Tíminn - 23.03.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.03.1954, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Pramsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 38. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 23. marz 1954. 68. blað. Miðstjórnarfundi Framsóknarflohhsins iokifi: Samþykkti ýtarlega ályktun um stjórnmálaviðhorfið og fleiri má Skoraði á alla íslendmga að standa fast saraan msi inálstað sinn í handritamálinu Aðalfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins lauk í gær- ' kvöldi. Á fundinum í gærkveldi fóru fram almennar um- ra:3ur, meðal annars um stjórnarskrármálið cg lög um kosn ingar til alþingis og sveitarstjórna og var kjörin nefnd til að atliuga þau mál. Að iokum sleit Hermann Jónasson, for- maður flokksins, fundinum og þakkaði miðstjórnarmönn- um komuna og fundarsetuna, hvatti til ötullar baráttu fyrir málefnum flokksins og óskaði fulltrúum utan af landi góðr- ar heimferðar. A fundinum á laugardaginn var samþykkt stjórnmálaá- lyktun miðstjórnarinnar, og er hún birt á öðrum stað í blaðinu í dag. Ennfremur voru | samþykktar ályktanir um mál j efni Tímans og flokksins. I Kosningar. » j Þá fóru fram kosningar. IFormaður flokksins var kjör- inn Hermann Jónasson, ritari Eysteinn Jónsson og gjaldkeri Sigurjón Guðmundsson. Vara formaður var kjörinn Stein- grímur Steinþórsson, vararit- ari Guðbrandur Magnússon og varagjaldkeri Guðmundur Kr. Guðmundsson. í blaðstjórn Tímans voru kjörnir Eysteinn Jónsson, Guðbrandur Magnússon, Her mann Jónasson, Hilmar Stef- ánsson, Ólafur Jóhannesson, Sigurður Kristinsson, Sigur- jón Guðmundsson, Steingrím- ur Steinþórsson og Vilhjálm- ur Þór. Til vara Pálmi Hann- (Framhald á 2. Biðu.l Skattalagafrum- varpið lagt fram í dag Ríkisstjórnin mun í dag leggja fram á Alþingi frum- varp tii breytinga á gildandi lögum um tekju- og eigna- skatt, sem verið hefir í samn ingu að undanförnu, eins og skýrt hefir verið frá. Skatta málanefndin, sem setið hef- ir að störfum undanfatrið, hefir skilað tillögum til rík- isstjórnarinanr, og er frum- varpið byggt á þáttum úr starfi hennar. Nánar verður skýrt frá frumvarninu ag breytingum þeim, sem það gerir ráð fyrir, í næsta blaði. Þetta er með síðustu my?idum, sem teknar hafa verið af norsku ríkisarfahjó?zu?>um, Ólafi og Mörthu, en þau áttu silfurbrúðkaup í gær. I»að átti að h;alda hátíðiegt, en skömmu áður veiktist Martha drott??ingarefni hættulega og hefir síðustu daga Iegið svo þu?igt haldin í sjúkrahúsi, Brezkur togari strandar á Akureyj arrifi, skipverjum bjargað á tollbát að henni var vart húgað líf. Nú er hún sögð miklu betri og talin úr hættu, en batinn verður hægfara, segja læk??arnir. Ólafur ríkisarfi er íslendingum að góðu kun?iur eftir heim- Er þorskurinn fárínn af grunnmíðum í Faxaflóa? Faxaflóabátar voru yfir leitt á sjó í gær, en öfluðu illa. Síðast þegar Keflavík- urbátar reru á föstudaginn fengu þeir upp í 17 smálest- ir á sömu slóðum, þar sem aðeins öfluðust 1—2 lestir í gær á jafn langa línu. Sjómenn óttast aö þorsk- Heljarfrost eftir hlýindin í gærkveldi var komið 8— 10 stiga frost hér í Reykjavík og má búast við að þaö frost haldist í dag og verði jafn- vel enn kaldara í nótt. í uppsveitum má búast við meira frosti. Á Norðurlandi var 9—11 stiga frost í gær- kveldi. Frost þessi munu haldast hér 2—3 daga en úr því