Tíminn - 21.05.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.05.1954, Blaðsíða 3
113. blað. TÍMINN, föstudaginn 21. maí 1954. 3 I Lesbók Morgunblaðsins, 6. tbl., 14. febrúar s. 1., segir svo um „Það er búið til úr ýmsum hráefnum, svo sem kolum, steinolíu, jarðgasi kalksteini, vatni og lofti, og hefir marga kosti fram yfir önnur gerviefni, Gerðir eru úr því tvenns konar þræðir, líkist annar ull, en hinn silki. Það er níSsterkt og á því visimir Iivorki hiti né sýrur. Það Iiieypwr ekki í þvotti. Það cndxst margfalt á við ull, silki os£ ciiimir gerfiefni.44 framleiðum sumarjakka úr þessu undraefni blönduðu með ull I mörgum fallegum litum og nýtízku sniðum. Biðjið verzlun yðar um ORLONJAKKAN N ORLONJAKKINN er meira virði en hann kostar. Finnsku ténieikarnir Vísnasamkeppni um ,Faxana‘ Finnsklr tónleikar voru kaldnir i Þjóöleikhúsinu síð- ast liðinn sunnudag með mik illi viðhöfn, á- vegum Ríkis- útvarpsins. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, og forsetafrúin, frú Dóra Þór- hallsdóttir, heiðruðu tónleik ana með nærveru sinni. Bjarni Benediktsson mennta málaráðherra ávarpaöi á- heyrendur og mælti nokkur árnaðarorð til frændþjóðar okkar, Finnanna,, og bauö íinnsku gestina velkomna. Tónleikarnir hófust síðan með' Kareliaforleiknum eftir Jean Sibelius, sem sinfóníu- hljómsveitin lék undir stjórn hins ágæta finnska stjórn- anda, Jussi Jalas, sem er tengdasonur tónskáldsins eins og kunnugt er. Næsta verk á efnisskránni var „En saga“ eftir Sibelius. Sibelius varð fyrir miklum áhrifum af fornbókmenntum Finna, svo og af íslendingasögunum og er talið að þessara áhrifa gæti mikið í þessu verki, þannig, að það sé að verulegu leyti byggt á þeim. „En saga“ er mjög persónulegur, magn- þrunginn og dýrt kveöinn óð- ur, þar sem glöggt má greina örlagavef söguhetjanna fornu. Þó að raunveruleg frændsemi Finna við okkur íslendinga sé nokkuð farin að fyrnast, þó heyrum við í hljóm list og kveðskap beggja á þann nákvæma, sterka og vinfasta andlega skyldleika, sem jafnan hefir tengt þjóð- irnar saman yfir höfin og ald irnar. Hljómsveitarstjórn Jussi Jalas vat glæsileg, óvenju stílhreSn og nákvæm. Hinn ákveðni viljakraftur hans og vel tamda skaporka gæddi tónlistina þróttmiklu lífi. Sin fóníuhljómsveitin lagði sig alla fram, með hinum snjalla konsertmeistara okkar, Bjöm Ólafsson, í broddi fylkingar. Karlakórinn „Fóstbræður“ söng tvö lög eftir Sibelius og önnur tvö eftir Toivo Kuula undir stjórn Jóns Þórarins- sonar. Sjaldan eða aldrei mun þeim hafa tekizt jafn vel upp, og var stjórn Jóns og söngur þeirra í laginu „Hvad har brutit tonens válde“ eftir Sibelius óviöjafn lega glæsilegur og gagntak- andi. Áheyrendur voru mjög hrifnir, klöppuðu ákaft lof í lófa og varð kórinn að syngja aukalag. Sinfóníuhljómsveitm lék því næst þrjá fagra þætti úr Kalevalasvítu eftir Uuno Klami. Sköruðu strengjahljóö færaleikararnir þar framúr, og var einkum víolaleikur Jóns Sen ágætur. Antti Koskinen óperusöngv ari söng þar næst þrjú lög eftir Maeletoja og þrjú eftir Sibelius. Koskinen hefir mjög fallega rödd, sem hann beitir af mikilli kunnáttu, smekk- vísi og nákvæmni. Hann var hylltur af áheyrendum og marg klappaður fram og varö að syngja aukalag. Að lokum var rismesta verk kvöldsins „Finlandia“ eftir Sibelius. Það er ekki hægt að lýsa því meö orðum, maöur verður að heyra það, einmitt svona, eins og