Tíminn - 21.05.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.05.1954, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgeíandi: Framsóknarflokkurinn R8. árgangur. Skrifstofur 1 Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. Reykjavík, föstudaginn 21. maí 1954. 113. blaff. Áburðarverksmið jan verður vígð og hornsteinn lagður á morgun Vígslan fer frsijm imi sama loyti ©g ijvrjað --~-' er að bera ábnrðinn á íslcnzk tún. ðláið :ið Lflfld^nflðslllSjÓðlir framleiða 17©© smál.. fitlltmi aikösluin náð Á morgun klukkan tvö eftir hádegi hefst vígsla Áburð- arverksmiðju ríkisins í Gufunesi og hornsteinn verður lagð- ur. Þessi merkisviðburður skeður einmitt um sama leyti og bændur eru að byrja að bera hinn íslenzka áburð á tún sín. ... . ..... . , .. |ið, 43VÍ að þeir eru margir, Vigsluathofnm mun hef]-!sem & einn eða annan hátt 2®^ *!!!!f.t!!.„lsla.!!!!!!’ hafa komið við byggingarsögu verksmiðj unnar. Verður gest- i um boðið að skoða yerksmiðj herra Asgeir Asgeirsson, mun leggja hornstein. Síðan mun Steingrímur Steinþórsson, landbúnaðarráðherra, flytja ræðu. Vilhjálmur Þór, for- stjóri, formaður verksmiðju- stjórnar, mun einnig flytja ræðu. Mörgum boðið. Til vígsluhátíðarinriar hef- ir mörgum gestum verið boð- Hver er höfund- ur Gimbils? í fyrrakvöld var nýja gam anleikritið, Gimbill, frum- sýnt í Iðnó. Fékk leikritið mjög góðar viðtökur hjá á- liorfendum og voru leikarar og leikstjóri kallaðir fram á sviðið í lokin. Ekki hefir neitt verið gert uppskátt um höfund leikritsins, en hon- um var æ^uð blómakarfa, sem hann tók ekki við, þar sem hann gaf sig ekki fram, hversu mjög sem .leikhús- gestir klöppuðu fyrir lion- um. Miklar getgátur eru nu uppi um það, hver sé höfund ur leikritsins, sem hefir að undirskrift, gestaþraut í þremur þáttum, og gerist í Keflavík. Virðist sem önn- ur gestaþraut sé óráðin hér i Reykjavík, á meðan ekki er vitað um höfundinn. Þótt ekki sé neitt vitað með vissu um, hver höfundurinn er, þá berast böndin mjög að Bjarna Guðmundssyni, blaðafulltrúa. una alla og starf hennar út- skýrt, en síðan boðið til veit- inga í húsakynnum verk- smiðjunnar í Gufunesi. Afköstin mikil. í gær var verksmiðjan bú- (Pramhald á 2. síðu) fær afmælisgjafir Kona, rem ekki vill láta nafns síns getið, kom í morg un á skrifstofu Skógræktar ríkisins ,og afhenti Valtý Stefánssyni og Ilákoni Bjarnasyni kr. 5.000.00, sem hún kvað vera afmælisgjöf til Landgræðslusjóðs. Þegar þeir Hákon og Val- týr höfðu orð á því, að gjöf- in væri mikil og stór sagði konan, að engin gjöf væri of stór í Landgræðslu jóð. Ennfremur barst sjóðnum minningargjöf um Guð- mund Davíðsson, kennara frá tveimur systrum að upp- hæð kr. 1.500.00. Umferðaslysin í bænum vaxandi áhyggjuefni Sigríður BjörusdóUir flutti nierkar ábend iugar um niáliö á bæjarstjórnarfundi Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær ræddi frú Sig- ríður Björnsdóttir, varabæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, nokkuð hina miklu o*g vaxandi slysahættu af bílaumferð- inni í bænum, sem er öllum mikið áhyggjuefni. Bar hún fram nokkrar ábendingar, sem fengu hinar beztu undir- tektir og var vísað til umferðarmálanefndar. Frú Sigríður rakti ýmsar orsakir, er hún taldi helztar til hinnar miklu slysahættu. Hún benti á, að reynslan sýndi, að slys orsökuðust mjög oft af hröðum akstri og að bílum væri ekki lagt rétt við t götur, til dæmis þar sem strætisvagnar hefðu viðkomu. Þyrfti meira og strangara lög reglueftirlit á þessum vett- vangi. Aðrar uniferðareglur væru einnig oft brotnar, svo sem um