Tíminn - 21.05.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.05.1954, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, föstudaginn 21. maí 1954. 113. blað. tílf KTÖDLEIKHÖSIÐ Piltnr og stúlha Sýning laugardag kl. 20. 49. sýníng — næst síðasta sinn. VILLIÖNDIN Sýning sunnudag kl. 20, Aðgöngumiðasalun opin írá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8 -2345 tvær línur. Drottning hafsins Bráðspennandi, ný, amerisk lit- mynd um baráttu landnema við miskunnarlausa sjóræningja og írumbyggja og dulmögn frum- skógarins undir forystu kvenna á timum spönsku landnemanna í Ameríku. Bönnuð börnum innan 12 ára. John Hall, Marie Windsor. Sýnd kl. 5 og 9. Einn hoss er ehhi synd Sýnd kl. 7. ♦• NÝJA BÍÓ — 1544 — Bláa lónið Hin undurfagra mynd frá suður höfum, með Jean Simmons og Ðonald Houston, eftir samnefndri sögu H. de Vera Stackpool. — Sýnd eftir ósk margra í kvöld kl. 5, 7 og 9. TJARNARBlÓ Siml 6485. Faldl f jársjóðurinn (Hurricane Smith) Afar spennandi ný amerísk mynd um falinn sjóræningja' fjársjóð og hin ótrúlegustu æV' intýr á landi og sjó í sambandi við leitina að honum. Aðalhlutverk: John Ireland, James Craig. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI - Glötuð æska. (Los Olvidados) Mexikönsk verðlaunamynd, sem alls staðar hefir vakið mikið nmtal og hlotið metaðsókn. — Mynd, sem þér munið seint gleyma. Bönnuð fyrir börn. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. íleikfelag: [REYKJAyÍKIJíC! ,Frænka Charleys’ Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. AUSTUR3ÆJARBÍÓ Holl læknir vDr. Holl.) Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd, byggð á sannri sögu eftir Dr. H. O. Meiss ner og komið hefir sem fram- haldssaga í danska vikublaðinu ,Familie-Journal“. - Danskur texti. Aðalhlutverk: Dieter Borsce, Maria Schell. Engin þýzk kvikmynd, sem sýnd hefir verið á Norðurlöndum eft- ir stríð, hefir verið sýnd við jafn mikla aðsókn, sem þessi mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ — 1475 — Réttvísin gegu • O’IIara (The People Against O’Hara) Spennandi og áhrifamikil ný amerísk sakamálamynd. Spencer Tracy, Dianna Lynn, John Hodiak. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðg. Trá og siðgæði (Framhald af 4. síðu ? vandræðunum valdið, með þessari skemmdarstarfsemi | sinni, með sífeldri niðurníðslu og óhróðri á almenna kirkju og presta. Það væri óskandi aö okk ar almennu íslenzku kirkju mætti auðnast það að verða hinni íslenzku þjóð til -sannr ar uppbyggingar, með djarfa samhuga og framsækna trú aða menn f fararbroddi, sem ekki hika við að ryðja af veginum því, sem má verða til þess að eyðileggja gott starf. Það eru vissulega marg ir hér á meðal, sem líður sálarneyð, sem upp á hefir faliið, og mörgum beinlínis verið búin til, og hjálpar það til nieð sjúkdóma og þján- ingu, sem veldur svo óbætan legu tjóni, andlegu og efna- legu fyrir einstaklinginn og þjóðfélagið. Það sem sagt hefir venð hér að ofan eru að sjálfsögðu aðeins nokkrir punktar um siðgæðið og trúna, en sið- gæðið er sprottið af trúnni, ef eicki vitandi þá óafvitandi TRIPOLI-BÍÓ Bfml 1182. Korsíhubrœður (The Corsican Brothers) Óvenju spennandi og viöburða- rík amerísk mynd, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexandre Dumas, er komið hef ir út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AHra síðasta sinn, Bönnuð bömum. HAFNARBÍÓ — Sími 6444 — Dularfulla hnrðin (The Strange Door) Sérstaklega spennandi og dul- arfull ný amerísk kvikmynd, byggð á skáidsögu eftir Robert Louis Stevenson. Aðalhlutverk: Charles Laughton, Boris Karloff, Sally Forrest. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRICO brelsMU' allt, Jaínt gólfteppl eem fínasta silkivefnað. Heildsölubirgðir hjá CHEMIA H. r. ÚB OG KLUKKUR — Viðgerðir á úrum. — JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzluw, Laugavegi 8. ’JC^SERVUS^GOLD 50 —JOÍ 0.10 H0LL0W GROUND 0.10 ' mrr. YELLOW BLADE mni Metjur SKÓGARINS eftir J O. CURWOOD 65. r aftur. Hann beið þó enn hálfa klukkustund, en hélt síðan einn áfram til St. Methode. Það var liðið að miðnætti, er hann kom til Mistassini. Daginn eftir fór hann ekki úr herbergi sínu fyrr en hann sá Angelique og Catherine koma út úr húsi sínu. Þær vorú í reiöstígvélum, reiðbuxum og gulum jökkum og báru hvor sinn bakpoka. Hann gladdist af að sjá, hve skynsamlega þær bjuggu sig til skógarlifin. Catherine hafði brugðið síðu hári sínu í langa fléttu, sem sólin gerð'i að gullinni festi á herðum hennar. Clifton tók eftir þessu, en það var þó Angelique, sem fremur dró að sér athygli hans. Hann gekk út til móts við þær, og þótt hún reyndi að bjóða honum eðlilega og hispurs- laust góðan daginn, sá hann gerla, hve forvitin og eftir- væntingarfull hún var. Hún beið auðsjáanlega eftir fréttum af Gaspard, langaði til að vita, hvort hann hefði fengið bréf hennar og hvaða orðsendingu hann sendi henni aftur. ^ Þegar þau höfðu snætt morgunverð saman, bauð Clifton og kemur uppeldi þar mikið (j^ana að tala einslega við sig. Þau gengu niður að ánni og til; mco tillitsemi og íágun, Skildu Catharine eftir hjá ungum verkfræðingi, sem átti í sérhverri mynd. Vanþakk ag Verða þeim til leiðbeiningar fyrsta daginn milli hinna læti, tillitsleysi, dómsiki, j ýmsu búða. — Við hefðum auðvitað átt að vera lagðar af staö fyrir góðri stundu, sagði Angelique við Clifton, en Catherine var svo lengi að flétta á sér hárið. Ég skil nú reyndar vel, að hún vill vera nærgætin við það, því að hún er mjög hár- prúð. Hún er þegar orðin bálskotin í unga verkfræðingnum, og mér sýnist hann líka líta hana hýru auga. Þau reyna bara að leyna því hvort fyrir öðru, þangað til nokkur tími er liðinn. í gær gekk hann eins og af tilviljun fram hjá, er við sátum báðar með slegið hár niðri við ána, og það var mikillæti, stóryrði og hroki, á sér andstæðan uppruna við líf og starf Jesú Krists. Því þótt játning varanna geti ver ið mikils virði, verður hún þó verri en engin, þar sem verk in eru ekki í samhljóðan, með öðrum orum einskær hræsni. Góðir menn og konur: — Komið til móts við presta ykkar og leiðtoga til starfs, og látið ekki blekkjast fyrir utanaðkomandi annarlegar stefnur, ykkur sjálfum og börnum ykkar til óheilla. — Leitist Við, sjálf að styoja og styrkja sérhvern, sem lið ur og á bágt á einn eða ann an hátt með því göfgið og gleðjið þið ykkur sjálf. — Látið ekki fjármuni ykkar af hendi við neinn, til þess að ætla að líkna á þann hátt, gerið það sjálf, þá hafið þið sönnun fyrir því að fjánnun irnir fóru til þess sem til var ætlast, en annars ekki. — Verið ekki orsök í því oð leiða þjáningu eða úeyð yfir neinn, og munið, að skrifað stendur: — Það sem þér ger ið einum hinna minnstu bræðra, það hafið þið mér gert, segir drottinn, og á það að sjálfsögðu við, hvort sem það er gott eða illt. Dréf til... . (Framhald af 4. síðu.) að viðkomustaðir væru færðir á bersvæði, þar sem húseigend ur í Faxaskjóli hefðu ekki fært fram nein frambærileg rök . Gerðum við og ráð fyrir, að forstjóri S.V.R. eða bæjar- ráð mundi sýna okkur þann sóma, að kalla til sín fulltrúa frá báðum aðilum, svo að hægt væri að