Tíminn - 21.05.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.05.1954, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föstudaginn 21. maí 1954. 113. blað. Sigríður Sveinsdóttir: Orðið er frjálst TRÚ OG SiÐGÆÐI Um miðjan des. 1953, fengu af því að það heldur sig vera vér eigum að geta útskýrt útvarpshlustendur að heyra svo réttlátt, að því sé efni, sem féll fram eins og leyfilegt. En birtist svo árstraumur í steypiregni, verstu grimmdarseggir, þar sem ruddist fram jaka- tillitsleysingjar. Þetta burður djarflegra ályktana mun þó, ef að er gáð, um trú og siðgæði. Hér komu takslaust ekki standa fram fjórir mikilsvirtir menn guði í trú og siðgæði, Bréf til 249 íbúa í Skjólunum Svo sem íbúum Skjólanna okkar send bæjarráði. Var er kunnugt, hefir risið' deila út hún undirrituð af 249 manns. af viökomustöðum hraðferða- Bæjarráð sendi forstjóra vagnanna hér í Skjólunum. S.V.R. áskorunina til umsagn Þar sem ég hef ásamt nokkr- ar. Snemma í janúar var um öðrum haft málið með merkistaur S.V.R. tekinn af höndum fyrir annan aðilann, Kaplaskjólsvegi og settur nið þykir mér hlýöa að gera grein ur við Faxaskjól, Samdægurs fyrir hvar málum er komiö. í var staurinn tekinn þaðan og júlímánuði s. 1. var viðkomu- settur við Nesveg. Fórum við staður vagnanna færður fyrir nú tvær konur á fund borgar- allt hugsanir okkar um þakk- sem látsemina aöeins í fáum orð og ura. þá verðum vér vör við fólk að hún er nokkuð margföld. for- í fyrsta lagi í djúpri, lifandi nær tilfinningu um þegnar góð- sem gerðir, í öðru lagi í heitri hver á sínu sviði. ég tel að ætti að birtast feg- elsku og eftirlátssemi við vel' varalaust úr Faxaskjóli á Nes stjóra og bárum upp fyrir hon Það verður þá varla hugs urst fyrir trúna, en siögæði gerðarmanninn, í þriðja lagi j veg og Kaplaskjólsveg. Þann- um vandkvæði okkar. Hafði að annað en að efni þetta Dungals, sem ég veit að þetta samstundis byrjun, að gera ig að annar vagninn skyldi þá enn eigi borizt greinargerð' hefði mátt rugga við nokkr fólk stimplar hiklaust þjón allt, sem mögulegt er, til að.hafa viðkomustað á Nesvegi, frá forstjóra S.V.R. Hringdi um til umhugsunar um svo satans. Fyrir þetta hispurs- endurgjalda honum, með því en hinn á Kaplaskjólsvegi. þá borgarritari til forstjórans mikilsvert mál. Enginn er sá, lausa hræsnisleysi. En vel að að láta þakklátssemi sína í Ennfremur var viðkomustað- og bað hann að senda greinar sem er án trúar, án tillits til merkja. Hinir ræðumennirn- ljósi á ýmsan hátt og meö ur vagnanna í Sörlaskjóli aust gerðina. þess hvort það er guðstrú ir eru áreiðanlega taldir til föstu áformi um að gera enn1 anverðu færður á Ægissíðu. Skyldi hún lögð fyrir næsta eða ekki. Annað atriði eru satans þjóna, af sértrúarfólki. þá l'.etur, ef það yrði nokkru Hinh nýju viðkomustaðir á fund bæjarráðs. Sú varð þó trúarbrögð, sem eru býsna Annars má telja það víst, að sinni á valdi mannsins, og Nesvegi og Kaplaskjólsvegi eigi raunin á. Margir fundir mörg, og eru öll að meira og losiö 1 trúarefnum er mióg í fimmta máta, sú fasta, ó-1 voru báðir á bersvæði og báðir voru haldnir í bæjarráði án minna leyti tilbúin af mönn sök þcssara sértrúarflokka, hagganlega ákvörðun, að 1 moldarflögum (þótt síðar þess að mál okkar væri tekið um. Þegar til þessara trú- sem aldrei setja sig úr færi sýna velgeröarmanninum úu-fi verið borinn sandur þar fyrir. Loks lét borgarritari okk arbragða kemur álýtur hver til þess