Tíminn - 21.05.1954, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.05.1954, Blaðsíða 8
E R L 'E n T YFIRLIT í DAG: HBylting í Paraguay 18. árgangur. Eeykjavík, 21. maí 1954. 113. blað. Úrvalsliðið í handknaftleik Skipað í norrænu menningf nefndina Á fundi menntamálaráS- lierra' Norðurlanda í Kaup- mannahöfh 8,-—10. febrúar s. 1. vaf m. a. ákveðið að skipa áð nýju fulltrúa í norrænu menningarmálanefndina (nordisk kulturkommission). M'enntamálaráðherra hefir hinn 13. þ. m. skipað þessa menn í nefndina af íslands hálfu: Ólaf Björnsson, pró- féssor, formann, Bernharð Stefánsson alþingismann, Birgi Thorlacius, skrifstofu- stjóra, séra Eirík J. Eiríksson, skólastjóra, Sigurð Bjarnason, A laugardagiim kl. 2,30 fer fram á íþróttavellinum fyrsti alþingisforseta, og dr. Sigurð leikurinn við sænsku handknattleiksmeistarana og verður Bretar telja farið á bak við sig í samningum um Indð-Kína Omreliill segir, að Bretar Iiafi ekki fengilS að vita um viðræðnr Frakka og Bandar. London og Washington, 20. maí. — Brezku ríkisstjórninni var ekki tilkynnt um viðræður þær, sem undanfarið hafa farið fram mílli Frakka og Bandarikjamanna um hugsan- lega beina þátttöku hinna síðarnefndu í styrjöldinni í Indó- Kína, ef samningatilraunir reynast árangurslausar í Genf. Nordal, sendiherra. (Frá menntamálaráðun.) De Vaiera tapaði íunum kosnini hann við úrvalslið úr Reykjavíkurfélögunum, sem hefir æft vel að undanförnu og er orðið samæft, svo búast má við spennandi keppni. Hér birtist mynd af úrvalsliðinu og eru í því talið frá vinstri. Aftari röð: Karl Jóhannsson, Frímann Gunnlaugsson, Hilmar Ólafsson, Jón Erlendsson og Ásgeir Magnússon. Fremri röð: Orri GunnarssoJi, Pétur Antons- son, Eyjólfur Þorbjörnsson, Þórir Þorsteinsson og Gunnar Bjarnason. Sænsku handknattleiksmennirnir koma í dag með Loftleiðum frá Kaupmannaliöfn. Dublín, 20. maí. — Stjórn- arflokkurinn „Fianna Fail“, tapaði í þingkosningunum sem fram fóru í gær í Eire. Þykir sýnt að stjórnarand- stæðingar muni mynda stjórn og De Valera láta af embætti, en hann hefir verið forsætis- árunum 1948-52 undanskild- , FiskfhitmngiiP a bilum íil Palrcksf jarftar útii. Flokkur hans er enn þá frá UarðastritHíl íeppliisl. ákvcðnir að ári. stærsti flokkur þingsins, hefir , 63 þingmenn, en íhaldsmenn j hafa fengið 49. Enn er ótalið I Mokafli smábáta frá Patreksfirði og Barðaströnd í 5 kjördæmum. Uppreisnarmenn fram í Rauðárdalnum Frá fréttaritara Tímans á Patreksfirði. | Mjög góður handfæraafli er nú á trillubáta frá Patreks- i firði. Er sömu sögu að segja af Barðaströndinni, þar hefir verið rífandi afli uppi í landsteinum að undanfövnu. "feinn- ig er stutt að fara til veiðanna frá Patreksfiröi. I . f , Sem dæmi um aflann má á land á Patreksfirði er lagð- S3BK13 tram l nefna, að á tvo báta fiskuð- ur inn til frystingar. Höfðu ** ust samtals sextán smálestir verið gerðar ráðstafanir til á mánudaginn, en þeir þátar þess að koma Barðastrandar I reru héðan frá Patreksfirði. aflanum einnig til frysting- í Annar þeirra fékk sjö og hálfa ar á Patreksfirði. Var fyrir- Hanoi, 20. maí. Uppreisnar- smáiest