Tíminn - 23.03.1954, Page 6

Tíminn - 23.03.1954, Page 6
TÍMINN, þrigjudaginn 23. marz 1954. 68. blað. ^lll^ leikfeiag; ^EYKJAyíKB^ fiJÖÐLEÍKHÖSlD |Mýs og menn Æðiko'lnrinn Sýning í kvöld kl. 20.00. Síðasta sinn. Piltur og stúlha Sýning miðvikudag kl. 20.00. SÁ STERKASTI Sýning fimmtudag kl. 20.00. Pantanir sækist fyrir kl. 16 dag- fam fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, tvær línur. Sölutnaður deyr Tilkomumikil og áhrifarík, ný, amerísk mynd, tekin eftir sam-| nefndu leikriti eftir A. Miller, sem hlotið hefir fleiri viðurkenn ingar en nokkurt annað leikrit cg talið með sérkennilegustu og beztu myndum ársins -952. Frederie March. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasti sjórœninginn viöburðarík og spennandij litmynd. Paul Henry, Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára \ NÝJA BIÓ — 1544 — Fantomas! (Ógnvaldur Parísarborgar.) Mjög spennandi og dularfull sakamálamynd. Síðari kafli. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. TJARNARBIO Unaðsómar (A Song to Remember) Hin undurfagra litmynd um ævi Chopins. Mynd, sem ís- lenzkir kvikmyndahúsgestir hafa beðið um í mörg ár að sýnd væri hér aftur. Paul Muni, Cornel Wilde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRÐI - Tveggja aura von ítölsk verðlaunamynd, sem var kjörin ein bezta mynd ársins 1952 í Cannes. Vencenzo Musidiro, Maria Piore. ítalir völdu þessa mynd til þess að opna kvikmyndahátíð sína í New York, er þeir kynntu ítalska kvikmyndalist. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. ’XSERYUS GOLDX" IrVAlJ——LTXA'J 0.10 HOLLOW GROUND 0.10 ? mm VEUOW BLftDE mm (skklMla kelntcfrHOt- MSLiiMiwianHi iiii.i Leikstjóri Lárus Pálsson. Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag, sími 3191. — Börn fá ekki aðg. Næst síðasta sinn. Næsta sýning verður annað kvöld kl. 20. — Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. Síðasta sinn. Börn fá ekki aðgang'. AUSTURBÆJARBIO Hans og Pétur t KVENNAHLJÓMSVEITINNI (Fanfaren de Liebe) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk gamanmynd. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Ingfc Egger, Georg Thomalla. Þessi mynd, sem er ein bezta gamanmynd, sem hér hefir lengi sézt, á vafalaust eftir að ná sömu vinsældum hér og hún hefir hlot. ið í Þýzkalandi og Norðurlönd- um. ^ Sýnd kl. 5 og 9. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦• GAMLA BÍÓ ' Galdruharlinn í Oz\ (The Wizard of Oz) Hin fræga, litskreytta, ameríska söngva- og ævintýramynd með Judy Garland, Ray Bolger, Frank Morgan. Fyrir mynd þessa, sem sýnd var hér fyrir nokkrum árum, hlaut Judy Garland heimsfrægð. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Píanótónleikar Jórunnar Viðar Á þriðjudaginn var hélt frú Jórunn Viðar hljómleika í Austurbæjarbíói. Mjög ánægjulegt var að fá tækifæri til þess að heyra þessa snjöllu listakonu, sem! er glæsilegt dæmi þess, hversu j miklum þroska kona getur náð á lista- og framabraut- j inni, jafnframt því að gegna; öðru æðsta og listrænasta j hlutverki konunnar, húsmóð- urhlutverkinu. Því miður höfðu hljómleik- ar borið svo ótt á að undan- förnu, að sókn var ekki svo góð og skyldi verið hafa. Hljómleikarnir voru í heild TRIPOLI-BÍÓ Flakið (L’Epave) [Frábær, ný, frönsk stórmynd, er jlýsir á áhrifaríkan og djarfan jhátt örlögum tveggja ungra elsk ! enda. Aðalhlutverk: André Le GaJ, Franeoise Amould. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. [Bönnuð börnum innan 16 ára. Sala hefst kl. 4. Allra síðasta sinn. HAFNARBIO Svarti hastalinn (The Black Castle) Ævintýrarík og spennandi, ný, amerísk mynd, er gerist í göml- um skuggalegum kastala í Aust urríki. Richard Greene, Boris Karloff, Paula Corday, Stephen McNalIy. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRICQ hreinwir allt, Jafnt gólfteppt sem fínasta silkivefnað. Heildsölubirgðir hjá CHEMIA H. F. ♦♦♦♦ Hetjur SKÓGARINS eftir J O. CURWOOD 20 öskur og læsti tönnunum í fót risans, þar sem buxunum hafði verið svipt sundur. Clifton veitti einum árásarmanninum mikið högg. Frakk- inn sleppti taki sínu og leit undrandi upp. Clifton veitfi honuih þegar annað högg og hann leið út af á jörðina. Clif- ton þreif þegar í hinn næsta, luralegan mann með eldrautt , _ , „ , .,hár, dró hann út úr þvögunni og lagði hann með hnitmið- vanda ír og agætir, en frunni j ugu hökuhöggi við hlið félaga síns. tókst sérstaklega vel upp í I Þegar Clifton leit við aftur, sat risinn klofvega á síöasta rómaiitískri fantasíu og fúgu! ^rásarmanni sínum og horfði undrandi á Clifton, Nú kom eftir Bach, tæknin ágæt og túlkunin og skilningur sér- staklega góður. Aðalverkið á tónleikunum, Kreizteríana eftir Schumann, er mjög fjöl- skrúðugt, og kom fjölhæfni listakonunnar þar vel í ljós. Etudur eftir Chopin lék hún litli munkurinn hoppandi til þeirra. — Eg sver það við heilagan Pétur, að hjálpin mátti ekki seinna koma, skrækti hann á frönsku. Þetta var eins og þegar Davíð sigraði Golíat. — Haltu þér saman, þrumaði risinn. Leyfir þú þér að gefa í skyn, að ég hefði ekki haft í fullu tré við þá alla án hjálpar iguðs eða manna? Ef þessi slettireka hefði ekki blandað sér ' í leikinn og eyðilagt allar mínar áætlanir, mundi ég nú hafa þá alla undir, því að ég var rétt í þann veginn að koma þeim einnig ljómandi vel og með . . . , TT . , . ,. , _. T . . næmum og fínlegum ásiátti, »amkvœmd. Hverju skiptir það mig, Gaspar_ StIves, hvort en þó með miklum þrótti og ágætum tilþrifum. Áheyrendur fögnuðu Jór- unni ágætlega og margklöpp- uðu hana fram, og varð hún að leika aukalög. E. P. Enska knattspyrnan (Framhald af 3. Biðu.) Manch. City 35 11 8 16 49-67 30 Sunderland 34 11 5 18 65-74 27 Sheff. Utd. 34 9 9 16 59-74 27 Middlesbro 35 8 9 18 50-75 25 Liverpool 35 5 10 20 57-86 20 2 deild . Everton 34 17 13 4 80-50 47 Leicester 34 18 9 7 81-51 45 Blackburn 35 18 8 9 ■75-45 44 Nottm. Forest 35 17 9 9 73-50 43 Birmingham 35 17 8 10 72-48 42 Rotherham 35 18 4 13 67-61 40 Luton Town 35 14 11 10 56-53 39 Fulham 35 14 9 12 84-69 37 Doncaster 34 15 7 12 53-46 37 Leeds Utd. 35 13 10 12 77-69 36 Bristol Rovers 34 10 15 9 54-47 35 Stoke City 34 10 14 10 57-47 34 West Ham 34 13 7 14 58-56 33 Notts County 35 10 11 14 40-63 31 Hull City 33 13 4 16 55-53 30 Derby County 35 10 10 15 54-70 30 Lincoln City 35 11 8 16 51-67 30 Bury 35 8 12 15 41-63 28 Swansea 35 10 8 17 46-69 28 Brentford 36 8 10 18 31-68 26 Plymouth 34 6 13 15 47-66 25 Oldham 33 6 8 19 31-72 20 Áfengislagafrumvarpið (Framhald af 3. síðu.) og veitingar áfengra drykkja. Nú liggja fyrir á alþingi mótmæli frá fimmtíu og fimm kvenfélögúm og samþykktir frá sambandsþingum kvenna um aukningu á áfengismagni í öli til neyzlu landsm. Að þessum mótmælum standa um níu þúsund atkvæðisbærra kvenna í landinu, sem treysta því, að háttvirt alþingi virði óskir þeirra um þessi mál, Viktoría Bjarnadóttir, form. áfengisvarnarnefndar kvenna í Reykjavík og Hafn- arfirði Gerist Vskriftindur ai ZJímanum j ♦♦♦♦♦♦< ►♦M andstæðingar mínir eru þrír eða tuttugu. Mig langar mest til að lumbra á þér. — Svona, svona, sagði litli karlinn og neri ánægður sam- an höndunum. — Nei, í þetta sinn varstu yfirunninn, Gas- pard. Þú gazt