Tíminn - 23.03.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.03.1954, Blaðsíða 5
68. blaff. TÍMINN, þrigjuðaginn 23. marz 1954. 5 Sunnud. 21. murz Bjarni Ben. og jarðakaupalánin Talsverð athygli hefir um skeið beinzt að Alþingi vegna deilu, sem Bjarni Benediktsson hefir haldið uppi gegn frumvarpi, sem fjallar um aukið starfsfé veðdeíldar Búnaðarbankians. Efni frv. er það, að ríkis- stjórnin skuli með samning- um við Landsbankann tryggja veðdeildinni affalla- lausa sölu á skuldabréfum fyrir um a. m. k. 1,2 millj. kr. á ári og skuli veðdeildin sið- an eingöngu lána þetta fé til jarðakaupa. Frv. þetta var upphaflega flutt af landbúnaðarnefnd n. d., og var byggt á grundvelli tveggja frv., öðru frá Fram- sóknarmönnum, en hinu frá Sjálfstæðsimönnum, um lán til frumbýlinga. Frv. var ein róma samþykkt í neðri deild og hafði einnig verið sam- þykkt einróma við tvær um- ræður í efri deild, er Bjarni Benediktsson reis upp til að reyna að hindra framgang þess. Til að sýna nauðsyn þessa máls, þykir rétt að birta hér orðrétta greinargerð þá, sem Jandbúnaðariiefnd n. d. lét upphaflega fylgja frum- varpinu: „Fyrir nokkrum áratugum var það algengt, áð frum- býlingar tóku jörð á leigu með nokkrum kúgildum og hófu búskap, stundum því nær með tvær hendur tóm- ar að öðru leyti, og farnaðist oft velr ---- Nú eru þessar aðstæður ekki lengur fyrir hendi. Flest ir, sem nú byrja búskap og ekki hafa fengið jörð eða jarðarpart áð erfðum, verða að byrja á því að kaupa sér jörð til ábúðar, en aðrir, sem hafa stundað búskap, en þurfa af einhverjum ástæð- um að flytja af ábýlisjörð sinni, verða annað hvort að kaupa jarðnæði eða bregða búi. Jafnframt hefir jarðar- verð farið mjög hækkandi og Fæstir eru svo efnum bún- ir, að þeir geti greitt jarðar- verðið af eigin fé. Þeir verða því að fá láii til jarðarkaup- anna eða leggja árar í bát og flytja á mölina, sem kallað er. wwwwW En lánsfé til jarðarkaupa hefir ekki legið á lausu. Sú stofnun, sem helzt hefir hlaupið undir bagga með bændurh og bændaefnum, er þannig he.fir staðið á, og þó af lítilli getu, er veðdeild Búnaðarbankáns. Sá brunn- ur er nú þurrausinn og meira en það. Það er engum efa undir- orpið, að nokkuð af fólki hefir yfirgefið sveitirnar á undanförnum árum gegn vilja sínum, sökum þess að það fékk hvorki leigujarð- næði né nauðsynlegt lánsfé til jarðarkaupa. Leiðin, sem valin er sam- kvæmt frumvarpinu til fjár- öflunar fyrir veðdeild Bún- aðarbankans, er ekki nýmæli. í lögum um Ræktunarsjóð íslands frá 1935 segir, að rik samning við Landsb. ísl. um kaup á verðbréfum sjóðsins, er nemi allt að 1.400.000 kr. Með lögum um Búnaðar- Stjórnmálayfirlýsing aðalfundar miðstjórnar Framsóknarflokksins Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarfl. 1954 lýsir fylgi sínu við málef?iasamning þann, er gerður var milli stjórnarflokkanna 11. sept. s. 1. Einkum telur miðstjórn- in það mikilsvert, að flokkurinn skyldi koma því fram við samningsgerðina, að hafizt yrði hanða um skipu- lagðar raforkuframkvæmdir í þeim byggðarlögum, er enga eða ónóga raforku hafa, og að framlög ríkissjóðs hafa verið íiálega þrefölduð í því skyni á fjárlögum 1954. Jafnframt felur miðstjórnin þingmönnum flokksins að beita sér fyrir því, að hækkun ríkisframlagsins verði lögfest til frambúðar og lánsfé tryggt áður en þvi þingi lýkur, sem nú situr. — Þá vill miðstjórnin lýsa ánægju sinni yfir þvi, að í stjórnarsamni7ignum eru ákvæði um útvegun aukins lánsfjár til íbúðabygginga í kauptún- um og kaupstöðum og fyrirheit um ráðstafanir til þess að leysa þetta aðkallandi vandamál til frambúðar, á- samt ákvæðum um rekstrarlán út á saúðfjárafurðir og endurskoðun rekstrarlánastarfsemi vegna iönaðarins. Miðstjórnin fagnar því, að framleiösla tilbúins áburð- ar skuli nú vera hafin hér á landi og 20 