í róðrinum, en hinn hugað að flytja aflann á bif- menn sækja fram í Rauðar- og ^áifa. Hefir hver mað reiðum yfir fjallið. Einn bíl- dalnum i Indó-Kina. Halda ur því dregið eína og hálfa farmur barst til Patreksfjarð þeir uppi látlausum lið- og smáiest að meðaltali þann ar, en leggja varð frekari birgðaflutningum frá Dien- ráma sólarhring, sem fiski- ferðir niður vegna erfiðrar bien-phu, en Frakkar gera dráttur stóð yfir. færðar yfir fjallið. Ákveöið loftárásir á flutninga þessa. | ' er að flytja. Barðastrandar- Uppreisnarmenn tóku í dag q—qqq krónur á sólarhring. afla til frystingar á Patreks- mjög þýðingarmikið virki 150 pessi aflahrota hefir stað- firði næsta vor. B. Þ. km. fyrir sunnan Hanoi og jg yfm jrá mánaðamótum, j _____________________________ annað 60 km. fyrir norðan þegar ógæftir hafa ekki haml I borgina. Fluttir hafa verið um að Veiðum. Hefir hlutur : 100 særðir menn frá Dlen-1 manna verið góður, en hannJ bien-phu, en Frakkar búast hefir numið 6—800 krónum! hálfvegis við, að brottflutn- a hvern bátsverja. Jafnframt ingum verði hætt. Um 1000 þessu hefir verið mokfiski á1 Sir Winston Churchill skýrði neðrimálstofunni frá þessu í dag, er hann var um málið spurður. ' Hins vegar kvað hann Eden hafa rætt málið við fulltrúa þessara rikja á Genfarráöstefnunni, eftir að blöðin höfðu skýrt frá viðræð unum. Óformlegar viðræður. Forsætisráðherrann kvað viðræður þessar óformlegar og engar skuldbindingar hefðu átt sér stað. Bretar hafa einnig aflað sér upplýs- inga um málið gegnum sendi- herra sinn í Washington og jafnframt rætt málið við franska aðila. Frökkum sama. Fréttastofufregnir herma, að Frakkar hafi ekki látið í Ijós neina ósk um að Bretar taki þátt í þessum viðræðum og séu reiðubúnir til að stofna varnarbandalag Suðaustur- Asíu án aðildar Breta. Bretar sárir. Sömu fregnir herma, að orð Eisenhowers forseta um það, að varnarbandalagið kæmist af án Breta, hafi valdið brezk um stjórnmálamönnum von- brigðum. Hafi þetta orðið til þess að sambúðin sé fremur stirð, sem stendur milli Breta og Bandaríkjamanna. Ágrein- ingurinn er raunar fyrst og fremst um skuli farih það hvaða leið í hinum ýmsu vandamálum og þá einkum að því er varðar Austur-Asíu, en ekki hitt, að hvaða marki skuli stefnt. r . Barðaströnd, en þar er afl- □ | inn saltaður. j Fiskur fluttur til frystingar. j Allur sá fiskur, sem berst: særðir menn eru enn í virk- ínu. Samsteypustjórnin finnska í hættu Helsingfors, 20. maí. — Hin Churchili neitar nýmyndaða samsteypustjórn í Finnlandi er við það að falla. Bændaflokkurinn sendi jafn- Winston Churchill neitaði því aðarmönnum í dag orðsend- í dag í spurningatíma í neðri- □ Ensír fundir voru haidnir á ingu, þar sem flokkurinn seg- málstofunni, að hann hefði ist hætta samstarfi ef frum- nokkru sinni lofað Spánverj- varpið um jarðnæði til smá- um Gíbraltrar, ef þeir sætu bænda verði ekki samþykkt, hjá í styrjöldinni, en í grein, □ Sir Erlendar fréttir* í fánm orðum ICona de Castries, hershöfð- ingja, hefir verið kvödd til Par ísar tii þess að bera [>ar vitni í sambandi við rannsókn, er fram á að fara