til að Zues-skurðurinn var opnaður 1869, og alltaf er hún talsvert mikið farin enn þann dag í dag. um þeim mesta baðstað, sem ég hefi séð (Muizenberg). Já, hér er nú lif og fjör! Mörg hundruð bílar, ef ekki þúsundir, raðað upp á stór- um steyptum flötum. Stórir veitingasalir þéttskipaðir. Stór útihljómsveit spilar á barmi opinnar stíu eða rétt- ar, sem í eru a. m. k. mörg hundruð manna (sennilega 1—2 þús.). Veggir á 3 vegu um 4 metra háir, en smáhýsi á 4. veginn, er myndar þar vegg, nema hlið á, þar sem fólkið rennur í gegn út í sjóinn fyr- ir neðan og út um hann, þar sem hann fellur á hvítum söndum, aðgrynni mikið. Fer margt af því, meðan það : krakar niðri, á milli þess að öldurnar lyfta því upp og skola hingað og þangað. Og svo veltist það um hinn hvita sand hér og þar, en þó mesti inni í sandstíunni fyrir fót- um hljómsveitarinnar, er spil- ar aðallega villta og tryllta' slagara. Þarna er sandurinn ákaf- lega laus, sallafírin og mjalla- hvítur. Sumt grefur sig hálftf eða meira niður í hann. En. sólin blankar á það sem upp úr sandinum er. Bæði kynin. Þó að hér sé hrikalegt, vildi ur og vik eru öðruhvoru inn' ég vera hér lengur. Og ef ég á milli fjallanna. Þar dálitill man nokkuð úr mínu ferða- landbúnaður. Hvítar sand- lagi, þá verður það þessi 0g samkomulagið má varla stund, er ég stend nú hér á vera betra en það er — svona syðsta odda álfunnar, þar ^ almannafæri! ........ . .. T3.1 ... , eiginlega þrjú| Já, hér má sjá margan þrif- 1 hoteh 40 mmutur. Bxlstjór- j heimshöfin mætast - hér á iegan kroppinn, sólroðinn og “1Gr1,m V1A °A þessum hrikalega en þó hríf- sjálegan. Og klæðin svo lítil, andi háa tindi. breiður víða, líkast snjósköfl- um. Nokkru seinna er kl. far- in að ganga eitt. Þá stanzað ] sem tvö eða í inn segir, að hér eigum við að fá rixiðdegisverð. Allt í lagi. Setjumst að borðum og mat- ur kemur fljótt. En veitinga- um „manntal“ í hópnum, maðurinn frá norðurslóðum eða réttara sagt kyntum okk hugsar við uppgj ör: Ekki þarf ur hvert Öðru, ferðafélag- skálinn hans í hrauninu að arnir. Reyndust 3 véra frá skammast sín við samanburð Mínútumar eru að verða að ef ég færi áð skrá þetta’ eins og er og senda heim til liðnar, sem bílstjórinn leyfði. prentunar, þá er ekki að okkur til ferðarinnar hér upp. j treysta því nema góðkunn- Er líka orðinn einn eftir. —jingjar mínir heixria, svo seftl Hljóp niður einstigið og, Páll Skúlason og Haraldur Á. steypta veginn eins og ég væri Sigurðsson færu að minnastf ungur í annað sinn. Burtfar- armínútan er að koma, þegar niður að bíl er komið. Og allir mín í bænum sínum! Eða; máske Soffía eða Brynjólfur að syngja nýjan brag, þar sem ferðbúnir. Nei, ekki alveg. Hér , þeir gömlu fara úr þessu að er kominn fanz af öpum með, verða nokkuð Ieiðir. Hvað var allskonar hundakúnstir, er,það í Milanó hjá því sem glepja mannskapinn. En rödd bílstjórans gefur engin 5’rið. Áfram! Ekið fyrst í stað sama veg Rétt ofan við borgina Belgiu, 3 frá Ítalíu, 2 frá Hol' á gæðum né verði. landi, 1 frá Þýzkalandi, 1 frá Frakklandi, 1 frá Eng- Áfram! Áður en varir komið alla leið. Nei, það sem bíllinn þetta?! Varla fíkjublað hér, hvað þá meira! En af hverju er svona fjarska þröngt í saridstiunní, til baka, eftir hinum mjóa a® flatarmálið leyfir tæplega skaga. En brátt skiptist hann. j öllum kroppstærð að liggja í Og nú er ekið með suð-aust-! sandinum, þó vel væri raðaíf ur ströndinni og fara að hh® hlið? Skyldi