Tíminn - 23.03.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.03.1954, Blaðsíða 8
88. árgangur. Keykjavík. 23. marz 1954. 68. blað. t álitsgerð totjizmeiijenda segir: Togaraflotinn stöðvast, ef ekki koma til opin berar aðgerðir Blaðinu barst í gær greinargerð frá Félagi ísl. botnvörpu- jskipaeigenda um rekstur togaranna síðasta ár og horfur í líeim efnum. Er það niðurstaða þessarar álitsgerðar, að óhjá kvæmileg stöðvun togaraflotans sé nú fyrir dyrum, fáist ekki Btórfelld breyting á rckstrargrundvelli tögaranna, svo sem opinberar aðgerðir, sem veiti togaraútgerðinni hliðstæð fríð- . indi og bátaútveginum. Á fund ríkisstjórnarinnar. ' Segir í álitinu, að hagur Sondmót KR háð í kvöld Egyptar óttast sundr- ung Arabaríkjanna Egypzk kona var drcpin við Súes í fyrrad. Kairó og London, 22. marz. í morgun afhenti sendiherra Kússa í Kairó egypzka utanríkisráðherranum mikilvæga orðsendingu, að því er talið er. í kvöld tilkynnti svo utan- ríkisráðlierrann bandaríska sendiherranum, að egypzka stjórnin mundi gera allt til að hindra aðild íraks að varnar- bandaiagi Tyrkja og Pakistanmanna, er þessi ríki gerðu með sér fyrir skömmu. x stjórnin hélt ráðuneytisfund í Utanrikisraðherrann kvaðst kvöW og ræddi sérstaklega á_ --- „ Fyrri hluti sundmóts KR fkkl ®e.ta skyrt fra oiðsend- standig t Egyptalandi og á ... Jafnframt þessu lækkaði fer fram í Sundhöllinni í ingu-.Russa að-svo stoddu en súezeiði togaranna hafi farið mjog skreid {lg flelri framleiðslu- kvöld o° hefst kl 8 30 Verð- tiun myndl a serstok- versnandi s. 1. ár og: megi sum vörur togaranna og var þá ur þar keppt til úrsiita i sjö u“ fundi byltinga——---- part rekja það til utfærslu sýnt> að ekki yrði haldið á_ sundgreinum, auk þess, sem riklsst]ornannnar. !ram án opinberra aðgerða. skrautsýningar og ballettsýn að selja varð aflann til frysti- Fðru fulltruar togaraeigenda jnear fara &fram " í bessum Veikir Egyptaland húsa að einhverju eða ollu - ....... • ® ^ ntonm,wwí'*v,«i.i !!! 1™?!b!m.nS.arráðSÍnS 0g Egypzk kona drepin. ! í gær var egypzk kona skot in til bana og önnur særð, er nusa ao emnverju eoa uuu & fund ríkisstjórnarinnar og greinum verður keppt í , Utanríkisráðherrann sagði skutu a hóp Egypta Ganga leyti og fiskunnn þá seldui ræddu vandamálið við hana. wxm. c,-> ™ tnric bandariska sendiherranum, J. n - kincnirnáiin á vixl á milli brezkir hermenri á Súézeiði ræddu vandamálið við hana. kvöld; 50 m. flugsund karla, nú klögumálin á vixl á milli langt u„alr tfamleiMuverSl. Be„,„ togaraelsendur * það, 400 m. 5krlðsun{J karla, 10ó aS vamMbanaalög at rlkl55tj6rna Breta oB Egypta I>á hafi verð á saltfiski lækk- ■ að með sama áframhaldi að um 15—20%. m. baksundi kvenna, 100 m. Skemmtifundur kvenstúdenta Yfirlit um fjárhagsútkom- (Framhald á 2. 6Íðu.) Fjárhagserfiðleikar steðja að. Þá segir, að í haust hafi I þeim sem við togaraútgerð , Tapið 4—6 þús. á dag. fást verið Ijóst, að miklir f jár hagserfiðleikar steðjuðu að, og lir þeim yrði ekki bætt nema með opinberum að- gerðum. Þegar fram á vetur kom leiddi athugun í ljós, að sktpin voru rekin með sívax- andi halla. Erfiðleikarnir eru tvenns konar, vaxandi rekstrarhalli og vöntun á mönnum á togarana. Er bent á, að vélbátafiskur sé greidd ur með kr. 1,22 kg. en fyrir togarafisk fáist aðeins kr. 0,85. þvítagi semPakistanogTyrk út af mannvígum þessum land hafa gert með ser veiki Rp(r1{, V.