ára baráttu Framsóknarflokksins og bændastéttarinnar fyrir því máli þar með til lykta leidd með sigri. Um Ieið vill hún á það minna, að áburðarverksmiðjan er reist vegna landbúnaðari?7s og að rekstur hennar ber að miða við það fyrst og fremst, að hún verði til hess að efla og auka ræktun landsins. — Miðstjórnin vill og lýsa ánægju sinni yfir því, að fyr- irhugað er að lækka tekjuskatt og tolla af hráefnum til iðnaðar og gera sparifé skattfrjálst. Vcrkeíni samvlnuustefnsinnar. Með tilvísun til yfirlýstrar stefnu flokksins í sam- vinnumálum telur miðstjórnin það sem fyrr eitt af meg- inverkefnum flokksins og flokksmanna að veita sam- vinnufélagsskapnum í la7idi?iu brautargengi til að leysa margs konar aðkallandi verkefni í þágu almennings í sveit og við sjó. Hún telur sérstaklega ástæðu til að hvetja íbúa hmna einstöku byggðarlaga Ia?7dsins til að gera sér ljóst, hve mikilsvert það er, hvort sem er í strjálbýli eða þéttbýli, að eiga öflugt samvinnufélag, sem haft geti forgöngu í efnahagsmálum á félagssvæð- inu. Rétt er að benda á, að auk þess sem samvinnufé- lögin i?i?ia af hendi nauðsy?ilega þjónustu við kaup og sölu vöru fyrir félagsmenn, gegna þau því hlutverki að draga saman og festa hvert í sínu byggðarlagi fjár- magn, sem almen?zingur getur ráðið yfir og notaö til að efla afkomuskilyrði byggðarlagsins og tryggja fram- tíð þess, e?ida eru félögin öllum opin til in??göngu sam- kvæmt ákvæðum samvinnulaga. Miðstjór??i?i vill sér- staklega minna alla stuð?iingsmenn samvinnufélag- an??a á þessi atriði nú, þegar enn á ný er hafin árásar- og undirróðursherferð gegn samvimmfélögunum, sem einkum á rætur að rekja — nú eins og cft áður — til nýs gróanda og vaxtar í starfsemi þeirra. E?i þess er þá jafnframt að vænta, að samvinnumenn styðji ekki andstæðinga samvinnufélagsskaparins til áhrifa, sem beita má gegn honum. banka íslands frá 1941 voru ákvæði uni áðurgreind verð- bréfakaup Landsbankans úr gildi numin. Landsbankinn keypti árlega,' meðan samn- ingurinn gilti, jarðræktar- bréf fyrir 300 þús. kr., sem ætla má að jafngildi nú um 3 millj. kr. Þegar litið er á þessa upphæö og ástæður Landsbankans nú, er ekki til mikils mælzt, þó að bankinn keypti árlega á næstu árum veðdeildarbréf þau, er hér um ræðir.“ Þessi greinargerð landbún aðarnefndar n. d. sýnir bezt, að frv. þetta er byggt á fyllstu nauðsyn. Bjarni Bene diktsson er líka nógu klókur til að látast skilja hana. Þess vegna þykist hann vera fylgj andi því, að lán séu veitt til jarðakaupa. Jafnhliöa legg- ur hann svo fram breytingar tillögu, er gera myndi frv. gagnslaust. Tillaga hans er sú, að sparisjóðsdeild Bún- aðarbankans veiti veðdeild bankans umrætt fé. Afleið- ing þess, ef sparisjóðsdeild- in festi í löngum lán- um mikið af sparifé því, sem hún fær til ávöxtunar, yrði 1 að sjálfsögðu sú, að spari- fjáreigendur leggðh fé sitt I heldur inn annars staðar, þar sem ekki hvíldu slíkar hömlur á þvi. Sparisjóösdeild Búnaðarbankans myndi þá dragast stórlega saman og bankanum ekki aöeins veröa ókleift að veita umrædd löng lán til jaröakaupa, heldur einnig lán til stutts tíma. Væntanlega verður þessi tillaga Bjarna ekki sam- þykkt. Hún er hins vegar góð vísbending um, hvernig helztu forkólfar Sjálfstæðis- flokksins reyna að bregðast landbúnaðinum og fara ólík- legustu krókaleiðir að þvi marki. — Ipp&ygging atviiiimveganna. Miðstjór?iin telur, með tilliti til hi?inar öru fólksfjölg- u?zar, að vi?i??a beri ósleitilega að eflingu atvinnuveg- anna og aukningu framleiðslu??nar til þess að lífskjöri7i geti jafnframt farið batnandi og búið sé í hagi7?ra fyrir æskufólkið í Ia?idi?zu. í landbÚTiaðinum er mest um vert að auka og tryggja fóðurframleiósluna og arðsemi búfjárins. í því sam- bandi er ?iauðsy?ilegt að tryggja með sérstökum ráð- stöfunum, að ræktun aukist að miklum mun, ei?rkum á þeim býlum, sem dregizt hafa aftur úr hingað til, svo ✓ að ábúendum þeirra verði kleift að reka 7?