að veiða fólk inn í þakklátsemi og velvild, með ofan í). Auk þess var girðing ur þær fregnir í té, að bæjar- um sig, að þau séu hin einu sellur sínar, og alltaf eru an lífið endist. — Þaö er við viðkomustaðinn á Nesvegi, ráð hefði tekið mál þetta til og sönnu, og þá um leið, öll Þess albúnir, í væðu og riti, varla efamál að í þakkláts-; sV» að þar var mjög þrönt. Þá meðferðar og mundi áskorun blandin tilverknaði hinna eins og Aðventistar gera frek- seminni birtist hið æðsta stóð og langur vír upp úr jörðu okkar ekki verða sinnt. Grein illu afla. Þá kemur að því, ieSa> að lítilsvirða störf siðgæði, því að þakklátssem Þar og Þurfti að gæta sín að argerð forstjóra S.V.R. hefði sem er eðlileg spúrning presta og kirkju almennt, og in er móðir flestra dyggða, Jrifa^ekki fot sin- i verið á þá lund, að ekki þætti manna. Hverju á að trúa, færa það satan til tekna. Eitt af því að út frá þessari \ipp- Tn't11' þegar einn segir þetta og er vist> að hið fegursta og göf sprettu renna svo margar ár annar hitt? Hér er a.ð sjálf- ugasta siðgæði verður ekki og lækir, svo sem lotning sögðu átt við guðstrúna, og byggt á öðrum grundvelli en fyrir foreldrum, óbifanlegur þá um leið siðgæðið, sem af Ufandi guðstrú í undirvitund vinskapur, föðurlandsást og henni leiðir. Eins og’sést hef mannsins fyrir starf heilags hlýðni við guð. — Þakklát- ir af skrifum í blöðum og anda, sem jafnvel hinn lítil semin er að visu sársauka- jlyrir Þsssari Preytmgu þá reyndar nokkuð heyrt á mótlegasti á, en spekingur- full ánægja, en sem engir Fólk var að vonum mjög ástæða til að gera meira í mál óánægt með þessa ráðstöfun, inu að sinni. Hafði forstjórinn en var þó látið kyrrt liggja um lagt til, að málinu yrði frest- hríð. Þegar leið að hausti, var að, þar sem til athugunar væri hringt til forstjóra S.V.R. og að byggja biðskýli víða í bæn- hann spurður um ástæðuna um á næstunni,- Þar eð við hefðum ekki farið fram á að pa reyndar noKKuö neyrt a — », - 1Uu anæSJa, ÖCm eusu, Kvað hann þetta hafa verið hér yrðu reist biðskýli, enda orðum virðist mörgum hafa inn ekki- Því guð sjálfur út- fjnna til, nema göfugar sál gmt eítir heiðni huseigenda óvíst hvenær það kæmi til hlutar þeim, sem hann vill, ir, — þeim fellur sárt, að,vl® Kuxaskjol- Var hann þa framkvæmda, töldum við án tillits til sértrúarflokks hafa mætt þess konar óhöpp sPurður, hvaða ástæður þeir þetta óviökomandi okkar mál eða kirkjudeilda. - Að ég um, sem gerði þeim óumfiýj bæru fram fynr beiðni sinni. efni og hinn 24. febrúar send tala hér sérstaklega um sér anlegt að fá hjálp hins góö-í fvaraðl ,halln Þvi til. að þeim um við bæjarráði svohljóð- trúarflokka stafar af því að geröasama, sem enginn skyida ÞætU rykast svo miMð 1 garða andi bréf: þeir hampa sér mest fram knúði, að dómi annarra tii,sina °| bornum stafaði hætta j „Háttvirta bæjarráð! I nóv og reyna að telja fólki trú um þess að liðsinna honum, en! ðum vagnanna um Faxa,emhernaánuðl s/L sfndnm Vlð að þar i flokki sé svo gott og hann gerði það samt af því,skh)h . .w . t. f | undmntaðar asamt fleirum göíugt að finna, og það sé að hann átti í hjarta sinu bœXar SurSS STífnS''að'vSomustaður umfram aðra menn útvalið hið göfugasta, - ruddi veS-1 ans staðar í bæn’um væm Sferðavaansins^S aenS ST; ii” fyrlr,nai“ sf. nerrf. 