Páll, Har- koma lítil þorp, sem smá- aldur. Soffía eða Brynjólfur stækka og sumstaðar eins og ^eta ráðið, þá gátu? á vesturströndinni dálítil vik Afram! Og nú er ekið brottf inn á milli fjallanna, þar sem' fra ströndinni yfir fagrar er nokkur landbúnaður. Dá- lítið af geitum, er sjást helzt. Stöku hestar fyrir vagni eða ■ ar grænmeti,' örlitlir akur- landi 1 frá Bandarikjunum, kemsi; Göngum upp alllangan 1 frá Nyja Sjálandi og 1 íiá gpöl og mj0g brattan, steypt- Islandi. an vegj 2—3 metra breiðan.', . ... ... . . Nyrstu og syðstu löndin Upp að húsum, er heyra til; n50?;°en’dig gar’ en V1®~ byggðu á hnettinum átti þá vitanum, sem er hér yzt á I “ - J s þarna í þessum litla hóp sinn skagatánni. Kaupum þar kort! fulltrúann hvert. — Okkur og lítilsháttar minjagripi. kom ýfirleitt saman um að Göngum svo áfram seinasta spöiinn, snarbratt einstigi, hellur og hnuliungar — upp á Og með það sama ekur bíl hæsta tindhin. Þar sem gamli vitmn er. Hér uppi væri þröngt að standa, hefði b:ll- I unum og loks er kcmið nið- inn verið fullskipaður. 800 fet' ur á jafnsléttu. nið(urf að sjávarfietl- fver- J hnípt a 3 vegu, en hmn fjorði Stanzað er brátt við hótel snarbrattur, þar sem við kom- og mega þeir fá hressingu í Um upp og eigum eftir að fara 10 minútur, er vilja. Þarna er niður. lendur ræktaðar, með skógar- belti allstór öðruhvoru og akra á milli. Farið er framhjá undir manni. Rófur, ýmiskon- * Þústað forsætisráðherra (dr. þarna væru Sameinuðu þjóð irnar sainankomnar. stj órinxx af stað.. Fer nú veg urinn að smálækka í hömr- og er laglegt veitingahús mest drukkið beggja megin utan við aðal- ... Straumröstin kvað vera svo a • J30 J1?1 sterk og mikil hér út af höfð- 1 Ökum með litlum stanzi á einum stað við þjóðlegt smá- safn í frekar litlu, gömlu húsi, þar sem hinn frægi Rhodes lifði, starfaði og dó. Allt með svipuðum hætti og þegar hann var hér. Mjög listfengt og snoturt. Fólki fjölgar við ströndina. Margir í baði. Fiskibáta blankar víða á úti á hafinu. Og allmargir veiða fisk á stöng frá landi. Landið fríkk- ar, skógar vaxa, blómabreið- urnar stækka. Loks er komið að einhverj- Malans), sem er mjallahvít- ur í burstastíl. Fagur eins og umhverfið. Og mörgum öðr- um mei-kum stöðum er farið framhjá: háskóla og fleirf kunnum skólum, minnis- merkjum o. m. fl. Nú er komið úr gagn- stæðri átt í borgina við það sem við fórum úr henni í morgun — nú komið suðaust- an frá. Búnir að fara frani með öllum ströndum Höfða- skagans beggja megin og um- hverfis fjöllin, er setja mestá tignarsvipinn á borgarstæðið að suðvestan, sunnan og suð- austan: Merkíhæðina vestast* (Framhald á B. sí5u.) Alumi Thc Rhodes Memorial á suðurströudinni anum, að í Reykjanesröst og www^^æsw^^wæ^æíííííííísísísssssssísíssísíýssssssíýsssjsíí®; Pettlandssundi sé leikur einn á móti þess, enda hafi fjöldi skipa farizt hér, einkum fyrr á árum. Finn í huganum, hve þetta hér, — að komast fyrri þenn- an höfða, — hefir verið lang- þráður áfangastaður mörg-1 um þrekuðum sjómanninum} á liðnum öldum, þegar Hoi- lendingar og íleiri þjóðir voru að sigla seglskipum sínum á milli Austurálfu og Vestur- Evrópu í fleiri mánuði, oft með sinn dýrmæta farm frá og til Austurlanda. Hér fyrir inium saumur FYRIRLIGGJANDI í EFTIRTÖLDUM STÆRÐUM 1”—1%” og 21/4“ — EINNIG PAPPASAUMUR 7/8” ORKA « F Laugaveg 166 Sí««í«í«««í«««í««««««««ííí«««««««««$$í««««i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.