„vntc>r t mðt.m»iiiTn aðstöðu Egyptalands og því U11ÍU6U11U1 iciuiiu un . manna a Súez sé skerðing á HIBUÖUIIUI tcijiud ug ,±auu sem hun getur tll að koma J Fcrvntnlfinds no- hvf . fjorsundi karla. Ma buast fvrir nð frak. wriu „ði1i tuliveidi Egyptaiands oa pvi veg tynr að Iiak genst aðili þurfi engan að furða, þótt þeir lík a® þV1’ og komi® hefirtij vandi þeim ekki kveðjurnar. UK orða. Liklega verður malið lagt fyrir Arababandalagið er það kemur saman á næstunni. ' mundu togararnir stöðvast þringusundi karla, 100 m. 1 einn af öðrum, einnig að nauð skriðsundi drengja 100 m »uaM;uu.1 us pv* sinum að dvöl brezkra her_ oVn vrpri til nfi vpira tno-ara ^11001111111 ul<= luu 11 • mum nkisstjornm gera allt, movirio syn væn tu ao veita to-,ara bnngusundi telpna og 4x50 manna sjómönnum skattfríðindi. m við skemmtilegri keppni öllum þessum sundum, og legt, að einhver met verði sett. — Nýr vandaður strætisvagn skráður fyrir 80 farþega i gær var blaðamönnum bbðið að skoða nýjan strætisvagn, sem Bílasmiðjan hefir byggt yfir. Yfirbygging vagnsins er mjög vönduð og ber ótvírætt vitni um þá framvindu, er cvöið hefir í bifreiðayfirbyggingum nú allra síðustu ár. Vagninn er skráður fyrir áttatíu farþega og er honum ætlað að ganga á leið Voga-hraðferðarinnar. Vagn þessi er af Volvo- gerð og er með svokallaða 1 pönnukökuvél, eða vél, er ligg Kvenstúdentafélag íslands ur á hliöinni undir gólfinu. heldur skemmtifund i Þjóð- Er það 150 hestafla dísilvél, leikhúskjallaranum annað sem hann er knúinn með, en kvöld kl. 8,30. Sænski sendi- | undirvagn er sérstaklega kennarinn Anna Larsen, flyt ■ gerður með það fyrir augum, Snarpur jarðskjálf ti í Indlandi ur erincli, frú Jórunn Viðar leikur á píanó og sýnd verð- ur kvikmynd frá 100 ára af- mæli menntaskólans. Meistaramót Reykja víkur í bridge í næstsíðustu umferðinni á meistaramóti Reykjavíkur í bridge fóru leikar þannig: Sveit Harðar Þórðarsonar vann sveit Ólafs Þorsteins- sonar, sveit Stefáns Guð- johnsen vann sveit Hilmars Ólafssonar, sveit Ásbjarnar Jónssonar vann sveit Ólafs Einarssonar, sveit Einars Guöjohnsen vann sveit Her- manns Jónssonar, sveit Ein- ars B. Guðmundssonar gerði jafntefli við sveit Róberts Sigmundssonar og sveit Gunngeirs Péturssonar gerði jafntefli viS^sveit Ragnars Jóhannessonar. Síðasta um- ferð var spiluð í gær, en úr- slit voru elcki kunn er blaðið fór í prentun. Spiluðu þá saman sveitir Gunngeirs og Harðar, en staðan í mótinu var, að sveit Harðar var með 10 stig, sveit Gunngeirs með 15, og þriðja var sveit Hilm- ars með 13 stig. að vagninn sé hentugur sem innanbæj ar-strætisvagn. Tengsli og skiptikassi. Vökvatengsli er í vagnin- um og útilokar það alla snögga rykki. Þegar skipt er um hraöastig er það gert með stöng, sem er rétt við stýrið, siðan er stigið á fetil í gólf- inu og skiptir þá vagninn sjálfur um hraðastig. Heml- ’ ar vinna fyrir þjöppuðu lofti. Stæðin aftast í nýja vagn- i Færeyjum, visaði (Framhald á 7. síðu) • inum. frá sél’. Deilan um Súez harðnar. Eden, utanrikisráðherra Breta, lét svo ummælt í neðri málstofu þingsins í dag, að eins og sakir stæðu væri eng- inn grundvöllur fyrir sam- , Calcutta, 22. marz. — Snarp- komulagsumleitunum milli ir jarðskjálftakippir, sem Breta og Egypta um framtíð. stóöu um 20 mínútur, urðu Súezeyðisins. Hann kenndi 1 Indlandi í dag. Voru kipp- egypzkum stjórnarvöldum um