ægilega stór bú til að standa straum af kostnaði við nútíma búskap- artæk?ii. Kemur þar ei?ikum til greina efli??g Ræktun- arsjóðs, Byggingarsjóðs og veðdeildar Búnaðarba?ika?is og endurskoðun jarðræktarlaga og laga um jarðrækt- arsamþykktir. Styðja þarf frumbýlinga til að hefja bú- skap, koma í veg fyrir, að byggðir fari í eyði og vernda gróður landsms gegn spjöllum af völdum ?záttúruafla. í sjávarútvegmum þarf til tryggingar afkomu þeirra, er sjói??7Z stunda, að sameina útgerð skipanna og verkun, viimslu og sölu sjávarafurðan??a, þannig, að tryggt sé að útgerðin beri ekki skarðan hlut frá borði, og að sjc- menn og þeir, er vinna að verkun afíans, beri eins mikiff úr býtum og framleiðslan getur gefið af sér. Má þetta helzt gerast á þa?in hátt, að verku?i, vinnsla og sala sjávarafurða sé í höndum félaga, þar sem eigendur afl- a??s og þeir sem vin?za að verku?! og vinnslu hans, séu félagsmenn. — Yi?ina þarf af kappi að haf??arbótum, byggingu og endurbótum fiskiðjuvera og rannsókn og friðu?i fiskimiða umfram það, sem nú er. Þá telur miðstjórnin óhjákvæmilegt og sjálfsagt, aff unnið sé að því að efla iðnaðinn, reisa sementsverksmiðju samkv. gildandi lögum og koma á fót nýjum iðnaði til framleiðslu útflutningsvara. Jafnframt sé unnið að rann. sókn ?záttúruauðæfa landsi??s og orkulinda. Telur mið- stjórnin 7iauðsy?ílegt að sérfróðum mö?jnum verði sem fyrst falið að vinna að slíkri rannsókn og gera áætl- anir og tillögur um framkvæmdir, jafnframt því sem hún vísar til samþykkta síðasta flokksþings um öflun fjármagns til stórið?iaöar hér á Iandi og hagnýti??gar fallvatna. — Þá telur miðstjórnin rétt að stuðla aff því, að siglingar á sjó cg í lofti geti orðið vaxandi atvinnuvegur með þjóðinni, enda verði þá, eftir því sem ástæður leyfa, teknir upp vöru- og fólksflutningar í þágu annarra þjóða. Verði þess þá neytt, aff íslendingar eru eyþjóð, sjóvön og veðurvön og að landið er nú í alfaraleiff þjóða í lofti og á legi. 1 sambandi við uppbyggingu atvinnuveganna leggur miðstjórnin áherzlu á, að haft sé í huga, að jafnvægi sé komið á og við haldiö í byggð landsins. Skiptir þá miklu, að sem víöast sé unniff að dreifingu raforkunnar og eflingu landbúnaffarins í sveitum og sjávarútvegs og iðnaðar í hinum dreifðu þorpum og smábæjum. Leggur miðstjórnin áherzlu á, að haldiff verði áfram þeirri stefnu, sem tekin var upp árið 1951, að veita fé til framleiðslu- aukningar í þeim Iandshlutum og á þeim stöðum, þar sem atvinnuörðugleikar eru mestir og því hætta á brott- flutningi fólks. Bygginganiálin. Um leið og miðstjórnin leggur áherzlu á öflun lánsf jár til íbúðabygginga, lýsir hún yfir því, að hún telur, aff enda þótt miklu fé hafi verið varið til margs konar byggingaframkvæmda á undanförnum árum, skorti enn mikið á, að byggðar hafi verið nægilegar margar íbúðir til að hýsa þann fólksfjölda, sem við bætist og til þess, að jafnframt sé hægt að taka þær ibúðir úr notkun, sem ekki eru viðunandi. Byggingu íbúða verður þvi að halda áfram eftir því sem efnahagur þjóðarinnar frekast leyf- ir, bæði í sveitum og viff sjó. í þessu sambandi verffur að líta svc' á að í fjölmennustu kaupstöðunum sé búiff að byggja svo mikið af stórum íbúöum, að nægja muni nú um sinn lianda þeim, er slíkra íbúða þurfa og hafa efni á að búa í þeim. Hins vegar er tilfinnanlegur skort- ur minni íbúða. Miðstjórnin skorar því á bæjarstjórnir og byggingarnefndir þessara kaupstaða að haga svo lóðaúthlutun fyrst um sinn, að mestmegnis verði byggff fjölbýlishús með hæfilegum íbúðum og svokölluð smá- íbúðarhús, sem eigendurnir koma upp aff nokkru leyti CFramhald á 7. eíðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.