4 að leiða aðra menn mn á honum tarm. Slik góðgirm , - . . ... . T, , , ... þessa sælubraut, sem þaö álit manna gagnvart þeim, & J eiga orðið eitthvað óglatt af lyfi því er prófessor Dungal gaf fólkinu. Það sýnir þá að nokkrir hafa kyngt því, þar sem það orsakaði nokkra ó- kyrrð. En er það ekki ein- mitt það, sem vantar hér í þessa flatneskju, með öllum sínum skúmaskotum og þá ekki sízt sértrúarflokkanna, sem raunar hver um sig eru hinir (eftir eigin mati), einu sönnu siðgæðlsmenn. Það skilur reyndar nokkuð hér á milli. Þar sem Dungal kemur hér fram í dagsljósið að sjálf sögðu með fullrí heimild með eigin skoðanir. En hann kom bara fram á þann hátt, sem fáa einkennir, svo að ekki verður um villst, að hann er ekki guðstrúarhræsn ari. Það er í sannleika virð- ingarvert. Og að því leyti má gjarnan lýkja honum við Pál postula eins og hann var, og einungis fyrir það hvernig Páll var, gat guð gert hann a,ð þvi sem hann varð. — Fátt er jafn viðurstyggilegt og trúhræsni, og verður hún ekki fun'din meiri en innan- borðs hjá sértrúarflokkun- s.em i því að bægja voðanum frá eig í Faxaskjól, þar sem hann áð em j in dyrum yfir að dyrum ná- (ur var. Nú hefir Baldur Andrésson ur sig ganga. • líða eða eiga bágt,. er Það skyldinú ekki vera að ungis sprottin af anda þeim grannans. Allir kunnugir vita> Dungal efði ekki ein vern sem guð sjálfur leggur hverj að umferð barna er margfallt. tjáð okkur, að greinargerð for tima fynr hitt í orði eða um 0g einum i hjarta, og er mem nm nprvpo- pn Trnvíisk-ini ; st.iöro rvt? á v,ó ioís o« verki elnhve/rn ástejitingar- undirstaða og frumregla stein úr hópi þessara út- kristindómsins. Vér finnum völdu, og hann hafi þá ekki það í engu jafn göfuglega orðið svo blindaður af dýrð staðfest, og í endurlausnara inni, að hann færi að álíta vorum, sem á meðan hann meiri um Nesveg en Faxaskjól. stjóra S.V.R. sé á þá leið, að Forstjórinn féllst á að í þess hann leggi til, að frestað verði um efnum væri ekki hægt aö ákvörðun til vors, þar sem í taka tillit til þess, hvort börn ráði sé að reisa biðskýli með væru mörg eða fá. Hins veg-' sölubúð fyrir sælgæti o. fl. við ar hefir honum víst fundizt viðkomustaði vagnanna. það hvítt, sem hann sá a dvaldist hér á jörðinni, gekk ástæða til að taka tillit till Þar eða við sjáum ekki, að var svart. Þaö verður . vart Um kring og gerði gott. Krist garða húseigendanna. Mörg- slík ráðagerð sé í neinu sam- sagt annað, ef merkja á Ur er vissulega hin sannasta. um finnst þó eins lítið til um bandi við áðurnefnda áskorun kristið líferni eftir líferni og og fullkomnasta fyrirmynd í þessa ástæðu eins og forstjór-’ okkar eða neitt sé unnið við háttúm sumra þessara vel öllu siðgæði, og má það anum finnst litið til um að að fresta málinu, förum við kristnu manna, en að vand næsta merkilegt heita, að lata hundruð manna standa þess eindregið á leit við bæjar inn sé harla lítill í þeim efn folk sem telur sig vera höndl skjálfandi úti á Nesvegi og ráð, að það taki málið upp að um. Mætti E?ms vei hugsa að af Kristi, til að lifa að bíða eftir strætisvagni. Er for nýju og verði við áskorun okk sér satan sjálfan samnefn- j vhja hans, skuli svo ótví- 'stjórinn var að því spurður, ar sem fyrst“. ara í kristni. — Það eru vissu rætt auglýsa í breytni sinni hvort ekki mundi hægt að fá i Hinn 4. marz barst bréf frá lega. tungur til,^ sem hfa^ a hina verstu eiginleika, grimd þessu breytt aftur, svaraði borgarstjóra, ásamt afriti af bréfi frá forstjóra S.V.R.' í um, og ekki meira tillitsleysi tjóni annarra, þvaðra sögu- og tnutsleysi við meðbræður hann