irnir aðallega tveir méð siriá óeirðir þær, sem orðið hafa1 hræringum á milli. Ekki undanfarna daga á eiðinu og hlauzt þó manntjón af þeirra sagði, að Egyptar virtust ekki völdum, en skemmdir nokkr- færir um að halda uppi lög- ar. Mestur var jarðskjálft- um og reglu í landinu. Brezka inn í Assam-héraðinu. í höf- uðborg héráðsins', Shillong, gengu húsin í bylgjum. í 50 km. fjarlægð,,írá borginni kom mikil'l öldrigangrir í ána Brahmaputra, en 'húri er 'ánri ars mjög straumlygn. Gengu öldurnar á land upp og slitn. uðu m. a. upp bátar, sem lágu. við festar meðfram fljóts- bökkunum. Jarðskjálftans varð einnig vart í Calcutta, og þusti margt fólk fáklætt á götur út um hánótt og f niðamyrkri. Verkfallið í Færeyj- um heldur áfram Þórshöfn, 22. marz. Færeyska sjómannafélagið ákvað í dag !að halda áfram verkfalli því, sem félagið hefir átt í und- aníariö. Er búizt við, að önn- ur verkalýðsfélög í Færeyj- um muni gera samúðaryerk- fall sjómönnum til styrktar. Útgerðarmenn hafa ákveðið að leita úrskurðar gerðar- dómstólsins i Kaupmanna- höfn um málið, en dómstóll, sem fjallaði um málið heima málinu Kurr meðal strætisvagnastjóra vegna aðdróttana í bréfi forstjóra Skíðamót Reykja- Nokkur styrr er nú fyrir dyrum milli strætisvagna- stjóra og yfirmawns stræt- isvagnanna, og munu vag7i stjórarnir ætla að halda fimd um málið bráðlega, og hefir jafnvel komið til orða meðal þeirra að krefjast raTznsóknar á starfi þeirra vegna aðdróttana, sem þeir telja að felist í ?íýlegu bréfi forstjóra strætisvagnanna til vagnstjóranna., í bréfi þessu eru ýmsar aðfinnslur vegna kvartana, sem forstjórinn telur að bor izt hafi um starf vagnstjór anna, svo sem að þeir yfir- gefi vagnana oftar og leng- ur en hæfilegt sé, og fólk verði að standa úti og bíða. Þá segir í bréfinu orðrétt á þessa leið: „Þá er að því fU7idið, að Safna í skálarnar. sumir vagnstjóranna gefi því litlar gætur, hvort rétt fargjald er greitt eða ekki. Á þetta einkum við um það, þegar peningabrúsarnir standa i7ini, e?i vagnstjór- ar fyrir utan dyr. Ennfrem ur hafa verið gerðar um það athugasemdir, að vag?7stjór ár láti safnast fyrir í skál- um brúsanna óþarflega mikla perii77ga, áður en Skíðamót Reykjavíkur hófst á sunnudaginn með svig- keppni karla, kvenna og drengja í öllum flokkum. Keppendur voru um 40 og var keppnín háð í Hamragili við þeim er hleypt niður. Sér- Kolviðarhói. Úrsiit urðu-þessi; staklega vekur þetta at- ' A-flokkur kari. 1. Stefán Krist hygii, þegar slíkt á sér stað jánsson, Á, 95,8 sek. 2.; Guðni um það leyti, sem ferðum sigfússon, ÍR, 97,3 sek. í er að ljúka, auk þess sem þriggja manna sveitarkeppni eftirlit vagnstjóra með sigraði sveit . ÍR, Boðflokkur greiðslu fargjalda hlýtur, karla. 1. Pétur Antonsson, Val, undir þeim kringumstæð- 93,2 ^sek. 2. Matthías’Sveins- um, að torveldast.“ ! son, Á, 96 sek. G*ílökkur Þá segir ennfremur, að úr karla. 1. Kolbeinn Ólafsson, þessu verði skorið á næst- 1Á, 86 sek. Kvennaflokkur Arn unni mcð nákvæmri at- heiður Árnadóttir, Á, 64,9 sék. hugun. Er um aðdróttanir að ræða? Margir vagnstjórar munu líta svo á, að í bessum bréf- (Framhald á 7. bíöu.) 2. Ingibjörg Arnadóttir, A, 72,3 sek. Drengjaflokkur. 1. Svanbj. Þórðarson, ÍR, 46,4 sek. 2. Þorb. Eysteinsson, ÍR, 52,5 sek. Mótið-heldur áfram um næstu helgi og verður þá keppt í Jósefsdal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.