Tíminn - 23.03.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.03.1954, Blaðsíða 3
j88. blaff. ~ TÍMINN, þriðjudaginn 23. marz 1954. / slendingalDættir Afengislagafrum- Varpið 40 ára hjúskaparafmæli Enska knattspyrnan Urslit s. 1. laugardag: 1. deild. Bolton-Aston Villa 3-0 3-1 3-2 1-1 Afengislagafrumvarp það, sem nú liggur fyrir til af- greiðslu á alþingi, vekur at-} Burnley-Manch. City hygli allra hugsandi manna,! Charlton-Cardiff karla og kvenna, og fylgzt er Liverpool-Chelsea með því, sem þar gerist af, Manch. Utd.-Huddersfield 3-1 miklum áhuga fyrir hvernig Middlesbro-Portsmouth 2-2 afgreiðsla þessa máls verður. Newcastle-Sheff. Utd. Af þeim málatilbúningi, sem Preston-Wolves frum’varpi þessu hefir fylgt Sheff. Wed.-Arsenal og þeim tillögum og breyting- Tottenham-Sunderland Þann 23. febrúar s. 1. áttu búið allan sinn búskap, rækt- 40 ára hjúskaparafmæli hjón in Jóna Kr. Símonardóttir og Sigurður Guðmundsson bóndi á Kirkjubóli í Mosdal í Arnar- firði. Á Kirkjubóli hafa þau um, sem fram hafa komið, er ljóst, að þingmenn eru þarna með.eitt ábyrgðarmesta vanda mál, sem nú liggur fyrir og alla þjóðina varðar inn á við. Þarna liggja ekki leiðir til samningsgrundvallar við við- skiptavininn, þar sem „Bakk- us“ er annars vegar. En áhrifa vald hans skelfir þjóðirnar og ekki sízt okkar fámennu þjóð. Við eldra fólkið getum ekki annað en viðurkennt þá stað- reynd, að núverandi kynslóð á ólíkt betri lífsskilyrði við að _' búa en sú, sem á undan henni » var. Unga fólkið í landinu er að og bætt jorð sína, svo að lœsil « yel a3 þy. búi3 á td fyrirmyndar er. Þau hjón ^ * h|tt. ótal mennta- eiga 10 born, sem oll eru á lí-fi r\rr iTnnlrnmin f . leiðir blasa við og viðfangs- W.B.A.-Blackpool 4-1 0-1 2-1 0-3 2-1 2. deild. Birmingham-Derby 3-0 Fulham-Bury 3-0 Leeds-Blackbum 3-2 Leicester-Everton 2-2 Luton-Bristol R. 1-1 Nottm. Forest-Brentford 2-1 Plymouth-Lincoln 1-2 Rotherham-Hull 3-2 Stoke-Oldham 0-1 Swansea-Notts County 2-2 West Ham-Doncaster 2-1 lífi og uppkomin. Dánarminning: Eyvindur Sigurðsson í dag er til moldar borinn í Reykjavík Eyvindur Sig- urðsson, verkamaður. Hann var fæddur 19. s'ept. 1898 í Fellskoti í Biskupstungum. Foreldrar hans voru Sigurð- ur Nielsson, ættaður úr Mos- fellssveit, og Jóhanna Eiríks dóttir frá Fellskoti. Þau höfðu þá ekki enn myndað heimili. Hún var í föður- garði og Sigurður var í vinnu mennsku eða var við vinnu hér og þar í sveitinni. Jóhanna réöist aö Kjóa- stöðum meö Eyvind á fyrsta ári og dvaldist þar um nokk- ur ár, unz þau Sigurður flutt ust til Reykjavíkur og sett- ust þar að. Eyvindur varð eft ir á Kjóastöðum og ólst al- íarið upp á því myndarheim ili. Er hann komst til fullorð insára réðist hann í vinnu- mennsku. Var lengi á Drumb oddsstöðum hjá Þorsteini Þórarinssyni, unz Þorsteinn dó og búi var brugðið. Ey- vinur sótti ekki i vistaskipti. Síöan var hann um mörg ár hjá Erlendi Björnssyni á Vatnsleysu. Tók hann mikla tryggð við það heimili og varð þar heimilisvinur upp írá því þótt hann flytti úr sveitinni