Tíminn - 21.05.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.05.1954, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fðstudaginn 21. maí 1954. Sótti konuna í réttarsalinn og býðst nú til að greiða bila með 6 milljón punda ávísun Enn er Dawstm til umræðu í blöðum meginlandsins. Nú j eru ekki fluttar þær fregnir af honum, að hann sé að kaupa íslenzkan fisk heldur, fregnir þess efnis, að hann hafi ný- lega boðizt til að kaupa vöruflutningabifreiðar af brezka ríkinu og greiða fyrir þær með sex milljón punda ávísun, svo hann er ekki peningalaus maðurinn, eins og á tímum íslandsviðskiptanna. Þess utan hefir Dawson staðið í hjóna- skilnaðarmáli, sem endaði á þann veg, að konan fór lieim með honum úr réttarsalnum, en hún hljóp á brott með einkaritara hans. Þau hjónin fóru heim úr réttar- áður en þjóðnýtingin kom til sög- salnum siðastliðinn mánudag. unnar, hvort þau vildu ekki ger- Skýrði þá Dawson fréttamönnum ast aðilar að kaupum á bifreiðum svo frá, að þau væru orðin sátt aö og taka þar með upp fyrri hætti. fullu. Þau væru nú mjög ham- var ákveðið að leita eftir þessu ingjusöm yfir því, að vera saman á ný. Og hann sagði ennfremur, að nú væri fortíðin gleymd og ekki yrði framar á þetta skilnaðarmál minnzt. j / endurnýjuðum krafti. Sala þessara vörubifréiða brezka ríkisins stendur yfir vegna afnáms þjóðnýtingar á vöruílutningum, er Verkamannaflokkurinn kom á, en íhaldsflokkurinn hefir nú afnum- ið í þessari grein þjóðnýtingar. Strax og það kom til sögunnar að selja 32,500 bifreiðar í hendur manna, sem gætu tekið að sér flutn inga, snaraðist Dawson til yfir- manns flutningadeildarinnar og bauðst til að kaupa allar bifreið-, arnar og yfirtaka flutningana. Hampaði hann ávísanahefti og bauðst til að útfylla ávísun á staðn um, er næmi kaupverði bifreið- anna, en það er eitthvað á milli sex og átta milljónir punda. Yfir- maðurinn var ekki viðbúinn svo fljótum viðskiptum og gekk ekki saman með þeim. fyrst, áður en rætt væri frekar við Dawson. Má búast við því, að kaupin fari þannig, að smáfyrir- tækjum verði gefinn kostur á við- skiptunum fyrst, en Dawson síð- an boðinn afgangurinn, ef hann þá þiggur hann. Síðasta ár var tölu verður hagnaður af þessum ríkis- rekstri eftir mikinn kostnað í upp- hafi og sætir salan töluverðri gagn- rýni. Mesta athygli í sambandi við þetta mál vekur tilboð Dawsons, þar sem orðrómur hafði gengið um það, að hann væri mjög tæpur fjár hagslega. Myndin er tekin á heimili Dawsons, eftir að Olga kona hans er komin heim úr brotthlaupi sínu. Virðist fara vel á með þeim hjónum, en skllnaðarmál þeirra var dregið til baka. Vilja gefa þeim smærri tækifæri. Kallaður var saman fundur í rík- isstofnun þeirri, er sér um þessi flutningamál og þar meðal ann- ars rædd væntanleg kaup við Daw son. Þar kom meðal annars fram sú skoðun, að skylt væri að leita eftir því við þau ýmsu smáfyrir- tæki, sem höfðu flutninga á hendi, Athugasemd Blaðinu hefir borizt eftirfarandi athugasemd frá dr. Helga Tómas- syni, yfirlækni: „í sambandi við frásögn heiðraðs blaðs yðar af aðaifundi Geðvernd- arfélags íslands var um það getið, að nærri helmingur barna með hegð unarvandkvæði, þau er ég hafði haft til meðferðar s. 1. 20 ár, hefðu hjartasjúkdóm. Eftir umræður um málið á fundi í Læknafélagi Reykjavikur benti sérfræðingur í hjartasjúkdómum mér á, að hann vildi aðeins tala um hjartasjúkdóm, þegar um væri að ræða sjúklega, líffræðilega breyt ingu á hjartanu, en að í mínum tilfellum væri um starfrænar hjartatruflanir að ræða, og er það auðvitað rétt. Mér hefir og skilizt, að fólk hafi nokkuð misskilið frásögnina um tíðni þessara. kvilla. Til þess að skýra málið frekar vil ég benda á, að um svo taugaveikluð börn er að ræða, að aðstandendur leita þess vegna til taugalæknis, en ekki t.d. eingöngu heimilíslæknis eöa sér- íræðings í hjartasjúkdómum (sér- íræðingurinn upplýsir til dæmis, að hann sjái aldrei þessa tegund sjúklinga). Það er með öðrum orð- um um sárafá böm að ræða af hverjum 2—3 þús., sem á hverjum tíma em á hverju aldursári, eða 0,5—2 af hverju þúsundi. Ég tel rétt að taka þetta fram til þess að fyrirbyggja þann missskiln ing, áð mikill hluti barna yfirleitt sé haldinn vefrænum hjartasjúk- dómum. Með þakklæti, Helgi Tómasson. Vígsla (Framhald af 1. síðu). in að framleiða 35 þús. sekki af áburði eða rétt um 1700 smálestir. Dagsafköst verk- smiðjunnar að undanförnu hafa veriö 55—60 smálestir, og