ræða málið, en svo varg eigi. gaman að sjá aðdáunina í svip hans^ er hann horfði á Catherine. Á mig leit hann auðvitað ekki. Ég býst við, að hann hefði falliö á kné og tilbeðið hana eins og gyðju, ef ég hefði ekki verið nærstödd. Og nú hefir hún komizt á snoðir um, hve hrifinn hann er af hári hennar, og þá er ekki að sökum að spyrja, að hún eyðir öllum stúndum við að bursta það og snyrta. Finnst yður það ekki heimskulegt af karlmanni að vera svona ástfanginn? Hún gaf honum hornauga. — Ef til vill, en við karlmennirnir erum nú ekki vitiborn- ari en þetta og verðum það líklega aldrei. Lítið nú til dæmis á Gaspard St. Ives. Fyrsta daginn, sem ég hitti hann, hélt hann langa ræðu yfir mér um dýrð hárstrísins á einhverri bóndastelpu, mig minnir að hún héti Angelique Fanchon, og þegar ég leyfði mér aö brosa svolítið að þessum dýrðar- óði hans ætlaði hann að ráðast á mig. En ég hef aftur á móti aldrei heyrt hann minnast einu orði á Önnu Gervais. — Já, ég hef víst hagað mér ákaflega heimskulega. — Áreiðanlega. — Afhentuð þér Gaspard bréfið? — Já, en hann vildi ekki lesa það, þegar ég sagði honum, að það væri frá Önnu Gervais. — Ó, það var léiðinlegt. — Jæja, en svo neyddi ég hann til þess. — Nú, kveljið mig ekki lengur, Brant. Sýnist yður það vel gert að leika sér svona að mér eins og köttur að mús? Hún var orðin hvasseyg. — Leika með yður. Clifton hló mjúklega. — Það geri ég aðeins vegna þess, hve glaður ég er vegna yðar, góða mín. Ég held, að ég hafi ekki kynnzt Gaspard til fulls fyrr en ég sá hann lesa þetta bréf. Ég held, að hann hafi verið að því kominn að gefa upp alla von, en þréf yðar bar hann á svip- stundu upp í sjöunda himin. Hann sagði ekki margt, en það varð meira skilið á augnaráði hans og fasi. Orðsending hans var á þessa leið: „Segðu henni, að ég sé nú hamingju- samasti maður í heiminum, og að ég komi til hennar, þegar nauðsynlegustu störfunum er lokið. Ég vildi auðvitað helzt þjóta til hennar þegar í stað, en ég veit, að hún vill heldur, að ég láti það bíða um sinn“. Svo lét hann mig lesa bréf yðar. Hann fann, hve hönd Angelique, sem hvíldi á handlegg lians, titraði. — Og í þessu bréfi minntust þér á mig, sagði Clifton. — Ég er yður þakklátur fyrir góðvildina. Og sé það satt, sem þér skrifuðuð um hug Antoinette tU mín, þá held ég, að ég mundi vera nær því eins hamingjusamur og Gas- pard, en hafið þér skrifað þessar línur í hugsunarleysi, án Allmargir hafa spurt mig ^ þegg ag vi^a um sanmndi þeirra, held ég, að ég muni eiga bágt með áð fyrirgefa yður. Hann leit fast í augu Angelique. — Ég skrifaði aðeins það, sem ég vissi sannast og réttast, og nú er ég enn sannfærðari um þetta en þegar ég skrifaði það. En þér hafið á einhvern hátt misboðið henni, og hún vill hegna yður, alveg eins og ég hegndi Gaspard, en það tekur hana engu að síður sárt. Hvernig gæti annars staðið á því, að augu hennar eru stund- um rauð og þrútin af gráti. Þannig var ég líka þetta hálfa ár, sem ég lét Gaspard halda. að ég hataði hann, þótt ég elskaðl hann meira en lífið í brjósti mínu. — Það er kannske hugsunin um Hurd, sem þjakar hana, sagði Clifton. B. I. — Nei, þegar hún hugsar eða talar um Hurd, kemBC um, hvað málinu liði og er það að vonum að fólk langi til aö vita, hvers atkvæði þess er virt. Þess vegna skrifa ég ykk ur þessar línur. Reykjavík, 7. apríl 1954. Bjarnheiður Ingþórsdóttir. Morgunblaðið tók bréf þetta til birtingar hinn 8. apríl s. 1. en hefir ekki vegna rúmleysis (!) í blaðinu séð sér f-ært að birta það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.