ekki hreyft annan hluta líkamans en fæturnar lítið eitt, þegar hinn heilagi Mikjáll sendi okkur þennan bjargyætt. Þakkaðu honum nú, ristu á fætur og þakkaðu honum eins og heiðursmanni ber. — Farðu til fjandans, munkur. — Hefði hjálpin borizt tveim mínútum síðar, mundu þeir hafa bitið af þér eyrun, Gaspard. — Vitleysa, ég hefði sparkað þeim brott eins og gorjfúlum. — Þakkaðu nú manninum, Gaspard, annars heldur hann, að þú sért heimskingi eða á valdi skrattans. Þetta verður þú að gera sjálfur, annars væri ég þegar búinn að því. ■ Risinn með kringluleita andlitið reis nú á fætur og urraði við. Hann var nakinn til mittis og slettur blóðs og moldar mátti víða á honum sjá. Annað eyra hans var rnarkað til blóðs og för sáust á hálsi hans eftir tök árásarmannanna. Vinstra augað var blóðhlaupið og sokkið til hálfs. — Ég heiti Gaspard, bróðir Antoinette St. Ives, og hafi hjálp sú, sem þér veittuð mér, verið nauðsynleg, sem ég efast mjög um, þá leyfi ég mér að þakka yður, sagði hann á fágaðri frönsku. Og þessi litli köttur er bróðir Alphonse, munkur, sem litið hefir fífil sinn fegri en nú, var áður í Mistassini-klaustrinu við St. John-vatnið. Ef hann leyfir sér að halda því til streitu, að ég hafi ekki haft allt ráð þessara aumingja þriggja í hendi mér, skal hann eiga mig á fæti. — Mér þykir leitt, að ég skyldi ekki geta stillt mig um að blanda mér í þennan leik, og ég bið afsökunar á fram- ferði mínu, sagði Clifton brosandi. Nú sé ég gerla, að þre- menningarnir eru svo hart leiknir, að það hefði ekki getað liðið á löngu, þangað til þeir gáfust upp. Ég trúi þvi hik- laust, að þér hefðuð borið sigur af hólmi aö lokum. Andlit risans varð þungbúið. — Haldið þér það í raun og j veru? Einn þeirra hafði þó náð góðu taki um kverkar mér og annar læst tönnunum í eyrað. Hinn þriðji var búinn aS ná föstu tannataki á fæti mínum. Voru þeir tveir, sem þér slóguð til jarðar, alveg að þrotum komnir? Þeir voru aflvana eins og brjóstmylkingar, sagði Clif- ton. Hann lýgur eins og hann er langur til, skrækti munk- urinn. Allt í einu stakk Gaspard höndum í síður, kastaði höfðinu aftur og hló hrossahlátri. gvo greip hann um hönd Cliftons og hristi hana innilega, og Clifton fannst litlu mega muna, að handleggurinn færi úr axlarlið. — Engum bróður gæti þótt vænna um þig en mér, því að þú ert sannur maður, sem ekki ert smeykur við að bregða fyrir þig lyginni til að þjóna góðum málstað. Eiginlega átti ég að verða prestur, en ég var fremur gefinn fyrir að takast á við menn en predika sátt. Og svo mikið þekki ég til þeirra hluta, að ég er viss um, að Antoinette sýstir mín hefði ekki þekkt mig að leikslokum, ef þú hefðir ekki komið mér til bjargar. Já, og ekki heldur Angelique Fanchon, sem er næst- fegursta stúlka hér í Quebec, en hún vill ekki ganga að eiga mig af því að ég vil ekki gerast bóndi og hugsa einvörðungu um svín og kýr fyrir utan hana — nei, jafnvel hún mundi ekki hafa þekkt mig. Clifton fann öldu innilegrar samkenndar með þessum manni streyma um sig. Árásarmennirnir þrír voru nú teknir að jafna sig ofur- lftið, og Gaspard tók að safna saman fötum sínum. Cliftón sá, að Gaspard hafði verið búinn að veita andstæðirigum sínum þungar búsifjar, því að föt þeirra voru í henglum. Þeir voru líka bláir og blóðugir eftir högg hans, og einn þeirra hafði fengið heiftarlegar blóðnasir. Eyra annars hafði Gaspard nærri því bitið af, og bæði augun í hinum þriðja voru sokkin. Þeir mæltu nú ekki aukatekiö orð af vörum og sátu flötum beinum í grasinu, þegar Clifton, Gas-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.