um fall virkis- ins Dien-bien-phu, en hún stóð í þráðlausu talsambandi við mann sinn til hins síðasta. Franska stjórnin útnefndi í gær Francis Lacoste, sem lengi hefir unnið I utanríkisþjónust unni, landstjóra Frakka i JVIar- okkó. Russar taka njósn- ara af lífi Moskva, 20. maí. — „Rauða Stjarnan“, málgagn rússneska hersins, skýrir í dag frá af- töku þjóðernissinna nokkurs frá Ukraníu, sem hafi rekið njósnir fyrir Bandaríkja- menn. Var hann úr hópi út- laga, en var- varpað niður í fallhlíf úr amerískri flugvél. Segir blaðið, að hann hafi ját að sekt sína fyrir herrétti í Kíev. í fyrradag birti blaðið grein, þar sem ráðist er á hina úkran'sku þjóðernissinna og sagt að þeir séu föðurlands- svikarar og leiguþý amerískra heimsveldissinna. Starfsmaður við sendisveit Svía handtekinn NTB—Stokkhólmur, 20. maí. — Rúmensk stúlka, sem vann við sendisveit Svía í Búkarest ! hvarf fyrir nokkru og hefir sendiráðið ekkert frá henni . heyrt. — Utanríkisráðuneytið sænska skýrði frá þessu f morgun, en áður höfðu blöðin sagt frá því að stúlka nokkur. er vann í sendiráðinu hefði verið handtekin, Það hefir tvisvar komið fyrir áður að konur, sem únnu við sendiráð ið hafi verið handteknar. — Þessi nýja' hahdtaka þykir benda til þess, að enn eigi að herða tökin á því fólki, sem vinnur við erlendar sendi- sveitir í Rúmeníu. Landsfundi Vinnu- veitendasambands- ins lokið Landsfundi Vinnuveitenda- sambands íslands lauk s, 1, laugardag og voyu nefndar- álit rædd á.föstudag og laug ardag. í sambandi við samnings- uppsagnir verkalýðsfélag- anna, samþykkti landsfund- urinn einróma ef tirf arandi tillögu: (Framhald á 7. síðul. enda hafi þetta verið eitt at- riðið í málefnasamningi flokk anna. En í gær hlupu 23 þing- menn jafnaðarmanna undan merkjum, er atkvæðagreiðsla fór fram um frumvarpið og yar það þar með fallið. sem nýlega birtist í aðalmál- gagni Falangistaflokksins á Spáni, er þessu haldið fram. Sir Winston gat þess í svari sínu, að hann hefði séð grein- ina og vissi hver hefði skrif- að hana. Genfarráðstefnunni í gær. Ed- en sat í gær kvöliboð hjá Moio tov. □ Danska stjórnin lagði nýtt skattalagafrumvarp fyrir þing- ið í gser. □ Evrópuráðið konx saman til fundar í Strassborg i gær. For- maður ráðlierranefndarinnar, Adenauer, kanslari, setti þing- ið, sem er hið 6. í röðinni. Verður verkfall í velt- ingahúsum á mánudaginn? Búast má við því, að verkfall verði á öllum veitingahús- um hér í bænum um næstu helgi. Ef samningar hafa ekki tekizt við matreiðslu- og framreiðslumenn fyrir þann tíma, hafa þeir lýst yfir verkfalli frá og með mánudeginum n. k. Engir allsherjarsamningar hafa verið í gildi milli veit- ingahúsanna og þessa starfs fólks um innkaup og kjör síð ustu þrjú árin, en nýlega ósk aði Samband matreiðslu- og framreiðslumanna eftir því við veitingamannasamband- ið og Hótel Borg, að slíkir samningar yrðu gerðir við þessa stétt. Engar samningaumleitanir hafa enn hafizt, að því er full trúaráð verkalýðsfélaganna upplýsir, og hefir sambandið því lýst yfir verkfalli eins og fyrr segir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.