og dveldi síöasta heilsuhraustur, þar til að áratug ævinnar i Reykjavík ■ i13-111- lagðist á banabeð, kom og raunar’lengur. Þar vannjt>v* viáum og kunningjum á hann lengst í Veiðarfæragerð óvænt hve heltekinn hann íslands, en síðasta árið hjá var- Sjálfur beig hann róleg heimilum, sem alltaf stóðu honum opin. Ekki gerði Eyvindur víð- reist á nútíma vísu, en eftir að hann flutti til Reykjavík- ur fór hann oft austur í Tungur, svo að segja hvenær sem færi gafst, því í þeirri sveit, hjá frændum og kunn- ingjum og fyrst og fremst á Vatnsleysu, átti hugur og hjarta heima, og þar var hon um fagnað, sem hann væri einn af fjölskyldunni. Eyvindur var alla ævi efni, sem heilla hugann. Ein- staklingar þjóðarinnar eru nær hver öðrum en áður var — útvarp, sími og samgöngu- bætur færa fólkið nær hvert öðru og sameinar það um áhugamál sín. Konurnar á ís- landi hafa nú á síðari árum látið meira taka til sín ýms menningar- og mannúðarmál og eitt af þeim er áfengismál- ið. Okkur var það ljóst eftir því ástandi, sem undanfarin ár hefir ríkt í þeim málum, að um þessi mál þurftum við að taka höndum saman og vinna gegn áfengisbölinu í landinu. Síðan 1946 höfum við konurn ar haft félagsbundna starf- semi í þessum málum og unn- ið með áfengisvarnarnefndum sem stofnaðar hafa verið og kvenfélögum út um lands- byggðina. Öll þessi félagasam tök hafa ákveðið mælt á móti bruggun öls í landinu og hvers kyns lagabreytingum, sem hníga í þá átt að auka sölu (Framhald á 6. BÍSu.) Staðan í deildunum breytt- ist ekkert um helgina, þar sem bæði efstu liðin í 1. deild unnu og í 2. deild gerðu þau innbyrð is jafntefli. Hins vegar má geta þess, að i síðustu viku tapaði West Bromwich í Lon- don fyrir Chelsea með 5-0, og er það mesta tap liðsins á þessu leiktímabili. Keppnin um efsta sætið í 1. deild er mjög hörð. Úlfarnir hafa að því leyti betri aðstöðu, að lið- ið þarf ekki að beita sér í bik arkeppninni, eins og West Bromwich, sem hefir mögu- leika til að sigra í báðum kepmiunum. West Bromwich og Úlfarnir eiga eftir að leika saman í West Bromwich og má reikna með, að sá leikur verði hreinn úrslitaleikur í deildinni. Þá er keppnin um þriðja sæt ið afar tvísýn. Þrátt fyrir tap fyrir Manch. Utd., heldur Huddersfield enn þriðja sæt- inu, hefir stigi meira en Manch. Utd. og Burnley, en Bolton hefir tveim stigum minna, en hefir leikið einum leik færra. Fjögur efstu liðin í deildinni fá álitlega peninga upphæð handa leikmönnum sinum, og er það því talsvert fjárhagslegt atriði fyrir leik- mennina að lið þeirra verði í einhverju þessara sæta. Öruggt er nú orðið, að Liv- erpool fellur niður í 2. deild eftir 50 ára veru í 1. deild, og kemur það talsvert á óvart, því -að Liverpool hefir verið með beztu liðunum í 1. deild eftir styrjöldina, sigraði í deildinni 1947, og komst í úr- slit í bikarkeppninni 1950, en tapaði þá fyrir Arsenal. Senni legt er, að Middlesbro fylgi Liverpool í 2. deild, þar sem Sunderland styrkti mjög að- stöðu sína með að sigra Totten ham með yfirburðum í Lond- on. í 