Jalas stjórn- aði því. Það er ekki af engu, sem Sibelius er af mörgum talinn vera eitt af beztu tón- skáldum heims, sem uppi hafa verið. Svona lýsandi, litskrúðugur dýrðaróður er sannkallað höfuð'djásn hverr- ar þeirrar þjóðar, sem er svo lánsöm að eignast þvílíkan son. Stjórn Jalas og leikur sinf óníuhlj ómsveitarinnar var svo samsteypt og afbnrða- snjöll að undrun sætti. Lof- söngur trompetanna og trekk básúnanna var með snilldar- legum hætti. Fögnuður áheyr enda var geysimikill, og voru stjórnandinn, söngvarinn og sinfónuhljómsveitin hyllt á- kaft, lengi og innilega. Að lokum þakkaði útvarpsstjór- inn, Vilhjálmur Þ. Gíslason, finnsku gestunum fyrir kom- una og bað áheyrendur að hrópa ferfalt húrra fyrir Finn landi. Var það síðan gert kröftuglega og vel samtaka. E. P. Gjafir til Blindra- vinafélagsins Blindravinafélagi íslands hafa borizt tvær höfðingleg ar dánargjafir að upphæð kr. 25 528.30. Frú Guðrún Þorsteinsdótt ir ánafnaði félaginu eftir sinn dag kr. 10 000.00 til minniíngar um fóstiru kína Þórunni Jónsdóttur frá Lang holtskoti, foreldra sína Guð rúnu Loftsdóttur og Þorstein tíiríksson, HaukSholtum í Hrunamannalir. og tengda- foreldra sína Guðrúnu Sig- urðardóttur og Eiríks Jóns- sonar frá Sólheimuin Hin gjöfin er dánargjöf frk. Hermínu Björnson frá Nýlega var efnt til vísna samkeppni meðal félaga í Kvæðamannafélaginu Ið- unni, en yrkisefnið voru Fax- ar Flugfélags íslands. Fjöldi manns tók þátt í þessari vísnakeppni, og létu menn gamminn geisa vítt og breitf. Þátttakendur notuðu allir dulnefni í keppninni. Sérstök dómnefnd var skipuð til að dæma um beztu vísuna, og varð hún sammála um, að eftirfarandi vísa skyldi hljóta þá viðurkenningu, en höfund ur hennar reyndist vera hinn kunni kvæðamaður, Jósef Húnfjörð: Ámim sleppt þegar eftir burð Hönd guðs vígi hæðar flug háð á skýja vegi merkan knýji manndóms hug móti nýjum degi. Mikið líf er í starfsemi Kvæðamannafélagsins Iðunn ar, en félagar þess teljast nú urn 130. Eru fundir haldnir reglulega á hálfsmánaðar fresti yfir vetrannánuðina. Hér fara á eftir nokkur sýnishorn úr vísnasamkeppn inni: Faxi keppni þolinn þrár þrýtur kjarna snilli vaxi heppni folinn frár flýtur stjarna milli. Guliinfaxa gammurinn geisar dags á línum ferða.ags er flugstjórinn frama vaxmn sínum. Frá fréttaritara Tímans á Fosshóli. Hér er ágæt tíð, allmikill gróður er kominn og sauðburð ur um það bil hálfnaður í Þing eyjarsýslu. Bændur sleppa einlembum um leið og þær bera og margir eru einnig farnir að sleppa tvílembum. Vegir allir eru að verð'a ágæt lr og þurrir. Fljúgðu meðan fjörið grær ferskt 1 sálar grunni Faxinn laðar fólkið nær fijótt með kynningunni. Faxar þandir fjörsþrettum flestra landa milli greiða vandann gestunum glæða andans snilli. Laxinn smýgur ósa ár iðustrauminn svarta Faxinn flýgur happa hár himms flauminn bjarta. Minneapólis í Minnesota, til minningar um föður hennar Hjálmar Björnsson aö upp- hæð kr. 15 528,20. Stjórn Blindravinafélags íslands þakkar ættingjum þessara látnu kvenna fyrir þá hugulsemi, að láta þessar upphæðir falla fullar og ó-fljúga um viða geiminn skiptar til félagsins og greiðafrjálsu þýðu Fákarnir sjálfir erfðaskatt þeirra. flytja lýð um heiminn. Greiða leið um loftin blá liða þýðir fákar skreiða breiðum skýjum á skriða víöar flákar. Hálofts fríðu Faxarnir .JS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.