má búast við hlýnandi veðri. Bregður mönnum nú illa við eftir hin miklu hlý- indi síðustu daga. unnn inu og sé horfinn af grunn- hafi ef til vill elt \okknr sjór kominii í skipið en þó líklegá' að það íiáisl út. því að lágsjávað var Um klukkan ellefu í gærkveldi strandaði brezkur togari á Akurevjarrifi við Reykjavík. Nckkur stormur var og ókyrr sjór. Sæbjörg og fleiri bátar fóru á strandstaðinn, og um klukkan eitt hafði öllum skipverjum, 20 að tölu, verið bjargað. Það var björgunarsveit Slysavarnafélagsins, er fékk tollbátinn og fór í honum að skipinu. Tókst að fara alveg að skipinu á bátnum, og gátu l mennirnir stokkið niður í bát , „ ,, , inn. Enginn þeirra var meidd | ekki hafa heyrzt alveg tsrax, loðnugonguna sem gekk þar ur en sumir t)iautir og kaldir,1 en rétt á eftir sást togarinn þvi að frost var mikið. Voru skjota upp rauðum sviíblys Togarinn sendi út neyöar- skeyti laust fyrir klukkan 11 í gærkveiui en ekki á hinni venjulegu neyðarbylgju, held- ur samtalsbyigju brezkra tog- ara. Neyðarmerkin munu því yfir í síðustu viku. Þeir, sem fóru dýpra öfluðu heldur bet ur í gær en afli var hvergi mikill. Loðnuganga var mikil í síð ustu viku en nú virðist hún líka vera horfin. Nokkrir Keflavíkurbátar beittu síld fyrir sjóférðina í dag. þeir allir komnir í skrifstofu Slysax-arnafélagsins klukkan fimmtán- mínútur yfir eitt. Talið er líklegt, að ná megi skipinu út á flóðinu, því að lágsjávað var, er það strand- 'aði, ef það brotnar ekki meira en orðið er. um og skömmu siðar var bál kynnt á þiljum skipsins. Nokkuð hvasst var á þess- um slóðuin og herti veðrið hcldur. Útfall var. Sæbjörg var nærstödd og kom á strandstaðinn fyrir klukkan tólf. Magni, lóðsbátur og toll Erfið læknisferð í iliviðri til að kippa í axlarlið í Reykjarfirði Frá fréttaritara Tímans, á ísafirði í gær. í nótt og dag var liéraðs- læk??irinn á ísafirði, Ólaf- ur Björ??sso?i, í harðsóttri læk??isferð, sera frernur minnir á harðræði fyrri daga en auðveld felrðalög með liálp tækninnar nú á dögum. Fór úr axlarlið. Á smmudaginn varð Ivjart a?z Jakobsso?? bó??di í Reykj arfirði á Strö??dum f.vrir því óhappi, að handleggur hans fór úr axlarlið, er ha??n \ar að fást við fælinn hest. Sími er í Reykjarfirði um Djúpuvík, og mun hafa ver ið símað til héraðslæknis- ins á ísafirði, því ekki var liægt að kippa í liðinn nema með Iaik??ishjálp. Ófært úr IIraf??sfirði. Stytzta og ve??julegasta leiðin til að komast frá ísa firði til Reykjarfjarðar er (Framhald af 2 ííðu.) bátur fóru með björgunar- mönnum úr Reykjavíkur- höfn á strandstaðinn, og lýsti Sæbjörg hann upp meff kastljósum. (Framhald á 7. s:3h.) Jafntefli í þriðju uraferð Moskva, 21. marz. — Bot- vinnik og Smyslov skildu jaf?iir í þriðju umferðin?íl í einvíginu um heimsmeist- aratitili?m í skák. Hefir Botvinnik nú 2 yz vin??i?ig, en Smyslov %. Breytingartillaga Bjarna var felld Frumvarpið um frumbýla- lánin var afgreitt óbreytt frá efri deild í gær. verður það síðan tekið til einnar um- ræðu í neðri deild. Skemmd- arstarfsemi Bjarna Bene- diktssonar, dómsmálaráð- herra, við frumvarpið bar ekki árangur, þvf að breyting artillaga hans var felld. Nokkrar umræður urðu enn um málið í gær og reyndi Bjarni Benediktsson enn að halda uppi málþófi, en jafn- vel hans eigin flokksmenn snerust gegn tillögu hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.