2. deild lentu. efstu liðin, Everton og Leicester, saman og skildu jöfn eftir tvísýnan leik. Má segja, að það sé vel af sér vikið af Leicester að ná jafntefli eftir hina erfiðu leiki í bikarkeppninni að undan- förnu. Blackburn er í þriðja sæti, en liðið tapaði fyrir I4eeds með oddamarkinu af fimm. Mjög kom á óvart, að Oldham skyldi sigra i Stoke, og er það í fyrsta skipti á keppnistímabilinu, sem Old- ham vinnur leik úti. Ólíklegt er þó, að liðið komist hjá falli eftir aðeins eitt ár í 2. deild. Annað hvort Plymouth eða Brentford fylgja Oldham niður í 3. deild og má segja, að það sé erfitt hlutskipti fyr- ir Brentford, ef liðið fellur nið ur, því að fyrst eftir styrjöld- ina lék liðið í 1. deild. l. deild. West Bromw. 35 21 8 6 82-48 50 Wolves 34 21 5 8 80-49 47 Huddersíield 35 16 11 8 63-46 43 Burnley 35 20 2 13 71-54 42 Manch. Utd. 35 15 12 8 63-48 42 Bolton 34 16 9 9 64-48 41 Charlton 35 17 5 13 69-61 39 Chelsea 35 13 11 11 67-62 37 Blackpool 35 14 9 12 61-61 37 Cardiff 35 14 7 14 40-61 35 Preston 34 15 3 16 69-47 33 Arsenal 34 11 11 12 58-61 33 Tottenham 35 14 4 17 53-60 32 Sheff. Wed. 35 14 4 17 61-76 32 Portsmouth 34 10 10 14 70176 30 Aston Villa 33 12 6 15 51-58 30 Newcastle 36 10 10 16 57-67 30 (Framhdld á 6. siðu.) Hallgrími Benediktssyni, stór kaupmanni. Öli þau ár, sem Eyvindur átti heimili í Rvík, var hann til húsa hjá Skúla Sveinssyni lögreglumanni og gerðist þar einnig vinur fjöl- skyldunnar. Munu nú bæði þau heimili, sem Eyvindur batt sérstaka tryggð við, sakna hins góðlynda, glaða og hógværa manns. Eyvindur var dulur í skapi og flíkaði lítt tilfinningum sínum, enda virtist alltaf líða vel. Hann var gæfumað- ur, þótt hann bæri ekki hátt i mannfélagsstiganum, og eignaðist hvorki konu eða börn og ætti aldrei yfir heim ili að ráða. Hann var vin- fastur og átti marga góða vini. Vann tiltrú og velvilja ixúsbænda sinna og samverka gianna og dvaldi & góðum ur þess er verða vildi Þó að Eyvindur dveldi lítt með sínum nánustu, var frændsemi við þá góð og innileg. Systkinin voru sex, sem upp komust. Höggvið er j nú skarð í þann hóp, og sökn' uður kveðinn af systkinum ! og aldraðri móður, sem og1 öllum góðkunningjum. En1 hér mun fara sem oft áður, við fráfall fólks, að þaö sem | vekur tómleika og hryggð, sættir að lokum bezt við burt j förina: sú staðreynd að geng inn er góður dre?zgur. G. Ný bók MÍR Fjórveldafundurinn í Berlín Helztu rieður r *■ V. M. MOLOTOFFS ásamt tillögum sovétsendinefndarinnar og niðurstöðuályktun fundarins. Engin þau deilumál eru til milli stórveldanna, sem ekki má leysa friðsamlega. Kynnið yður sjónarmið Sovétrikjanna og hinar stórmerku tillögur þeirra um sam- eiginlegt öryggi Evrópu. Fjórveldafundurinn í Berlín íæst í bókaverzlunum. Verð 15 krónur. — Aðalumboð heíir Bókabúð Máls og menningar, Skóla- Vörðustíg 21. Sími 5055. Félagsmenn í MÍR geta fengið bókina afgreidda á skrifstofu íélagsins. Menningartengsl íslands og Ráðs t jór narr íkjanna Þingholtsstræti 27, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.