einstefnuakstur. Meiri umferðarkennsla. Þá benti frú Sigríður á það,' að nauðsyn bæri til að efla Varð 7500. sýningargesturinn og hlaut Kalevalahálsmen Á miðvikudagskvöldið kom 7500. gestur finnsku iðnsýn- ingarinnar í Listamannaskálanum. Var það ungfrú Stein- unn Anna Guðmundsdóttir, Laugavegi 166, sem var svona stálheppin, því að fyrirhugað hafði verið að heiðra sýning- argest nr. 7500 með góðri gjöf. Flugsltjsið rið Stapa: Kafað á slysstaðnum - reynt að slæða í gær Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, fórst þrýsti- loftsflugvél frá varnarliðinu um klukkan tíu í gærkvöld. Lenti’ vélinn í sjóinn undan Stapa, er hún var að fljúga að vellinum til lendingar. — Sökk vélin samstundis, en María Julía var þar skammt frá og merkti hún staðinn, þar sem vélin sökk. í gær var fluttur kafara- útbúnaður frá Reykjavík til Keflavíkur. Kom einnig kaf- ari frá vélsmiðjunni Hamri og fór hann um borð í Fann ey, sem toeið hans. Fór Fann ey með kafarann um hádegi í gær á slysstaðinn. Kafaði hann niður á þeim stað, þar sem María Júlía hafði lagt (Pramhald á 2. siðu). umferðakennsluna, einkum fyrir börn og unglinga. Skor- aði hún á forsjármenn um-1 ferðamálanna í. bænum að, gefa þessu meiri gaum og leita úrræða. | Ábendingum frú Sigríðar, var mjög vel tekið af bæjar- fulltrúum, og létu sumir þau orð falla, að þær væru sann- j arlega orð í tíma töluð og hvöttu til að þeim væri gaum ur gefinn. Var ábendingu frú Sigríðar vísað til umferðar-1 málanefndar. i Bíll fer yfir Reykjaheiði Fyrsti bíllinn á þessu vori fór yfir Reykjaheiði í fyrra- dag. Var það jeppi, er Ólafur Eggertsson ók. Var hann átta klukkustundir á leiðinni, enda var færð ill, aðallega vegnp, kraps og aura. Varð hann víða að aka utan vegar fram hjá krapblám. Þetta er og með langfyrsta móti, sem far- ið er yfir heiðina, oftast er hún ekki fær fyrr en um mán aðamótin júní og júli. Gróður er kominn góður í Kelduhverfi og sauðburður byrjaður og gengur vel. I.H. Steinunn átti ekki von á slíku og var í mesta sakleysi að virða fyrir sér sýningar- munina í skálanum, ásamt unnusta sínum, Erni Einars- syni, prentnema í Prentsmiðj unni Eddu, þegar starfsmað- ur sýningarinanr kom til þeirra og tilkynnti henni, að hún væri heiðursgestur finnsku iðnsýningarinnar. Gjöfin afhent. í gær kl. 1,30 kom Stein- unn svo aftur í Listamanna- skálann samkvæmt beiðni (Framhald á 2. síðu). Samningaviðræður hafnar S.l. þriðjudag hófust samn- ingaviöræður milli Vinnuveit endasambandsins og Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar. Alls hafa þrír samninga- fundir verið haldnir. Ekki er blaðinu kunnugt um að til neins samkomulags hafi dregið enn. Næsti fundur milli deilu- aðila hefst í dag kl. 5. Tveir togarar rákust á í þoku út af Vestfjörðum Skcninidnst nokkuó. Jón I»orl;iksson kom til Paíroksf jarðar og Xeptiinus ti! Þingcyr. Togararnir Jón Þorlákssan og Neptúnus rákust á í blind- þoku út af Vestfjörðum í gærmorgun og skemmdust nokk- uð. Urðu þeir að leita hafnar til viðgerðar, en munu geta haldið til veiða þegar aftur. neðan við sjávarborð og fór því ekki sjór i þau. Meiðsl munu ekki hafa orðið á mönn um. Jón Þorláksson kom inn til Patreksfjarðar í gærkvöldi og Neptúnus til Þingeyrar. Munu þeir fá viðgerð til bráðabirgða og halda síðan aftur til veiða. Togararnir munu hafa ver- ið að toga, er áreksturinn varð og því ekki á mj ög hraðri ferð. Kom áreksturinn fram- an til á bæði skipin, og urðu lítils háttar skemmdir á þeim báðum, þó öllu meiri á Nep- túnusi, en ekki brotnuðu þau

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.