er það 10—15% meira en áætlun um meðalafköst gerði ráð fyrir, en það var 50 lestir á dag. Má því segja, að verksmiðjan sé búin að ná fullum afköstum og: allt hafi gengið samkvæmt á- ætlun og vel það. Farið að bera á. Áburðurinn hefir verið flutt ur út á land svo að segja eft- ir hendinni, mestmegnis á bílum, en þó um 200 lestir á skipum. Bændur eru nú víða farnir að bera hann á. Bryggjugerð er nú í undir- búningi í Gufunesi, efni mik- ið til komið og vonazt til, að verkinu geti lokið að mestu í sumar, enda er það nauð- synlegt, að flutningur áburð- arins sjóleiðis geti sem fyrst hafizt beint frá Gufunesi, því að þaö mun lækka flutn- ingskostnað til fjarlægári staöa. Árnað heilla Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari Þorlákssyni ungfrú Ása Einarsdóttir, skrifstofu mær, og Hólmsteinn Steingríms- son, bankaritari, Hófgerði 5, Kópa- vogi. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jórunn Bergsdóttir frá Hofi í Öræfum, og Bjarni Jónas- son, Boðaslóð 5, Vestmannaevjum. Nýlega hafa opinberað heit sitt, ungfrú Hulda B. Sigurðardóttir, Efstasundi 39, og Jón Guðmunds- son, Bændaskólanum Hvanneyri. Flsigslysið (Framhald af 1. síðu). dufl sitt kvöldið áðuí. Sá kafarinn ekki neitt til vél- arinnar. Leirbotn er á þess- um slóöum og er talið erfitt að komast að vélinni, þar sem hún muni hafa sígið í botni'nn. Reynt að slæða. Fanney kom aftur með kaf arann til Keflavikur um klukkan fjögur í gær og fór út aftur ásamt bát frá Kefla vík. Var hugmyndin að reyna að slæða, þar sem vél- in sökk, eil ekki höfðu bor- izt fregnir af því seint I gær kvöldi. 7500. gestui* (Framhald af 1. síðu). sýningarstjórans, Olle Her- old, til að veita gjöfinni við- töku. Gjöfin var annars hið fegursta Kalevala-hálsmen, og á meðfylgjandi mynd er ungfrúin þegar búin að setja menið um háls sér, og þakk- ar sýningarstjóranum. Dáist að postulíninu. Þegar fréttamaður blaðsins hitti Steinunni að máli í Lista mannaskálanum í gær, var hún brosandi og glöð og sagði að þessi skemmtilega heppni hefði komið sér þægilega á óvart. — Sýningin hefir margt fall egt að bjóða, sagði hún, en mér lízt einna bezt á postu- línið og kristallinn, hann er dásamlegur, og ég gæti vel hugsað mér að fá eitthvað af honum í búið, þegar þar að kemur. (Unnustinn muni það). Steinunn er 18 ára og vinn ur í Snorralaug. 113. blað, Hallgrímskver Sálmar og kvæði eftir Hallgrím Pétursson er komið í nýrri glæsilegri útgáfu. Þetta er 14. útgáfa kversins, og má á því sjá hversu ástsælt það heíir verið með þjóðinni. Sz'gurbjöm Ei?zarsson prófessor hefir séð um útgáfuna. Bókiff er bundi?i í mjög vandað og fallegt band. Tilvalm tækifærzsgjöf. Betri fermingargjöf getur enginn gefið. Miðstöðvar Eldavélar hentugar í sumarbústaði, nýkomnar. — Helgi Magnússon & Co. HAFNARSTRÆTI 19 — SÍMI 3184 essssæsssssssssssssssísíísssssssssssssssftwssssísswsíöísísíísssssssca WAW<V.WAV.VMW.V/AVAW WUVWAWAWAV Innilegustu þakkir votta ég öllum þeim, nær og fjær, Ij sem með skeytum og blómum sýndu mér mikinn heið- Ij . :í ,• ur og mikla vináttu á áttræðisafmæli mínu. *! EINAR JÓNSSON. ;! ’.WVVVVVVWWWWWW.VW/JV'WVjVVWSWWVA.’V W?VW/WAVWAVW,WVAWVAV.V.VVW.VJVWWJ f s £ _ Alúðarþökk færi ég öllum þeim einstaklingum, fé- ;« lögum og stofnunum, sem á einn eða annan hátt sýndu í mér vináttu og sæmd á sextugsafmæli mínu, 16. þ. m. J ■; ;■ KJARTAN ÓLAFSSON. WW’/WAVWWWVWAV.VW.VVATAVWWWJVWWV! llllllllllUllllllllallllllU*ta*> , i : Pöntunarverð iö er lágt i Strausykur frá kr. 2.45 kg. j i Molasykur — — 3.50 — j ÍHaframjöl — — 2.60 — j ' Hrísgrjón — — 5.25 — j i Ávaxtasulta kg frá kr. 12.90 j j Niðursoðnir ávextir 1/2 dós i jfrá kr. 12.90, 1/1 dós frá j kr. 14.70. : Sítrónudropar gl. kr. 7.85 j j Appelsínur „Vitamon“ kr. j 10.50 kg. i Handsápa „LUX“ stk. kr. j j 2.40. Þvottaduft pk. frá kr.; 2.50. Pöntunardeild KRON i Hverfisgötu 52. Sími 1727. = SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Jerðubreið" austur um land til Bakka- fjarðar hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar og Bakkafjarðar í dag og árdegis á morgun. Far'seðl- ar seldir árdegis á þriðjudag. „ESJA“ vestur um land í hringferð hinn 27. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar árdegis á morgun og á mánudag. Aukahöfn: Tálknaf jörður. Farseðlar seldir á miðviku- dag. Skaftfellingur fer til Vestmannáeyja 'í kvöld. Vörumóttaka daglega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.