með nokkrum þótta, aö og grimmd sýnd meðbræðrum en þar, ef svo ber undir. — Hvergi í sértrúarflokki munu menn almennt vera stimpl- aðir í ræðu og rituðu máli, sem satans þjónar, meira en frá flokki Aðventista, því að þar fá allir þann stimpil, sem ekki eru þar í flokki, eða eru ekki allir að vilja einstakra gæðinga þar, því að menn eru færðir i fjötra ófrjáls anda og athafna. Takist það ekki, er voðinn vís, enda margir illa komnir fyrir kynní sín þar. — Ekki verður þetta eins séð í starfi og skrifum Hvítasunnumanna að þcir gangi eins langt í fordæmingunni, enda eru þeir meira l dagsljósinu en Aðventistar, og eins er með ýmsa fleiri flokka. Til er þó'siðgæðis er hið bezta fólk innan þessara I Hinar helgu burði, undirferlisrógi og 0 sína, og það eins vel við þá viðkomustaðurinn yrði ekki tilhlýðilegri hlutsemi. Slíkir sem sjúkir eru. Það væri þó færður aftur í Faxaskjól. geta melt falsið eins og brauð og breitt hvítu i svart, sann-- leika í lýgi, góðu í illt, 1 eínu ekki nema réttmæt ályktun j yið nánari athugun kom í j það, að ætla að þessir, öðrum jjðg> að flestir húseigendur við fremur væru uppteknir af Faxaskjól eiga eigin bila og orði sagt, gefið sérhverjum þvi að sýna að þeir séu það nQta þvi mjög litið strætis hlut, sem verður á vegi þeirra útlit eftir því, sem hentar bezt í planið. Gott siðgæði er einn hluti ai uppeldinu og hann mjög mikilvægur, þar sem uppeld- ið fær að þróast eðhlega. Það er ekki með oröum hægt að segja hversu mikilsvarð- sem þejir segjast vera. Að vagna pðtti okkUr þá sem öðrum kosti eru þeir hættu einnig mætti taka tillit til legir hinni fegurstu siðgæðis vilja þess fólks> sem vinnu mynd, sökum þess að þeii sinnar vegna þarf að nota hafa afskræmt hana fratnmi vagnana daglega, og seint í íyrir guði og mönnum, og nóvembermánuði var áskorun eru að því leyti likir satan i sjálfum. Með sama eðli og' hann, — því að þetta fólk bréfi forstjórans segir svo: „Rök fólks þessa fyrir umbeðn um breytingum fylgdu ekki erindinu, enda virðast þau að því er séð verður harla létt- væg. Þess er þó getið,. að ástæðulaust hafi v.érið aö færa viðkomustaði á ber- svæði“. Ekki fanhst okkur þurfa meiri rök fyrír erindi okkar en vilja fólksins og það (Framhald á 6. .síðu.) flokka, sem hefir haldið því|margar, túlka hugsanfcr á- jafnvægi, að láta ekki af- hrærandi þetta, og þau orð vegaleiðast í verri mann. En eru hin yfirgripsmestu til að það er fullvist að svo er með innræta hugmyndirnar, sem marga, sem er líklega komið þeim er ætlað að tákna. Ef andi það er. Því að það er getUr eins verið drambsamt, ytri híiðin á innri dyggð og vanþakklátt, lausmálugt og mannkostum. Það sést bezt rðgberar, með öðrum orðum, með kurteisi og góðlátlegri einfeldni, og er jafnframt hin óhlutasta meðmæling. Ein mikilsverðasta grein þakklátssemin. ritningagreinar sannarlegt illgresi í mann- j akrinum. Það er ekki von að ^el gangi að bæta heimin, j þegar það reynist staðreynd, að það eru einmitt þeir, sem j þykjast kristnir, sem svo illa hafa brugðist, ekki fremur j hin almenna kirkja, he’.dur, og ekki síður þessir dilkdregnu : Isem í raun og væru hafa (Framhald á 6. GiSuJ | VELBATUR 76 smál. til sölu. Vél og bátur í 1. fl. standi. Nánari upplýsingar gefur Bjcrn Ólafs, Landsbankanum, Reykjavík. STOFNLÁNADEILD SJÁVARÚTVEGSINS (SSSS4SSi«5S«5S«J«SSSi«$SS«S®«SS$«SS54S«SSSS5SSS5«5«5SS««S«SSSSS«$S««í®SI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.